SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Austur- Evrópa                               Pálmi Jónsson
Volga Volga er lengsta á í Evrópu Volga er í Rússlandi Volga á upptök sín í Valdaihæðuum í Vestur- Rússlandi Volga rennur um 3700 km leið þar til hún rennur í Kaspíahaf
Volga Rússar tala um Volgu sem móður Rússlands Áin er skipgeng og vegna lítillar hæðar við upptökin er hún yfirleitt mjög lygn
St. Pétursborg Borgin er í Rússlandi  Borgin stendur við ósa árinnar Nevu Árið 2002 bjuggu þar um 4,7 milljónir manna Borgin var stofnsett árið 1703 af Pétri mikla
St. Pétursborg Borgin stendur við Eystrasalt Borgin hefur heitið fleirum nöfnum t. d. Leníngrad Í borginni má finna mjög fallegar byggingar t.d Vetrar- og Sumarhöllina
Vlad Drakúla VladTepes var fursti í Vallakíu sem er eitt af þremur héruðum Rúmeníu Vlad átti tvo bræður, Radu og Mircea
Vlad Drakúla Drakúla var þekktastur fyrir ómennsk grimmdarverk sín t.d stjaksetningu Stjaksetning er einn versti og hægasti dauðdagi frá upphafi
Sígaunar Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur Evrópu Á meginlandinu búa um 8 milljónir sígauna Sígaunarnir eiga rætur sínar að rekja til Indlands
Sígaunar Sígaunarnir fóru fyrst til Persíu í kringum árið 1000 og þaðan til Grikklands á 14. öld Sígaunatónlist er iðulega sungin, oftast af karlmanni
Úralfjöll Úralfjöll eru 2500 km langur fjallgarður í Vestur-Rússlandi Fjöllin ná frá sléttunum í Kasakstan að Norður- íshafi
Úralfjöll Hæsta fjallið er Narodnaja Það er 1895 m hátt Þar hafa Rússar urðað kjarnorkuafhang sinn Í Úralfjöllum hafa fundist eðalsteinar t.d Kvars, Platinum, Beryl og Andradite

More Related Content

What's hot (16)

Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Evropa
EvropaEvropa
Evropa
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropa
 
Austur evropa
Austur  evropaAustur  evropa
Austur evropa
 
Austur evrópa1
Austur evrópa1Austur evrópa1
Austur evrópa1
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Austur evropa1
Austur evropa1Austur evropa1
Austur evropa1
 
Austur – evrópa
Austur – evrópaAustur – evrópa
Austur – evrópa
 
Austur evropa1
Austur evropa1Austur evropa1
Austur evropa1
 
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius FreyrAustur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 

Viewers also liked

cta_tic_2011_2012.pdf
cta_tic_2011_2012.pdfcta_tic_2011_2012.pdf
cta_tic_2011_2012.pdfjcarrey
 
Zelanda berria......
Zelanda berria......Zelanda berria......
Zelanda berria......titixak
 
Jadavé Sport Bags
Jadavé Sport BagsJadavé Sport Bags
Jadavé Sport Bagsjadave
 
Zelanda berria..
Zelanda berria..Zelanda berria..
Zelanda berria..titixak
 
El modernisme i les transformacions en la novel·la
El modernisme i les transformacions en la novel·laEl modernisme i les transformacions en la novel·la
El modernisme i les transformacions en la novel·lapererossellobover
 
Prueba3.pdf
Prueba3.pdfPrueba3.pdf
Prueba3.pdfjcarrey
 
Me acuerdodeti www[2].diapositivas.com
Me acuerdodeti www[2].diapositivas.comMe acuerdodeti www[2].diapositivas.com
Me acuerdodeti www[2].diapositivas.comDaniel Lopez
 
專屬茹の貓咪小點心
專屬茹の貓咪小點心專屬茹の貓咪小點心
專屬茹の貓咪小點心Elv Lie
 
Aos meus amigos
Aos meus amigosAos meus amigos
Aos meus amigosHelio Cruz
 
Preguntas esenciales
Preguntas esencialesPreguntas esenciales
Preguntas esencialesnobarino
 
Sonidos
SonidosSonidos
SonidosUPB
 
Identificación de notas en el Pentagrama
Identificación de notas en el PentagramaIdentificación de notas en el Pentagrama
Identificación de notas en el PentagramaRecursos Musicales
 

Viewers also liked (20)

Clodoveu
ClodoveuClodoveu
Clodoveu
 
Dinosaurs
DinosaursDinosaurs
Dinosaurs
 
Dinosaurs
DinosaursDinosaurs
Dinosaurs
 
Natur 1. gaia
Natur 1. gaiaNatur 1. gaia
Natur 1. gaia
 
cta_tic_2011_2012.pdf
cta_tic_2011_2012.pdfcta_tic_2011_2012.pdf
cta_tic_2011_2012.pdf
 
Zelanda berria......
Zelanda berria......Zelanda berria......
Zelanda berria......
 
Jadavé Sport Bags
Jadavé Sport BagsJadavé Sport Bags
Jadavé Sport Bags
 
Zelanda berria..
Zelanda berria..Zelanda berria..
Zelanda berria..
 
El modernisme i les transformacions en la novel·la
El modernisme i les transformacions en la novel·laEl modernisme i les transformacions en la novel·la
El modernisme i les transformacions en la novel·la
 
prueba2
prueba2prueba2
prueba2
 
Prueba3.pdf
Prueba3.pdfPrueba3.pdf
Prueba3.pdf
 
Me acuerdodeti www[2].diapositivas.com
Me acuerdodeti www[2].diapositivas.comMe acuerdodeti www[2].diapositivas.com
Me acuerdodeti www[2].diapositivas.com
 
專屬茹の貓咪小點心
專屬茹の貓咪小點心專屬茹の貓咪小點心
專屬茹の貓咪小點心
 
Aos meus amigos
Aos meus amigosAos meus amigos
Aos meus amigos
 
生日
生日生日
生日
 
Preguntas esenciales
Preguntas esencialesPreguntas esenciales
Preguntas esenciales
 
Sonidos
SonidosSonidos
Sonidos
 
Bolo rosangela
Bolo rosangelaBolo rosangela
Bolo rosangela
 
Bolo lediane
Bolo ledianeBolo lediane
Bolo lediane
 
Identificación de notas en el Pentagrama
Identificación de notas en el PentagramaIdentificación de notas en el Pentagrama
Identificación de notas en el Pentagrama
 

Similar to Austurevropa

Similar to Austurevropa (20)

Austur – evrópa
Austur – evrópaAustur – evrópa
Austur – evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2
 
Austur Evropa
Austur EvropaAustur Evropa
Austur Evropa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur - Evrópa
Austur - EvrópaAustur - Evrópa
Austur - Evrópa
 
NatanelDK4269_Austur-Evrópa
NatanelDK4269_Austur-EvrópaNatanelDK4269_Austur-Evrópa
NatanelDK4269_Austur-Evrópa
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)
 
Austur evrópa
Austur evrópa Austur evrópa
Austur evrópa
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur evrópa glaerur
Austur evrópa glaerurAustur evrópa glaerur
Austur evrópa glaerur
 
Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Vlad tepes
Vlad tepesVlad tepes
Vlad tepes
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 

More from palmijonsson

More from palmijonsson (6)

Namibíu eyðimörkin
Namibíu eyðimörkinNamibíu eyðimörkin
Namibíu eyðimörkin
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpetursson
 
Heimaeyjargosið
HeimaeyjargosiðHeimaeyjargosið
Heimaeyjargosið
 
Heimaeyjargosið
HeimaeyjargosiðHeimaeyjargosið
Heimaeyjargosið
 
Heimaeyjargosið 19731
Heimaeyjargosið 19731Heimaeyjargosið 19731
Heimaeyjargosið 19731
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 

Austurevropa

  • 1. Austur- Evrópa Pálmi Jónsson
  • 2. Volga Volga er lengsta á í Evrópu Volga er í Rússlandi Volga á upptök sín í Valdaihæðuum í Vestur- Rússlandi Volga rennur um 3700 km leið þar til hún rennur í Kaspíahaf
  • 3. Volga Rússar tala um Volgu sem móður Rússlands Áin er skipgeng og vegna lítillar hæðar við upptökin er hún yfirleitt mjög lygn
  • 4. St. Pétursborg Borgin er í Rússlandi Borgin stendur við ósa árinnar Nevu Árið 2002 bjuggu þar um 4,7 milljónir manna Borgin var stofnsett árið 1703 af Pétri mikla
  • 5. St. Pétursborg Borgin stendur við Eystrasalt Borgin hefur heitið fleirum nöfnum t. d. Leníngrad Í borginni má finna mjög fallegar byggingar t.d Vetrar- og Sumarhöllina
  • 6. Vlad Drakúla VladTepes var fursti í Vallakíu sem er eitt af þremur héruðum Rúmeníu Vlad átti tvo bræður, Radu og Mircea
  • 7. Vlad Drakúla Drakúla var þekktastur fyrir ómennsk grimmdarverk sín t.d stjaksetningu Stjaksetning er einn versti og hægasti dauðdagi frá upphafi
  • 8. Sígaunar Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur Evrópu Á meginlandinu búa um 8 milljónir sígauna Sígaunarnir eiga rætur sínar að rekja til Indlands
  • 9. Sígaunar Sígaunarnir fóru fyrst til Persíu í kringum árið 1000 og þaðan til Grikklands á 14. öld Sígaunatónlist er iðulega sungin, oftast af karlmanni
  • 10. Úralfjöll Úralfjöll eru 2500 km langur fjallgarður í Vestur-Rússlandi Fjöllin ná frá sléttunum í Kasakstan að Norður- íshafi
  • 11. Úralfjöll Hæsta fjallið er Narodnaja Það er 1895 m hátt Þar hafa Rússar urðað kjarnorkuafhang sinn Í Úralfjöllum hafa fundist eðalsteinar t.d Kvars, Platinum, Beryl og Andradite