SlideShare a Scribd company logo
1 of 7
Þorbjörg Bernhard, Nazima Kristín, Þorbjörg
                               Sara, Aníka.
   Skýrir hegðun og hugsun út frá þróun
    mannsins í anda þróuarkenningar Darwins.
   Styður kenningu sem snýst um að
    mannsheilinn hafi marga samverkandi hluta
    sem vinna saman og að þessir hlutar hafi
    þróast með náttúruvali.
   Dæmi: Sjón, heyrn og minni.
   Helstu forvígismenn eru David Buss og Steven
    Pinker.
   Grundvallarhugtak í þróunarsálfræði er
    fjölgunarárangur. Allar lífverur er „forritaðar“
    til að eiga afkvæmi sem síðan fjölga sér.
   Það eru tvær mismunandi fjögunarreglur,
    annað hvort á lífveran mjög mörg afkvæmi
    eða mjög fá.
   Darwin var ekki sálfræðingur, en hann hafði
    samt meiri áhrif á vinnubrögð sálfræðinga en
    nokkur annar.
   Samkvæmt kenningum Darwins er þróun
    tegundanna einkum háð tveimur lögmálum,
    því að þeir hæfustu lifa og náttúruvali.
   Mikilvægasta framlag kenninga Darwins er að
    mannfólkið er þróað á sama hátt og dýr og að
    við erum einnig háð lögmálum náttúrunnar.
   Þróunarsálfræði á rætur sínar að rekja til
    hugrænnar sálfræði og þróunarlegrar líffræði,
    en þróunarsálfræði byggir einnig mikið á
    dýrasálfræði, gervigreindarfræðum og
    hátternisfræði.
   Rannsóknir á tvíburum eru gerðar til þess að
    skoða mögulegan erfðarþátt í
    hegðun, hugsun, tilfinningum eða sjálfsmynd.
    Einkum eru eineggja tvíburar eftirsóttir. Því að
    þeir hafa nákvæmlega sama erfðamengið.
    Eineggja tvíburar sem hafa verið aðskildir í
    æsku þykja einstakt rannsóknarefni.
   Í svokallaðri erfðaráðgjöf er hægt að bjóða
    fólki sem er í áhættuhópi sem arfberar
    alvarlegra erfðasjúkdóma, glasafrjóvgun þar
    sem erfðir fósturvísis eru kannaðar áður en
    honum er komið fyrir í legi móðurinnar.
    Þannig er hugsanlegt að ýmsum
    erfðarsjúkdómum verði útrýmt í framtíðinni.

More Related Content

Viewers also liked

Practicum presentation
Practicum presentationPracticum presentation
Practicum presentationRye Erqz
 
6230slides
6230slides6230slides
6230slidesReeseyT1
 
Virtual group Project IT6230
Virtual group Project IT6230Virtual group Project IT6230
Virtual group Project IT6230ReeseyT1
 
Math power point
Math power pointMath power point
Math power pointkarli13
 
Math power point
Math power pointMath power point
Math power pointkarli13
 
El buen ser humano
El buen ser humanoEl buen ser humano
El buen ser humanoPACITAMELI
 
LAS VERDADERAS RAZONES CASO TAPIA
LAS VERDADERAS RAZONES CASO TAPIA LAS VERDADERAS RAZONES CASO TAPIA
LAS VERDADERAS RAZONES CASO TAPIA Gabriel Tapia
 

Viewers also liked (10)

Practicum presentation
Practicum presentationPracticum presentation
Practicum presentation
 
Saurabh suryakar
Saurabh suryakarSaurabh suryakar
Saurabh suryakar
 
Cheetah
CheetahCheetah
Cheetah
 
6230slides
6230slides6230slides
6230slides
 
Virtual group Project IT6230
Virtual group Project IT6230Virtual group Project IT6230
Virtual group Project IT6230
 
Math power point
Math power pointMath power point
Math power point
 
Math power point
Math power pointMath power point
Math power point
 
El buen ser humano
El buen ser humanoEl buen ser humano
El buen ser humano
 
Pitiriasis versicolor
Pitiriasis versicolorPitiriasis versicolor
Pitiriasis versicolor
 
LAS VERDADERAS RAZONES CASO TAPIA
LAS VERDADERAS RAZONES CASO TAPIA LAS VERDADERAS RAZONES CASO TAPIA
LAS VERDADERAS RAZONES CASO TAPIA
 

þRóunarsálfræði glærur

  • 1. Þorbjörg Bernhard, Nazima Kristín, Þorbjörg Sara, Aníka.
  • 2. Skýrir hegðun og hugsun út frá þróun mannsins í anda þróuarkenningar Darwins.  Styður kenningu sem snýst um að mannsheilinn hafi marga samverkandi hluta sem vinna saman og að þessir hlutar hafi þróast með náttúruvali.  Dæmi: Sjón, heyrn og minni.
  • 3. Helstu forvígismenn eru David Buss og Steven Pinker.  Grundvallarhugtak í þróunarsálfræði er fjölgunarárangur. Allar lífverur er „forritaðar“ til að eiga afkvæmi sem síðan fjölga sér.  Það eru tvær mismunandi fjögunarreglur, annað hvort á lífveran mjög mörg afkvæmi eða mjög fá.
  • 4. Darwin var ekki sálfræðingur, en hann hafði samt meiri áhrif á vinnubrögð sálfræðinga en nokkur annar.  Samkvæmt kenningum Darwins er þróun tegundanna einkum háð tveimur lögmálum, því að þeir hæfustu lifa og náttúruvali.  Mikilvægasta framlag kenninga Darwins er að mannfólkið er þróað á sama hátt og dýr og að við erum einnig háð lögmálum náttúrunnar.
  • 5. Þróunarsálfræði á rætur sínar að rekja til hugrænnar sálfræði og þróunarlegrar líffræði, en þróunarsálfræði byggir einnig mikið á dýrasálfræði, gervigreindarfræðum og hátternisfræði.
  • 6. Rannsóknir á tvíburum eru gerðar til þess að skoða mögulegan erfðarþátt í hegðun, hugsun, tilfinningum eða sjálfsmynd. Einkum eru eineggja tvíburar eftirsóttir. Því að þeir hafa nákvæmlega sama erfðamengið. Eineggja tvíburar sem hafa verið aðskildir í æsku þykja einstakt rannsóknarefni.
  • 7. Í svokallaðri erfðaráðgjöf er hægt að bjóða fólki sem er í áhættuhópi sem arfberar alvarlegra erfðasjúkdóma, glasafrjóvgun þar sem erfðir fósturvísis eru kannaðar áður en honum er komið fyrir í legi móðurinnar. Þannig er hugsanlegt að ýmsum erfðarsjúkdómum verði útrýmt í framtíðinni.