SlideShare a Scribd company logo
Skerpa í Unsharp MaskGlærur með kennslumyndbandi um skerpuvinnslu í Photoshop
Fyrir skerpun:  Klára alla aðra vinnslu og búa til nýjan layer UNSHARP MASK Það er tvennt sem þarf að hafa í huga áður en hafist er handa við að skerpa mynd.1. Að hafa lokið allri annarri vinnslu við myndina s.s. litastillingum o.fl. Vera orðin sáttur við niðurstöðuna (sem er yfirleitt smekksatriði þó að hér á námskeiðinu sé ákveðinna hluta krafist svo öguð og meðvituð vinnubrögð náist fram).2. Að búa til nýjan layer fyrir skerpuvinnsluna.
UNSHARP MASK Nokkrar aðferðir eru til við skerpun mynda Mynd 1 Nokkrar aðferðir eru til við skerpun mynda. Í raun er engin aðferð réttari en önnur, allt spurning um tileinkun. Á þessu námskeiði verða tvær aðferðir kynntar til sögunnar.Skerpa í Unsharp maskHefur áhrif á alla myndina, tiltölulega auðveld í notkun.Í valrönd: Filter > Sharpen > Unsharp Mask (mynd 1).Skerpa í High passAuðveldara að skerpa valin svæði, hægt að „dúlla“ meira í.Í valrönd: Filter > Other > High Pass (mynd 2)._______________________________________________Í þessum glærum er farið yfir Unsharp Mask aðferðina. Mynd 2
UNSHARP MASK Nýr layer búinn til af grunni annars Nýi layerinn þarf að byggjast á grunnmyndinni. Veldu því grunnmyndar-layerinn, farðu upp í hægra horn layers-gluggans og smelltu þar á litlu niðurvísandi píluna (mynd 3), þá birtist valrönd. Veldur þar Duplicate Layer (mynd 4).Nú birtist gluggi sem heitir Duplicate Layer (mynd 5). Sláðu þar inn lýsandi nafn á layerinn, í þessu tilfelli High Pass. Smelltu á OK.Nú ætti að vera kominn nýr layer fyrir ofan grunnlayerinn í layer-glugganum (mynd 6). Mynd 3 Mynd 4 Mynd 5 Mynd 6
UNSHARP MASK Hvernig pappír á myndin að fara á? Nú er komið að því að skerpa myndina. Þá er farið inn í Unsharp mask (sjá glæru 3, mynd 1). Þá birtist þessi gluggi (mynd 7).Þar eru þrjú gildi: Amount, Radius og Threshold.________________________________________________Gljúpur pappírÞegar um mjög gljúpan pappír er ræða t.d. hefðbundin     45 g dagblaðapappír er ágætt að stilla Amount á 60 en ekki mikið hærra en það. Hafa Radius á 1,5 og Threshold á 0.Annar pappírÞegar um annan pappír er að ræða er yfirlegt hæfilegt að stilla Amount á 30 en halda Radius og Threshold í sömu gildum og fyrr var nefnt.Eftir því sem pappírinn er gljúpari því meiri skerpingu þolir myndin. Mynd 7
UNSHARP MASK Nauðsynlegt að prófa sig áfram Þá er bara að passa að layerinn sé rétt staðsettur í layers-glugganum þ.e. fyrir neðan þá layera sem eiga að hafa áhrif á hann. Nú er alltaf hægt að fara inn í skerpuna aftur og lagfæra og snurfusa eins og með þarf. Það má slökkva á layernum með því að smella á auga hans og eins má henda layernum með því að draga hann í tunnana neðst í hægra horni layers-gluggans (mynd 8).___________________________________________________Nú ertu komin með grunn til að byggja á. Svo er bara að fikta og sjá hvað gerist við ýmis ólík tölugildi og fá tilfinningu fyrir þessari vinnslu. Æfingin skapar meistarann! Mynd 8

More Related Content

Viewers also liked

La netiqueta
La netiquetaLa netiqueta
La netiqueta
Yeison Castaño
 
Cancion con imagenes y letra
Cancion con imagenes y letraCancion con imagenes y letra
Cancion con imagenes y letra
Catalina Espinosa
 
Un dia tranquil
Un dia tranquilUn dia tranquil
Un dia tranquil
feinaalba
 
Un mundo feliz
Un mundo feliz Un mundo feliz
Un mundo feliz
Nathaly Parra
 
Problemas de alimentaciòn
Problemas de alimentaciònProblemas de alimentaciòn
Problemas de alimentaciònCitlali Silva D
 
Resumen capitulo 5 paulina huidobro [autoguardado]
Resumen capitulo 5 paulina huidobro [autoguardado]Resumen capitulo 5 paulina huidobro [autoguardado]
Resumen capitulo 5 paulina huidobro [autoguardado]
polita002
 
Manuales administrativos
Manuales administrativosManuales administrativos
Manuales administrativosdebs13
 
Trio customer presentation
Trio customer presentationTrio customer presentation
Trio customer presentation
alankong28
 
Vladimir, Dylan y un evento contraproducente.
Vladimir, Dylan y un evento contraproducente.Vladimir, Dylan y un evento contraproducente.
Vladimir, Dylan y un evento contraproducente.
Rubén Medina
 
CONCEPTOS BÁSICOS DE REDES E INTERNET
CONCEPTOS BÁSICOS DE REDES E INTERNETCONCEPTOS BÁSICOS DE REDES E INTERNET
CONCEPTOS BÁSICOS DE REDES E INTERNETangie9517
 
Enfermedades de la madera
Enfermedades de la maderaEnfermedades de la madera
Enfermedades de la madera
Manuel Henao
 
derechos y deberes alumnado
derechos y deberes alumnadoderechos y deberes alumnado
derechos y deberes alumnadomarycoleguay
 
Code of conduct
Code of conductCode of conduct
Code of conductA01129503
 
Resultados e Estatísticas da VI Milha Urbana de Corroios
Resultados e Estatísticas da VI Milha Urbana de CorroiosResultados e Estatísticas da VI Milha Urbana de Corroios
Resultados e Estatísticas da VI Milha Urbana de CorroiosDyment1
 

Viewers also liked (20)

Slideshow
SlideshowSlideshow
Slideshow
 
La netiqueta
La netiquetaLa netiqueta
La netiqueta
 
Betty
BettyBetty
Betty
 
Cancion con imagenes y letra
Cancion con imagenes y letraCancion con imagenes y letra
Cancion con imagenes y letra
 
Celula 3
Celula 3Celula 3
Celula 3
 
Un dia tranquil
Un dia tranquilUn dia tranquil
Un dia tranquil
 
Zzap International
Zzap InternationalZzap International
Zzap International
 
Un mundo feliz
Un mundo feliz Un mundo feliz
Un mundo feliz
 
Problemas de alimentaciòn
Problemas de alimentaciònProblemas de alimentaciòn
Problemas de alimentaciòn
 
Resumen capitulo 5 paulina huidobro [autoguardado]
Resumen capitulo 5 paulina huidobro [autoguardado]Resumen capitulo 5 paulina huidobro [autoguardado]
Resumen capitulo 5 paulina huidobro [autoguardado]
 
Manuales administrativos
Manuales administrativosManuales administrativos
Manuales administrativos
 
Trio customer presentation
Trio customer presentationTrio customer presentation
Trio customer presentation
 
Frases
FrasesFrases
Frases
 
Vladimir, Dylan y un evento contraproducente.
Vladimir, Dylan y un evento contraproducente.Vladimir, Dylan y un evento contraproducente.
Vladimir, Dylan y un evento contraproducente.
 
CONCEPTOS BÁSICOS DE REDES E INTERNET
CONCEPTOS BÁSICOS DE REDES E INTERNETCONCEPTOS BÁSICOS DE REDES E INTERNET
CONCEPTOS BÁSICOS DE REDES E INTERNET
 
Enfermedades de la madera
Enfermedades de la maderaEnfermedades de la madera
Enfermedades de la madera
 
derechos y deberes alumnado
derechos y deberes alumnadoderechos y deberes alumnado
derechos y deberes alumnado
 
Code of conduct
Code of conductCode of conduct
Code of conduct
 
Resultados e Estatísticas da VI Milha Urbana de Corroios
Resultados e Estatísticas da VI Milha Urbana de CorroiosResultados e Estatísticas da VI Milha Urbana de Corroios
Resultados e Estatísticas da VI Milha Urbana de Corroios
 
Presentación1
Presentación1Presentación1
Presentación1
 

02 Unsharp Mask Glaera

  • 1. Skerpa í Unsharp MaskGlærur með kennslumyndbandi um skerpuvinnslu í Photoshop
  • 2. Fyrir skerpun: Klára alla aðra vinnslu og búa til nýjan layer UNSHARP MASK Það er tvennt sem þarf að hafa í huga áður en hafist er handa við að skerpa mynd.1. Að hafa lokið allri annarri vinnslu við myndina s.s. litastillingum o.fl. Vera orðin sáttur við niðurstöðuna (sem er yfirleitt smekksatriði þó að hér á námskeiðinu sé ákveðinna hluta krafist svo öguð og meðvituð vinnubrögð náist fram).2. Að búa til nýjan layer fyrir skerpuvinnsluna.
  • 3. UNSHARP MASK Nokkrar aðferðir eru til við skerpun mynda Mynd 1 Nokkrar aðferðir eru til við skerpun mynda. Í raun er engin aðferð réttari en önnur, allt spurning um tileinkun. Á þessu námskeiði verða tvær aðferðir kynntar til sögunnar.Skerpa í Unsharp maskHefur áhrif á alla myndina, tiltölulega auðveld í notkun.Í valrönd: Filter > Sharpen > Unsharp Mask (mynd 1).Skerpa í High passAuðveldara að skerpa valin svæði, hægt að „dúlla“ meira í.Í valrönd: Filter > Other > High Pass (mynd 2)._______________________________________________Í þessum glærum er farið yfir Unsharp Mask aðferðina. Mynd 2
  • 4. UNSHARP MASK Nýr layer búinn til af grunni annars Nýi layerinn þarf að byggjast á grunnmyndinni. Veldu því grunnmyndar-layerinn, farðu upp í hægra horn layers-gluggans og smelltu þar á litlu niðurvísandi píluna (mynd 3), þá birtist valrönd. Veldur þar Duplicate Layer (mynd 4).Nú birtist gluggi sem heitir Duplicate Layer (mynd 5). Sláðu þar inn lýsandi nafn á layerinn, í þessu tilfelli High Pass. Smelltu á OK.Nú ætti að vera kominn nýr layer fyrir ofan grunnlayerinn í layer-glugganum (mynd 6). Mynd 3 Mynd 4 Mynd 5 Mynd 6
  • 5. UNSHARP MASK Hvernig pappír á myndin að fara á? Nú er komið að því að skerpa myndina. Þá er farið inn í Unsharp mask (sjá glæru 3, mynd 1). Þá birtist þessi gluggi (mynd 7).Þar eru þrjú gildi: Amount, Radius og Threshold.________________________________________________Gljúpur pappírÞegar um mjög gljúpan pappír er ræða t.d. hefðbundin 45 g dagblaðapappír er ágætt að stilla Amount á 60 en ekki mikið hærra en það. Hafa Radius á 1,5 og Threshold á 0.Annar pappírÞegar um annan pappír er að ræða er yfirlegt hæfilegt að stilla Amount á 30 en halda Radius og Threshold í sömu gildum og fyrr var nefnt.Eftir því sem pappírinn er gljúpari því meiri skerpingu þolir myndin. Mynd 7
  • 6. UNSHARP MASK Nauðsynlegt að prófa sig áfram Þá er bara að passa að layerinn sé rétt staðsettur í layers-glugganum þ.e. fyrir neðan þá layera sem eiga að hafa áhrif á hann. Nú er alltaf hægt að fara inn í skerpuna aftur og lagfæra og snurfusa eins og með þarf. Það má slökkva á layernum með því að smella á auga hans og eins má henda layernum með því að draga hann í tunnana neðst í hægra horni layers-gluggans (mynd 8).___________________________________________________Nú ertu komin með grunn til að byggja á. Svo er bara að fikta og sjá hvað gerist við ýmis ólík tölugildi og fá tilfinningu fyrir þessari vinnslu. Æfingin skapar meistarann! Mynd 8