SlideShare a Scribd company logo
Tourette heilkenni

Inga Sigurðardóttir
Tourette heilkenni


Lýsir sér í
Ósjálfráðum og síendurteknum snöggum
hreyfingum eða kækjum og hljóðum.



Afleiðingar




Einbeitingarskortur
Ofvirkni
Námserfiðleikar
Einkenni




Tourette er taugafræðileg truflun sem lýsir sér
með kækjum
Einkenni koma fram á aldrinum 2-15 ára –
algengast við 7 ára aldur.
Einkenni:





Margvíslegir hreyfi- og hljóðakækir
Kækir koma fyrir oft á dag, en með hléum
Tíðar breytingar á tegund og fjölda kækja – geta
aukist eða minnkað frá einum tíma til annars
Kækir þurfa að hafa komið fram fyrir 21 árs aldur
Einkenni frh.


Einfaldir kækir






Hljóðakækir – ræskingar, hnuss, kokhljóð,
tungusmellir, skrækir og öskur
Hreyfikækir – Augnablikk, kasta höfðinu, yppta öxlum
og andlitsviprur

Flóknari kækir




Hreyfikækir – Hopp og stökk, snerta fólk eða hluti,
snúast í hringi og sjálfsmeiðingar.
Hljóðakækir – Endurtekning orða eða orðahluta, apa
eftir öðrum.


Tourette heilkenni Orsakir

Orsök óþekkt








Samkvæmt rannsóknum stafar heilkennið af
erfðafræðilegu ójafnvægi í heilanum
Einstakl. getur verið arfberi án þess að hafa
einkenni
Tourette lengi álitið geðsjúkdómur þar sem tíðni
einkenna jókst oft við streitu og álag.

Arfgengi


Samkvæmt rannsóknum er heilkennið arfgengt.



Þrisvar sinnum algengara hjá drengjum en stúlkum
Tíðni – 5 af hverjum 1000 erlendis – á Íslandi ca. 1500
manns.
Tourette heilkenni og skólinn




Heilkennið hefur ekki áhrif á greind eða
vitsmunaþroska.

Vandamál þessa heilkennis eru því fyrst
og fremst félagslegs eðlis.
Hvað hefur áhrif á námsgetu
þeirra?






Einbeitingarskortur
Ofvirkni
Áráttu- og þráhyggjuhegðun
Lyfjaáhrif
Eiga erfitt með samhæfingu
Hlutverk kennara






Leggja áherslu á samheldni í bekknum
Vinna með félagslega einangrun og stríðni
Sveigjanleiki – einstaklingsbundin verkefni
Skipulagt umhverfi
Skapa börnum með tourette afdrep ef
kækir eru miklir.

More Related Content

More from Inga Sigurðardóttir

Fos 104 normalisering og integrering
Fos 104 normalisering og integreringFos 104 normalisering og integrering
Fos 104 normalisering og integreringInga Sigurðardóttir
 
Ftl 103 glærur þroskahömlun barna
Ftl 103 glærur þroskahömlun barnaFtl 103 glærur þroskahömlun barna
Ftl 103 glærur þroskahömlun barnaInga Sigurðardóttir
 

More from Inga Sigurðardóttir (7)

Ftl 103 mal og tal og les
Ftl 103 mal og tal og lesFtl 103 mal og tal og les
Ftl 103 mal og tal og les
 
V7 velvirkjun
V7 velvirkjunV7 velvirkjun
V7 velvirkjun
 
R7 rennismidi
R7 rennismidiR7 rennismidi
R7 rennismidi
 
Fos 104 normalisering og integrering
Fos 104 normalisering og integreringFos 104 normalisering og integrering
Fos 104 normalisering og integrering
 
Greining á einhverfurófi
Greining á einhverfurófiGreining á einhverfurófi
Greining á einhverfurófi
 
Ftl glærur einhverfa Inga Sig
Ftl glærur einhverfa Inga SigFtl glærur einhverfa Inga Sig
Ftl glærur einhverfa Inga Sig
 
Ftl 103 glærur þroskahömlun barna
Ftl 103 glærur þroskahömlun barnaFtl 103 glærur þroskahömlun barna
Ftl 103 glærur þroskahömlun barna
 

Ftl 103 tourette

  • 2. Tourette heilkenni  Lýsir sér í Ósjálfráðum og síendurteknum snöggum hreyfingum eða kækjum og hljóðum.  Afleiðingar    Einbeitingarskortur Ofvirkni Námserfiðleikar
  • 3. Einkenni    Tourette er taugafræðileg truflun sem lýsir sér með kækjum Einkenni koma fram á aldrinum 2-15 ára – algengast við 7 ára aldur. Einkenni:     Margvíslegir hreyfi- og hljóðakækir Kækir koma fyrir oft á dag, en með hléum Tíðar breytingar á tegund og fjölda kækja – geta aukist eða minnkað frá einum tíma til annars Kækir þurfa að hafa komið fram fyrir 21 árs aldur
  • 4. Einkenni frh.  Einfaldir kækir    Hljóðakækir – ræskingar, hnuss, kokhljóð, tungusmellir, skrækir og öskur Hreyfikækir – Augnablikk, kasta höfðinu, yppta öxlum og andlitsviprur Flóknari kækir   Hreyfikækir – Hopp og stökk, snerta fólk eða hluti, snúast í hringi og sjálfsmeiðingar. Hljóðakækir – Endurtekning orða eða orðahluta, apa eftir öðrum.
  • 5.  Tourette heilkenni Orsakir Orsök óþekkt     Samkvæmt rannsóknum stafar heilkennið af erfðafræðilegu ójafnvægi í heilanum Einstakl. getur verið arfberi án þess að hafa einkenni Tourette lengi álitið geðsjúkdómur þar sem tíðni einkenna jókst oft við streitu og álag. Arfgengi  Samkvæmt rannsóknum er heilkennið arfgengt.   Þrisvar sinnum algengara hjá drengjum en stúlkum Tíðni – 5 af hverjum 1000 erlendis – á Íslandi ca. 1500 manns.
  • 6. Tourette heilkenni og skólinn   Heilkennið hefur ekki áhrif á greind eða vitsmunaþroska. Vandamál þessa heilkennis eru því fyrst og fremst félagslegs eðlis.
  • 7. Hvað hefur áhrif á námsgetu þeirra?      Einbeitingarskortur Ofvirkni Áráttu- og þráhyggjuhegðun Lyfjaáhrif Eiga erfitt með samhæfingu
  • 8. Hlutverk kennara      Leggja áherslu á samheldni í bekknum Vinna með félagslega einangrun og stríðni Sveigjanleiki – einstaklingsbundin verkefni Skipulagt umhverfi Skapa börnum með tourette afdrep ef kækir eru miklir.