SlideShare a Scribd company logo
1 of 9
Þjóðfundurinn 1851 JónSigurðsson
Heimaverkefnið 29 nefndubreyttankosningarétt (aldur/eignir) 15 nefndukosningarétt/kjörgengikvenna 9 nefndufleiriþingmenn 2009 10 nefndufærrikjördæmi 2009 3 nefndufleirikjördæmi 2009! 5 nefndumeiraréttlæti/sanngirni 2009 3 nefndujafnariskiptingumillilandshluta 1844
Heimaverkefnið (frh.) 2 nefndufleirireglurígamladaga 2 nefndumeiraskipulagákosningunum 2009 2 nefndustjórnmálaflokkasemvoruekki 1844 1 nefndiaðþaðvarlitiðniðuráfátækt 1844 1 nefndiaðfleirikjósa 2009 1 nefndiaðkonungurkausþingmenn 1844
Aðdragandi 1833: JónfertilKaupmannahafnar 1841: Jónfæráhugaástjórnmálum 1843: DanakonungurendurreisirAlþingi 1845: JónkemurtilÍslandsogsestáAlþingi 1848: Danakonungurafnemureinveldið 1849: JónskrifarHugvekjutilÍslendinga 1851: Danakonungurboðartilþjóðfundar
Trampe greifi Hver er hann og hvað gerði hann? Var stiftamtmaður yfir Íslandi 1850-1860 Var nokkuð vinnsæll en líka óvinnsæll Embættismanna bréf á íslensku Lærði íslensku og ferðaðist um landið Var konungshollur Sleit þjóðfundinum
Þjóðfundurinn Fundurinn haldin á sal Lærða skólans í Reykjavík 1851 Dönsk stjórnvöld stóðu fyrir fundinum Fundarefni Stjórnskipun Íslands
Þjóðfundurinn frh. Trampe greifi lagði fram frumvarp Ísland yrði innlimað í Danmörku Sömu lög og reglur Ekkert alþingi – Amtráð 6 fulltrúa á danska þingi Jón Sigurðson lagði fram frumvarp Frumvarpið var byggt á Hugverkjunni Samþykkt?
Þjóðfundurinn frh. Trampe greif var fyrst og fremst embættismaður konungs Hann átti að slíta fundinum ef fundurinn færi ekki einsog Danir vildu Hann lét senda Danska hermenn til landsins Hann bjóst við að íslendingar yrðu erfiðir
Vér mótmælum allir Frægasta setning Íslandsögunnar? Hversvegna? Jón Sigurðsson mótmælti því að Trampe ætlaði að slíta fundinum Þingmenn stigu þá fram og sögðu  Vér mótmælum allir Jón Sigurðsson varð leiðtogi í baráttu Íslendinga.

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Jon Sig 4 hluti

  • 2. Heimaverkefnið 29 nefndubreyttankosningarétt (aldur/eignir) 15 nefndukosningarétt/kjörgengikvenna 9 nefndufleiriþingmenn 2009 10 nefndufærrikjördæmi 2009 3 nefndufleirikjördæmi 2009! 5 nefndumeiraréttlæti/sanngirni 2009 3 nefndujafnariskiptingumillilandshluta 1844
  • 3. Heimaverkefnið (frh.) 2 nefndufleirireglurígamladaga 2 nefndumeiraskipulagákosningunum 2009 2 nefndustjórnmálaflokkasemvoruekki 1844 1 nefndiaðþaðvarlitiðniðuráfátækt 1844 1 nefndiaðfleirikjósa 2009 1 nefndiaðkonungurkausþingmenn 1844
  • 4. Aðdragandi 1833: JónfertilKaupmannahafnar 1841: Jónfæráhugaástjórnmálum 1843: DanakonungurendurreisirAlþingi 1845: JónkemurtilÍslandsogsestáAlþingi 1848: Danakonungurafnemureinveldið 1849: JónskrifarHugvekjutilÍslendinga 1851: Danakonungurboðartilþjóðfundar
  • 5. Trampe greifi Hver er hann og hvað gerði hann? Var stiftamtmaður yfir Íslandi 1850-1860 Var nokkuð vinnsæll en líka óvinnsæll Embættismanna bréf á íslensku Lærði íslensku og ferðaðist um landið Var konungshollur Sleit þjóðfundinum
  • 6. Þjóðfundurinn Fundurinn haldin á sal Lærða skólans í Reykjavík 1851 Dönsk stjórnvöld stóðu fyrir fundinum Fundarefni Stjórnskipun Íslands
  • 7. Þjóðfundurinn frh. Trampe greifi lagði fram frumvarp Ísland yrði innlimað í Danmörku Sömu lög og reglur Ekkert alþingi – Amtráð 6 fulltrúa á danska þingi Jón Sigurðson lagði fram frumvarp Frumvarpið var byggt á Hugverkjunni Samþykkt?
  • 8. Þjóðfundurinn frh. Trampe greif var fyrst og fremst embættismaður konungs Hann átti að slíta fundinum ef fundurinn færi ekki einsog Danir vildu Hann lét senda Danska hermenn til landsins Hann bjóst við að íslendingar yrðu erfiðir
  • 9. Vér mótmælum allir Frægasta setning Íslandsögunnar? Hversvegna? Jón Sigurðsson mótmælti því að Trampe ætlaði að slíta fundinum Þingmenn stigu þá fram og sögðu Vér mótmælum allir Jón Sigurðsson varð leiðtogi í baráttu Íslendinga.

Editor's Notes

  1. Trampe var skipaður stiftamtmaður (æðsti fulltrúi Danakonungs á íslandi, fór með framkvæmdavald á íslandi) á Íslandi 1850 – tók uppá þeim sið að skrifa embættismannabréf sín á íslensku – lærði íslensku – Tók embættið mjög alvarlega og var mjög konungshollur, það skapaði smá vandræði fyrir hann milli hans og leiðtoga íslendinga.Amt er dönsk stjórnsýslueining sem var við lýði á Íslandi. Skipti ríkinu upp í smærri einingar, í hverju amti var æðsti embætismaður amtmaður.
  2. Kallað hafði verið til fundarins í stað reglulegs Alþingis, sem hafði verið endurreist sex árum áður. Fundurinn var haldinn á sal Lærða skólans í Reykjavík. Á þessum fundi skyldi taka fyrir mál er vörðuðu stjórnskipun Íslands. Þar lagði Trampe greifi fram frumvarp sem fól í sér að Ísland yrði algerlega innlimað í Danmörku, Ísland myndi hafa sömu lög og reglur Danmörk og Alþingi yrði amtráð en Íslendingar fengju að hafa sex fulltrúa á danska þinginu. Þjóðkjörnu fulltrúarnir voru andvígir frumvarpinu en þeir konungskjörnu mótmæltu því ekki. Trampe sá fram á að þjóðkjörnu fulltrúarnir myndu fella frumvarpið og sleit þá fundinum. Mótmælti Jón Sigurðsson þá í nafni konungs og þjóðarinnar því ranglæti sem haft væri í frammi. Flestir íslensku fulltrúarnir risu þá úr sætum og sögðu hin fleygu orð, sem síðan eru oft kennd við Jón Sigurðsson: „Vér mótmælum allir.“Þjóðfundur var haldinn í Reykjavík sumarið 1851 að frumkvæði dönsku stjórnarinnar og þegar Jón Sigurðsson lagði þar fram frumvarp byggt á Hugvekjunni og ljóst að það yrði samþykkt ákvað fulltrúi konungs, Trampe greifi, að slíta fundi í nafni konungs. Jón mótmælti og þingmenn tóku undir með orðunum: „Vér mótmælum allir.“ Eftir þennan fund var Jón óumdeildur leiðtogi í baráttu Íslendinga fyrir auknum réttindum. Hann barðist líka af mikilli atorku fyrir verslunarfrelsi og benti á slæm áhrif einokunarinnar. Árangurinn varð sá að verslun við Ísland var frjáls öllum þjóðum frá 1. apríl 1855.Óvinsælasta verk Trampe og það sem hann er helst þekktur fyrir á Íslandi var að slíta Þjóðfundinum 1851 þegar ljóst var að frumvarp sem hann hafði lagt fram sem fulltrúi konungs um að Ísland yrði innlimað í Danmörku yrði fellt. Hafði Trampe fyrirfram búist við að leiðtogar sjálfstæðisbaráttunnar yrðu sér erfiðir og það svo að 4. mars 1851 hafði hann skrifað danska innanríkisráðueytinu og farið fram á að danskir hermenn yrðu sendir til Reykjavíkur til að halda uppi lögum og reglu. Danskt herskip var sent til landsins og jafnframt fékk Trampe fyrirmæli um að fresta þjóðfundinum eða slíta honum ef honum þætti þess við þurfa, eins og hann líka gerði.Óvinsælasta verk Trampe og það sem hann er helst þekktur fyrir á Íslandi var að slíta Þjóðfundinum 1851 þegar ljóst var að frumvarp sem hann hafði lagt fram sem fulltrúi konungs um að Ísland yrði innlimað í Danmörku yrði fellt. Hafði Trampe fyrirfram búist við að leiðtogar sjálfstæðisbaráttunnar yrðu sér erfiðir og það svo að 4. mars 1851 hafði hann skrifað danska innanríkisráðueytinu og farið fram á að danskir hermenn yrðu sendir til Reykjavíkur til að halda uppi lögum og reglu. Danskt herskip var sent til landsins og jafnframt fékk Trampe fyrirmæli um að fresta þjóðfundinum eða slíta honum ef honum þætti þess við þurfa, eins og hann líka gerði.
  3. Kallað hafði verið til fundarins í stað reglulegs Alþingis, sem hafði verið endurreist sex árum áður. Fundurinn var haldinn á sal Lærða skólans í Reykjavík. Á þessum fundi skyldi taka fyrir mál er vörðuðu stjórnskipun Íslands. Þar lagði Trampe greifi fram frumvarp sem fól í sér að Ísland yrði algerlega innlimað í Danmörku, Ísland myndi hafa sömu lög og reglur Danmörk og Alþingi yrði amtráð en Íslendingar fengju að hafa sex fulltrúa á danska þinginu. Þjóðkjörnu fulltrúarnir voru andvígir frumvarpinu en þeir konungskjörnu mótmæltu því ekki. Trampe sá fram á að þjóðkjörnu fulltrúarnir myndu fella frumvarpið og sleit þá fundinum. Mótmælti Jón Sigurðsson þá í nafni konungs og þjóðarinnar því ranglæti sem haft væri í frammi. Flestir íslensku fulltrúarnir risu þá úr sætum og sögðu hin fleygu orð, sem síðan eru oft kennd við Jón Sigurðsson: „Vér mótmælum allir.“Jón Sigurðsson taldi að Ísland hefði alla burði til að sjá um sín eigin málefni. Til þess að svo mætti verða og landinu ætti að farnast vel, þyrftu Íslendingar að öðlast fullt löggjafarvald, aðskilinn fjárhag, jafnrétti og innlenda stjórn. Reynslan hefði sýnt að það væri ómögulegt að stjórna Íslandi frá Danmörku. Þetta var í stórum dráttum stefnuskrá Jóns Sigurðssonar og samherja hans í sjálfstæðisbaráttunni við Dani, sem hann birti í ritgerðinni „Hugvekju til Íslendinga“ 1848. Jón setti ekki fram kröfur um algjöran aðskilnað landanna. Stofnun lýðveldis á Íslandi kom ekki til greina fyrr en löngu eftir hans dag. Í sjálfstæðisbaráttunni lagði Jón mikla áherslu á að meginréttindi Íslands byggðust á Gamla sáttmála frá 1262-1264, en samkvæmt honum gekk Ísland í samband við Noreg sem frjálst land með ákveðnum skyldum og réttindum.
  4. „Vér mótmælum allir“ eru fræg íslensk mótmæli sem kennd eru við Jón Sigurðsson[1], mælt á þjóðfundi árið 1851 sem Danska stjórnin boðaði til í Reykjavík þann 9. ágúst. Danska stjórnin lagði fram frumvarp og ætluðu Danir að setja Íslendingum nýja stjórnskipun þar sem réttindi Íslendinga væru nær engin og lítið tillit tekið til óska þeirra. Þá lögðu hinir íslensku fulltrúar fram annað frumvarp að undirlagi Jóns Sigurðssonar. Konungsfulltrúanum líkaði ekki við frumvarp Jóns og ákvað hann að leysa fundinn upp í nafni konungs.þeir væru eingöngu hérað í danmörku og sækju þing í hróarskeldu?minna á frumvarp DanaÞegar fundinum var slitið mótmælti Jón Sigurðsson lögleysu fulltrúa Danakonungs en flestir fundarmenn risu úr sætum og mæltu flestir einum rómi „Vér mótmælum allir!“ [2] og er það einn mikilvægasti atburður í baráttu Íslendinga fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Sjálfstæðisbaráttan einkenndist af þjóðernisvitund Íslendinga og hugmyndum um glæsta fortíð.8. ágúst boðaði forseti til fundar um hádegi daginn eftir, en þá mundi konungsfulltrúi bera fram erindi nokkurt við fundarmenn. Fundur þessi, einn hinn sögulegasti í þingsögu Íslendinga, hófst á tilsettum tíma 9. ágúst. Tók Trampe þá til máls og var allþungorður í garð fundarmanna og þó einkum stjórnlaganefndarinnar. Kvað hann málum nú í óvænt efni komið, en tilgangslaust væri að halda slíku áfram og myndi hann því slíta fundinum þá þegar.„Og lýsi ég því yfir, í nafni konungs...“Jón Sigurðsson grípur fram í: „Má ég biðja mér hljóðs, til að forsvara aðgerðir nefndarinnar og þingsins?“Páll Melsted: „Nei.“Trampe: „...að fundinum er slitið“.Jón Sigurðsson: „Þá mótmæli ég þessari aðferð...“Um leið og Trampe og forseti Páll Melsted viku frá sætum sínum, mælti Trampe: „Ég vona, að þingmenn hafi heyrt, að ég hef slitið fundinum í nafni konungs.“Jón Sigurðsson: „Og ég mótmæli í nafni konungs og þjóðarinnar þessari aðferð, og ég áskil þinginu rétt til þess að klaga til konungs vors yfir lögleysu þeirri, sem hér er höfð í frammi.“Þá risu þingmenn upp og mæltu nálega í einu hljóði: „Vér mótmælum allir.“Þannig lauk þjóðfundinum. [3]Í fundargerðinni kemur líka fram að allir þingmenn sögðu lengi lifi Friðrekur hinn sjöundi – lítt þekkt staðreyndGömul tímaritsgrein með fundargerðinnihttp://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1336362&lang=0