SlideShare a Scribd company logo
Upplausn og þyngd myndaGlærur með kennslumyndbandi úr Photoshop um upplausn mynda og áhrif upplausnar á þyngd og gæði mynda
U P P L A U S N Hvað er upplausn og því skiptir hún máli? Stærð myndar er mæld í þyngd hennar þ.e. megabætum. Því fleiri megabæt sem myndin er því þyngri er hún og því stærri flöt er hægt að prenta hana á svo vel sé.Þannig nægir því alls ekki að horfa einungis á stærð myndarinnar í sentimetrum heldur skiptir upplausn myndarinnar líka máli. Þessi tvö gildi segja til um stærð myndar og þegar stærð myndar er þekkt, þá er einnig vitað í hvað hún er nothæf.________________________________________________________________________Myndir teknar af vef eru yfirleitt ónothæfar til prentunar. Flestar myndir á vef eru hafðar afar léttar (litlar) til þess að heimasíðurnar verði ekki alltof þungar. Myndir til prentunar eru mikli þyngri en skjámyndir og svo skiptir einnig máli hvernig pappír á að prenta myndina á hversu þung hún þarf að vera. Í öllum tilfellum er nauðsynlegt að vita um þá upplausn sem ber að nota við stærðarstillingar á myndum, ekki mega þær vera of litlar og óþarfi að hafa þær of stórar. Upplausnin er mæld í „dot by inch“ eða punktum á tommu.
U P P L A U S N Hvar stillum við upplausn og skoðum stærð? Til að skoða og stilla upplausn er farið í:Valrönd > Image > Image Size (mynd 1).Þá birtist Image Size glugginn. Í þessum glugga (mynd 2) fer öll stilling fram, bæði á upplausn og hæð og breidd.__________________________________________Í Image Size glugganum ætlum við að einbeita okkur rammanum með Document Size en horfa fram hjá Pixel Dimensions á þessu námskeiði. Mynd 1 Mynd 2
U P P L A U S N Hæð, breidd og upplausn = þyngd Í Document Size má sjá þrjú gildi: Breidd, hæð og upplausn (width, height, resolution).Fyrir aftan tölulegar upplýsingar þessara gilda má sjá mælieingarnar sem tölurnar gefa til kynna. Þessar mælieiningar getur þú stillt (mynd 3). ____________________________________________Í hæð og breidd getur þú ráðið hvort þú er með t.d.      mm eða cm eða hvaða aðra mælieiningu sem þú kýst.Í upplausninni er boðið upp á einn annan valmöguleika utan pixels/inch en það er pixels/cm. Við notum bara pixels/inch (punktar á tommu). Allar upplýsingar um upplausn eru ávallt gefnar upp sem punktar á tommu.______________________________________________Neðst til hægri í glugganum eru stillingar sem skipta máli í samspili upplausnar og flatarmáls.  8 1 4 2 5 3 6 7 Mynd 3 Breidd myndar.  Hæð myndar. Upplausn myndar.  Mælieining breiddar. Mælieining hæðar. Hér á alltaf að vera pixels/inches.  Stillingar er varða sampil upplausnar og hæðar og breiddar. Þyngd myndar í megabætum.
U P P L A U S N Hærri upplausn, minna ummál Ef upplausn myndar er aukin þarf flatarmál hennar að minnka ef hún á ekki glata gæðum.Til þess að flatarmál myndir fylgi upplausnarbreytingum á henni má ekki vera hakað í Resample Image. Ef þar er hakað þá er einugis tenging á milli hæðar og breiddar en ekki upplausnar (mynd 4).Takið hakið af Resample Image þá tengist upplausnin við flatarmálið (mynd 5). Það gerir það að verkum að þegar upplausninni er breytt breytist einnig flatarmálið. Ef upplausnin er lækkuð þá eykst flatarmálið og ef upplausnin er lækkuð þá minnkar flatarmálið. Í mynd 4 er upplausn myndar 72 punktar, breiddin 400 mm, hæðin 288 mm og þyngdin 2.65 Mb.Í mynd 5 er upplausn sömu myndar orðnir 340 punktar. Það gerir það að verkum að breiddin er hefur minnkað í 84 mm og hæðin í 61 mm. Þyngdin helst hins vegar óbreytt þ.e. 2.65 Mb.Þetta þýðir að myndin hefur í engu glatað gæðum sínum svo framarlega sem hún verður í prentuð/notuð 100% í þessari stærð. Mynd 4 Mynd 5
U P P L A U S N Upplausn og ummál ekki samtengt - 1 Aldrei skildi auka upplausn myndar án þess að tengja upplausn saman við hæð og breidd.Á mynd 6 má sjá mynd sem er í 72 punkta upplausn, þyngd hennar er 2.65 Mb. Upplausn og flatarmála er ekki tengt saman. Hvað gerist þá ef upplausninni er breytt í 340? Á mynd 7 má sjá það. Þyngd hennar er nú komin upp í 59,2 Mb. Hæð og breidd óbreytt. Hvernig skildi myndin líta út eftir þessa aðgerð?  Mynd 6 Mynd 7
U P P L A U S N Upplausn og ummál ekki samtengt - 2 340 pt Ekki tengt saman 72 pt Upprunaleg mynd Mynd 7 Mynd 8 Svona! Þetta er það sem gerist (myndir 7 og 8)340 punkta myndin er risastór og groddaleg, handónýt! Enda flatarmál hennar í engum takti við þá upplausnaraukningu sem var gerð.72 punkta myndin er hins vegar salla fín. Enda flatarmál hennar sniðið eftir upplausninni.Athugaðu að skoða alltaf myndir öðru hverju í 100% þegar þú vinnur þær í Photoshop. Það gerir þú með því að tvísmella á stækkunarglerið. Þú sérð 100% efst á myndinni hjá nafni hennar. Þegar mynd er skoðuð í 100% sérðu hvernig hún mun koma út í t.d. prentun.
U P P L A U S N Upplausn og ummál ekki samtengt - 3 72 pt Upprunaleg mynd 340 pt Tengt saman Mynd 9 Mynd 10 Og svona til gamans sést hér þegar mynd er sett í 340 punkta (mynd 9) en upplausnin er tengd við hæð og breidd. Þá verður hún skír og fín en minni um sig.Og hvers vegna skiptir þetta máli? Hvað er það í myndinni sem gerir það að verkum að hún getur ekki stækkað út í hið óendanlega án þess að skemmast? Afhverju þolir mynd sem hefur verið gerð sérstaklega fyrir netið ekki að fara á A3 plakat? Það er vegna þess að hún er gerð úr pixlum.
U P P L A U S N Pixlar (punktar) 340 pt Ekki tengt saman Mynd 9 Mynd 11 Pixlar eða punktar eru minnsta eining myndar. Myndir eru búnar til úr pixlum sem eru í raun pínu litlir ferningar. Mynd 11 hefur verið stækkuð um 1800% og þá sjást pixlarnir vel. Hver og einn ferningur þar er einn pixel. Hver og einn pixel er síðan breytanlegur (sjá kennslumyndband).Punktur á tommu (Pixel/inch) er sem sagt fjöldi punkta á tommu.
U P P L A U S N Mismunandi upplausn eftir notkun Það er afar mismunandi hvaða upplausn ber að nota. Það fer eftir því í hvað á að nota hana og ef hún er prentuð fer það líka eftir því hvernig pappír hún verður prentuð á. Allar myndir sem notaður eru á skjá þurfa að vera léttar svo heimasíða verði ekki þung í vöfum - þess vegna eru bara 72 punktar á tommu þar. Á sumum breiðtjaldssjónvörpum sést mikið í pixla, þá eru þeir skjáir ekki með nógu góða upplausn. Fyrir prentun á pappír þarf miklu meiri upplausn heldur en skjái svo pixlarnir sjáist ekki. Fyrir gljúpan pappír eins og dagblaðapappír þarf t.d. 240 punkta upplausn og fyrir aðra prentun að lágmarki 340 punkta upplausn.__________________________________________________________________________Ekki gleyma samt stærð og breidd!Það verður alltaf að muna að hafa einnig í huga að hæð og breidd verða að passa við væntanlega noktun. Mynd sem er 400 punktar og 4x8 cm er ekki hægt að skella inn í eitthvað forrit og stækka svo þar upp í 20x40 cm. Hún yrði jafnónýt á því og að stækka hana í Photoshop án þess að tengja saman upplausn flatarmál.
U P P L A U S N Biblían Hér eru hinar heilögu reglur um upplausn eftir miðli og pappír:Fyrir alla skjánotkun (net, sjónvarp, bíó): 72 punktarFyrir dagblaðaprentun og gljúpan pappír: 240 punktarFyrir alla almenna prentun: 340 punktarFyrir sérstakt gæðaprent (t.d. listaverkabækur): 400 punktar

More Related Content

Viewers also liked

2. aprender juntos alumnos diferentes.
2. aprender juntos alumnos diferentes.2. aprender juntos alumnos diferentes.
2. aprender juntos alumnos diferentes.
RossyPalmaM Palma M
 
10. guía de buena práctica clínica en trastornos del movimiento.
10. guía de buena práctica clínica en trastornos del movimiento.10. guía de buena práctica clínica en trastornos del movimiento.
10. guía de buena práctica clínica en trastornos del movimiento.
RossyPalmaM Palma M
 
A Arte De Basquiat
A Arte De BasquiatA Arte De Basquiat
A Arte De Basquiat
Denise Compasso
 
Marketing Digital
Marketing DigitalMarketing Digital
Marketing Digital
EjCM
 
Linked Portfolio1
Linked Portfolio1Linked Portfolio1
Linked Portfolio1CarolTB
 
Anglo - amerykańska "local history" - rozwój, organizacja, perspektywy
Anglo - amerykańska "local history" - rozwój, organizacja, perspektywyAnglo - amerykańska "local history" - rozwój, organizacja, perspektywy
Anglo - amerykańska "local history" - rozwój, organizacja, perspektywy
Maciej Rynarzewski
 
C+¦mo desarrollar contenidos aplicando las inteligencias m+¦ltiples
C+¦mo desarrollar contenidos aplicando las inteligencias m+¦ltiplesC+¦mo desarrollar contenidos aplicando las inteligencias m+¦ltiples
C+¦mo desarrollar contenidos aplicando las inteligencias m+¦ltiplesRossyPalmaM Palma M
 
E book juegos-y_consejos_para_el_verano
E book juegos-y_consejos_para_el_veranoE book juegos-y_consejos_para_el_verano
E book juegos-y_consejos_para_el_veranoRossyPalmaM Palma M
 
Resumo contabilidade tributaria 04
Resumo contabilidade tributaria 04Resumo contabilidade tributaria 04
Resumo contabilidade tributaria 04custos contabil
 

Viewers also liked (16)

Hiroshima e Brasil
Hiroshima e BrasilHiroshima e Brasil
Hiroshima e Brasil
 
2. aprender juntos alumnos diferentes.
2. aprender juntos alumnos diferentes.2. aprender juntos alumnos diferentes.
2. aprender juntos alumnos diferentes.
 
10. guía de buena práctica clínica en trastornos del movimiento.
10. guía de buena práctica clínica en trastornos del movimiento.10. guía de buena práctica clínica en trastornos del movimiento.
10. guía de buena práctica clínica en trastornos del movimiento.
 
A Arte De Basquiat
A Arte De BasquiatA Arte De Basquiat
A Arte De Basquiat
 
Nunca é demais relembrar o que foi registrado na
Nunca é demais relembrar o que foi registrado naNunca é demais relembrar o que foi registrado na
Nunca é demais relembrar o que foi registrado na
 
Marina Silva
Marina SilvaMarina Silva
Marina Silva
 
Marketing Digital
Marketing DigitalMarketing Digital
Marketing Digital
 
Condema composição
Condema   composiçãoCondema   composição
Condema composição
 
Linked Portfolio1
Linked Portfolio1Linked Portfolio1
Linked Portfolio1
 
Cpu
CpuCpu
Cpu
 
Anglo - amerykańska "local history" - rozwój, organizacja, perspektywy
Anglo - amerykańska "local history" - rozwój, organizacja, perspektywyAnglo - amerykańska "local history" - rozwój, organizacja, perspektywy
Anglo - amerykańska "local history" - rozwój, organizacja, perspektywy
 
C+¦mo desarrollar contenidos aplicando las inteligencias m+¦ltiples
C+¦mo desarrollar contenidos aplicando las inteligencias m+¦ltiplesC+¦mo desarrollar contenidos aplicando las inteligencias m+¦ltiples
C+¦mo desarrollar contenidos aplicando las inteligencias m+¦ltiples
 
Opinião
OpiniãoOpinião
Opinião
 
E book juegos-y_consejos_para_el_verano
E book juegos-y_consejos_para_el_veranoE book juegos-y_consejos_para_el_verano
E book juegos-y_consejos_para_el_verano
 
Poemes meus 4
Poemes meus 4Poemes meus 4
Poemes meus 4
 
Resumo contabilidade tributaria 04
Resumo contabilidade tributaria 04Resumo contabilidade tributaria 04
Resumo contabilidade tributaria 04
 

More from agr7

Verkefni 2
Verkefni 2Verkefni 2
Verkefni 2agr7
 
Verkefni 2
Verkefni 2Verkefni 2
Verkefni 2
agr7
 
04 Profilar
04 Profilar04 Profilar
04 Profilar
agr7
 
03 High Pass Glaera
03 High Pass Glaera03 High Pass Glaera
03 High Pass Glaera
agr7
 
02 Unsharp Mask Glaera
02 Unsharp Mask Glaera02 Unsharp Mask Glaera
02 Unsharp Mask Glaera
agr7
 
01 Levels Glaera
01  Levels Glaera01  Levels Glaera
01 Levels Glaera
agr7
 

More from agr7 (6)

Verkefni 2
Verkefni 2Verkefni 2
Verkefni 2
 
Verkefni 2
Verkefni 2Verkefni 2
Verkefni 2
 
04 Profilar
04 Profilar04 Profilar
04 Profilar
 
03 High Pass Glaera
03 High Pass Glaera03 High Pass Glaera
03 High Pass Glaera
 
02 Unsharp Mask Glaera
02 Unsharp Mask Glaera02 Unsharp Mask Glaera
02 Unsharp Mask Glaera
 
01 Levels Glaera
01  Levels Glaera01  Levels Glaera
01 Levels Glaera
 

05 upplausn

  • 1. Upplausn og þyngd myndaGlærur með kennslumyndbandi úr Photoshop um upplausn mynda og áhrif upplausnar á þyngd og gæði mynda
  • 2. U P P L A U S N Hvað er upplausn og því skiptir hún máli? Stærð myndar er mæld í þyngd hennar þ.e. megabætum. Því fleiri megabæt sem myndin er því þyngri er hún og því stærri flöt er hægt að prenta hana á svo vel sé.Þannig nægir því alls ekki að horfa einungis á stærð myndarinnar í sentimetrum heldur skiptir upplausn myndarinnar líka máli. Þessi tvö gildi segja til um stærð myndar og þegar stærð myndar er þekkt, þá er einnig vitað í hvað hún er nothæf.________________________________________________________________________Myndir teknar af vef eru yfirleitt ónothæfar til prentunar. Flestar myndir á vef eru hafðar afar léttar (litlar) til þess að heimasíðurnar verði ekki alltof þungar. Myndir til prentunar eru mikli þyngri en skjámyndir og svo skiptir einnig máli hvernig pappír á að prenta myndina á hversu þung hún þarf að vera. Í öllum tilfellum er nauðsynlegt að vita um þá upplausn sem ber að nota við stærðarstillingar á myndum, ekki mega þær vera of litlar og óþarfi að hafa þær of stórar. Upplausnin er mæld í „dot by inch“ eða punktum á tommu.
  • 3. U P P L A U S N Hvar stillum við upplausn og skoðum stærð? Til að skoða og stilla upplausn er farið í:Valrönd > Image > Image Size (mynd 1).Þá birtist Image Size glugginn. Í þessum glugga (mynd 2) fer öll stilling fram, bæði á upplausn og hæð og breidd.__________________________________________Í Image Size glugganum ætlum við að einbeita okkur rammanum með Document Size en horfa fram hjá Pixel Dimensions á þessu námskeiði. Mynd 1 Mynd 2
  • 4. U P P L A U S N Hæð, breidd og upplausn = þyngd Í Document Size má sjá þrjú gildi: Breidd, hæð og upplausn (width, height, resolution).Fyrir aftan tölulegar upplýsingar þessara gilda má sjá mælieingarnar sem tölurnar gefa til kynna. Þessar mælieiningar getur þú stillt (mynd 3). ____________________________________________Í hæð og breidd getur þú ráðið hvort þú er með t.d. mm eða cm eða hvaða aðra mælieiningu sem þú kýst.Í upplausninni er boðið upp á einn annan valmöguleika utan pixels/inch en það er pixels/cm. Við notum bara pixels/inch (punktar á tommu). Allar upplýsingar um upplausn eru ávallt gefnar upp sem punktar á tommu.______________________________________________Neðst til hægri í glugganum eru stillingar sem skipta máli í samspili upplausnar og flatarmáls. 8 1 4 2 5 3 6 7 Mynd 3 Breidd myndar. Hæð myndar. Upplausn myndar. Mælieining breiddar. Mælieining hæðar. Hér á alltaf að vera pixels/inches. Stillingar er varða sampil upplausnar og hæðar og breiddar. Þyngd myndar í megabætum.
  • 5. U P P L A U S N Hærri upplausn, minna ummál Ef upplausn myndar er aukin þarf flatarmál hennar að minnka ef hún á ekki glata gæðum.Til þess að flatarmál myndir fylgi upplausnarbreytingum á henni má ekki vera hakað í Resample Image. Ef þar er hakað þá er einugis tenging á milli hæðar og breiddar en ekki upplausnar (mynd 4).Takið hakið af Resample Image þá tengist upplausnin við flatarmálið (mynd 5). Það gerir það að verkum að þegar upplausninni er breytt breytist einnig flatarmálið. Ef upplausnin er lækkuð þá eykst flatarmálið og ef upplausnin er lækkuð þá minnkar flatarmálið. Í mynd 4 er upplausn myndar 72 punktar, breiddin 400 mm, hæðin 288 mm og þyngdin 2.65 Mb.Í mynd 5 er upplausn sömu myndar orðnir 340 punktar. Það gerir það að verkum að breiddin er hefur minnkað í 84 mm og hæðin í 61 mm. Þyngdin helst hins vegar óbreytt þ.e. 2.65 Mb.Þetta þýðir að myndin hefur í engu glatað gæðum sínum svo framarlega sem hún verður í prentuð/notuð 100% í þessari stærð. Mynd 4 Mynd 5
  • 6. U P P L A U S N Upplausn og ummál ekki samtengt - 1 Aldrei skildi auka upplausn myndar án þess að tengja upplausn saman við hæð og breidd.Á mynd 6 má sjá mynd sem er í 72 punkta upplausn, þyngd hennar er 2.65 Mb. Upplausn og flatarmála er ekki tengt saman. Hvað gerist þá ef upplausninni er breytt í 340? Á mynd 7 má sjá það. Þyngd hennar er nú komin upp í 59,2 Mb. Hæð og breidd óbreytt. Hvernig skildi myndin líta út eftir þessa aðgerð? Mynd 6 Mynd 7
  • 7. U P P L A U S N Upplausn og ummál ekki samtengt - 2 340 pt Ekki tengt saman 72 pt Upprunaleg mynd Mynd 7 Mynd 8 Svona! Þetta er það sem gerist (myndir 7 og 8)340 punkta myndin er risastór og groddaleg, handónýt! Enda flatarmál hennar í engum takti við þá upplausnaraukningu sem var gerð.72 punkta myndin er hins vegar salla fín. Enda flatarmál hennar sniðið eftir upplausninni.Athugaðu að skoða alltaf myndir öðru hverju í 100% þegar þú vinnur þær í Photoshop. Það gerir þú með því að tvísmella á stækkunarglerið. Þú sérð 100% efst á myndinni hjá nafni hennar. Þegar mynd er skoðuð í 100% sérðu hvernig hún mun koma út í t.d. prentun.
  • 8. U P P L A U S N Upplausn og ummál ekki samtengt - 3 72 pt Upprunaleg mynd 340 pt Tengt saman Mynd 9 Mynd 10 Og svona til gamans sést hér þegar mynd er sett í 340 punkta (mynd 9) en upplausnin er tengd við hæð og breidd. Þá verður hún skír og fín en minni um sig.Og hvers vegna skiptir þetta máli? Hvað er það í myndinni sem gerir það að verkum að hún getur ekki stækkað út í hið óendanlega án þess að skemmast? Afhverju þolir mynd sem hefur verið gerð sérstaklega fyrir netið ekki að fara á A3 plakat? Það er vegna þess að hún er gerð úr pixlum.
  • 9. U P P L A U S N Pixlar (punktar) 340 pt Ekki tengt saman Mynd 9 Mynd 11 Pixlar eða punktar eru minnsta eining myndar. Myndir eru búnar til úr pixlum sem eru í raun pínu litlir ferningar. Mynd 11 hefur verið stækkuð um 1800% og þá sjást pixlarnir vel. Hver og einn ferningur þar er einn pixel. Hver og einn pixel er síðan breytanlegur (sjá kennslumyndband).Punktur á tommu (Pixel/inch) er sem sagt fjöldi punkta á tommu.
  • 10. U P P L A U S N Mismunandi upplausn eftir notkun Það er afar mismunandi hvaða upplausn ber að nota. Það fer eftir því í hvað á að nota hana og ef hún er prentuð fer það líka eftir því hvernig pappír hún verður prentuð á. Allar myndir sem notaður eru á skjá þurfa að vera léttar svo heimasíða verði ekki þung í vöfum - þess vegna eru bara 72 punktar á tommu þar. Á sumum breiðtjaldssjónvörpum sést mikið í pixla, þá eru þeir skjáir ekki með nógu góða upplausn. Fyrir prentun á pappír þarf miklu meiri upplausn heldur en skjái svo pixlarnir sjáist ekki. Fyrir gljúpan pappír eins og dagblaðapappír þarf t.d. 240 punkta upplausn og fyrir aðra prentun að lágmarki 340 punkta upplausn.__________________________________________________________________________Ekki gleyma samt stærð og breidd!Það verður alltaf að muna að hafa einnig í huga að hæð og breidd verða að passa við væntanlega noktun. Mynd sem er 400 punktar og 4x8 cm er ekki hægt að skella inn í eitthvað forrit og stækka svo þar upp í 20x40 cm. Hún yrði jafnónýt á því og að stækka hana í Photoshop án þess að tengja saman upplausn flatarmál.
  • 11. U P P L A U S N Biblían Hér eru hinar heilögu reglur um upplausn eftir miðli og pappír:Fyrir alla skjánotkun (net, sjónvarp, bíó): 72 punktarFyrir dagblaðaprentun og gljúpan pappír: 240 punktarFyrir alla almenna prentun: 340 punktarFyrir sérstakt gæðaprent (t.d. listaverkabækur): 400 punktar