SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Namib Eyðimörkin



              Eftir Harald Davíðsson
Namib eyðimörkin er í Namibíu og
meðfram ströndum Suðvestur-Afríku.

                                     Eyðimörkin þekur 50.000 ferkílómetra svæði
Það eru til margar eyðimerkur sem eru   Hærstu sandöldurnar þar eru í
stærri en Namib en hún er með stærstu   Sousousvlei, svæði sunnan við Namib.
sandöldurnar Í heimi.
Beinagrindaströndin er hættuleg skipum vegna stríða
strauma, þoku og kviksanda.




                                                      Ströndin er mjög frægur
                                                      ferðamannastaður.
Þessi mynd hérna er af Walvis bay

Í eyðimörkinni eru staðsettar tvær borgir,
Swakopmund og Walvis Bay.
Á að giska tíunda hvert ár fellur nægilegt regn til að
mynda skammvinar tjarnir í eyðimörkinni.
Þyrnótta Örvamælatré er eitt fáa trjáa sem halda velli hér.




 Þau verða allt að 8 metra há og safna vatni í gilda stofni.
Lengra frá sjó er nægur raki fyrir grasvöxt.




Náttúruverndaráætlun stuðlar að verndun
þessara katta sem eru í útrýmingarhættu.
Í innri hluta Namibíu hafa fjallgarðar sorfist í eftirminnilegar kynjamyndir.



                                           Á sumrin eru klettarnir of heitir til að klifra í þeim
Margskonar hryggdýr og skordýr búa í
eyðimörkinni og reyna að sigrast á erfiðleikum
eyðimerkurnar.
Herero og Himba eru tveir náskyldir áttbálkar sem búa í Namibíu.
Fjöldi óvenjulegra tegunda plantna lifa Eyðimörkini.




Þessi planta fyrir ofan heitir welwitchia plantan sem er að meðaltali 4.1
metra löng en aðeins 1 metra há upp í loftið. Sumar plöntur geta geta
orðið meira en 2000 ára.

More Related Content

Viewers also liked

T9 1999 mirallesgasnatural
T9 1999 mirallesgasnaturalT9 1999 mirallesgasnatural
T9 1999 mirallesgasnatural_alba_
 
Fennec consulting profile
Fennec consulting profileFennec consulting profile
Fennec consulting profilef-fit
 
ASA New Administration Team 2014-2015
ASA New Administration Team 2014-2015ASA New Administration Team 2014-2015
ASA New Administration Team 2014-2015ferfle
 
Un esempio di pubblicità occulta nell'editoria scolastica 2012
Un esempio di pubblicità occulta nell'editoria scolastica 2012Un esempio di pubblicità occulta nell'editoria scolastica 2012
Un esempio di pubblicità occulta nell'editoria scolastica 2012Magda Paolillo
 
Hallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliHallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliharaldurbd2699
 
Maki rembiapo
Maki rembiapoMaki rembiapo
Maki rembiapoferfle
 
Maravichu vicky capone
Maravichu  vicky caponeMaravichu  vicky capone
Maravichu vicky caponeferfle
 
Yamina
YaminaYamina
Yaminaferfle
 
Mba‘eichaguápa mymba arohorŷva gaby martinez (2)
Mba‘eichaguápa mymba arohorŷva gaby martinez (2)Mba‘eichaguápa mymba arohorŷva gaby martinez (2)
Mba‘eichaguápa mymba arohorŷva gaby martinez (2)ferfle
 
Adivinanza
AdivinanzaAdivinanza
Adivinanzaferfle
 
Maravichú, maravichú, (3)
Maravichú, maravichú, (3)Maravichú, maravichú, (3)
Maravichú, maravichú, (3)ferfle
 
Afiches de guarani felipe
Afiches de guarani felipeAfiches de guarani felipe
Afiches de guarani felipeferfle
 
RN 2008 Moodle Société GRICS
RN 2008 Moodle Société GRICSRN 2008 Moodle Société GRICS
RN 2008 Moodle Société GRICSGeoffroi Garon
 
Snæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halliSnæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halliharaldurbd2699
 
Ilusion optica
Ilusion opticaIlusion optica
Ilusion opticagusreza
 
Kunsthal-Koolhaas
Kunsthal-KoolhaasKunsthal-Koolhaas
Kunsthal-Koolhaasgrupom5
 

Viewers also liked (18)

T9 1999 mirallesgasnatural
T9 1999 mirallesgasnaturalT9 1999 mirallesgasnatural
T9 1999 mirallesgasnatural
 
Fennec consulting profile
Fennec consulting profileFennec consulting profile
Fennec consulting profile
 
ASA New Administration Team 2014-2015
ASA New Administration Team 2014-2015ASA New Administration Team 2014-2015
ASA New Administration Team 2014-2015
 
Un esempio di pubblicità occulta nell'editoria scolastica 2012
Un esempio di pubblicità occulta nell'editoria scolastica 2012Un esempio di pubblicità occulta nell'editoria scolastica 2012
Un esempio di pubblicità occulta nell'editoria scolastica 2012
 
Mesa plaza
Mesa plazaMesa plaza
Mesa plaza
 
Hallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliHallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halli
 
Maki rembiapo
Maki rembiapoMaki rembiapo
Maki rembiapo
 
Maravichu vicky capone
Maravichu  vicky caponeMaravichu  vicky capone
Maravichu vicky capone
 
Yamina
YaminaYamina
Yamina
 
Mba‘eichaguápa mymba arohorŷva gaby martinez (2)
Mba‘eichaguápa mymba arohorŷva gaby martinez (2)Mba‘eichaguápa mymba arohorŷva gaby martinez (2)
Mba‘eichaguápa mymba arohorŷva gaby martinez (2)
 
Adivinanza
AdivinanzaAdivinanza
Adivinanza
 
Maravichú, maravichú, (3)
Maravichú, maravichú, (3)Maravichú, maravichú, (3)
Maravichú, maravichú, (3)
 
Afiches de guarani felipe
Afiches de guarani felipeAfiches de guarani felipe
Afiches de guarani felipe
 
RN 2008 Moodle Société GRICS
RN 2008 Moodle Société GRICSRN 2008 Moodle Société GRICS
RN 2008 Moodle Société GRICS
 
Performance Risk Management
Performance Risk ManagementPerformance Risk Management
Performance Risk Management
 
Snæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halliSnæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halli
 
Ilusion optica
Ilusion opticaIlusion optica
Ilusion optica
 
Kunsthal-Koolhaas
Kunsthal-KoolhaasKunsthal-Koolhaas
Kunsthal-Koolhaas
 

Namib eyðimörkin

  • 1. Namib Eyðimörkin Eftir Harald Davíðsson
  • 2. Namib eyðimörkin er í Namibíu og meðfram ströndum Suðvestur-Afríku. Eyðimörkin þekur 50.000 ferkílómetra svæði
  • 3. Það eru til margar eyðimerkur sem eru Hærstu sandöldurnar þar eru í stærri en Namib en hún er með stærstu Sousousvlei, svæði sunnan við Namib. sandöldurnar Í heimi.
  • 4. Beinagrindaströndin er hættuleg skipum vegna stríða strauma, þoku og kviksanda. Ströndin er mjög frægur ferðamannastaður.
  • 5. Þessi mynd hérna er af Walvis bay Í eyðimörkinni eru staðsettar tvær borgir, Swakopmund og Walvis Bay.
  • 6. Á að giska tíunda hvert ár fellur nægilegt regn til að mynda skammvinar tjarnir í eyðimörkinni.
  • 7. Þyrnótta Örvamælatré er eitt fáa trjáa sem halda velli hér. Þau verða allt að 8 metra há og safna vatni í gilda stofni.
  • 8. Lengra frá sjó er nægur raki fyrir grasvöxt. Náttúruverndaráætlun stuðlar að verndun þessara katta sem eru í útrýmingarhættu.
  • 9. Í innri hluta Namibíu hafa fjallgarðar sorfist í eftirminnilegar kynjamyndir. Á sumrin eru klettarnir of heitir til að klifra í þeim
  • 10. Margskonar hryggdýr og skordýr búa í eyðimörkinni og reyna að sigrast á erfiðleikum eyðimerkurnar.
  • 11. Herero og Himba eru tveir náskyldir áttbálkar sem búa í Namibíu.
  • 12. Fjöldi óvenjulegra tegunda plantna lifa Eyðimörkini. Þessi planta fyrir ofan heitir welwitchia plantan sem er að meðaltali 4.1 metra löng en aðeins 1 metra há upp í loftið. Sumar plöntur geta geta orðið meira en 2000 ára.