SlideShare a Scribd company logo
1 of 9
EftirhöfðinudansalimirnirMikilvægiþátttökustjórnenda
Af hverju skiptir rétt skjölun máli? Á okkur hvílir rík skylda til að taka af vafa um rétt vátryggjanda: Skriflegar beiðnir Upptaka símtala Við þurfum að geta sýnt fram á að tryggingataki hafi beðið um tryggingu – eða ekki beðið um hana. Á hverjum degi meðhöndlum við mikið magn viðkvæmra persónuupplýsinga: Læknisvottorð Launaframtöl Við þurfum að stýra aðgangi að þessum gögnum.
Af hverju skiptir rétt skjölun máli? Við þurfum að geta fundið eldri gögn fljótt og örugglega: Samningar um vátryggingar Greiðsluupplýsingar Við getum fengið á okkur kröfur sem eru áratuga gamlar. Enn berst okkur mikið magn af upplýsingum á pappír: Pappír tekur pláss Við þurfum að skilgreina hverju má farga og hvenær
Á byrjunarreit Hugmyndin að samstarfi við Gagnavörsluna var kynnt fyrir framkvæmdastjórn Ákvörðun um að ráðast í verkefnið var tekin á fundi framkvæmdastjórnar Öll framkvæmdastjórnin heilshugar á bak við verkefnið Í stýrinefnd voru skipuð: framkvæmdastjóri starfsmannasviðs verkefnastjóri verkefnastofu
Fyrstu skref Kynningarfundur haldinn fyrir millistjórnendum og lykilstarfsmönnum Viðtöl við 25 starfsmenn úr þeim hópi Úttekt á núverandi stöðu skjalamála Skoðun á skjalageymslum Kortlagning á rafrænum gögnum Lagalegar kröfur um skjölun, aðgang að upplýsingum og varðveislutíma
Næstu skref Gera skjalaflokkunarkerfi Greining ferla Skilgreina varðveislutíma Skilgreina vistunarstaði Skilgreina aðgang starfsmanna að skjölum Gera atriðaorðaskrá Móta skjalastefnu Skrifa verklagsreglur Allt ofantalið verður lagt fyrir framkvæmdastjórn til samþykktar
Innleiðing Verkefnið hefur fengið mikinn meðbyr hjá öllum sem hafa komið að því Stuðningur framkvæmdastjórnar er til staðar Millistjórnendur og lykilstarfsmenn eiga part af verkefninu Eftirvænting er hjá starfsmönnum
Framtíðarsýnin Rafrænt aðgengi að sem flestum gögnum Flest gögn verði móttekin rafrænt Tími sem fer í meðhöndlun gagna styttist Hraðari afgreiðsla mála Öruggara og takmarkaðra aðgengi Ánægðari viðskiptavinir Ánægðara starfsfólk
Eftir höfðinu dansa limirnir - þátttaka stjórnenda

More Related Content

Featured

How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Eftir höfðinu dansa limirnir - þátttaka stjórnenda

  • 2. Af hverju skiptir rétt skjölun máli? Á okkur hvílir rík skylda til að taka af vafa um rétt vátryggjanda: Skriflegar beiðnir Upptaka símtala Við þurfum að geta sýnt fram á að tryggingataki hafi beðið um tryggingu – eða ekki beðið um hana. Á hverjum degi meðhöndlum við mikið magn viðkvæmra persónuupplýsinga: Læknisvottorð Launaframtöl Við þurfum að stýra aðgangi að þessum gögnum.
  • 3. Af hverju skiptir rétt skjölun máli? Við þurfum að geta fundið eldri gögn fljótt og örugglega: Samningar um vátryggingar Greiðsluupplýsingar Við getum fengið á okkur kröfur sem eru áratuga gamlar. Enn berst okkur mikið magn af upplýsingum á pappír: Pappír tekur pláss Við þurfum að skilgreina hverju má farga og hvenær
  • 4. Á byrjunarreit Hugmyndin að samstarfi við Gagnavörsluna var kynnt fyrir framkvæmdastjórn Ákvörðun um að ráðast í verkefnið var tekin á fundi framkvæmdastjórnar Öll framkvæmdastjórnin heilshugar á bak við verkefnið Í stýrinefnd voru skipuð: framkvæmdastjóri starfsmannasviðs verkefnastjóri verkefnastofu
  • 5. Fyrstu skref Kynningarfundur haldinn fyrir millistjórnendum og lykilstarfsmönnum Viðtöl við 25 starfsmenn úr þeim hópi Úttekt á núverandi stöðu skjalamála Skoðun á skjalageymslum Kortlagning á rafrænum gögnum Lagalegar kröfur um skjölun, aðgang að upplýsingum og varðveislutíma
  • 6. Næstu skref Gera skjalaflokkunarkerfi Greining ferla Skilgreina varðveislutíma Skilgreina vistunarstaði Skilgreina aðgang starfsmanna að skjölum Gera atriðaorðaskrá Móta skjalastefnu Skrifa verklagsreglur Allt ofantalið verður lagt fyrir framkvæmdastjórn til samþykktar
  • 7. Innleiðing Verkefnið hefur fengið mikinn meðbyr hjá öllum sem hafa komið að því Stuðningur framkvæmdastjórnar er til staðar Millistjórnendur og lykilstarfsmenn eiga part af verkefninu Eftirvænting er hjá starfsmönnum
  • 8. Framtíðarsýnin Rafrænt aðgengi að sem flestum gögnum Flest gögn verði móttekin rafrænt Tími sem fer í meðhöndlun gagna styttist Hraðari afgreiðsla mála Öruggara og takmarkaðra aðgengi Ánægðari viðskiptavinir Ánægðara starfsfólk