SlideShare a Scribd company logo
Football Legends
Zico
Football Legends
                                                                       Zico

                                            Zico heitir fullu nafni Arthur Antunes Coimbra en kallar sig Zico.
                                            Zico er 58 ára gamll.




                           Saga Zico
   Mesti markaskorarinn í sögu Flamengo – 508 mörk
     Mesti markaskorarinn í sögu Maracanã Stadium – 333 mörk

  Tvisvar fótboltamaður ársins og fimm sinnum markahæstimaður í
   Brasilískudeildinni.
Hann spilaði fyrir: Flamengo, Udinese, Kashima Antlers.
Cantona
Cantona


Eric Daniel Pierre Cantona heitir hann Cantona fullu nafni og fæddist 24
May 1966 (44 ára).
Cantona spilaði sem framherji í Auxerre, Martigues , Marseille, Bordeaux,
Montpellier, Nîmes, Leeds United, Manchester United. Cantona var
kallaður “ Markakóngurinn” þegar hann spilaði hjá United. Cantona er
samt líka frægur fyrir að sparka í aðdáanda í leik.
Football legends

                    Loís Figo
Luís Filipe Madeira Caeiro Figo eða að öðru nafni
Figo er einn af fáum mönnum sem hafa verið í bæði
Real Madrid og Barcelona. Figo byrjaði feril sinn hjá
Sporting CP og var þar frá árunum 1989-1995, eftir
það fór hann til Barcelona. Þar gekk honum mjög vel
og átti mjög marga aðdáendur, hann var hjá Barcelona
í fimm á og fór sína til erkifjendurna í Real Madrid.
Þegar hann kom til Real Madrid fannst sumum aðdá-
endum Barcelona þeir vera sviknir. Þrátt fyrir það
gekk Figo mjög vel með Real Madrid og unnu þeir
nokkra bikara. Eftir fimm ár rann samningurinn hans
út og þá fór hann til Ítalíu. Hann fór til liðsins
Internazionale og enn þann dag í dag er hann þar.
Football legends

                     Loís Figo
Árið 2000 vann Figo besti fótboltamaður evrópu og
það er mikill heiður að vinna það. Ári seinna (2001)
vann hann enn betri verðlaun en þau voru besti fót-
boltamaður heims! Hann hefur samtals unnið 14 titla
með félagsliðum en með landsliðum hefur hann
unnið 2 titla. Figo hefur unnið 17 einstaklingstitla og
þar af sex sinnum fótboltamaður Portúgals.
Football legends
                                            Loís Figo


                                   Figo á marga landsleiki að baki, hann hefur spilað samtals 127
                                   landsleiki og skorað 32 mörk. Samtals yfir allt hefur Figo
                                   spilað 789 leiki og skorað 133 mörk. Figo hefur afrekað mikið
                                   sem margir muna aldrei ná. Figo á nú met með Portúgalska
                                   landsliðinu því hann hefur spilað flesta leiki þar.




Figo er 1,80 m að hæð og því
telst hann vera meðal hár í fót-
bolta. Hann fæddist 4.nóv 1972
og hætti svo að spila 2009.
Football legends

             Dennis Bergkamp
Hann byrjaði að spila tólf ára að aldri hjá Ajax.
Þar gekk honum vel og vann nokkra bikara með
þeim. Hann skoraði 122 mörk í 239 leikjum fyrir
Ajax. Árið 1993 var hann keyptur í Internaziona-
le og var hann þá mjög dýr. Hann var keyptur á
12.milljónir (næst mest í heiminum á þeim tíma)
og honum gekk reynar ekki vel þar. Hann náði
aldrei að venjast ítalska fótboltanum og skoraði
aðeins 11 mörk í 50 leikjum. Hann var samtals
þarna í tvær leiktíðir og var mjög óhamingju-
samur.
Football legends

                Dennis Bergkamp
Þegar Bergkamp var keyptur til Arsenal á 7,5
milljónir var hann feginn að losna úr ítalska
boltanum. Það tók hann reyndar sjö leiki að skora en
eftir það gekk honum ótrúlega vel. Hann og Ian
Wright spiluðu mjög vel saman og voru eitt
öflugasta sóknarpar í heiminum. Samtals spilaði
hann 316 leiki fyrir Arsenal og skoraði 87 mörk.
Hann vann samtals 10 titla með Arsenal en hann
vann ensku deildina þrisvar sinnum með Arsenal.
Það er mjög góður árangur að vinna ensku deildina
þrisvar því enska deildin er eitt af öflugustu deildum
í heimi.
Football legends

               Dennis Bergkamp
Hann hefur spilað marga landsleiki og skorað
mörg mörk fyrir Holland. Alls hefur hann spilað
79 landsleiki og skorað 37 mörk. Hann vann enga
bikara með Hollandi en liðið var samt mjög sterkt.
Bergkamp á þrjú börn og eru það allt stelpur.
Hann var samt einnig vel þekktur fyrir það að þora
ekki að fljúga með flugvél. Hann ákvað að fljúga
aldrei aftur eftir að hann frétti að það var ætlað að
sprengja flugvélina sem landsliðið var í. Þetta varð
því vesen og hann átti í erfiðleikum að komast á
útileiki. Hann spilaði einnig minna með lands-
liðinu útaf þessu.
Football legends
                         Ronaldo


Ronaldo heitir fullu nafni Ronaldo Luís Nasário de Lima.
Ronaldo fæddist 18. september árið 1976. Hann hefur þrisvar
sinnum verið valinn besti knattspyrnumaður heims og er hann
einn af tveimur sem náð hafa því. Ronaldo á 97 landsliðsleiki
að baki með Brasilíu og hefur skorað 62 mörk í þeim leikjum.
Hann hefur náð inn á topp 100 fótboltamannalistann.

                       Ronaldo hóf feril sinn hjá liðinu Cruzeiro en hann spilaði með þeim í
                       eitt ár. Árið 1994 fór hann svo til PSV Eindhoven og spilaði með þeim
                       til ársins 1996. Þar næst spilaði hann með Barcelona í ár en fór svo til
                       Inter Milan árið 1997. Hann spilaði með Inter til ársins 2002 og fór þá
                       til spænska liðsins Real Madrid. Þar spilaði hann til ársins 2007 en fór
                       svo til AC Milan þar sem hann spilaði til 2008 en hann lauk ferlinum
Football legends
                                        Ronaldo
með Corinthians.
Ronaldo lagði skóna á hilluna þann 14. febrúar árið 2011 á blaðamannafundi vegna meiðsla.
Football legends
                                     Maradona
Maradona heitir fullu nafni Diego Armando Maradona. Hann er talinn besti knatt-
spyrnumaður frá upphafi. Hann hefur leikið með liðunum Barcelona, Napoli og Sevilla og
skorað mörg flottustu mörk heims. Hann lék með landsliði Argentínu og vann með þeim HM
árið 1986. Maradona lagði skóna á hilluna árið 1997.

More Related Content

Viewers also liked

Cmc centrais nuclearesresumo.docx
Cmc centrais nuclearesresumo.docxCmc centrais nuclearesresumo.docx
Cmc centrais nuclearesresumo.docx
irenegonzalez1bac10
 
Boletin Abril 2011 PPdG.
Boletin Abril 2011 PPdG.Boletin Abril 2011 PPdG.
Boletin Abril 2011 PPdG.
mariaramallo
 
Unidades de peso
Unidades de pesoUnidades de peso
Unidades de peso
peketonik
 
Plandemejoramiento
Plandemejoramiento Plandemejoramiento
Plandemejoramiento
peketonik
 
8810 Adoption - CG
8810 Adoption - CG8810 Adoption - CG
8810 Adoption - CG
ATD13
 

Viewers also liked (20)

Daalgavar
DaalgavarDaalgavar
Daalgavar
 
строительные конструкции
строительные конструкциистроительные конструкции
строительные конструкции
 
инновации 2007
инновации 2007инновации 2007
инновации 2007
 
Ginj sudalgaa
Ginj sudalgaaGinj sudalgaa
Ginj sudalgaa
 
Ginj sudalgaa
Ginj sudalgaaGinj sudalgaa
Ginj sudalgaa
 
Quen se levou o meu queixo
Quen se levou o meu queixoQuen se levou o meu queixo
Quen se levou o meu queixo
 
Exame 2
Exame 2Exame 2
Exame 2
 
O sistema solar
O sistema solarO sistema solar
O sistema solar
 
Cmc centrais nuclearesresumo.docx
Cmc centrais nuclearesresumo.docxCmc centrais nuclearesresumo.docx
Cmc centrais nuclearesresumo.docx
 
Cálculo do equivalente en auga do calorímetro.docx
Cálculo do equivalente en auga do calorímetro.docxCálculo do equivalente en auga do calorímetro.docx
Cálculo do equivalente en auga do calorímetro.docx
 
O sistema solar
O sistema solarO sistema solar
O sistema solar
 
Powepoint
PowepointPowepoint
Powepoint
 
O sistema solar (TIC)
O sistema solar (TIC)O sistema solar (TIC)
O sistema solar (TIC)
 
Massagran[1]
Massagran[1]Massagran[1]
Massagran[1]
 
Boletin Abril 2011 PPdG.
Boletin Abril 2011 PPdG.Boletin Abril 2011 PPdG.
Boletin Abril 2011 PPdG.
 
Massagran
MassagranMassagran
Massagran
 
List of cities
List of citiesList of cities
List of cities
 
Unidades de peso
Unidades de pesoUnidades de peso
Unidades de peso
 
Plandemejoramiento
Plandemejoramiento Plandemejoramiento
Plandemejoramiento
 
8810 Adoption - CG
8810 Adoption - CG8810 Adoption - CG
8810 Adoption - CG
 

Football legends

  • 3. Football Legends Zico Zico heitir fullu nafni Arthur Antunes Coimbra en kallar sig Zico. Zico er 58 ára gamll. Saga Zico  Mesti markaskorarinn í sögu Flamengo – 508 mörk  Mesti markaskorarinn í sögu Maracanã Stadium – 333 mörk  Tvisvar fótboltamaður ársins og fimm sinnum markahæstimaður í Brasilískudeildinni. Hann spilaði fyrir: Flamengo, Udinese, Kashima Antlers.
  • 5. Cantona Eric Daniel Pierre Cantona heitir hann Cantona fullu nafni og fæddist 24 May 1966 (44 ára). Cantona spilaði sem framherji í Auxerre, Martigues , Marseille, Bordeaux, Montpellier, Nîmes, Leeds United, Manchester United. Cantona var kallaður “ Markakóngurinn” þegar hann spilaði hjá United. Cantona er samt líka frægur fyrir að sparka í aðdáanda í leik.
  • 6. Football legends Loís Figo Luís Filipe Madeira Caeiro Figo eða að öðru nafni Figo er einn af fáum mönnum sem hafa verið í bæði Real Madrid og Barcelona. Figo byrjaði feril sinn hjá Sporting CP og var þar frá árunum 1989-1995, eftir það fór hann til Barcelona. Þar gekk honum mjög vel og átti mjög marga aðdáendur, hann var hjá Barcelona í fimm á og fór sína til erkifjendurna í Real Madrid. Þegar hann kom til Real Madrid fannst sumum aðdá- endum Barcelona þeir vera sviknir. Þrátt fyrir það gekk Figo mjög vel með Real Madrid og unnu þeir nokkra bikara. Eftir fimm ár rann samningurinn hans út og þá fór hann til Ítalíu. Hann fór til liðsins Internazionale og enn þann dag í dag er hann þar.
  • 7. Football legends Loís Figo Árið 2000 vann Figo besti fótboltamaður evrópu og það er mikill heiður að vinna það. Ári seinna (2001) vann hann enn betri verðlaun en þau voru besti fót- boltamaður heims! Hann hefur samtals unnið 14 titla með félagsliðum en með landsliðum hefur hann unnið 2 titla. Figo hefur unnið 17 einstaklingstitla og þar af sex sinnum fótboltamaður Portúgals.
  • 8. Football legends Loís Figo Figo á marga landsleiki að baki, hann hefur spilað samtals 127 landsleiki og skorað 32 mörk. Samtals yfir allt hefur Figo spilað 789 leiki og skorað 133 mörk. Figo hefur afrekað mikið sem margir muna aldrei ná. Figo á nú met með Portúgalska landsliðinu því hann hefur spilað flesta leiki þar. Figo er 1,80 m að hæð og því telst hann vera meðal hár í fót- bolta. Hann fæddist 4.nóv 1972 og hætti svo að spila 2009.
  • 9. Football legends Dennis Bergkamp Hann byrjaði að spila tólf ára að aldri hjá Ajax. Þar gekk honum vel og vann nokkra bikara með þeim. Hann skoraði 122 mörk í 239 leikjum fyrir Ajax. Árið 1993 var hann keyptur í Internaziona- le og var hann þá mjög dýr. Hann var keyptur á 12.milljónir (næst mest í heiminum á þeim tíma) og honum gekk reynar ekki vel þar. Hann náði aldrei að venjast ítalska fótboltanum og skoraði aðeins 11 mörk í 50 leikjum. Hann var samtals þarna í tvær leiktíðir og var mjög óhamingju- samur.
  • 10. Football legends Dennis Bergkamp Þegar Bergkamp var keyptur til Arsenal á 7,5 milljónir var hann feginn að losna úr ítalska boltanum. Það tók hann reyndar sjö leiki að skora en eftir það gekk honum ótrúlega vel. Hann og Ian Wright spiluðu mjög vel saman og voru eitt öflugasta sóknarpar í heiminum. Samtals spilaði hann 316 leiki fyrir Arsenal og skoraði 87 mörk. Hann vann samtals 10 titla með Arsenal en hann vann ensku deildina þrisvar sinnum með Arsenal. Það er mjög góður árangur að vinna ensku deildina þrisvar því enska deildin er eitt af öflugustu deildum í heimi.
  • 11. Football legends Dennis Bergkamp Hann hefur spilað marga landsleiki og skorað mörg mörk fyrir Holland. Alls hefur hann spilað 79 landsleiki og skorað 37 mörk. Hann vann enga bikara með Hollandi en liðið var samt mjög sterkt. Bergkamp á þrjú börn og eru það allt stelpur. Hann var samt einnig vel þekktur fyrir það að þora ekki að fljúga með flugvél. Hann ákvað að fljúga aldrei aftur eftir að hann frétti að það var ætlað að sprengja flugvélina sem landsliðið var í. Þetta varð því vesen og hann átti í erfiðleikum að komast á útileiki. Hann spilaði einnig minna með lands- liðinu útaf þessu.
  • 12. Football legends Ronaldo Ronaldo heitir fullu nafni Ronaldo Luís Nasário de Lima. Ronaldo fæddist 18. september árið 1976. Hann hefur þrisvar sinnum verið valinn besti knattspyrnumaður heims og er hann einn af tveimur sem náð hafa því. Ronaldo á 97 landsliðsleiki að baki með Brasilíu og hefur skorað 62 mörk í þeim leikjum. Hann hefur náð inn á topp 100 fótboltamannalistann. Ronaldo hóf feril sinn hjá liðinu Cruzeiro en hann spilaði með þeim í eitt ár. Árið 1994 fór hann svo til PSV Eindhoven og spilaði með þeim til ársins 1996. Þar næst spilaði hann með Barcelona í ár en fór svo til Inter Milan árið 1997. Hann spilaði með Inter til ársins 2002 og fór þá til spænska liðsins Real Madrid. Þar spilaði hann til ársins 2007 en fór svo til AC Milan þar sem hann spilaði til 2008 en hann lauk ferlinum
  • 13. Football legends Ronaldo með Corinthians. Ronaldo lagði skóna á hilluna þann 14. febrúar árið 2011 á blaðamannafundi vegna meiðsla.
  • 14. Football legends Maradona Maradona heitir fullu nafni Diego Armando Maradona. Hann er talinn besti knatt- spyrnumaður frá upphafi. Hann hefur leikið með liðunum Barcelona, Napoli og Sevilla og skorað mörg flottustu mörk heims. Hann lék með landsliði Argentínu og vann með þeim HM árið 1986. Maradona lagði skóna á hilluna árið 1997.