SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
Hallgrímur Pétursson

Hildur
Æskuár Hallgríms
•

Hallgrímur Pétursson er talinn hafa fæðst árið 1614
–

•
•

Í Gröf á Höfðaströnd

Foreldrar hans hétu Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir
Hallgrímur var í mestu alinn upp á Hólum í Hjaltadal þar sem pabbi hans var
hringjari
–

Hann ólst þar upp með pabba hans

Hólakirkja á Hólum í Hjaltadal
Æskuár II
•

•
•
•

Bróðir Péturs var Guðbrandur biskup og vegna þess fékk Hallgrímur að fara
í skóla á Hólum í Hjaltadal
Í skólanum samdi hann oft stríðnisvísur sem fólki líkaði ekki
Hann var því rekinn úr skólanum og sendur burt frá Hólum
Sagt var að stríðniskvæðin hafi verið ástæðan
fyrir því að hann var rekinn úr skóla
–

•

Það telur Séra Vigfús Jónsson sem skrifaði ævisögu Hallgríms

Eftir að Hallgrímur var látinn fara frá Hólum fór hann
til útlanda og fékk vinnu hjá járnsmiði eða kolamanni
–

Annað hvort í Glückstadt í N-Þýskalandi
eða í Kaupmannahöfn

Sagt er að skólinn á Hólum hafi verið u.þ.b.
á þessu svæði
Hallgrímur í Kaupmannahöfn
•
•

Árið 1632 kemur Hallgrímur til Kaupmannahafnar
Með hjálp Brynjólfs Sveinssonar komst hann inn í Vorrar frúar skóla
–
–

•
•

Brynjólfur varð síðar meir biskup
Hallgrímur lærði að vera prestur

Hallgrímur kemst svo í efsta bekk skólans árið 1637
Var hann svo fenginn til þess að rifja upp íslensku og kristindóm fyrir
Íslendinga
–

Íslendingarnir höfðu verið leystir úr ánauð frá þrældómi í Alsír

Brynjólfur Sveinsson er maðurinn á
þúsundkrónaseðlinum

Kaupmannahöfn í kringum 1640
Guðríður og Hallgrímur hittast
•

Guðríður Símonardóttir var ein að þeim sem voru leyst úr þrældómi
–

•
•

Þetta var ást við fyrstu sýn hjá Hallgrími og henni
Eignuðust þau brátt barn saman
–

•

var hún u.þ.b 16 árum eldri en Hallgrímur

þurfti hann þá að hætta í námi

Árið 1637 flutti hann svo með henni heim til Íslands
Fyrstu árin á Íslandi
•

•

Stuttu eftir komu þeirra skötuhjúa til Íslands eignaðist Guðríður barnið og
eftir það giftu þau sig
Næstu ár vann Hallgrímur við ýmis konar erfiðisvinnu
–
–

•

Á Suðurnesjum
Lifðu þau næstum því bláfátæk

Hallgrímur var svo vígður til prests árið 1644
–

á Hvalsnesi

Hvalsneskirkja þar
sem Hallgrímur var
vígður til prests árið
1644
Árin í Saurbæ
•

Hallgrímur vann fyrir Hvalsnesþing þar til honum var boðið betra starf
–
–

•
•

Í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd
Árið 1651

Þar bjó hann og hafði það nokkuð gott
Bær hans og Guðríðar brann árið 1662

Saurbæjarkirkja
Veikindi Hallgríms
•
•
•
•

Árið 1665 fékk Hallgrímur hræðilegan sjúkdóm sem nefnist líkþrá*
Vegna veikinda sinna gat hann ekki sinnt störfum sínum almennilega
Hætti hann prestskap endanlega árið 1668
Hann og Guðríður flytja síðan til Eyjólfs sonar síns
–

•
•

á Kalastöðum

Því næst fóru þau hjón til Ferstiklu
Þar dó Hallgrímur
–

27. október 1674

*Líkþrá er ólæknandi
sjúkdómur þar sem fólk
rotnar lifandi
Eitt frægasta skáld allra tíma
•
•

Hallgrímur er frægasta trúarskáld Íslendinga
Frægasta verk hans eru Passíusálmarnir
–

•
•
•

Passíusálmarnir voru fyrst prentaðir á Hólum 1666
Hallgrímsverk sem er sálmar og trúleg kvæði eftir Hallgrím, kom fyrst út á
Hólum árið 1755
Sálmurinn Um dauðans óvissan tíma er einnig frægasta trúarljóð Hallgríms
–

•

eru þeir ortir út frá píslasögu Krists

er sungið við flestar jarðafarir á Íslandi

Einnig orti hann sálma út af fyrri Samúelsbók
–

hætti hann í miðjum klíðum

Fyrsta erindi Um
dauðans óvissa tíma
sem Hallgrímur
samdi þegar dóttir
hans dó
Til eru 3 kirkjur sem eru nefndar eftir
Hallgrími. Þekktust þeirra er Hallgrímskirkja
á Skólavörðuholti

More Related Content

What's hot

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2sunneva
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonLindalif
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonsaralg01
 
Unna Dis Hallgrimur
Unna Dis HallgrimurUnna Dis Hallgrimur
Unna Dis Hallgrimuroldusel
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonbjorkh97
 
Hallgrímuer
HallgrímuerHallgrímuer
Hallgrímueroldusel3
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfaridoskar21
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonbenonysh3649
 

What's hot (13)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Unna Dis Hallgrimur
Unna Dis HallgrimurUnna Dis Hallgrimur
Unna Dis Hallgrimur
 
Viktor ingi
Viktor ingiViktor ingi
Viktor ingi
 
Viktor Ingi
Viktor IngiViktor Ingi
Viktor Ingi
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímuer
HallgrímuerHallgrímuer
Hallgrímuer
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Similar to hallgrimurpeturson

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHrefnakristin
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfariaoskar21
 
Hallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliHallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliharaldurbd2699
 
Hallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdurHallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdursigurdur12
 
Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_sigurdur12
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson steinunnb2699
 
Hallgrimur-Petursson
Hallgrimur-PeturssonHallgrimur-Petursson
Hallgrimur-Peturssonbergruneva
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerursteinunnb2699
 
HallgríMur PéTursson
HallgríMur PéTurssonHallgríMur PéTursson
HallgríMur PéTurssonoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssongudrun99
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonsunneva
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson SalvarAron
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson elvasg2050
 
Rebekka Ormslev Hallgrimur
Rebekka Ormslev HallgrimurRebekka Ormslev Hallgrimur
Rebekka Ormslev Hallgrimuroldusel
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svavasvava4
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svavasvava4
 

Similar to hallgrimurpeturson (20)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliHallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halli
 
Hallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdurHallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdur
 
Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrimur-Petursson
Hallgrimur-PeturssonHallgrimur-Petursson
Hallgrimur-Petursson
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerur
 
HallgríMur PéTursson
HallgríMur PéTurssonHallgríMur PéTursson
HallgríMur PéTursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Rebekka Ormslev Hallgrimur
Rebekka Ormslev HallgrimurRebekka Ormslev Hallgrimur
Rebekka Ormslev Hallgrimur
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svava
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svava
 

hallgrimurpeturson

  • 2. Æskuár Hallgríms • Hallgrímur Pétursson er talinn hafa fæðst árið 1614 – • • Í Gröf á Höfðaströnd Foreldrar hans hétu Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir Hallgrímur var í mestu alinn upp á Hólum í Hjaltadal þar sem pabbi hans var hringjari – Hann ólst þar upp með pabba hans Hólakirkja á Hólum í Hjaltadal
  • 3. Æskuár II • • • • Bróðir Péturs var Guðbrandur biskup og vegna þess fékk Hallgrímur að fara í skóla á Hólum í Hjaltadal Í skólanum samdi hann oft stríðnisvísur sem fólki líkaði ekki Hann var því rekinn úr skólanum og sendur burt frá Hólum Sagt var að stríðniskvæðin hafi verið ástæðan fyrir því að hann var rekinn úr skóla – • Það telur Séra Vigfús Jónsson sem skrifaði ævisögu Hallgríms Eftir að Hallgrímur var látinn fara frá Hólum fór hann til útlanda og fékk vinnu hjá járnsmiði eða kolamanni – Annað hvort í Glückstadt í N-Þýskalandi eða í Kaupmannahöfn Sagt er að skólinn á Hólum hafi verið u.þ.b. á þessu svæði
  • 4. Hallgrímur í Kaupmannahöfn • • Árið 1632 kemur Hallgrímur til Kaupmannahafnar Með hjálp Brynjólfs Sveinssonar komst hann inn í Vorrar frúar skóla – – • • Brynjólfur varð síðar meir biskup Hallgrímur lærði að vera prestur Hallgrímur kemst svo í efsta bekk skólans árið 1637 Var hann svo fenginn til þess að rifja upp íslensku og kristindóm fyrir Íslendinga – Íslendingarnir höfðu verið leystir úr ánauð frá þrældómi í Alsír Brynjólfur Sveinsson er maðurinn á þúsundkrónaseðlinum Kaupmannahöfn í kringum 1640
  • 5. Guðríður og Hallgrímur hittast • Guðríður Símonardóttir var ein að þeim sem voru leyst úr þrældómi – • • Þetta var ást við fyrstu sýn hjá Hallgrími og henni Eignuðust þau brátt barn saman – • var hún u.þ.b 16 árum eldri en Hallgrímur þurfti hann þá að hætta í námi Árið 1637 flutti hann svo með henni heim til Íslands
  • 6. Fyrstu árin á Íslandi • • Stuttu eftir komu þeirra skötuhjúa til Íslands eignaðist Guðríður barnið og eftir það giftu þau sig Næstu ár vann Hallgrímur við ýmis konar erfiðisvinnu – – • Á Suðurnesjum Lifðu þau næstum því bláfátæk Hallgrímur var svo vígður til prests árið 1644 – á Hvalsnesi Hvalsneskirkja þar sem Hallgrímur var vígður til prests árið 1644
  • 7. Árin í Saurbæ • Hallgrímur vann fyrir Hvalsnesþing þar til honum var boðið betra starf – – • • Í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Árið 1651 Þar bjó hann og hafði það nokkuð gott Bær hans og Guðríðar brann árið 1662 Saurbæjarkirkja
  • 8. Veikindi Hallgríms • • • • Árið 1665 fékk Hallgrímur hræðilegan sjúkdóm sem nefnist líkþrá* Vegna veikinda sinna gat hann ekki sinnt störfum sínum almennilega Hætti hann prestskap endanlega árið 1668 Hann og Guðríður flytja síðan til Eyjólfs sonar síns – • • á Kalastöðum Því næst fóru þau hjón til Ferstiklu Þar dó Hallgrímur – 27. október 1674 *Líkþrá er ólæknandi sjúkdómur þar sem fólk rotnar lifandi
  • 9. Eitt frægasta skáld allra tíma • • Hallgrímur er frægasta trúarskáld Íslendinga Frægasta verk hans eru Passíusálmarnir – • • • Passíusálmarnir voru fyrst prentaðir á Hólum 1666 Hallgrímsverk sem er sálmar og trúleg kvæði eftir Hallgrím, kom fyrst út á Hólum árið 1755 Sálmurinn Um dauðans óvissan tíma er einnig frægasta trúarljóð Hallgríms – • eru þeir ortir út frá píslasögu Krists er sungið við flestar jarðafarir á Íslandi Einnig orti hann sálma út af fyrri Samúelsbók – hætti hann í miðjum klíðum Fyrsta erindi Um dauðans óvissa tíma sem Hallgrímur samdi þegar dóttir hans dó
  • 10. Til eru 3 kirkjur sem eru nefndar eftir Hallgrími. Þekktust þeirra er Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti