SlideShare a Scribd company logo
Grunnendurlífgun og viðbrögð við
        bráðatilvikum
Markmið kennslunnar
• Kenna lykilatriði í grunnendurlífgun
• Kalla á hjálp, hnoða, blása og veita hjarta
  rafstuðmeðferð
• Draga fram mikilvægi þess að skipta með sér
  verkum við hjartastopp eða bráða tilvik
• Nemendur þekki til bráðabúnaðar og geri sér
  grein fyrir mikilvægi þess að vita staðsetningu
  hans.
Grunnendurlífgun
• Gildi hjartahnoðs á fyrstu mínútum eftir
  hjartastopp er ótvírætt.
• Hjartahnoð viðheldur einhverju blóðflæði til
  hjarta og heila og eykur líkur á áragnursríkri
  rafstuðsgjöf.
• Hjartahnoð dregur úr hættu á varanlegum
  heilaskemmdum.
• Gildi öndunaraðstoðar á fyrstu mínútum eftir
  hjartastopp er ekki jafn skýr.
Líkur á að endurlífgun takist minnkar
um 10% á mínútu
Staðfesta meðvitunarleysi
•   Hrista axlir sjúklingsins.
•   Kalla hátt til hans „er allt í lagi?“
•   Veita sársaukaáreiti.
•   Ef engin viðbrögð sjást er sjúklingurinn

                • Meðvitundarlaus
Sjúklingur er meðvitundarlaus
• Hringja í 0112 og kalla til sérhæfða aðstoð
• Gefa nákvæmar upplýsingar í síma

           Segja stað og hvað er að: t.d. hjartastopp, nákvæma
           staðsetningu.



• Hefja strax endurlífgun
• Sækja bráðabúnað sem til er.
Hjartahnoð - Blástur

        2 sinnum blásið
       30 sinnum hnoðað
Hjartarafstuð
• Ef tæki til þess að gefa hjartarafstuð er til nota
  það samkvæmt leiðbeiningum sem eru í
  tækinu.
Köfnun - Aðskotahlutur í öndunarvegi

                              Meta alvarleika

  Máttlaus eða enginn hósti                         Kröftugur hósti

                                                       Hvetja til hósta
 Meðvitundarlaus                                       Fylgjast með og
 Opna öndunarveg                                       bregðast við ef
     Blása x 5                  Með meðvitund            hósti verður
Hnoð og blástur 30:2          Slá 5 sinnum á bak.      máttlaus eða ef
                              Þrýsta á 5 sinnum í      hættir að hósta
                                efti hluta kviðar
Viðbrögð við brunasárum
• Mikilvægt er að kæla brunasár sem fyrst með
  vatni.
• Vatnið á að vera volgt eða um 10- 25° heitt.
• Kæla á þar til sársaukinn er horfin.
• Ef um alvarlegan bruna er að ræða á að byrja á
  að kæla og hringja síðan í Neyðarlínuna 112.
Ofnæmislost
        Orsök                             Einkenni
• Lyf                           • Upphleypt útbrot, kláði
  t.d. sýklalyf, kontrastefni     nefrennsli, roði í
• Matur: t.d. hnetur,             augum.
  fiskur o.fl.                  • Hitakóf, fölur/rauður
• Blóð                          • Bjúgur t.d. varir, tunga,
• Latex: td. hanskar,             öndunarvegur.
  leggir.                       • Andþyngsli
• Stunga t.d. vespa             • Óhljóð í lungum
                                • Kviðverkir / niðurgangur
EpiPen
• Halda utan um skaft
  pennans
• Taka hettu af fyrir
  notkun
• Einnota
• Sprauta inn í utanvert
  læri sjúklings
• Halda penna inni í 10
  sek.
• Nudda létt á eftir
Blæðingar
• Horfðu og þreifaðu eftir
  því hvort um meiri
  háttar blæðingu er að
  ræða, svo sem hvort
  fatnaður er blóðugur
  eða blóðpollur er á
  gólfinu eða jörðinni.
• Ef mikið blæðir þarftu
  að þrýsta með klút
  beint á sárið eða leggja
  við það þrýstiumbúðir.
Viðbrögð eru einföld og markviss
       •   Beiðni um hjálp 0112
       •   Grunnendurlífgun
       •   Hjartarafstuð
       •   Sérhæfð meðferð

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
Marius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
Expeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Pixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
marketingartwork
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
Skeleton Technologies
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
SpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Lily Ray
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
Rajiv Jayarajah, MAppComm, ACC
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
Christy Abraham Joy
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
Vit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
MindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Grunnendurlífgun og viðbrögð við bráðatilvikum

  • 1. Grunnendurlífgun og viðbrögð við bráðatilvikum
  • 2. Markmið kennslunnar • Kenna lykilatriði í grunnendurlífgun • Kalla á hjálp, hnoða, blása og veita hjarta rafstuðmeðferð • Draga fram mikilvægi þess að skipta með sér verkum við hjartastopp eða bráða tilvik • Nemendur þekki til bráðabúnaðar og geri sér grein fyrir mikilvægi þess að vita staðsetningu hans.
  • 3. Grunnendurlífgun • Gildi hjartahnoðs á fyrstu mínútum eftir hjartastopp er ótvírætt. • Hjartahnoð viðheldur einhverju blóðflæði til hjarta og heila og eykur líkur á áragnursríkri rafstuðsgjöf. • Hjartahnoð dregur úr hættu á varanlegum heilaskemmdum. • Gildi öndunaraðstoðar á fyrstu mínútum eftir hjartastopp er ekki jafn skýr.
  • 4. Líkur á að endurlífgun takist minnkar um 10% á mínútu
  • 5. Staðfesta meðvitunarleysi • Hrista axlir sjúklingsins. • Kalla hátt til hans „er allt í lagi?“ • Veita sársaukaáreiti. • Ef engin viðbrögð sjást er sjúklingurinn • Meðvitundarlaus
  • 6. Sjúklingur er meðvitundarlaus • Hringja í 0112 og kalla til sérhæfða aðstoð • Gefa nákvæmar upplýsingar í síma Segja stað og hvað er að: t.d. hjartastopp, nákvæma staðsetningu. • Hefja strax endurlífgun • Sækja bráðabúnað sem til er.
  • 7. Hjartahnoð - Blástur 2 sinnum blásið 30 sinnum hnoðað
  • 8. Hjartarafstuð • Ef tæki til þess að gefa hjartarafstuð er til nota það samkvæmt leiðbeiningum sem eru í tækinu.
  • 9. Köfnun - Aðskotahlutur í öndunarvegi Meta alvarleika Máttlaus eða enginn hósti Kröftugur hósti Hvetja til hósta Meðvitundarlaus Fylgjast með og Opna öndunarveg bregðast við ef Blása x 5 Með meðvitund hósti verður Hnoð og blástur 30:2 Slá 5 sinnum á bak. máttlaus eða ef Þrýsta á 5 sinnum í hættir að hósta efti hluta kviðar
  • 10. Viðbrögð við brunasárum • Mikilvægt er að kæla brunasár sem fyrst með vatni. • Vatnið á að vera volgt eða um 10- 25° heitt. • Kæla á þar til sársaukinn er horfin. • Ef um alvarlegan bruna er að ræða á að byrja á að kæla og hringja síðan í Neyðarlínuna 112.
  • 11. Ofnæmislost Orsök Einkenni • Lyf • Upphleypt útbrot, kláði t.d. sýklalyf, kontrastefni nefrennsli, roði í • Matur: t.d. hnetur, augum. fiskur o.fl. • Hitakóf, fölur/rauður • Blóð • Bjúgur t.d. varir, tunga, • Latex: td. hanskar, öndunarvegur. leggir. • Andþyngsli • Stunga t.d. vespa • Óhljóð í lungum • Kviðverkir / niðurgangur
  • 12. EpiPen • Halda utan um skaft pennans • Taka hettu af fyrir notkun • Einnota • Sprauta inn í utanvert læri sjúklings • Halda penna inni í 10 sek. • Nudda létt á eftir
  • 13. Blæðingar • Horfðu og þreifaðu eftir því hvort um meiri háttar blæðingu er að ræða, svo sem hvort fatnaður er blóðugur eða blóðpollur er á gólfinu eða jörðinni. • Ef mikið blæðir þarftu að þrýsta með klút beint á sárið eða leggja við það þrýstiumbúðir.
  • 14. Viðbrögð eru einföld og markviss • Beiðni um hjálp 0112 • Grunnendurlífgun • Hjartarafstuð • Sérhæfð meðferð