CURRICULUM VITAE
Borgar Magnason
Kt.250573-5299
Holtsgata 25
101 Reykjavík
Ísland
Sími +3548652697
Netfang: borgarmagnason@gmail.com
MENNTUN
2000 - 2002 Mannes College of Music, NY
PSD, Professional Studies Diploma. Kennari: Orin O’Brien
Fullur skólastyrkur auk launa fyrir vinnu sem aðstoðarkennari.
1998 - 2000 Lemmensinstitute, Leuven, Belgíu
Postgraduate studies, Kennari: Etienne Siebens
1996 - 1998 Konunglegi tónlistarháskólinn í Brussel
Undergraduate studies í kontrabassaleik og hljómfræði,
Kennari: Etienne Siebens
1994 – 1996 Tónlistarskólinn í Reykjavík
Kennari: Páll Hannesson
1990-1994 Menntaskólinn á Akureyri
Stúdentspróf af tónlistarbraut
NÁMSSKEIÐ
2002 Carnegie Hall Professional Training Workshop
Carnegie Hall frumfluttningur á ASKO-concerto e. Elliot Carter
í samstarfi við tónskáldið og undir stjórn Oliver Knussen.
1994 - 1996 Orchester Norden (Scandinavian Youth Orchestra)
Sumar námskeið. Sem leiðandi bassaleikari.
STARFSFERILL
KENNSLA
2001 - 2002 Julliard School of Music
Aðstoðar kennari. Túlkun og tækni í
nútímatónlist með mastersnema
2000 – 2002 Mannes College of Music
Aðstoðarkennari í “Bass Class” og “þjálfari” fyrir bassadeild sinfoníuhljómsveitar skólanns.
2008-2011 Skólahljómsveit Grafarvogs. Bassakennari
2008-2012 Fellaskóli. Hljóðfærakennsla
2010 Listaháskóli Íslands. Stundakennsla.
2.
STARFSFERILL (frh.)
HLJÓÐFÆRALEIKUR
2003 -2005 VRO (áður BRT)
Sinfoníuhljómsveit flæmska útvarpsins
Fastráðinn bassaleikari
1996-2006 Sem kontrabassaleikari með eftirfarandi hljómsveitum
L´Orchestra National de Belgique
La Monnaie (Þjóðar opera Belgíu)*
Konunglega Flæmska óperan
Amsterdam Sinfonietta*
Charlemagne Chamber Orchestra*
Ensemble 21*
Beethoven Academie*
New England Symphonic Ensemble*
Sinfoníuhljómsveit Íslands
Kammersveit Reykjavíkur
* = hef gengt hlutverki leiðara
TÓNSMÍÐAR/ÚTSETNINGAR
„The Wasp Factory“ Strengjaútsetningar. Ópera eftir Ben Frost, frumflutt á Bregenz festspiele (2013)
“Those Who Dare - on the solidarity of small nations”Tónlist fyrir heimildarmyn.d
“Tales from a Gimli hospital”Endurgerð á tónlist og hljóðmynd kvikmyndarinnar e. Guy Maddin fyrir “Live
performance”. Í samvinnu við Aono Jikken Ensemble (Frumflutt 16. nóvember 2011 í Lincoln Center, NY)
“IndeepanDance” hljómsveitarútsetningar og hljómsveitarstjórnun. Í samvinnu við tVittorio Cosma, Masbedo
og Michel Houellebecq. (frumfl. Milano, sept2008)
5 verk fyrir einleiks kontrabassa og laptop fyrir Nuna(Now) listahátíðina í Winnipeg & Gimli í (2009)
“Heat” Hljómsveitar útsetningar á plötu Elisu Toffoli (Universal Music 2009)
Versations/Tetralógía (2005) Tónlist við video verk Gabríelu Friðriksdóttur
Melancholia (2004) Tónlist við video verk Gabríelu Friðriksdóttur
Catharsis (2003) Tónlist við video verk Gabríelu Friðriksdóttur
“Sleeping beauty” Tónlist við kvikmyndina ásamt Ben Frost (2011)
“Draumalandið” Tónlist við heimildarmynd, ásamt Valgeiri Sigurðssyni
“Hamarinn” Tónlist við sjónvarpsþáttaseríu, ásamt Ben Frost (2009)
“There are no others, There is only us” Tónlist við video verk eftir Marc Silver. (2009)
“Black marrow” Tónlist fyrir Chunky Move Dance Company ásamt Ernu Ómardóttur. Og Ben Frost
“Teorema di incompletezza” Tónlist við videoverk Masbedo (2008)
“We have arrived” Íslenski dansflokkurinn Samdi tónlistásamt Maju Ratkje og Áskeli Mássyni (2006)
“Blink of an eye” (höfundur sviðslistaverks) fyrir 1 leikara, 1 dansara, video & kontrabassa. sigurvegari í
dansleikhús keppni LR/ÍD (2007)
HLJÓÐVERSVINNA
Hljóðversvinna undanfarinna ára, ýmist í hlutverki bassaleikara, hljómsveitarstjóra eða
upptökustjóra. Samstarfsaðilar telja m.a. Yoko Kanno, Brian Eno, Damien Rice, Sigurrós, Michel
Legrand, Tina Dikcow, Ben Frost, Howie B, Elisa Toffoli, Jackie Oats, David Rhodes, Sasha Siem
og Valgeir Sigurðsson.