Belgía
Belgía  Er eitt af mestu iðnaðar þjóðum. Námugröftur, verslun, ferðamennska og  þjónusta. Matvæla iðnaður er mikill enn ekki nóg.
Tungumál  Í landinu eru töluð þrjú tungumál Vallónska Flæmska Þýska
Stærð 10.208.000 Höfuðborg og aðrar- borgir Brussel Antwerpen  Liege  Gent
Trúarbrögð  Trúarbrögð  Kaþólskir 90% Stjórnarfar  Þingbundin konungstjórn
Gjaldmiðill Gjaldmiðill Franki = 100 centimes.
 

Belgía