Trausti Fannar Valsson - Munnlegar upplýsingar - skráning

1,023 views

Published on

Fyrirlestur Trausta Fannars Valssonar, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, á málþingi Gagnavörslunar "Láttu þitt ekki eftir liggja" þann 11. maí 2010.

Published in: Business
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
1,023
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
86
Actions
Shares
0
Downloads
0
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Trausti Fannar Valsson - Munnlegar upplýsingar - skráning

 1. 1. Munnlegar upplýsingar - skráning 11. maí 2010 - Trausti Fannar Valsson lektor við lagadeild Háskóla Íslands Lagadeild Háskóla Íslands
 2. 2. Afmörkun efnis <ul><li>Stjórnsýslan (framkvæmdavaldshafar) </li></ul><ul><ul><li>Ekki dómstólar, ekki Alþingi og ekki einkaaðilar </li></ul></ul><ul><li>Meðferð upplýsinga í stjórnsýslunni </li></ul><ul><ul><li>Fjölbreytt viðfangsefni </li></ul></ul><ul><ul><li>Hér verður fjallað um skráningu og varðveislu munnlegra upplýsinga í stjórnsýslu </li></ul></ul>Lagadeild Háskóla Íslands
 3. 3. 23. gr. upplýsingalaga <ul><li>„ Við meðferð mála, þar sem taka á ákvörðun um rétt eða skyldu manna skv. 2. mgr. 1. gr. stjórnsýslulaga, ber stjórnvaldi að skrá upplýsingar um málsatvik sem því eru veittar munnlega ef þær hafa verulega þýðingu fyrir úrlausn mála og þær er ekki að finna í öðrum gögnum þess.” </li></ul>Lagadeild Háskóla Íslands
 4. 4. 23. gr. upplýsingalaga <ul><li>Mál þar sem taka á, eða til greina kemur, að taka stjórnvaldsákvörðun </li></ul><ul><li>Stjórnvaldi eru veittar, eða því berast með öðrum hætti, munnlegar upplýsingar </li></ul><ul><li>Upplýsingarnar varða atvik málsins, </li></ul><ul><li>hafa verulega þýðingu fyrir úrlausn þess </li></ul><ul><li>og er ekki að finna í öðrum gögnum málsins </li></ul>Lagadeild Háskóla Íslands
 5. 5. Tryggir rétt til aðgangs <ul><li>Upplýsingalögin fjalla um rétt almennings til aðgangs að gögnum. </li></ul><ul><li>Stjórnsýslulög fjalla um rétt aðila máls til aðgangs að gögnum stjórnsýslumála. </li></ul><ul><li>23. gr. upplýsingalaga leiðir þá til þess að aðgangsrétturinn nær einnig til upplýsinga sem berast munnlega. </li></ul>Lagadeild Háskóla Íslands
 6. 6. Ólögfest skráningarskylda <ul><li>„ ...Með þessari reglu upplýsingalaga var þó aðeins verið að lögfesa óskráða reglu sem m.a. hafði verið gengið út frá að til staðar væri við setningu stjórnsýslulaga.” (SRA) </li></ul><ul><li>Sjá einnig álit UA nr. 4478/2005. </li></ul>Lagadeild Háskóla Íslands
 7. 7. Til hvers tekur ólögfesta reglan <ul><li>Inntak hennar er ekki að fullu ljóst </li></ul><ul><li>Í grundvallaratriðum ræðst skráningarskyldan af hagsmununum sem á reynir </li></ul>Lagadeild Háskóla Íslands
 8. 8. Ástæða 1: Yfirsýn <ul><li>Stjórnvöldum ber að hafa yfirsýn yfir þau mál sem til kasta þeirra koma </li></ul><ul><ul><li>Verkstjórn og forsvaranleg stjórnsýsla </li></ul></ul><ul><ul><li>Stjórnvöld verða að geta tryggt samfellu </li></ul></ul><ul><ul><ul><li>Skrá þarf allar upplýsingar sem mynda grundvöll máls og/eða ákvörðunar </li></ul></ul></ul><ul><ul><li>Lögbundnir frestir </li></ul></ul>Lagadeild Háskóla Íslands
 9. 9. Ástæða 2: Aðgangur að gögnum <ul><li>Borgararnir eiga almennt rétt á aðgangi að gögnum sem fyrir liggja hjá stjórnvöldum (með undantekningum) </li></ul><ul><ul><li>Upplýsingalög nr. 50/1996 </li></ul></ul><ul><ul><li>Stjórnsýslulög nr. 37/1993 </li></ul></ul><ul><ul><li>Aðrar lagareglur um upplýsingarétt </li></ul></ul>Lagadeild Háskóla Íslands
 10. 10. Ástæða 3: Eftirlit <ul><li>Á stjórnsýslu getur reynt hjá eftirlitsaðilum, s.s. umboðsmanni Alþingis og/eða dómstólum </li></ul><ul><ul><li>Á stjórnvöldum hvíla ákveðnar skyldur. Þau þurfa að tryggja borgurunum ákveðin réttindi þegar þeir eiga í skiptum við þau </li></ul></ul><ul><ul><li>Stjórnvöld þurfa iðullega að geta sannað að þau hafi fullnægt þessum skyldum </li></ul></ul>Lagadeild Háskóla Íslands
 11. 11. Hvað má telja æskilegt að skrá <ul><li>Upplýsingar um staðreyndir sem í reynd voru til þess fallnar að hafa áhrif á niðurstöðu máls </li></ul><ul><li>Upplýsingar um samskipti við málsaðila og upplýsingar um málsmeðferð sem telja má að skipti máli </li></ul><ul><li>Upplýsingar um innra starf stjórnsýslunnar – s.s. hvað er tekið fyrir á fundum og í óformlegu samráði, og um ákvarðanir í þeim efnum </li></ul>Lagadeild Háskóla Íslands
 12. 12. Drög að nýjum upplýsingalögum <ul><li>„ Við meðferð mála, þar sem taka á ákvörðun um rétt eða skyldu manna, ber stjórnvaldi að skrá upplýsingar um málsatvik sem því eru veittar munnlega eða það fær vitneskju um með öðrum hætti og er ekki að finna í öðrum gögnum þess.” </li></ul>Lagadeild Háskóla Íslands
 13. 13. Drög að nýjum upplýsingalögum <ul><li>„ Sama á við um helstu ákvarðanir stjórnvalds um meðferð máls og forsendur ákvarðana, enda komi þær ekki fram í öðrum gögnum þess.” </li></ul>Lagadeild Háskóla Íslands
 14. 14. Drög að nýjum upplýsingalögum <ul><li>„ Stjórnvöldum ber ennfremur að tryggja að skráðar seú helstu upplýsingar um meðferð, forsendur og ákvarðanir í öðrum málum en þeim sem getið er í 1. mgr. og þær varðveittar með tryggilegum hætti.” </li></ul>Lagadeild Háskóla Íslands
 15. 15. Lagadeild Háskóla Íslands

×