SlideShare a Scribd company logo
FOS 104 Fötlun og samfélag
Hugmyndafræði um sjálfstætt líf
Lesefni: Freyja Haraldsdóttir:
Fötluð börn og fjölskyldur
Mannréttindi og sjálfstætt líf.
BA verkefni 2010
Aðallega bls. 12 - 16
Inga Sigurðardóttir
Lykilspurningar - RT
• Nokkrar lykilspurningar
• Hvaða hugmyndafræði á að vísa veginn nú þegar
margir álíta normaliseringu og integreringu úrelta
hugmyndafræði?
• Hefur lokun stofnana haft í för með sér grundvallar
breytingar í þjónustu -frá stofnanavistun til
þjónustu sem veitt er úti í samfélaginu?
• Að hve miklu leyti höfum við endurskapað
stofnanirnar í þjónustunni utan þeirra?
• Hefur lokun stofnana haft í för með sér grundvallar
breytingar á því hvernig við lítum á fólk með
þroskahömlun?
• Eru við ennþá föst í stofnuninni – ekki sem byggingu
heldur þeirri starfsemi sem teygir sig út fyrir veggi
stofnanna?
• Rannveig Traustadóttir, Gerðubergi
• 27. október, 2010
Sjálfstætt líf
• Viðurkenna skuli reisn og óendanlegt
verðmæti hverrar manneskju,
• Valdið færist frá þjónustukerfinu til
fatlaðs fólks.
Hugmyndafræði um sjálfstætt líf
(Independent living)
• á rætur sínar að rekja til USA
• byggir á félagslegum skilningi á fötlun
• allar manneskjur, óháð skerðingu, geta
tekið eigin ákvarðanir, stjórnað eigin aðstoð
og mótað eigin lífsstíl,
• allar manneskjur hafa rétt til þess að hafa
stjórn á eigin lífi og taka fullan þátt á öllum
sviðum lífsins.
• ekki yfirlýsing fatlaðs fólks um að það vilji
gera allt sjálft án aðstoðar frá öðrum eða
sækjast eftir að lifa í einangrun.
Hornsteinar hugmyndfræðinnar
um sjálfstætt líf
• Húsnæði
• NPA
• Samgöngur og ferðafrelsi
• Aðgengi
• Jafningjafræðsla og ráðgjöf
Hugmyndafræði um sjálfstætt líf
(Independent living)
• Er krafa um val og stjórn í daglegu sem er
talið sjálfsagt fyrir flest ófatlað fólk.
• Fatlað fólk vill
– alast upp í eigin fjölskyldum
– ganga í almennan skóla
– taka sama strætóinn og fólkið í hverfinu, vinna
við það sem er í takt við menntun og áhuga
– flytja að heiman og eignast fjölskyldu.
Sjálfstætt líf
• Fatlað fólk verður, eins og annað fólk, að
vera við stjórnvölinn í eigin lífi, hugsa og
tala fyrir sjálft sig án afskiptasemi
annarra.
• Lykilforsendur sjálfstæðs lífs er
persónuleg aðstoð og efnislegt aðgengi að
samfélaginu, s.s. húsnæði.
• Án þess hefur fatlað fólk um tvennt að
velja:
– að vera byrði á fjölskyldum sínum
– eða að búa á stofnun.
Sjálfstætt líf
• Þung áhersla á að þó að einhver þurfi
aðstoð við athafnir daglegs lífs þýði það
ekki hjálparleysi.
• Án frelsis til athafna og stjórnar á eigin
lífi með persónulegri aðstoð getur fatlað
fólk ekki uppfyllt hlutverk sín og ábyrgð
eins og aðrir borgarar.
• Valdeflandi ferli sem ýtir undir að fatlað
fólk öðlist framtíðarsýn, setji sér stefnu
og hafi vald yfir allri ákvörðunartöku sem
mótar líf þess
Sjálfstætt líf
• Notendastýrð persónuleg aðstoð er ekki
krafa fatlaðs fólks um sérréttindi.
• Notendastýrð persónuleg aðstoð er krafa
um eðlileg og jöfn mannréttindi sem felast
í því að hafa vald yfir eigin lífi.
Dæmi um hlutverk aðstoðarfólks
• Heimilisverk
• Garðvinna
• Aðstoða í bíó
• Opna póst
• Út að ganga með hundinn
• Innkaup
• Aðstoða í vinnu
• Baka jólakökur
• Fylgjast með
öndunartækjum
• Hreinlæti
• Aðstoða við að halda
matarboð
• Foreldrahlutverkið
• Aðstoða við að fara í
• Fallhlífastökk
• Opna rauðvínsflösku
• Skipta um dekk
• Mála eldhúsið
• Kafa í kóralrifjunum
• Skipta um umbúðir
• Aðstoða á ferðalögum
„Ekkert um okkur án okkar“
• Adolf Ratzka sagði um málefni fatlaðra
2005: ,,Við erum afskaplega eðlilegt fólk
sem deilir sömu þörfinni fyrir að vera
þátttakendur, viðurkennd og elskuð.
• Ef við hugsum um fötlun okkar sem
harmleik, þá verður okkur vorkennt. Ef við
skömmumst okkar fyrir það hver við erum,
þá verða líf okkar talin einskis verð. Ef við
þegjum hljóðalaust þá munu aðrir segja
okkur til verka."
Fos 104 hugmyndafræðin um sjálfstætt líf
Fos 104 hugmyndafræðin um sjálfstætt líf
Fos 104 hugmyndafræðin um sjálfstætt líf

More Related Content

More from Inga Sigurðardóttir

Fos 104 normalisering og integrering
Fos 104 normalisering og integreringFos 104 normalisering og integrering
Fos 104 normalisering og integreringInga Sigurðardóttir
 
Ftl 103 glærur þroskahömlun barna
Ftl 103 glærur þroskahömlun barnaFtl 103 glærur þroskahömlun barna
Ftl 103 glærur þroskahömlun barnaInga Sigurðardóttir
 

More from Inga Sigurðardóttir (6)

R7 rennismidi
R7 rennismidiR7 rennismidi
R7 rennismidi
 
Fos 104 normalisering og integrering
Fos 104 normalisering og integreringFos 104 normalisering og integrering
Fos 104 normalisering og integrering
 
Greining á einhverfurófi
Greining á einhverfurófiGreining á einhverfurófi
Greining á einhverfurófi
 
Ftl glærur einhverfa Inga Sig
Ftl glærur einhverfa Inga SigFtl glærur einhverfa Inga Sig
Ftl glærur einhverfa Inga Sig
 
Ftl 103 glærur flogaveiki
Ftl 103 glærur flogaveikiFtl 103 glærur flogaveiki
Ftl 103 glærur flogaveiki
 
Ftl 103 glærur þroskahömlun barna
Ftl 103 glærur þroskahömlun barnaFtl 103 glærur þroskahömlun barna
Ftl 103 glærur þroskahömlun barna
 

Fos 104 hugmyndafræðin um sjálfstætt líf

  • 1. FOS 104 Fötlun og samfélag Hugmyndafræði um sjálfstætt líf Lesefni: Freyja Haraldsdóttir: Fötluð börn og fjölskyldur Mannréttindi og sjálfstætt líf. BA verkefni 2010 Aðallega bls. 12 - 16 Inga Sigurðardóttir
  • 2. Lykilspurningar - RT • Nokkrar lykilspurningar • Hvaða hugmyndafræði á að vísa veginn nú þegar margir álíta normaliseringu og integreringu úrelta hugmyndafræði? • Hefur lokun stofnana haft í för með sér grundvallar breytingar í þjónustu -frá stofnanavistun til þjónustu sem veitt er úti í samfélaginu? • Að hve miklu leyti höfum við endurskapað stofnanirnar í þjónustunni utan þeirra? • Hefur lokun stofnana haft í för með sér grundvallar breytingar á því hvernig við lítum á fólk með þroskahömlun? • Eru við ennþá föst í stofnuninni – ekki sem byggingu heldur þeirri starfsemi sem teygir sig út fyrir veggi stofnanna? • Rannveig Traustadóttir, Gerðubergi • 27. október, 2010
  • 3. Sjálfstætt líf • Viðurkenna skuli reisn og óendanlegt verðmæti hverrar manneskju, • Valdið færist frá þjónustukerfinu til fatlaðs fólks.
  • 4. Hugmyndafræði um sjálfstætt líf (Independent living) • á rætur sínar að rekja til USA • byggir á félagslegum skilningi á fötlun • allar manneskjur, óháð skerðingu, geta tekið eigin ákvarðanir, stjórnað eigin aðstoð og mótað eigin lífsstíl, • allar manneskjur hafa rétt til þess að hafa stjórn á eigin lífi og taka fullan þátt á öllum sviðum lífsins. • ekki yfirlýsing fatlaðs fólks um að það vilji gera allt sjálft án aðstoðar frá öðrum eða sækjast eftir að lifa í einangrun.
  • 5. Hornsteinar hugmyndfræðinnar um sjálfstætt líf • Húsnæði • NPA • Samgöngur og ferðafrelsi • Aðgengi • Jafningjafræðsla og ráðgjöf
  • 6. Hugmyndafræði um sjálfstætt líf (Independent living) • Er krafa um val og stjórn í daglegu sem er talið sjálfsagt fyrir flest ófatlað fólk. • Fatlað fólk vill – alast upp í eigin fjölskyldum – ganga í almennan skóla – taka sama strætóinn og fólkið í hverfinu, vinna við það sem er í takt við menntun og áhuga – flytja að heiman og eignast fjölskyldu.
  • 7. Sjálfstætt líf • Fatlað fólk verður, eins og annað fólk, að vera við stjórnvölinn í eigin lífi, hugsa og tala fyrir sjálft sig án afskiptasemi annarra. • Lykilforsendur sjálfstæðs lífs er persónuleg aðstoð og efnislegt aðgengi að samfélaginu, s.s. húsnæði. • Án þess hefur fatlað fólk um tvennt að velja: – að vera byrði á fjölskyldum sínum – eða að búa á stofnun.
  • 8. Sjálfstætt líf • Þung áhersla á að þó að einhver þurfi aðstoð við athafnir daglegs lífs þýði það ekki hjálparleysi. • Án frelsis til athafna og stjórnar á eigin lífi með persónulegri aðstoð getur fatlað fólk ekki uppfyllt hlutverk sín og ábyrgð eins og aðrir borgarar. • Valdeflandi ferli sem ýtir undir að fatlað fólk öðlist framtíðarsýn, setji sér stefnu og hafi vald yfir allri ákvörðunartöku sem mótar líf þess
  • 9.
  • 10. Sjálfstætt líf • Notendastýrð persónuleg aðstoð er ekki krafa fatlaðs fólks um sérréttindi. • Notendastýrð persónuleg aðstoð er krafa um eðlileg og jöfn mannréttindi sem felast í því að hafa vald yfir eigin lífi.
  • 11. Dæmi um hlutverk aðstoðarfólks • Heimilisverk • Garðvinna • Aðstoða í bíó • Opna póst • Út að ganga með hundinn • Innkaup • Aðstoða í vinnu • Baka jólakökur • Fylgjast með öndunartækjum • Hreinlæti • Aðstoða við að halda matarboð • Foreldrahlutverkið • Aðstoða við að fara í • Fallhlífastökk • Opna rauðvínsflösku • Skipta um dekk • Mála eldhúsið • Kafa í kóralrifjunum • Skipta um umbúðir • Aðstoða á ferðalögum
  • 12. „Ekkert um okkur án okkar“
  • 13. • Adolf Ratzka sagði um málefni fatlaðra 2005: ,,Við erum afskaplega eðlilegt fólk sem deilir sömu þörfinni fyrir að vera þátttakendur, viðurkennd og elskuð. • Ef við hugsum um fötlun okkar sem harmleik, þá verður okkur vorkennt. Ef við skömmumst okkar fyrir það hver við erum, þá verða líf okkar talin einskis verð. Ef við þegjum hljóðalaust þá munu aðrir segja okkur til verka."