Tourette heilkenni

Inga Sigurðardóttir
Tourette heilkenni


Lýsir sér í
Ósjálfráðum og síendurteknum snöggum
hreyfingum eða kækjum og hljóðum.



Afleiðingar




Einbeitingarskortur
Ofvirkni
Námserfiðleikar
Einkenni




Tourette er taugafræðileg truflun sem lýsir sér
með kækjum
Einkenni koma fram á aldrinum 2-15 ára –
algengast við 7 ára aldur.
Einkenni:





Margvíslegir hreyfi- og hljóðakækir
Kækir koma fyrir oft á dag, en með hléum
Tíðar breytingar á tegund og fjölda kækja – geta
aukist eða minnkað frá einum tíma til annars
Kækir þurfa að hafa komið fram fyrir 21 árs aldur
Einkenni frh.


Einfaldir kækir






Hljóðakækir – ræskingar, hnuss, kokhljóð,
tungusmellir, skrækir og öskur
Hreyfikækir – Augnablikk, kasta höfðinu, yppta öxlum
og andlitsviprur

Flóknari kækir




Hreyfikækir – Hopp og stökk, snerta fólk eða hluti,
snúast í hringi og sjálfsmeiðingar.
Hljóðakækir – Endurtekning orða eða orðahluta, apa
eftir öðrum.


Tourette heilkenni Orsakir

Orsök óþekkt








Samkvæmt rannsóknum stafar heilkennið af
erfðafræðilegu ójafnvægi í heilanum
Einstakl. getur verið arfberi án þess að hafa
einkenni
Tourette lengi álitið geðsjúkdómur þar sem tíðni
einkenna jókst oft við streitu og álag.

Arfgengi


Samkvæmt rannsóknum er heilkennið arfgengt.



Þrisvar sinnum algengara hjá drengjum en stúlkum
Tíðni – 5 af hverjum 1000 erlendis – á Íslandi ca. 1500
manns.
Tourette heilkenni og skólinn




Heilkennið hefur ekki áhrif á greind eða
vitsmunaþroska.

Vandamál þessa heilkennis eru því fyrst
og fremst félagslegs eðlis.
Hvað hefur áhrif á námsgetu
þeirra?






Einbeitingarskortur
Ofvirkni
Áráttu- og þráhyggjuhegðun
Lyfjaáhrif
Eiga erfitt með samhæfingu
Hlutverk kennara






Leggja áherslu á samheldni í bekknum
Vinna með félagslega einangrun og stríðni
Sveigjanleiki – einstaklingsbundin verkefni
Skipulagt umhverfi
Skapa börnum með tourette afdrep ef
kækir eru miklir.

Ftl 103 tourette

  • 1.
  • 2.
    Tourette heilkenni  Lýsir sérí Ósjálfráðum og síendurteknum snöggum hreyfingum eða kækjum og hljóðum.  Afleiðingar    Einbeitingarskortur Ofvirkni Námserfiðleikar
  • 3.
    Einkenni    Tourette er taugafræðilegtruflun sem lýsir sér með kækjum Einkenni koma fram á aldrinum 2-15 ára – algengast við 7 ára aldur. Einkenni:     Margvíslegir hreyfi- og hljóðakækir Kækir koma fyrir oft á dag, en með hléum Tíðar breytingar á tegund og fjölda kækja – geta aukist eða minnkað frá einum tíma til annars Kækir þurfa að hafa komið fram fyrir 21 árs aldur
  • 4.
    Einkenni frh.  Einfaldir kækir    Hljóðakækir– ræskingar, hnuss, kokhljóð, tungusmellir, skrækir og öskur Hreyfikækir – Augnablikk, kasta höfðinu, yppta öxlum og andlitsviprur Flóknari kækir   Hreyfikækir – Hopp og stökk, snerta fólk eða hluti, snúast í hringi og sjálfsmeiðingar. Hljóðakækir – Endurtekning orða eða orðahluta, apa eftir öðrum.
  • 5.
     Tourette heilkenni Orsakir Orsökóþekkt     Samkvæmt rannsóknum stafar heilkennið af erfðafræðilegu ójafnvægi í heilanum Einstakl. getur verið arfberi án þess að hafa einkenni Tourette lengi álitið geðsjúkdómur þar sem tíðni einkenna jókst oft við streitu og álag. Arfgengi  Samkvæmt rannsóknum er heilkennið arfgengt.   Þrisvar sinnum algengara hjá drengjum en stúlkum Tíðni – 5 af hverjum 1000 erlendis – á Íslandi ca. 1500 manns.
  • 6.
    Tourette heilkenni ogskólinn   Heilkennið hefur ekki áhrif á greind eða vitsmunaþroska. Vandamál þessa heilkennis eru því fyrst og fremst félagslegs eðlis.
  • 7.
    Hvað hefur áhrifá námsgetu þeirra?      Einbeitingarskortur Ofvirkni Áráttu- og þráhyggjuhegðun Lyfjaáhrif Eiga erfitt með samhæfingu
  • 8.
    Hlutverk kennara      Leggja áhersluá samheldni í bekknum Vinna með félagslega einangrun og stríðni Sveigjanleiki – einstaklingsbundin verkefni Skipulagt umhverfi Skapa börnum með tourette afdrep ef kækir eru miklir.