SlideShare a Scribd company logo
Flataskóli 6. bekkur
2014-2015
Heimsókn vísindamanna
Þetta fannst mér!
Það sem mér fannst athyglisverðast við
frásögn Guðfinnu
• Að það er hægt að fljúga til Suðurpólsins og lifa
• Stórkostlegt útsýni úr flugvélinni
• Gaman að spjalla við vísindamennina
• Asnalegt að gera grín að þessu kúkadæmi, snúa
út úr…
• Að þau þurftu að taka kúkinn og pissið heim með
sér og að hún fór bara einu sinni í viku í sturtu
• Að það var bara snjór og ekkert annað…
• Mér fannst flott að þau náðu að hafa mat í kassa í 10
daga fyrir tvo
• Að þau máttu ekki henda neinu eða skilja neitt eftir &
klósettið líka
• Að þú nenntir að sitja í flugvél svona lengi
• Að hægt væri að lifa í 4 vikur við þennan aðbúnað og að
þurfa að fara í sturtu í mínus gráðum
• Að þeir borðuðu hráan náhval og létu grey hundana
draga þau út um allt Grænland
• Hvernig þau gátu séð í ísnum hversu gamall hann var.
• Hvernig maturinn var eldaður
• Að hún drakk snjó og borðaði úr pokum og svaf á snjó og
fraus ekki
• Mér fannst þetta skemmtileg og áhugaverð
kynning
• Að halda jólin á Suðurskautslandinu
• Að Grænlandsjökull getur bráðnað svona mikið
• Merkilegt að þau fengu engar jólagjafir
• Að þeim leiddist aldrei og að þau máttu ekki skilja
neitt eftir á pólnum, ég skil samt alveg að það séu
reglur að það megi ekkert rusl vera eftir.
• Áhugavert að heyra hvað heimurinn mundi
breytast mikið ef jöklarnir myndu bráðna.
• Myndirnar voru skemmtilegar, ef þær hefðu ekki
verið hefði þessi fyrirlestur verið svolítið líflaus,
svo vissi maður þá hvernig þetta leit allt út.
• Hvað hún var búin að fara í marga skóla í útlöndum
• Hvernig þau fóru á klósettið og borðuðu mat úr pokum
• Að hún þurfti ekki að hlaða myndavélina sína allan
tímann
• Að þau voru tvö ár að rannsaka ísinn
• Að hún setti bambusstikur þar sem hún var að mæla og
ári seinna fór hún aftur á staðinn og þá voru þær
eiginlega horfnar
• Að hún hafði farið á Suðurheimskautið
• Að Suðurskautið bráðnaði þá hækkaði yfirborð sjávar
um marga metra
• Að þar er hægt að stinga súlum ofan í ísinn og þannig
hægt að sjá hvað ísinn hefur færst mikið á ári.
• Að þegar hún kom ári seinna sá hún að jökullinn hafði
hreyfst
• Að þau fengu bara einn frídag og það var jóladagurinn
• Það var skemmtilegt þegar hún sýndi okkur borinn,
klakann og mælidótið
• Að þau gátu bjargað sér í kuldanum og að sjórinn
hækkar svo mikið þegar Suðurpóllinn bráðnar
• Hvernig þeir boruðu í klakann
• Þegar það er dimmt hjá okkur er bjart allan
sólarhringinn á Suðurskautslandinu
• Heyra um leiðangrana á pólunum, ég hafði ekki
hugmynd um að ísinn væri 10000 ára gamall
• Hvað Guðfinna var hugrökk að fara frá fjölskyldu sinni
alla leið á Suðurpólinn

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
Marius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
Expeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Pixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
marketingartwork
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
Skeleton Technologies
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
SpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Lily Ray
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
Rajiv Jayarajah, MAppComm, ACC
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
Christy Abraham Joy
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
Vit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
MindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

þAð sem mér fannst

  • 1. Flataskóli 6. bekkur 2014-2015 Heimsókn vísindamanna Þetta fannst mér!
  • 2. Það sem mér fannst athyglisverðast við frásögn Guðfinnu • Að það er hægt að fljúga til Suðurpólsins og lifa • Stórkostlegt útsýni úr flugvélinni • Gaman að spjalla við vísindamennina • Asnalegt að gera grín að þessu kúkadæmi, snúa út úr… • Að þau þurftu að taka kúkinn og pissið heim með sér og að hún fór bara einu sinni í viku í sturtu • Að það var bara snjór og ekkert annað…
  • 3. • Mér fannst flott að þau náðu að hafa mat í kassa í 10 daga fyrir tvo • Að þau máttu ekki henda neinu eða skilja neitt eftir & klósettið líka • Að þú nenntir að sitja í flugvél svona lengi • Að hægt væri að lifa í 4 vikur við þennan aðbúnað og að þurfa að fara í sturtu í mínus gráðum • Að þeir borðuðu hráan náhval og létu grey hundana draga þau út um allt Grænland • Hvernig þau gátu séð í ísnum hversu gamall hann var. • Hvernig maturinn var eldaður • Að hún drakk snjó og borðaði úr pokum og svaf á snjó og fraus ekki
  • 4. • Mér fannst þetta skemmtileg og áhugaverð kynning • Að halda jólin á Suðurskautslandinu • Að Grænlandsjökull getur bráðnað svona mikið • Merkilegt að þau fengu engar jólagjafir • Að þeim leiddist aldrei og að þau máttu ekki skilja neitt eftir á pólnum, ég skil samt alveg að það séu reglur að það megi ekkert rusl vera eftir. • Áhugavert að heyra hvað heimurinn mundi breytast mikið ef jöklarnir myndu bráðna. • Myndirnar voru skemmtilegar, ef þær hefðu ekki verið hefði þessi fyrirlestur verið svolítið líflaus, svo vissi maður þá hvernig þetta leit allt út.
  • 5. • Hvað hún var búin að fara í marga skóla í útlöndum • Hvernig þau fóru á klósettið og borðuðu mat úr pokum • Að hún þurfti ekki að hlaða myndavélina sína allan tímann • Að þau voru tvö ár að rannsaka ísinn • Að hún setti bambusstikur þar sem hún var að mæla og ári seinna fór hún aftur á staðinn og þá voru þær eiginlega horfnar • Að hún hafði farið á Suðurheimskautið • Að Suðurskautið bráðnaði þá hækkaði yfirborð sjávar um marga metra • Að þar er hægt að stinga súlum ofan í ísinn og þannig hægt að sjá hvað ísinn hefur færst mikið á ári.
  • 6. • Að þegar hún kom ári seinna sá hún að jökullinn hafði hreyfst • Að þau fengu bara einn frídag og það var jóladagurinn • Það var skemmtilegt þegar hún sýndi okkur borinn, klakann og mælidótið • Að þau gátu bjargað sér í kuldanum og að sjórinn hækkar svo mikið þegar Suðurpóllinn bráðnar • Hvernig þeir boruðu í klakann • Þegar það er dimmt hjá okkur er bjart allan sólarhringinn á Suðurskautslandinu • Heyra um leiðangrana á pólunum, ég hafði ekki hugmynd um að ísinn væri 10000 ára gamall • Hvað Guðfinna var hugrökk að fara frá fjölskyldu sinni alla leið á Suðurpólinn