SlideShare a Scribd company logo
1 of 2
Kim Il Sung var leiðtogi Norður Kóreu frá árinu 1950-993. Hann var
komúnískurstjórnmmála maður og kóreanskur leiðtogi. Hann fæddist 15 apríl
1912 í Pyongyang og lést 8 júlí 1994. Hann var leiðtogi landsins fram að
dauðadag. Undir stjórn hans varð N-Kórea lokaðasta land í heimi undir einræði
hans. Hann bar ábyrgð á kórustríðinu 1950-1953. Kim tók sér hlutverk landsföður
samkvæmt hefð konfúsíanisma og krafaðist að öll alþýða elskaði hann og tilbæði.
Þegar Sovétríkin og fjöldi annara kommúnistaríkja féllu saman í kring um 1990 og
kom í ljós að efnahagslíf Norður-Kóreu vara algjörlega háð stuðningi þessara
landa. Áætlunarbúskapur og einangrunastefnaKim Il Sungs leiddi landið inn í
algjöra sjálfheldu. Þetta ástand náði hámarki í þeirri hungurssneyð sem heltók
landið eftir lát Kim Il Sungs og milli 900 000 og 3,5 milljónir sultu í hel. Eftir lát
KimllSungs var hann gerður að eilífum forseta samkvæmt stjórnaskránni. Sonur
hans, KimJongll tók þá í raun öll völdin í landinu 1994.

KimJong Il var leiðtogi í N-Kóreu frá árunum 1994-2011, hann tók við af föður
sínum Kim Il Sung sem hafði verið leiðtogi N-Kóreu í fjöldamörg ár. Ekki er
nákvæmlega vitað hvenær KimJong Il fæddist því samkvæmt kóreskum
upplýsingum fæddist hann árið 1942 en sovéskar heimildir segja að hann hafið
fæðst árið 1941 16.febrúar. Kim ættin hefur verið við völd í N-Kóreu og íbúar N-
Kóreu eiga að líka mjög vel við Kim ættina, í raun er bannað með lögum að tala
neikvætt um þá. Utanaðkomandi aðilar telja þó líklegt að sú ást sé hvött áfram af
hræðslu frekar en hreinni ást. Fæðingadagur hans er helsti hátíðardagurinn í N-
Kóreu en honum er fagnað með flugeldasýningu og tónleikum en einnig gefur
hann íbúum meira af matvælum. Þann 17. desember 2011 lést KimJong-Il. Hann
hafði fengið heilablóðfall árið 2008 en banameinið var hjartaáfall af völdum
mikillar andlegrar og líkamlegri vinnu, hann lést í járnbrautalest í nágrenni við
höfuðborgarinaPyongyang. N-Kóreumenn voru viti sínu fjær af sorg. Sumir
lögðust á jörðina og böðuðu út öllum öngum í örvæntingu, aðrir börðu höfðinu í
nærliggjandi borð og veinuðu, þeir sem neituðu að gráta eða að syrgja voru
drepnir.

KimJong-un fæddist 8. janúar árið 1983. Hann er sonur KimJong II og sonarsonur
Kim II Sung. Hann er æðsti leiðtogi Norður-Kóreu núna. Samkvæmt skýrslum fór
hann í skóla í Sviss nálægt Bern. Formaður Seðlabanka Military
framkvæmdastjórnarinnar. Hann hefur haldið titla fyrir fyrstu framkvæmdastjóra
aðila Kóreu. Fyrstu skýrslur sögðu að hann sótti um ensku í InternationalSchool í
Gumligen nálægt Bern undir nafninu ,,Chol-Pak“ frá 1993 til 1998. Honum var lýst
sem feiminn, góðum nemanda sem líkaði vel við bekkjarfélaga sína og hann var
mikill körfuboltaaðdáendi. Hann lauk tvær gráður, einn í eðlisfræði við
KimUniversity Il-sung og annar á Kim Il SungMilitaryAcademy. Hann er þriðji og
yngsti sonur KimJong-il
Word norður kórea

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Word norður kórea

  • 1. Kim Il Sung var leiðtogi Norður Kóreu frá árinu 1950-993. Hann var komúnískurstjórnmmála maður og kóreanskur leiðtogi. Hann fæddist 15 apríl 1912 í Pyongyang og lést 8 júlí 1994. Hann var leiðtogi landsins fram að dauðadag. Undir stjórn hans varð N-Kórea lokaðasta land í heimi undir einræði hans. Hann bar ábyrgð á kórustríðinu 1950-1953. Kim tók sér hlutverk landsföður samkvæmt hefð konfúsíanisma og krafaðist að öll alþýða elskaði hann og tilbæði. Þegar Sovétríkin og fjöldi annara kommúnistaríkja féllu saman í kring um 1990 og kom í ljós að efnahagslíf Norður-Kóreu vara algjörlega háð stuðningi þessara landa. Áætlunarbúskapur og einangrunastefnaKim Il Sungs leiddi landið inn í algjöra sjálfheldu. Þetta ástand náði hámarki í þeirri hungurssneyð sem heltók landið eftir lát Kim Il Sungs og milli 900 000 og 3,5 milljónir sultu í hel. Eftir lát KimllSungs var hann gerður að eilífum forseta samkvæmt stjórnaskránni. Sonur hans, KimJongll tók þá í raun öll völdin í landinu 1994. KimJong Il var leiðtogi í N-Kóreu frá árunum 1994-2011, hann tók við af föður sínum Kim Il Sung sem hafði verið leiðtogi N-Kóreu í fjöldamörg ár. Ekki er nákvæmlega vitað hvenær KimJong Il fæddist því samkvæmt kóreskum upplýsingum fæddist hann árið 1942 en sovéskar heimildir segja að hann hafið fæðst árið 1941 16.febrúar. Kim ættin hefur verið við völd í N-Kóreu og íbúar N- Kóreu eiga að líka mjög vel við Kim ættina, í raun er bannað með lögum að tala neikvætt um þá. Utanaðkomandi aðilar telja þó líklegt að sú ást sé hvött áfram af hræðslu frekar en hreinni ást. Fæðingadagur hans er helsti hátíðardagurinn í N- Kóreu en honum er fagnað með flugeldasýningu og tónleikum en einnig gefur hann íbúum meira af matvælum. Þann 17. desember 2011 lést KimJong-Il. Hann hafði fengið heilablóðfall árið 2008 en banameinið var hjartaáfall af völdum mikillar andlegrar og líkamlegri vinnu, hann lést í járnbrautalest í nágrenni við höfuðborgarinaPyongyang. N-Kóreumenn voru viti sínu fjær af sorg. Sumir lögðust á jörðina og böðuðu út öllum öngum í örvæntingu, aðrir börðu höfðinu í nærliggjandi borð og veinuðu, þeir sem neituðu að gráta eða að syrgja voru drepnir. KimJong-un fæddist 8. janúar árið 1983. Hann er sonur KimJong II og sonarsonur Kim II Sung. Hann er æðsti leiðtogi Norður-Kóreu núna. Samkvæmt skýrslum fór hann í skóla í Sviss nálægt Bern. Formaður Seðlabanka Military framkvæmdastjórnarinnar. Hann hefur haldið titla fyrir fyrstu framkvæmdastjóra aðila Kóreu. Fyrstu skýrslur sögðu að hann sótti um ensku í InternationalSchool í Gumligen nálægt Bern undir nafninu ,,Chol-Pak“ frá 1993 til 1998. Honum var lýst sem feiminn, góðum nemanda sem líkaði vel við bekkjarfélaga sína og hann var mikill körfuboltaaðdáendi. Hann lauk tvær gráður, einn í eðlisfræði við KimUniversity Il-sung og annar á Kim Il SungMilitaryAcademy. Hann er þriðji og yngsti sonur KimJong-il