SlideShare a Scribd company logo
1 of 9
Litstillingar í LevelsGlærur með kennslumyndbandi um gráskalalitastillingar í Photoshop
L  E   V   E   L  S  Hægt er að fara inn í Levels á tvennan máta Levels í Image AdjustmentÍ valrönd: Image > Adjustments > Levels (mynd 1).Levels í Layers AdjustmentÍ layers-glugga: Sjá mynd 2._________________________________________________Þessir tveir möguleikar virka eins stillingalega séð, hafa sömu áhrif á litstillingu myndar. En grundvallarmunur er á eiginleikum þeirra til lengra vinnslutíma litið.Í þessu verkefni á  að nota Layers Adjustment. Mynd 1 Mynd 2
L  E   V   E   L  S  Munurinn á Levels í Image og Layers Hver er munurinn á Levels í Image og Layers?Levels í Image AdjustmentÞegar litstillingar eru unnar hér (mynd 1) festast allar litbreytingar við myndina og ekki er hægt að eiga við þessar stillingar framar. Ef síðan kemur í ljós að þessar stillingar henta ekki myndinni einhverra hluta vegna verður að byrja allt vinnsluferli myndarinnar frá grunni, sama  hvort um skerpustillingar eða eitthvað annað er að ræða.Levels í Layers AdjustmentKosturinn við að vinna litastillingar hér (mynd 2) er sá að allar breytingar sem gerðar eru fara á sérstakan layer en ekki inn á grunnmyndina sjálfa. Hægt er að hafa margar litstillingar á sitt hverjum layernum. Þetta þýðir það að ef það þarf að fara inn í myndina seinna er alltaf hægt að eiga einungis við þann hluta sem þarf án þess að eiga við aðrar stillingar á myndinni. Sem sagt: Öll önnur vinnsla varðveitist og hægt er að rekja vinnsluferlið. Mynd 1 Layers Adjustment, þar sem farið er inn í Levels Adjustment Mynd 2
L  E   V   E   L  S  Nefnið alla layera jafnóðum! Mynd 3 Mynd 5 Tvísmella á  Background layerinn Nýtt heiti birtist Mynd 4 Slá inn nýtt heiti layers Mynd 4 Afhverju er mikilvægt að nefna layera?Þegar unnið er með layera er afar mikilvægt að nefna þá lýsandi nafni jafnóðum og þeir er stofnaðir upp á allt skipulag að gera. Einn grunn-layer er alltaf í upphafi hvers skjals, Background. Til að endurnefna hann er tvísmellt á hann (mynd 3). Opnast þá gluggi þar sem hægt að slá inn nýtt nafn (mynd 4). Síðan er smellt á OK. Þá sést hið nýja nafn layersins (mynd 5).Oft er verið að vinna með marga layera í mynd og ef þeir eru ekki nefndir getur orðið annsi ruglingslegt og seinlegt að vinna í myndinni.
L  E   V   E   L  S  Eyedrops – gott verkfæri í litstillingu 1 Þá er komið að því að fara í Levels. Smellt er á táknið fyrir Adjustment neðst á Layers-glugganum og þar er síðan Levels valið (mynd 6) . Levels-glugginn birtist (mynd 7). Það sem fyrst ber að skoða þar er svokölluð Eyedrops (Dropateljarar). Þessi verkfæri eru neðst til hægri í glugganum og líta út eins og … dropateljarar! Levels býður upp á þrjár gerðir Eyedrops sem við skulum skoða nánar.  Mynd 7 Mynd 6 Eyedrops
L  E   V   E   L  S  Eyedrops – gott verkfæri í litstillingu 2 Í raun er litstilling litmyndar unnin út frá gráskala tónum!  Ef jafnvægi er í grátónastillingu verður myndin yfirleitt góð í litum. Eyedropsin þrjú standa fyrir þrjú gráskalagildi. Fyrsta Eyedroppið stendur fyrir dekksta part myndarinnar. Annað Eyedroppið stendur fyrir miðtón myndarinnar. Þriðja Eyedroppið stendur fyrir ljósasta hluta myndarinnar. ______________________________________________________ Til þess að fara inn í hvert Eyedropps er smellt á dropateljaratáknið og þá opnast gluggi sem nefnist Select target shadow color. Þar er hægt að skoða gildi gráskalans og stilla ef með þarf (mynd 8) .  Mynd 7 Mynd 8
L  E   V   E   L  S  Eyedrops – gott verkfæri í litstillingu 3 Dekkstu tónar myndar. Tvísmelltu á dökka eyedroppið, þá opnast gluggi (mynd 8). Gildið í efsta glugganum til hægri má alls ekki vera núll, þá verður liturinn það sem kallað er lokaður og engin teikning myndast. Þarna á vera gildið 2-5. Miðtónar myndar. Tvísmelltu á miðtóna eyedroppið, þá opnast gluggi (mynd 9). Gildið í efsta glugganum til hægri á vera 50. Ljósasti hluti myndar. Tvímelltu á ljósa eyedroppið, þá opnast gluggi (mynd 10). Gildið í efsta glugganum til hægri má alls ekki vera 100,  þá brennur liturinn út og engin teikning myndast. Þarna á vera gildið 95-97. Mynd 8 Mynd 9 Mynd 10
L  E   V   E   L  S  Mynd litstillt með gráskalastillingu Það er mikilvægt að skoðaðu og hlustaðu vel á kennslumyndbandið þegar hér er komið og fara eftir því sem þar er sagt. Nú er komið að litstillingu myndarinnar. Hafðu Level-gluggann opinn. Smelltu fyrst á dökka eyedroppið og finndu dökkan stað í myndinn. Smelltu þar niður og sjáðu hvað gerist. Þetta getur þurft að gera nokkrum sinnum til þess að viðundandi árangur náist (munið að gera un do ef þið eruð ekki sátt við fyrsta smell.  Svo er eins farið að með miðtóna og ljósa eyedroppið. Þegar þessu ferlið er lokið er ýtt á OK. Mynd 11
L  E   V   E   L  S  Nýr layer orðinn til Nú má sjá nýjan layer í layer-glugganum. Það er um að gera að nefna hann strax með því að smella á textann við layerinn og slá þar inn lýsandi nafn. Nú er alltaf hægt að fara aftur inn í þessa litastillingu með því að tvísmella á súluritsiconið. Einnig er hægt að slökkva á þessum layer, gera hann óvirkan án þess að henda honum, með því að smella í auga hans. Svo má líka þess vegna henda honum ef hann hentar alls ekki þegar upp er staðið. Er það gert með því að smella á layerinn, halda músinni niðri og draga layerinn niðri í ruslafötuna neðst til hægri á layer-glugganum  Eftir stendur alltaf grunnmyndin og allir aðrir layerar og stillingar sem búið er að gera myndinni og ekkert mál að halda áfram að vinna í henni. Æfingin skapar meistarann! Mynd 12

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

01 Levels Glaera

  • 1. Litstillingar í LevelsGlærur með kennslumyndbandi um gráskalalitastillingar í Photoshop
  • 2. L E V E L S Hægt er að fara inn í Levels á tvennan máta Levels í Image AdjustmentÍ valrönd: Image > Adjustments > Levels (mynd 1).Levels í Layers AdjustmentÍ layers-glugga: Sjá mynd 2._________________________________________________Þessir tveir möguleikar virka eins stillingalega séð, hafa sömu áhrif á litstillingu myndar. En grundvallarmunur er á eiginleikum þeirra til lengra vinnslutíma litið.Í þessu verkefni á að nota Layers Adjustment. Mynd 1 Mynd 2
  • 3. L E V E L S Munurinn á Levels í Image og Layers Hver er munurinn á Levels í Image og Layers?Levels í Image AdjustmentÞegar litstillingar eru unnar hér (mynd 1) festast allar litbreytingar við myndina og ekki er hægt að eiga við þessar stillingar framar. Ef síðan kemur í ljós að þessar stillingar henta ekki myndinni einhverra hluta vegna verður að byrja allt vinnsluferli myndarinnar frá grunni, sama hvort um skerpustillingar eða eitthvað annað er að ræða.Levels í Layers AdjustmentKosturinn við að vinna litastillingar hér (mynd 2) er sá að allar breytingar sem gerðar eru fara á sérstakan layer en ekki inn á grunnmyndina sjálfa. Hægt er að hafa margar litstillingar á sitt hverjum layernum. Þetta þýðir það að ef það þarf að fara inn í myndina seinna er alltaf hægt að eiga einungis við þann hluta sem þarf án þess að eiga við aðrar stillingar á myndinni. Sem sagt: Öll önnur vinnsla varðveitist og hægt er að rekja vinnsluferlið. Mynd 1 Layers Adjustment, þar sem farið er inn í Levels Adjustment Mynd 2
  • 4. L E V E L S Nefnið alla layera jafnóðum! Mynd 3 Mynd 5 Tvísmella á Background layerinn Nýtt heiti birtist Mynd 4 Slá inn nýtt heiti layers Mynd 4 Afhverju er mikilvægt að nefna layera?Þegar unnið er með layera er afar mikilvægt að nefna þá lýsandi nafni jafnóðum og þeir er stofnaðir upp á allt skipulag að gera. Einn grunn-layer er alltaf í upphafi hvers skjals, Background. Til að endurnefna hann er tvísmellt á hann (mynd 3). Opnast þá gluggi þar sem hægt að slá inn nýtt nafn (mynd 4). Síðan er smellt á OK. Þá sést hið nýja nafn layersins (mynd 5).Oft er verið að vinna með marga layera í mynd og ef þeir eru ekki nefndir getur orðið annsi ruglingslegt og seinlegt að vinna í myndinni.
  • 5. L E V E L S Eyedrops – gott verkfæri í litstillingu 1 Þá er komið að því að fara í Levels. Smellt er á táknið fyrir Adjustment neðst á Layers-glugganum og þar er síðan Levels valið (mynd 6) . Levels-glugginn birtist (mynd 7). Það sem fyrst ber að skoða þar er svokölluð Eyedrops (Dropateljarar). Þessi verkfæri eru neðst til hægri í glugganum og líta út eins og … dropateljarar! Levels býður upp á þrjár gerðir Eyedrops sem við skulum skoða nánar. Mynd 7 Mynd 6 Eyedrops
  • 6. L E V E L S Eyedrops – gott verkfæri í litstillingu 2 Í raun er litstilling litmyndar unnin út frá gráskala tónum! Ef jafnvægi er í grátónastillingu verður myndin yfirleitt góð í litum. Eyedropsin þrjú standa fyrir þrjú gráskalagildi. Fyrsta Eyedroppið stendur fyrir dekksta part myndarinnar. Annað Eyedroppið stendur fyrir miðtón myndarinnar. Þriðja Eyedroppið stendur fyrir ljósasta hluta myndarinnar. ______________________________________________________ Til þess að fara inn í hvert Eyedropps er smellt á dropateljaratáknið og þá opnast gluggi sem nefnist Select target shadow color. Þar er hægt að skoða gildi gráskalans og stilla ef með þarf (mynd 8) . Mynd 7 Mynd 8
  • 7. L E V E L S Eyedrops – gott verkfæri í litstillingu 3 Dekkstu tónar myndar. Tvísmelltu á dökka eyedroppið, þá opnast gluggi (mynd 8). Gildið í efsta glugganum til hægri má alls ekki vera núll, þá verður liturinn það sem kallað er lokaður og engin teikning myndast. Þarna á vera gildið 2-5. Miðtónar myndar. Tvísmelltu á miðtóna eyedroppið, þá opnast gluggi (mynd 9). Gildið í efsta glugganum til hægri á vera 50. Ljósasti hluti myndar. Tvímelltu á ljósa eyedroppið, þá opnast gluggi (mynd 10). Gildið í efsta glugganum til hægri má alls ekki vera 100, þá brennur liturinn út og engin teikning myndast. Þarna á vera gildið 95-97. Mynd 8 Mynd 9 Mynd 10
  • 8. L E V E L S Mynd litstillt með gráskalastillingu Það er mikilvægt að skoðaðu og hlustaðu vel á kennslumyndbandið þegar hér er komið og fara eftir því sem þar er sagt. Nú er komið að litstillingu myndarinnar. Hafðu Level-gluggann opinn. Smelltu fyrst á dökka eyedroppið og finndu dökkan stað í myndinn. Smelltu þar niður og sjáðu hvað gerist. Þetta getur þurft að gera nokkrum sinnum til þess að viðundandi árangur náist (munið að gera un do ef þið eruð ekki sátt við fyrsta smell. Svo er eins farið að með miðtóna og ljósa eyedroppið. Þegar þessu ferlið er lokið er ýtt á OK. Mynd 11
  • 9. L E V E L S Nýr layer orðinn til Nú má sjá nýjan layer í layer-glugganum. Það er um að gera að nefna hann strax með því að smella á textann við layerinn og slá þar inn lýsandi nafn. Nú er alltaf hægt að fara aftur inn í þessa litastillingu með því að tvísmella á súluritsiconið. Einnig er hægt að slökkva á þessum layer, gera hann óvirkan án þess að henda honum, með því að smella í auga hans. Svo má líka þess vegna henda honum ef hann hentar alls ekki þegar upp er staðið. Er það gert með því að smella á layerinn, halda músinni niðri og draga layerinn niðri í ruslafötuna neðst til hægri á layer-glugganum Eftir stendur alltaf grunnmyndin og allir aðrir layerar og stillingar sem búið er að gera myndinni og ekkert mál að halda áfram að vinna í henni. Æfingin skapar meistarann! Mynd 12