SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
17.01 General work
17 Video
CRT Monitors
• Cathode ray tube (CRT).
• Skjárinn inniheldur neikvæð rafskaut sem
geta innihaldið 15.000-30.000 volts.
• Skjárinn hefur fosfórkápu sem myndar
ljósmagn þegar straumi er hleypt í gegnum
kápuna.
• Straumurinn hleðst og afhleðst í gegnum
fosfórkápuna á víxl.
• Þrát fyrir afhleðslu helst birtan í stutta
stund, eða þar til kápan er hlaðin aftur.
• Ferlið er of snöggt til að augað greini það, en
misræmi skapar flökkt á myndinni sem er vel
greinanlegt.
Refresh Rate
• Myndin ferðast frá vinstra-efra horni á skjánum til
hægra-neðra horns.
• Þar sem ferill myndarinnar er í eina átt þarf að
endurnýja myndina reglulega.
• Sá tími sem það tekur geislann að ferðast þvert yfir
skjáinn er mældur í horizontal refresh rate (HRR).
• Sá tími sem það tekur að birta allan skjáinn og
staðsetja geislann á upphafsstað er mældur vertical
refresh rate (VRR).
• Of lágt VRR fær myndina til að flökta og veldur
notanda hausverk og augnþreytu.
• Einnig veldur of hátt VRR sömu truflunum á
skjánum, þó í minna mæli sé og veldur einnig sömu
einkennum hjá notanda.
• Góður tæknimaður hugsar um velferð notandans og
setur réttar VRR stillingar.
Phosphors and Shadow Mask
• Venjulegur CRT skjár hefur þrjá lampa, einn
lampa fyrir hverja fosfórkápu:
– Rauður.
– Grænn.
– Blár.
• Á bak við fosfórkápuna er maski sem hindrar
sambland milli lita.
• Samspil lampanna, fosfórskápanna og
maskans skapa það sem sést á skjánum.
• Veitið því athygli að myndlampinn skapar ekki
litina heldur fosfórkápann og maskinn.
Lampinn veitir aðeins birtunni þar í gegn.
Upplausn (Resolution)
• Upplausn er mæld sem fjöldi láréttra og lóðréttra
pixla (e. pixels).
• Heildar pixlar á skjá er margfeldið af umræddum
tölum:
– 640 x 480 = 307.200.
• Pixlafjöldi þarf að ganga upp í skjáhlutfall, eða því
sem næst:
– 4:3 Aspect (680 x 480 - 800 x 600 - 1024 x 768 -
1280 x 960)
– 16:9 / 16:10 Widescreen (1366 x 768 - 1920 x 1200).
• Hámarks upplausn á skjá er lágmarks stærð hvers
pixels.
– 1600 x 1200 upplausn hentar vel í 20” skjá en myndi
vera íllæsileg á 15” skjá ef hægt er að skapa slíka
Bandwidth
• Bandwidth er skilgreining á því hversu oft
myndlampinn í skjánum getur kveikt og
slökkt á sér á tilgreindu tímabili.
• Stærðin er mæld í megahertz (MHz).
– Meðalgóður 17” skjár ætti að höndla 150
MHz.
• Formúla til útreiknings á VRR:
– maximum VRR = bandwidth / pixels pr. page
• Dæmi um útreikning:
– 100.000.000 / (1024 x 768) = 127 Hz.
– 100.000.000 / (1200 x 1024) = 81 Hz.
LCD Monitors
• Litir á LCD skjá skapast af bylgjulengd ljóss.
• Polarized filter síar út liti með breytingu á
afstöðu bylgnanna.
• Sé polarized filter beint í ljósbylgju á 90° horni
hindrar það allt ljós í að fara í gegn.
• Seinni kynslóðar LCD skjáir hafa einnig
hlaðin element sem skiptist í 6 svæði á
skjánum til skapa mynd.
– Mismunandi hleðsla á elementum mynda einnig
liti skjásins.
• Þriðja kynslóð skjá kom með sk. Film
Transitors til að skapa skarpari liti heldur en
hlaðin element.
LCD Resolution
• Skjár hefur native resolution t.d. 1680 x 1050.
• Ekki er hægt að birta hærri upplausn en native
resolution því pxlarnir eru fixed.
• Ekki er heldur hægt að birta minni upplausn en native
resolution öðruvísi en að myndgæðin tapist.
– Ólíkt CRT skjám sem notar fleiri punkta eða færri eftir því
hvaða upplausn er notuð.
• Góð regla er því að stilla LCD skjá á native resolution
án undantekninga.
• Vegna hárrar upplausnar á LCD skjám er fólki með
slæma sjón gert erfitt fyrir að sjá á skjá sem hefur
bestu upplausnina.
– Því notar fólk minni upplausn og lifir frekar með því að
gæði myndarinnar séu verri.
– Windows XP leysir þetta vandamál með því að breyta
stafastærð, skugga og litum í stað þess að minnka
upplausn.
Brightness and Response Rate
• Mælieining birtu í LCD skjám er nits.
– Algeng birta er frá 100 til 1.000 nits.
• Response Rate er mældur í milliseconds:
– Eldri skjáir: 20-25ms.
– Nýrri skjáir: 6-8ms.
• Contrast Ratio:
– Lower Levels: 250:1
– Higher Levels: 1000:1
Projectors
• Tvær gerðir til:
– Rear-view projectors: Kemur í staðin fyrir myndlampa í
sjónvarp.
– Front-view projectors: Algengt í skólastofum og bíósölum.
• CRT Projectors skapa mjög skýra mynd en eru dýrir.
• LCD Projectors eru minni og ódýrari en skapa lakari
myndgæði.
• Birta er mæld í lumens:
– Algengur fjöldi lumens: 1.000-10.000 eftir stærð herb.
• Throw er mælieining fjarlægðar frá Projector til
myndflatar:
– Ef throw er 1:2 þar Projector að vera í 8 metra fjarlægð til
að skapa 4 metra mynd.
• Lamps flytur ljósmagnið frá Projector og þarfnast
öflugrar kælingar.
– Ekki taka Projector úr sambandi við rafmagn meðan
kæliviftan er að kæla hann niður eftir notkun.
Sizes
• CRT Size:
– Monitor Size: Heildarstærð skjásins.
– Viewable Image Size: Stærð raunverulegs
myndflatar.
• LCD Size:
– Ein stærð sem lýsir heildarstærð myndflatar.
– 15” LCD skjár gæti verið jafnstór og 17” CRT
skjár.
Connection
• CRT skjáir nota 15-pin DB tengi.
• LCD skjáir nota DVI digital tengi.
• Myndupplýsingar sem geymdar eru á RAM minni skjákortsins
eru hreinar digital upplýsingar.
– VGA skjákort og nýrri tegundir hafa stýringu sem víxlar digital
merki í analog sé skjákort tengt við analog skjá.
– Random access memory digital-to-analog converter (RAMDAC).
• Einnig eru til LCD skjáir sem geta tekið á móti VGA tengjum ef
skjákortið er analog.
– Þrátt fyrir það er LCD skjárinn ávallt digital.
• Digital tengi fyrir LCD skjáina heita DVI (Digital Video
Interface):
– DVI-D for Digital.
– DVI-A for Analog.
– DVI-A/D or DVI-I for both Digital and Analog.
• Upplausn á digital skjá er meiri en analog:
– 2048 x 1536 at 60 Hz.
Adjustments and Power Conservation
• Til að endurstilla litadýpt, birtu og skerpu er
Adjustment aðgerð til staðar á öllum LCD
skjám.
– Þó er hægt að stilla birtu og skerpu handvirkt.
• CRT skjár getur tekið allt að 75% af heildar
straum tölvunnar.
– Venjulegur skjár gengur á 120 watts.
• CRT skjár tapar gæðum eftir 10-15.000 klst
notkun.
– Það er því mikilvægt að slökkva á þessum skjám
í lok vinnudags.
• LCD skjár notar allt að 50% af straum CRT
skjás.
– Venjulegur skjár gengur á allt að 75 watts.
17 VIDEO
17.02 Video Cards

More Related Content

Viewers also liked

Viewers also liked (6)

Fa
FaFa
Fa
 
Social media power point
Social media power pointSocial media power point
Social media power point
 
17.03 Installing and Configuring Video
17.03 Installing and Configuring Video17.03 Installing and Configuring Video
17.03 Installing and Configuring Video
 
Behaviour for learning
Behaviour for learningBehaviour for learning
Behaviour for learning
 
09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC
09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC
09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC
 
Company prestation on hul
Company prestation on hulCompany prestation on hul
Company prestation on hul
 

17.01 General Work

  • 2. CRT Monitors • Cathode ray tube (CRT). • Skjárinn inniheldur neikvæð rafskaut sem geta innihaldið 15.000-30.000 volts. • Skjárinn hefur fosfórkápu sem myndar ljósmagn þegar straumi er hleypt í gegnum kápuna. • Straumurinn hleðst og afhleðst í gegnum fosfórkápuna á víxl. • Þrát fyrir afhleðslu helst birtan í stutta stund, eða þar til kápan er hlaðin aftur. • Ferlið er of snöggt til að augað greini það, en misræmi skapar flökkt á myndinni sem er vel greinanlegt.
  • 3. Refresh Rate • Myndin ferðast frá vinstra-efra horni á skjánum til hægra-neðra horns. • Þar sem ferill myndarinnar er í eina átt þarf að endurnýja myndina reglulega. • Sá tími sem það tekur geislann að ferðast þvert yfir skjáinn er mældur í horizontal refresh rate (HRR). • Sá tími sem það tekur að birta allan skjáinn og staðsetja geislann á upphafsstað er mældur vertical refresh rate (VRR). • Of lágt VRR fær myndina til að flökta og veldur notanda hausverk og augnþreytu. • Einnig veldur of hátt VRR sömu truflunum á skjánum, þó í minna mæli sé og veldur einnig sömu einkennum hjá notanda. • Góður tæknimaður hugsar um velferð notandans og setur réttar VRR stillingar.
  • 4. Phosphors and Shadow Mask • Venjulegur CRT skjár hefur þrjá lampa, einn lampa fyrir hverja fosfórkápu: – Rauður. – Grænn. – Blár. • Á bak við fosfórkápuna er maski sem hindrar sambland milli lita. • Samspil lampanna, fosfórskápanna og maskans skapa það sem sést á skjánum. • Veitið því athygli að myndlampinn skapar ekki litina heldur fosfórkápann og maskinn. Lampinn veitir aðeins birtunni þar í gegn.
  • 5. Upplausn (Resolution) • Upplausn er mæld sem fjöldi láréttra og lóðréttra pixla (e. pixels). • Heildar pixlar á skjá er margfeldið af umræddum tölum: – 640 x 480 = 307.200. • Pixlafjöldi þarf að ganga upp í skjáhlutfall, eða því sem næst: – 4:3 Aspect (680 x 480 - 800 x 600 - 1024 x 768 - 1280 x 960) – 16:9 / 16:10 Widescreen (1366 x 768 - 1920 x 1200). • Hámarks upplausn á skjá er lágmarks stærð hvers pixels. – 1600 x 1200 upplausn hentar vel í 20” skjá en myndi vera íllæsileg á 15” skjá ef hægt er að skapa slíka
  • 6. Bandwidth • Bandwidth er skilgreining á því hversu oft myndlampinn í skjánum getur kveikt og slökkt á sér á tilgreindu tímabili. • Stærðin er mæld í megahertz (MHz). – Meðalgóður 17” skjár ætti að höndla 150 MHz. • Formúla til útreiknings á VRR: – maximum VRR = bandwidth / pixels pr. page • Dæmi um útreikning: – 100.000.000 / (1024 x 768) = 127 Hz. – 100.000.000 / (1200 x 1024) = 81 Hz.
  • 7. LCD Monitors • Litir á LCD skjá skapast af bylgjulengd ljóss. • Polarized filter síar út liti með breytingu á afstöðu bylgnanna. • Sé polarized filter beint í ljósbylgju á 90° horni hindrar það allt ljós í að fara í gegn. • Seinni kynslóðar LCD skjáir hafa einnig hlaðin element sem skiptist í 6 svæði á skjánum til skapa mynd. – Mismunandi hleðsla á elementum mynda einnig liti skjásins. • Þriðja kynslóð skjá kom með sk. Film Transitors til að skapa skarpari liti heldur en hlaðin element.
  • 8. LCD Resolution • Skjár hefur native resolution t.d. 1680 x 1050. • Ekki er hægt að birta hærri upplausn en native resolution því pxlarnir eru fixed. • Ekki er heldur hægt að birta minni upplausn en native resolution öðruvísi en að myndgæðin tapist. – Ólíkt CRT skjám sem notar fleiri punkta eða færri eftir því hvaða upplausn er notuð. • Góð regla er því að stilla LCD skjá á native resolution án undantekninga. • Vegna hárrar upplausnar á LCD skjám er fólki með slæma sjón gert erfitt fyrir að sjá á skjá sem hefur bestu upplausnina. – Því notar fólk minni upplausn og lifir frekar með því að gæði myndarinnar séu verri. – Windows XP leysir þetta vandamál með því að breyta stafastærð, skugga og litum í stað þess að minnka upplausn.
  • 9. Brightness and Response Rate • Mælieining birtu í LCD skjám er nits. – Algeng birta er frá 100 til 1.000 nits. • Response Rate er mældur í milliseconds: – Eldri skjáir: 20-25ms. – Nýrri skjáir: 6-8ms. • Contrast Ratio: – Lower Levels: 250:1 – Higher Levels: 1000:1
  • 10. Projectors • Tvær gerðir til: – Rear-view projectors: Kemur í staðin fyrir myndlampa í sjónvarp. – Front-view projectors: Algengt í skólastofum og bíósölum. • CRT Projectors skapa mjög skýra mynd en eru dýrir. • LCD Projectors eru minni og ódýrari en skapa lakari myndgæði. • Birta er mæld í lumens: – Algengur fjöldi lumens: 1.000-10.000 eftir stærð herb. • Throw er mælieining fjarlægðar frá Projector til myndflatar: – Ef throw er 1:2 þar Projector að vera í 8 metra fjarlægð til að skapa 4 metra mynd. • Lamps flytur ljósmagnið frá Projector og þarfnast öflugrar kælingar. – Ekki taka Projector úr sambandi við rafmagn meðan kæliviftan er að kæla hann niður eftir notkun.
  • 11. Sizes • CRT Size: – Monitor Size: Heildarstærð skjásins. – Viewable Image Size: Stærð raunverulegs myndflatar. • LCD Size: – Ein stærð sem lýsir heildarstærð myndflatar. – 15” LCD skjár gæti verið jafnstór og 17” CRT skjár.
  • 12. Connection • CRT skjáir nota 15-pin DB tengi. • LCD skjáir nota DVI digital tengi. • Myndupplýsingar sem geymdar eru á RAM minni skjákortsins eru hreinar digital upplýsingar. – VGA skjákort og nýrri tegundir hafa stýringu sem víxlar digital merki í analog sé skjákort tengt við analog skjá. – Random access memory digital-to-analog converter (RAMDAC). • Einnig eru til LCD skjáir sem geta tekið á móti VGA tengjum ef skjákortið er analog. – Þrátt fyrir það er LCD skjárinn ávallt digital. • Digital tengi fyrir LCD skjáina heita DVI (Digital Video Interface): – DVI-D for Digital. – DVI-A for Analog. – DVI-A/D or DVI-I for both Digital and Analog. • Upplausn á digital skjá er meiri en analog: – 2048 x 1536 at 60 Hz.
  • 13. Adjustments and Power Conservation • Til að endurstilla litadýpt, birtu og skerpu er Adjustment aðgerð til staðar á öllum LCD skjám. – Þó er hægt að stilla birtu og skerpu handvirkt. • CRT skjár getur tekið allt að 75% af heildar straum tölvunnar. – Venjulegur skjár gengur á 120 watts. • CRT skjár tapar gæðum eftir 10-15.000 klst notkun. – Það er því mikilvægt að slökkva á þessum skjám í lok vinnudags. • LCD skjár notar allt að 50% af straum CRT skjás. – Venjulegur skjár gengur á allt að 75 watts.