SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
17.02 Video Cards
17 Video
Uppbygging Video Cards og fortíðin
• Video Card er samsett m.a. úr tveimur hlutum:
– RAM.
– Örgjörva.
• Eldri Video Card voru yfirleitt með sömu tegund af RAM og
stýrikerfið.
– Nútíma Video Card hafa hinsvegar mun oflugra RAM en stýrikerfið
hefur.
• Örgjörvinn er einnig mun öflugri en hefbundin örgjörvi fyrir PC
tölvur, og þarf líkt og þeir sérstaka kæliviftu.
• Í árdaga tölvunnar var öll grafík samsett úr ASCII táknum og Vido
Card voru ekki til í þeirri mynd sem þau eru í dag.
• Hver pixel í skjá þarf 1-bit af RAM í hefðbundnu skjákorti.
– 80 characters x 24 rows = 1920 characters = 15.360 bits eða 1920
bytes.
• Graphics Video Cards gátu meðhöndlað hvern pixel fyrir sig og bæði
slökkt og kveikt á honum að vild:
– 320 x 200 = 64.000 bits eða 8000 bytes.
• Skjákort sem studdu liti þarf sérstakan bit fyrir hvern lit.
– 4 litir = 2 bits (2x2=4).
– 16 litir = 4 bits (4x4=16).
Color Modes
• Litadýpt og önnur grafík stjórnast af tveimur
þáttum:
– Hversu gott Video Card er að búa til upplausn og
litadýpt sem er skilað til skjásins.
– Hversu stór bandvídd skjásins er til þess að taka
á móti stilltri grafík.
• VGA Mode gat keyrt 16 liti í upplausninni 640
x 480.
– Analog VGA merki gat skapað 64 aðgreind litastig
fyrir þrjá liti (RGB) - 643 = 262.144 litablöndur.
• Frá níunda áratug síðustu aldar komu fram
ýmsir nýjir staðlar fyrir skjái og enn sér ekki
fyrir endann á þróuninni.
Video Mode Resolutio
n
Stærðarhlut
fall (Aspect
Ratio)
Dæmi um notkun
QVGA (Quarter
VGA)
320 x 240 4:3 PDA’s og minni myndspilarar
WVGA 800 x 480 5:3 Leiðsögukerfi í bíla og símar.
SVGA 800 x 600 4:3 Minni skjáir (12” - 15”)
XVGA 1024 x
768
4:3 Nýrri skjáir og ferðaskjávarpar.
WXGA 1280 x
800
16:10 Minni widescreen ferðatölvur.
HDTV 720p 1280 x
720
16:9 Minnsta upplausn fyrir HDTV
SXGA 1280 x
1024
5:4 Grunnupplausn fyrir marga LCD
skjái.
WSXGA 1440 x
900
16:10 Widescreen ferðatölvur.
SXGA+ 1400 x
1050
4:3 Ferðatölvur og hágæða
skjávarpar.
WSXGA+ 1680 x 16:10 Stórar ferðatölvur og 20”
Motherboard Connection
• PCI slots geta flutt 132 MBps á móðurborði.
• Sé skjákort með 24-bita litadýpt þarf sá flutningur
100.8 MBps.
• Þar sem flest móðurborð hafa fleiri en 1 PCI slot sem
deila flutningsgetunni getur skjákort ekki verið öflugt.
• Intel leysti þetta mál með útgáfu á AGP korti sem var
beintengt við NorthBridge.
• Flutningsgeta AGP korta er allt að 8x hraðari en PCI
korta sem og hægt er að flytja þrívíðar myndir (3D).
• AGP notar Pipeline tækni eins og í örgjörva og getur
bæði móttekið og sent skipanir á sama tíma.
• Innbyggt RAM í AGP kort er yfirleitt til staðar en einnig
getur AGP kortið tekið minni frá tölvunni í gegnum
system memory access.
• Til eru margir AGP staðlar og mörg móðurborð hafa
backward compatibility tengi á móðurborði.
Bus
Speed
Strobe Width Troughp
ut
Sid
e
Ban
d
Pipe Syste
m
Memo
ry
Multip
le
Ports
AGP
1x
66
MHz
1x 32-bit 264 MBps V V X X
AGP
2x
66
MHz
2x 32-bit 528 MBps V V V X
AGP
4x
66
MHz
4x 32-bit* 1056
MBps
V V V X
AGP
4x
66
MHz
4x 64-bit 2112
MBps
V V V X
AGP
8x
66
MHz
8x 64-bit 4224
MBps
V V V V
*AGP 4x getur virkað á 64-bit, en margar aðgerðir nota aðeins 32-bit.
PCIe
• Eins og með þróun á öðrum íhlutum voru
kröfur um meiri flutningshraða komnar
fram fljótlega eftir að AGP kortin komu á
markað.
• Þar sem AGP korið var einstakt og
eingöngu notað fyrir Video Card skapaðist
töluvert óhagræði.
• Við hönnun á nýjum staðli var þess gætt
að hann gæti ekki bara leyst af AGP
staðalinn heldur aðra staðla líka og fleiri
stýrikort en Video Cards.
• PCI Express hefur Serial tengingu og mun
Graphics Processor
• Við val á Video Card
þarf að hafa
eftirfarandi í huga:
– Hver eru not
kortsins?
– Hvað má kortið
kosta?
• Ef þú spilar mikið af
leikjum er high-end
3D kort besta
lausnin.
• Ef þú ert að vafra á
vefnum og skrifa e-
mail skal hefðbundið
skjákort verða fyrir
Video Memory
• Hlutverk Video Memory (RAM) er að reikna
út, skapa og endurglæða þær myndir sem
birtast á skjánum.
• Getuna til að gera slíkt má mæla á þrjá vegu:
– Hraði á gagnaflæði (troughput).
– Aðgangur að gögnum (access speed).
– Magn minnis (capacity).
• Þar sem Video Card hafa yfirleitt innbyggðan
örgjörva nýtist hraði minnis að fullu þar sem
samskipti milli örgjörva á korti og minnis fara
um mun breiðari data bus en er á
móðurborði.
• Hefðbundin kort hafa frá 64 MB til 512 MB af
Video RAM.
Skammstöf
un
Nafn Tilgangur
VRAM Video RAM Upphaflegt innra minni
WRAM Window RAM Hannað til að leysa af VRAM en
komst ekki á markaðinn.
SGRAM Synchronous Graphics RAM Útgáfa af SDRAM með eiginleika
fyrir grafíska vinnslu.
DDR
SDRAM
Double Data Rate
Synchronous DRAM
Fyrir ódýr Video Card en vinsælt
í ferðatölvur.
DDR2
SDRAM
Double Date Rate version 2,
Synchronous DRAM
Vinsælt á Video Card þangað til
GDDR3 kom á markað, notar
minni volt en DDR.
GDDR3
SDRAM
Graphics Double Date Rate
version 3
Svipað og DDR2 en er
hraðvirkara.
GDDR4
SDRAM
Graphics Double Date Rate
version 4
Uppfærsla af GDDR3: hraðara
en GDDR2
NÆST...
17.03 Installing and Configuring Video

More Related Content

Viewers also liked (6)

17.03 Installing and Configuring Video
17.03 Installing and Configuring Video17.03 Installing and Configuring Video
17.03 Installing and Configuring Video
 
Aa
AaAa
Aa
 
18.01 General
18.01 General18.01 General
18.01 General
 
Spring newsletter
Spring newsletterSpring newsletter
Spring newsletter
 
Behaviour for learning
Behaviour for learningBehaviour for learning
Behaviour for learning
 
Company prestation on hul
Company prestation on hulCompany prestation on hul
Company prestation on hul
 

17.02 Video Cards

  • 2. Uppbygging Video Cards og fortíðin • Video Card er samsett m.a. úr tveimur hlutum: – RAM. – Örgjörva. • Eldri Video Card voru yfirleitt með sömu tegund af RAM og stýrikerfið. – Nútíma Video Card hafa hinsvegar mun oflugra RAM en stýrikerfið hefur. • Örgjörvinn er einnig mun öflugri en hefbundin örgjörvi fyrir PC tölvur, og þarf líkt og þeir sérstaka kæliviftu. • Í árdaga tölvunnar var öll grafík samsett úr ASCII táknum og Vido Card voru ekki til í þeirri mynd sem þau eru í dag. • Hver pixel í skjá þarf 1-bit af RAM í hefðbundnu skjákorti. – 80 characters x 24 rows = 1920 characters = 15.360 bits eða 1920 bytes. • Graphics Video Cards gátu meðhöndlað hvern pixel fyrir sig og bæði slökkt og kveikt á honum að vild: – 320 x 200 = 64.000 bits eða 8000 bytes. • Skjákort sem studdu liti þarf sérstakan bit fyrir hvern lit. – 4 litir = 2 bits (2x2=4). – 16 litir = 4 bits (4x4=16).
  • 3. Color Modes • Litadýpt og önnur grafík stjórnast af tveimur þáttum: – Hversu gott Video Card er að búa til upplausn og litadýpt sem er skilað til skjásins. – Hversu stór bandvídd skjásins er til þess að taka á móti stilltri grafík. • VGA Mode gat keyrt 16 liti í upplausninni 640 x 480. – Analog VGA merki gat skapað 64 aðgreind litastig fyrir þrjá liti (RGB) - 643 = 262.144 litablöndur. • Frá níunda áratug síðustu aldar komu fram ýmsir nýjir staðlar fyrir skjái og enn sér ekki fyrir endann á þróuninni.
  • 4. Video Mode Resolutio n Stærðarhlut fall (Aspect Ratio) Dæmi um notkun QVGA (Quarter VGA) 320 x 240 4:3 PDA’s og minni myndspilarar WVGA 800 x 480 5:3 Leiðsögukerfi í bíla og símar. SVGA 800 x 600 4:3 Minni skjáir (12” - 15”) XVGA 1024 x 768 4:3 Nýrri skjáir og ferðaskjávarpar. WXGA 1280 x 800 16:10 Minni widescreen ferðatölvur. HDTV 720p 1280 x 720 16:9 Minnsta upplausn fyrir HDTV SXGA 1280 x 1024 5:4 Grunnupplausn fyrir marga LCD skjái. WSXGA 1440 x 900 16:10 Widescreen ferðatölvur. SXGA+ 1400 x 1050 4:3 Ferðatölvur og hágæða skjávarpar. WSXGA+ 1680 x 16:10 Stórar ferðatölvur og 20”
  • 5. Motherboard Connection • PCI slots geta flutt 132 MBps á móðurborði. • Sé skjákort með 24-bita litadýpt þarf sá flutningur 100.8 MBps. • Þar sem flest móðurborð hafa fleiri en 1 PCI slot sem deila flutningsgetunni getur skjákort ekki verið öflugt. • Intel leysti þetta mál með útgáfu á AGP korti sem var beintengt við NorthBridge. • Flutningsgeta AGP korta er allt að 8x hraðari en PCI korta sem og hægt er að flytja þrívíðar myndir (3D). • AGP notar Pipeline tækni eins og í örgjörva og getur bæði móttekið og sent skipanir á sama tíma. • Innbyggt RAM í AGP kort er yfirleitt til staðar en einnig getur AGP kortið tekið minni frá tölvunni í gegnum system memory access. • Til eru margir AGP staðlar og mörg móðurborð hafa backward compatibility tengi á móðurborði.
  • 6. Bus Speed Strobe Width Troughp ut Sid e Ban d Pipe Syste m Memo ry Multip le Ports AGP 1x 66 MHz 1x 32-bit 264 MBps V V X X AGP 2x 66 MHz 2x 32-bit 528 MBps V V V X AGP 4x 66 MHz 4x 32-bit* 1056 MBps V V V X AGP 4x 66 MHz 4x 64-bit 2112 MBps V V V X AGP 8x 66 MHz 8x 64-bit 4224 MBps V V V V *AGP 4x getur virkað á 64-bit, en margar aðgerðir nota aðeins 32-bit.
  • 7. PCIe • Eins og með þróun á öðrum íhlutum voru kröfur um meiri flutningshraða komnar fram fljótlega eftir að AGP kortin komu á markað. • Þar sem AGP korið var einstakt og eingöngu notað fyrir Video Card skapaðist töluvert óhagræði. • Við hönnun á nýjum staðli var þess gætt að hann gæti ekki bara leyst af AGP staðalinn heldur aðra staðla líka og fleiri stýrikort en Video Cards. • PCI Express hefur Serial tengingu og mun
  • 8. Graphics Processor • Við val á Video Card þarf að hafa eftirfarandi í huga: – Hver eru not kortsins? – Hvað má kortið kosta? • Ef þú spilar mikið af leikjum er high-end 3D kort besta lausnin. • Ef þú ert að vafra á vefnum og skrifa e- mail skal hefðbundið skjákort verða fyrir
  • 9. Video Memory • Hlutverk Video Memory (RAM) er að reikna út, skapa og endurglæða þær myndir sem birtast á skjánum. • Getuna til að gera slíkt má mæla á þrjá vegu: – Hraði á gagnaflæði (troughput). – Aðgangur að gögnum (access speed). – Magn minnis (capacity). • Þar sem Video Card hafa yfirleitt innbyggðan örgjörva nýtist hraði minnis að fullu þar sem samskipti milli örgjörva á korti og minnis fara um mun breiðari data bus en er á móðurborði. • Hefðbundin kort hafa frá 64 MB til 512 MB af Video RAM.
  • 10. Skammstöf un Nafn Tilgangur VRAM Video RAM Upphaflegt innra minni WRAM Window RAM Hannað til að leysa af VRAM en komst ekki á markaðinn. SGRAM Synchronous Graphics RAM Útgáfa af SDRAM með eiginleika fyrir grafíska vinnslu. DDR SDRAM Double Data Rate Synchronous DRAM Fyrir ódýr Video Card en vinsælt í ferðatölvur. DDR2 SDRAM Double Date Rate version 2, Synchronous DRAM Vinsælt á Video Card þangað til GDDR3 kom á markað, notar minni volt en DDR. GDDR3 SDRAM Graphics Double Date Rate version 3 Svipað og DDR2 en er hraðvirkara. GDDR4 SDRAM Graphics Double Date Rate version 4 Uppfærsla af GDDR3: hraðara en GDDR2
  • 11. NÆST... 17.03 Installing and Configuring Video