#3 2. Sem hér sést svo vel Eldstöðvar gjósa oft og eru virkar í þúsundir til milljónir ára.
#4 Hér er kalta en hún er frekar nálægt miðju mýrdalsjökuls, eins og sést hér.
#5 Þegar þetta gerist tætist kvikan í sundur og þeytist upp í loftið. Gosmökkur getur orðið allt að 20 kílómetra hár og mundi því sjást vel frá Reykjavík
#6 Sem verða, þegar jökullinn bráðnar neðan frá við gos. vatnsflaumur getur tekið með sér jaka sem eru allt að 200 metra langir og 18 m háirÚt af flóðbylgjunni
#7 og öll þessi gos hafa hafist á svipuðum árstíma
#8 Flóðbylgjan olli miklu tjóni í Vestmannaeyjum. Flóðbylgjan skall líka á Hjörleifshöfða og eyddi gróðurlendi þar en hversu furðulegt sem það kann að virðast þá dó enginn.
#9 Kötlugos hafa verið frá landnámi,um það bil 20 talsins. Eitt hlaup fór fyrir um 1600 árum niður Markarfljótsaura . Hætta af völdum Kötlugosa er fyrst og fremst tengd hlaupunum þó svo að gjóskan geti einnig haft mjög slæmar afleiðingar fyrir byggðir. Engar tölur eru til um hversu margir hafi látist í Kötlugosum. Í dag stafar íbúum í nágrenni Kötlu ekki mikil hætta af gosi í henni.
#10 Reynslan hefur kennt fólki á þessum slóðum að byggja á öruggum stöðum og einnig hefur byggð dregist saman á þessu svæði