Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

Namibíu eyðimörkin

410 views

Published on

 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Namibíu eyðimörkin

 1. 1. Namibíu-eyðimörkin í Afríku Pálma Jónsson
 2. 2. Hvar er eyðimörkin?Eyðimörkin er um 2000 km löng ogum 200 km breið Hún er semsagt 81.000 km2
 3. 3. Eyðimörkin er hluti af Namibíu-naukluftþjóðgarðinum Eyðimörkin er talin sú elsta í heimi
 4. 4. Í eyðimörkinni er mjög fjölbreytt dýralíf. Þar er líka fjölbreytt og framandi landslag
 5. 5. Tvær borgir Í eyðimörkinni eru tvær borgir Walvis bay Swakopmund 2Borgin er 29 km Borgin er 193 km2
 6. 6. Í innri hluta Namibíu hafa fjallgarðar sorfistí eftirminnilegar kynjamyndir Slöngur, bavíanar og antilópur lifa í þessum fjöllum
 7. 7. Dýralífið er mjög fjölbreytt en þar eru dýr á borð viðkarakal, chacma bavíana, höfðaref og slönguörn
 8. 8. ÖrvamælatréðÞyrnótta örvamælatréð er eitt fárra trjáa semvaxa á svæðinu Það getur vaxið allt að 8 metra
 9. 9. Sortubjallan er ein af nokkrumtegundum skordýra í eyðimörkinni Veltiköngulóin lætur sig velta niður sandöldurnar
 10. 10. Hæstu sandöldur í heimi eru í Sossusvlei-svæðinu í Suður-Namib Þetta heita land virðist alveg gjörsnautt en þar lifa milljónir dýra
 11. 11. Beinagrindaströndin er strandlengja sem ermjög hættuleg skipum vegnakviksanda, þoku, sjávarfalla og veðurs
 12. 12. Ca. Tíunda hvert ár þegar regntímabilið gengur ígarð kemur þoka og þá myndast litlar tjarnir íeyðimörkinni

×