SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Grænland Guðný María Torfadóttir
Landshættir Grænlands Grænland er mjög hálent land og sá hluti sem er ekki ísilagður er að mestu fjöll. Skriðjöklar teyja sig út í sjó og á milli fjallanna. Að vestanverður liggur landið að Baffinsflóa og Labradorhafi. Grænlandshaf og Atlantshaf liggja að austanverðu.
Veðurfar í Grænlandi Veðrið er mildara á suðvestur ströndinni vegna þess að lítill hluti af Golfstraumnum berst frá Íslandi. Hann fer með austurströnd Grænlands og fer upp að vesturströndini. Það er eru nánast engin tré á Grænlandi nema innst í örfáum dölum en mikið er um lágvaxinn gróður, mosa, lyng og grös. Á Grænlandi er stæsti þjóðgarður í heimi og er hann u.þ.b níu sinnum stærri en Íslandi.
Atvinnuvegir Grænlands Atvinnuvegir á Grænlandi tengjast að mestu leyti fiskvinnslu en annars er það þjónusta og ferðaþjónusta. Grænlenskir bændur stunda sauðfjárrækt og hreindýrarækt. Eingir nautgripir eru á Grænland en þar má finna svo kölluð sauðnaut eða moskuxa.
Náttúruauðlindir Grænlands Náttúruauðlindir Grænlands eru allskonar málmtegundir t.d.kol, járn, blí, sink og gull Það eru líka fiskur, selir og hvalir.
Stjórnarfar á Grænland Grænland varð dönsk nýlenda 1721 ,[object Object],Á þjóðhátíðardaginn 21.júní 2009 fengu Grænlendingar viðurkenningu á fullri sjálfstjórn yfir dómsmálum, löggæslu og nýtingu náttúruauðlinda. Á grænlenska þinginu eru 31 þingsæti og kosið er á fjögurra ára fresti.
Tungumál á Grænlandi Opinbert tungumál er grænlenska  En á Grænlandi eru þó töluð tvö tungumál danska og austur-vestur- og tule- grænlenska. Ritmálið var endurskoðað á áttunda áratugnum
Höfuðstaður Grænlands Höfuðstaður Grænlands heitir Nuuk. Upphaflega var Nuuk trúboðsstaður og verslunarsetur. Þar búa um 15.000 manns
Markvelt að skoða í Nuuk Í  Nuuk er einni golfvöllurinn og eina sundlaugin á Grænlandi. Fjölbýlishús setja sterkan svip á bæinn en í nýrri hverfum eru fjölbreyttari hús . Það eru líka t.d. söfn, hægt að fara á skíði, fara upp á jökul og í hvalaskoðanir
Jökull Grænlands Grænlandsjökull er stærsti jökull á norðurhveli jarðar  Þar sem hann er þykkastur er hann rúmlega 3 km þykkur  Á síðustu 10.000 árum hefur hann bráðnað og ísröndin hopað um 200 km
Veiðar og veiðibúnaður Grænlands Dýra- og fuglaveiðar eru upprunalega atvinnugreinar Grænlendinga Mikilvægustu veiðidýrin eru selir, smá hvalir, sjófuglar, hreindýr, moskuxar og allskonar fiskitegundir. Grænlendingr hafa lengi stundað veiðar í gegnum ís
Hvítabyrnir Hvítabjörnin er stæsta núlifandi rándýr á landinu. ,[object Object],Afkvæmið nefnist húnn ,[object Object],[object Object]
Takk Fyrir Mig
Grænlands ritgerð

More Related Content

What's hot (13)

AlbaníA
AlbaníAAlbaníA
AlbaníA
 
Austurriki
AusturrikiAusturriki
Austurriki
 
Finnland
FinnlandFinnland
Finnland
 
Ss
SsSs
Ss
 
irland-sigrun
irland-sigrunirland-sigrun
irland-sigrun
 
irland.sigrun
irland.sigrunirland.sigrun
irland.sigrun
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Bretland
BretlandBretland
Bretland
 
Finnland
FinnlandFinnland
Finnland
 
Suðurskautslandið
SuðurskautslandiðSuðurskautslandið
Suðurskautslandið
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 

Viewers also liked

Introduction: Jukka Huhtamäki | Dagstuhl 16141
Introduction: Jukka Huhtamäki | Dagstuhl 16141Introduction: Jukka Huhtamäki | Dagstuhl 16141
Introduction: Jukka Huhtamäki | Dagstuhl 16141Jukka Huhtamäki
 
I do and how i live
I do and how i liveI do and how i live
I do and how i livealmeri1595
 
Vision and Planning Energy Field
Vision and Planning Energy FieldVision and Planning Energy Field
Vision and Planning Energy FieldMario Pinardo
 
Forward Progress Energy Field
Forward Progress Energy FieldForward Progress Energy Field
Forward Progress Energy FieldMario Pinardo
 
Micro
MicroMicro
MicroPSI
 
New Zealand Franchising Confidence Index | January 2016
New Zealand Franchising Confidence Index | January 2016New Zealand Franchising Confidence Index | January 2016
New Zealand Franchising Confidence Index | January 2016Franchize Consultants
 
Ubuntu Social Media Brief
Ubuntu Social Media BriefUbuntu Social Media Brief
Ubuntu Social Media BriefMolly Aaker
 
Opportunity Flipchart Screen Res
Opportunity Flipchart Screen ResOpportunity Flipchart Screen Res
Opportunity Flipchart Screen ResRalfWiebeck
 
Introduction to PLCs for SMDGs/ Circuit Managers in Free State, South Africa
Introduction to PLCs for SMDGs/ Circuit Managers in Free State, South AfricaIntroduction to PLCs for SMDGs/ Circuit Managers in Free State, South Africa
Introduction to PLCs for SMDGs/ Circuit Managers in Free State, South AfricaStefaan Vande Walle
 
Planning
PlanningPlanning
PlanningRanolph
 
Puntuaciones provisionales (martes 25 a las 12h)
Puntuaciones provisionales (martes 25 a las 12h)Puntuaciones provisionales (martes 25 a las 12h)
Puntuaciones provisionales (martes 25 a las 12h)Emi Voces
 
Material9 plataformes
Material9 plataformesMaterial9 plataformes
Material9 plataformesMaterial9
 
【Maclean liu技术分享】深入理解oracle中mutex的内部原理
【Maclean liu技术分享】深入理解oracle中mutex的内部原理【Maclean liu技术分享】深入理解oracle中mutex的内部原理
【Maclean liu技术分享】深入理解oracle中mutex的内部原理maclean liu
 
Sistema de coordenadas
Sistema de coordenadasSistema de coordenadas
Sistema de coordenadasRicardo Castro
 
Abecedario mandalas2
Abecedario mandalas2Abecedario mandalas2
Abecedario mandalas2Professor
 
04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaian
04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaian04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaian
04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaianIrma Muthiara Sari
 

Viewers also liked (20)

Introduction: Jukka Huhtamäki | Dagstuhl 16141
Introduction: Jukka Huhtamäki | Dagstuhl 16141Introduction: Jukka Huhtamäki | Dagstuhl 16141
Introduction: Jukka Huhtamäki | Dagstuhl 16141
 
I do and how i live
I do and how i liveI do and how i live
I do and how i live
 
Vision and Planning Energy Field
Vision and Planning Energy FieldVision and Planning Energy Field
Vision and Planning Energy Field
 
Forward Progress Energy Field
Forward Progress Energy FieldForward Progress Energy Field
Forward Progress Energy Field
 
Micro
MicroMicro
Micro
 
New Zealand Franchising Confidence Index | January 2016
New Zealand Franchising Confidence Index | January 2016New Zealand Franchising Confidence Index | January 2016
New Zealand Franchising Confidence Index | January 2016
 
Ubuntu Social Media Brief
Ubuntu Social Media BriefUbuntu Social Media Brief
Ubuntu Social Media Brief
 
Opportunity Flipchart Screen Res
Opportunity Flipchart Screen ResOpportunity Flipchart Screen Res
Opportunity Flipchart Screen Res
 
Bugie per non offendere
Bugie per non offendereBugie per non offendere
Bugie per non offendere
 
Introduction to PLCs for SMDGs/ Circuit Managers in Free State, South Africa
Introduction to PLCs for SMDGs/ Circuit Managers in Free State, South AfricaIntroduction to PLCs for SMDGs/ Circuit Managers in Free State, South Africa
Introduction to PLCs for SMDGs/ Circuit Managers in Free State, South Africa
 
Planning
PlanningPlanning
Planning
 
Puntuaciones provisionales (martes 25 a las 12h)
Puntuaciones provisionales (martes 25 a las 12h)Puntuaciones provisionales (martes 25 a las 12h)
Puntuaciones provisionales (martes 25 a las 12h)
 
Oporrak
OporrakOporrak
Oporrak
 
Material9 plataformes
Material9 plataformesMaterial9 plataformes
Material9 plataformes
 
【Maclean liu技术分享】深入理解oracle中mutex的内部原理
【Maclean liu技术分享】深入理解oracle中mutex的内部原理【Maclean liu技术分享】深入理解oracle中mutex的内部原理
【Maclean liu技术分享】深入理解oracle中mutex的内部原理
 
Sistema de coordenadas
Sistema de coordenadasSistema de coordenadas
Sistema de coordenadas
 
123
123123
123
 
Abecedario mandalas2
Abecedario mandalas2Abecedario mandalas2
Abecedario mandalas2
 
Газар доорхи бүтээц
Газар доорхи бүтээцГазар доорхи бүтээц
Газар доорхи бүтээц
 
04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaian
04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaian04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaian
04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaian
 

Grænlands ritgerð

  • 2. Landshættir Grænlands Grænland er mjög hálent land og sá hluti sem er ekki ísilagður er að mestu fjöll. Skriðjöklar teyja sig út í sjó og á milli fjallanna. Að vestanverður liggur landið að Baffinsflóa og Labradorhafi. Grænlandshaf og Atlantshaf liggja að austanverðu.
  • 3. Veðurfar í Grænlandi Veðrið er mildara á suðvestur ströndinni vegna þess að lítill hluti af Golfstraumnum berst frá Íslandi. Hann fer með austurströnd Grænlands og fer upp að vesturströndini. Það er eru nánast engin tré á Grænlandi nema innst í örfáum dölum en mikið er um lágvaxinn gróður, mosa, lyng og grös. Á Grænlandi er stæsti þjóðgarður í heimi og er hann u.þ.b níu sinnum stærri en Íslandi.
  • 4. Atvinnuvegir Grænlands Atvinnuvegir á Grænlandi tengjast að mestu leyti fiskvinnslu en annars er það þjónusta og ferðaþjónusta. Grænlenskir bændur stunda sauðfjárrækt og hreindýrarækt. Eingir nautgripir eru á Grænland en þar má finna svo kölluð sauðnaut eða moskuxa.
  • 5. Náttúruauðlindir Grænlands Náttúruauðlindir Grænlands eru allskonar málmtegundir t.d.kol, járn, blí, sink og gull Það eru líka fiskur, selir og hvalir.
  • 6.
  • 7. Tungumál á Grænlandi Opinbert tungumál er grænlenska En á Grænlandi eru þó töluð tvö tungumál danska og austur-vestur- og tule- grænlenska. Ritmálið var endurskoðað á áttunda áratugnum
  • 8. Höfuðstaður Grænlands Höfuðstaður Grænlands heitir Nuuk. Upphaflega var Nuuk trúboðsstaður og verslunarsetur. Þar búa um 15.000 manns
  • 9. Markvelt að skoða í Nuuk Í Nuuk er einni golfvöllurinn og eina sundlaugin á Grænlandi. Fjölbýlishús setja sterkan svip á bæinn en í nýrri hverfum eru fjölbreyttari hús . Það eru líka t.d. söfn, hægt að fara á skíði, fara upp á jökul og í hvalaskoðanir
  • 10. Jökull Grænlands Grænlandsjökull er stærsti jökull á norðurhveli jarðar Þar sem hann er þykkastur er hann rúmlega 3 km þykkur Á síðustu 10.000 árum hefur hann bráðnað og ísröndin hopað um 200 km
  • 11. Veiðar og veiðibúnaður Grænlands Dýra- og fuglaveiðar eru upprunalega atvinnugreinar Grænlendinga Mikilvægustu veiðidýrin eru selir, smá hvalir, sjófuglar, hreindýr, moskuxar og allskonar fiskitegundir. Grænlendingr hafa lengi stundað veiðar í gegnum ís
  • 12.