SlideShare a Scribd company logo
1 of 6
Menn urðu gosins varir
 kl 7:15 að morgni þann
 14 nóvember árið 1963

- Sjómenn á Ísleifi II
 veittu athygli mikilli ólgu
 og reyk á sjó þar sem
 þeir voru við veiðar 20
 km. suðvestur af
 Vestmannaeyjum.
.

• Surtsey tilheyrir
Vestmannaeyjum.

•Surtsey er u.Þ.b.
20 km. Suðvestan
við Vestmannaeyjar
 Surtsey myndaðist við
  sprungu á hafsbotni.
 Gossprungan á
  hafsbotni var talin vera
  að minnsta kosti 500
  metra löng.
 Vísindamenn hafa
  rannsakað líf nýrra
  eyju.
 Þar vaxa bæði
  lágplöntur og
  háplöntur í Surtsey
• Gosið stóð með stuttum
  hléum í þrjú og hálft ár
• það hætti árið 1967.
• Nú er Surtsey á
  heimsminjaskrá Unesco.

More Related Content

Viewers also liked

Viewers also liked (9)

Designbait
DesignbaitDesignbait
Designbait
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
The Eden Express
The Eden ExpressThe Eden Express
The Eden Express
 
What Is Genre?
What Is Genre?What Is Genre?
What Is Genre?
 
Respiratory System
Respiratory SystemRespiratory System
Respiratory System
 
Balanced Scorecard
Balanced ScorecardBalanced Scorecard
Balanced Scorecard
 

Surtsey

  • 1.
  • 2. Menn urðu gosins varir kl 7:15 að morgni þann 14 nóvember árið 1963 - Sjómenn á Ísleifi II veittu athygli mikilli ólgu og reyk á sjó þar sem þeir voru við veiðar 20 km. suðvestur af Vestmannaeyjum.
  • 3. . • Surtsey tilheyrir Vestmannaeyjum. •Surtsey er u.Þ.b. 20 km. Suðvestan við Vestmannaeyjar
  • 4.  Surtsey myndaðist við sprungu á hafsbotni.  Gossprungan á hafsbotni var talin vera að minnsta kosti 500 metra löng.
  • 5.  Vísindamenn hafa rannsakað líf nýrra eyju.  Þar vaxa bæði lágplöntur og háplöntur í Surtsey
  • 6. • Gosið stóð með stuttum hléum í þrjú og hálft ár • það hætti árið 1967. • Nú er Surtsey á heimsminjaskrá Unesco.

Editor's Notes

  1. Valdís: Sjómennirnirmældu hitann og reyndist hitastigið vera nálægt 10°cþar sem þeir voru ca. 900 m fjarðlægð. Helga: Fólk talaði mikið á Vík í Mýrdal að það þótti vera mikil brennisteinslykt þar.
  2. Valdís: Eldgosiðbyrjaði á 130 m sjávardýpi. 4 tímum eftir að gosið byrjaði var öskumökkurinn kominn í 3500m hæð. Helga: Einsog þið sjáið að þá er Surtsey ekki svo langt frá Heimaey, enda tilheyrir Surtsey Heimaey.
  3. Helga:Nokkrar gossprungur opnuðust við Surtseyjargosið. Þar á meðal opnaðist sprungan Surtla. Valdís: Í gosinu mynduðust tvær gígeyjar, sín hvorum megin Surtseyjar sem nefndar voru Syrtlingur og Jólnir. Ekkert hraun hlífði þeim við brotsjóum Atlantshafsins og þær hurfu í djúpið að skömmum tíma liðnum.
  4. Valdís: Þar vaxa bæði lágplöntur og háplöntur í Surtsey. Helga:Gróður vex í Surtsey vegna fuglaskýtnum og blómafræjum sem fjúka til Surtseyjar.
  5. Helga: Vísindamennhafa rannsakað líf nýrra eyju og því má enginn fara á hanaValdís:nemavísindamenn eða með sérstöku leyfi.Valdís og Helga: takk fyrir okkur.