SlideShare a Scribd company logo
1 of 8
Hefill
Kynning og kennsla
Kynning
• Guðjón heiti ég og ætla að kenna ykkur á hefilinn. Að loknu námskeiði þessu
ættu nemendur að hafa öðlast þekkingu á :
• Uppbyggingu hefils
• Brýnslu og viðhaldi
• Helstu tegundum
• Notkun hefils
Verkfærið
• Frá örófi alda hafa menn glímt við að höggva og tálga í tré. Einn stærsti
þátturinn í því eru verkfærin sem notuð hafa verið til þess. Ef takast á vel til
skiptir máli að verkfærin býti vel. Eitt erfiðasta handverkfærið í meðhöndlun
er hefillinn, bæði vegna umhirðu og vinnubragða. Mikilvægt er að hafa góða
þekkingu á notkun hefilsns svo sem uppbyggingu hans og eðli.
Uppbygging
• Á næstu glæru má sjá myndband þar
sem farið yfir uppbyggingu hefilsins.
Umhirða
• Heflar eru dýr verkfæri sem ber að sýna góða umhirðu.
• Aldrei má leggja hefla niður á sólann því þá getur bitið skemmst og eggin
skarðast.
• Ávallt skal leggja hefilinn frá sér á hlið, því þá skapast ekki hætta á að tönn
hans rekist í .
Brýnsla
• Á næstu glæru má sjá myndaband þar
sem farið er yfir brýnslu hefils
Mismunandi tegundir hefla
• Á næstu glæru má sjá myndband þar
sem farið er yfir nokkrar tegundir
hefla.
Notkun
• Á næstu glæru má sjá myndband þar sem hefillinn
er prufaður eftir brýnslu.
• Heflar eru frábær verkfæri og með vel
brýnda tönn er unun að vinna með þeim.
Að finna hvernig viðurinn spænist upp við
lítið sem ekkert átak. Að sama skapi er
ekkert ömurlegra en að nota hefil sem
bítur lítið sem ekkert.

More Related Content

Featured

How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Hefilskynning anvidjo

  • 2. Kynning • Guðjón heiti ég og ætla að kenna ykkur á hefilinn. Að loknu námskeiði þessu ættu nemendur að hafa öðlast þekkingu á : • Uppbyggingu hefils • Brýnslu og viðhaldi • Helstu tegundum • Notkun hefils
  • 3. Verkfærið • Frá örófi alda hafa menn glímt við að höggva og tálga í tré. Einn stærsti þátturinn í því eru verkfærin sem notuð hafa verið til þess. Ef takast á vel til skiptir máli að verkfærin býti vel. Eitt erfiðasta handverkfærið í meðhöndlun er hefillinn, bæði vegna umhirðu og vinnubragða. Mikilvægt er að hafa góða þekkingu á notkun hefilsns svo sem uppbyggingu hans og eðli.
  • 4. Uppbygging • Á næstu glæru má sjá myndband þar sem farið yfir uppbyggingu hefilsins.
  • 5. Umhirða • Heflar eru dýr verkfæri sem ber að sýna góða umhirðu. • Aldrei má leggja hefla niður á sólann því þá getur bitið skemmst og eggin skarðast. • Ávallt skal leggja hefilinn frá sér á hlið, því þá skapast ekki hætta á að tönn hans rekist í .
  • 6. Brýnsla • Á næstu glæru má sjá myndaband þar sem farið er yfir brýnslu hefils
  • 7. Mismunandi tegundir hefla • Á næstu glæru má sjá myndband þar sem farið er yfir nokkrar tegundir hefla.
  • 8. Notkun • Á næstu glæru má sjá myndband þar sem hefillinn er prufaður eftir brýnslu. • Heflar eru frábær verkfæri og með vel brýnda tönn er unun að vinna með þeim. Að finna hvernig viðurinn spænist upp við lítið sem ekkert átak. Að sama skapi er ekkert ömurlegra en að nota hefil sem bítur lítið sem ekkert.