SlideShare a Scribd company logo
1 of 123
Fortíð og framtíð Nokkrar myndir úr 10 ára  sögu félagsins á aðalfundi  Flutt 2. febrúar 2010 Þráinn Þorvaldsson framkvæmdastjóri
SagaMedica í 10 ár ,[object Object],[object Object]
SagaMedica í 10 ár ,[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object]
Stofnfundur 27. júní 2000
Fyrsta stjórnin og framkvæmdastjóri Árni, Þráinn,Steinþór og Þráinn
Frá aðalfundum 2005 og 2007
SagaMedica í 10 ár ,[object Object]
Rannsóknarmenn í júní 2002 Aðstaðan var hjá Raunvísindastofnun HÍ
Steinþór við rannsóknir
Töfluvél frá lyfjasafninu á Seltjarnanesi komið í gang í janúar 2002
Vöruþróunarfundur um VOXIS með Nóa Síríusi hjá Plastprenti í maí  2003
SagaMedica í 10 ár ,[object Object]
Upphaf hráefnisöflunar var heimsókn til  Ingólfs í Engi árið 2000 en hann hafði gert  tilraunir með ræktun ætihvannar í fjölda ára
Það fréttist af hvannaakri hjá Árna á Melrakkasléttu Ásdís Helga heimsótti hann árið 2000
Söfnun upplýsinga um fortíðina Heimsókn til Kvískerja og í Hornafjarðarsveit
Guðmundur í Hvalseyjum  var heimsóttur árið 2000
Leitað var að uppskerusvæðum meðal annars  í eyjum á Breiðafirði sem bændur á  Skarði eiga - Flutningur og þurrkun var vandamál
Leitað var að hvönn á Reykjanesi  og lítill akur fannst við Norðurkot
SagaMedica í 10 ár ,[object Object]
Fyrstu uppskerutækin á  hvannarótum fyrr á öldum var rótargerfill Frá byggðasafninu á Skógum
Árið 2001 hófust uppskerustörf fyrir  alvöru - Byrjað í skógræktinni í Haukadal
Bent var á mikla akra  undir Víkurhömrum
... og við Hjörleifshöfða
Í Mýrdalnum
Í Hrísey fundust miklir akrar
Við Hvítárvatn á Kili fannst merkilegur akur frá byggð sem þar var fyrir 1000 árum
Á Grænlandi fundust hvannaakrar með sama kvæmi og á Íslandi í nágrenni fyrrum víkingsbæja (Ísafjörður/nú Nunataaq á Grænlandi)
Ásdís Helga Bjarnadóttir og tilraunaakur á Hvanneyri 2003
Fundur um hráefnismál í desember 2005
Tilraun til ræktunar hjá Ingólfi í Engi  og Jóni Elíasi í Ölvisholti 2006  styrkt af Framleiðnisjóði
Víðlendir lækningajurtaakra á Íslandi   í framtíðinni ?
Miklir möguleikar  í öðrum jurtum
SagaMedica í 10 ár ,[object Object]
[object Object]
Fyrst var allt sett í  bláa plastpoka
Svo komu sykurpokar  frá Coca Cola
Síðan tóku við stórir vagnar  í flutningum
Fyrirtækið eignaðist flutningabíl 2006
[object Object],[object Object]
Uppskerutíminn  ,[object Object],[object Object]
Fyrst voru fræsveipir þurrkaðir hjá Ævari Jóhannessyni
Þeir voru síðan kurlaðir
Næst var reynt að aðskilja fræ  frá sveipum í sigti –  Í bílskúrnum í Brautarlandi
Sigrún í Engi að sigta
Fræin aðskilin frá  sveipum á Hvanneyri
Samstarf reynt við bændur  um fræöflun  Frá Ytri Fagradal á Skarðsströnd tilraun með þurrkun á túni
Nýr þurrkskápur var  smíðaður í júlí 2002
Fyrsta stórþurrkunin á fræjum var á Hvanneyri árið 2001  –
Lauf úr Haukadal þurrkað  á Hvanneyri – reyndist allt of dýrt vegna olíukostnaðar
Þurrkun á voð hjá Víkurprjóni leiddi athyglina að kornþurrkun á Þorvaldseyri
Fyrsta þurrkunin á  fræsveipum á Þorvaldseyri 2003
Páll Ólafsson á Þorvaldseyri kom með hugmyndina að þreskingu ætihvannasveipa árið 2003  sem gjörbreytti allri þurrkun á fræjum
Heimsókn að Gunnarsholti  leiddi til samstarfs um þurrkun
Þá komu fiskkörin til sögunnar
Sykurpokar leiddu til notkun stórvirkari tækja á Þorvaldseyri
Reynt var að þurrka hvannalauf með blásurum í hlöðunni á Höfðabrekku 2002
Gámaþurrkun breytti miklu en það  tók meira en 2 vikur að þurrka laufið
Tilraun með knosara til að  stytta þurrktímann misheppnaðist
Með notkun saxara árið 2006 styttist þurrktíminn úr 2 vikum í 24 tíma og vinnuferlið varð léttara
Nú er hægt að  skera lauf þótt rigni
Miklar tækniþróun átti sér stað í Hrísey 2009
Uppskerustörf hófust á Flúðum 2009
SagaMedica í 10 ár ,[object Object]
Unnið að uppskerustörfum
Uppskerustörf undir Víkurhömrum
Við Hjörleifshöfða
Uppskerustörf í Hrísey 2006
Elín & Þráinn  Vorum í uppskerustörfum í 6 sumur
Uppskeruhópurinn árið 2004
Árið 2005
Árið 2005 - Veraldarvinir,
Árið 2006
Árið 2007
Árið 2008
Árið 2009 Vík og Hrísey
Við hjónin gistum alltaf í eigin vagni til þess að spara kostnað
SagaMedica í 10 ár ,[object Object]
Afhending fyrsta hráefnisins  á tjaldvagni í Búðardal 2001
Fyrsta framleiðslan á Angelicu í hjá  Mjólkursamlaginu í Búðardal í janúar 2002
Fullvinnsla er hjá undirverktökum
Flutningamátinn breyttist
Eigin framleiðsla á seyði og þykkni á Akranesi
Tilraun gerð með framleiðslu á ilmolíum 2007
SagaMedica í 10 ár ,[object Object],[object Object]
Fyrsta smökkun á Angelicu jurtaveig 16. febrúar 2001
Fyrsta Angelicu framleiðslan skoðuð 8. janúar 2002
Fyrsta varan móttekin frá Búðardal 22. janúar 2002
Kynningarvélin var sett í gang í janúar 2002   sjónvarp og Morgunblaðið
4.700 Angelicu glös seldust fyrsta mánuðinn
Auglýsing með Steingrími Hermannssyni í janúar 2003
Fyrsta sýningarþátttakan með Heilsu í október 2003
Ótal greinar og viðtöl birst gegnum tíðina
Sýning á Hrafnagili Eyjafirði með Þorvaldseyrarfólki
Reynslusögur voru mikilvægar í upphafi
 
Menn eins og Ingvi Hrafn hafa kynnt vörur
Þráinn hefur tekið myndir sem notaðar eru í kynningum
Fyrsta SagaPro framleiðslan frá Danmörku í janúar 2005
Perla með kynning á SagaMemo hjá Heilsu í janúar 2009
Markaðsathuganir erlendis
Viðtöl og ráðning umboðsmanna
Fyrsti útflutningurinn til Danmerkur 18. september 2003
Auglýsing í Danmörku 2005
Útflutningur til Noregs 2005  30.000 glös
Kynning í Noregi
Áhersla á upprunann í íslenskri náttúru
 
 
 
 
SagaMedica í 10 ár ,[object Object]
Í desember 2005 var haldinn fundur með fjárfestum
SagaMedica í 10 ár ,[object Object]
Rannsóknaraðstaðan var lengi hjá Raunvísindastofnun HÍ
Skrifstofur voru fyrstu árin að Brautarlandi 10
Fyrsti útflutningurinn undirbúinn í eldhúsinu í Brautarlandi
Svo kom Perla til sögunnar 2008 og við funduðum með  John og Mike í Bretlandi
Kristinn til starfa í apríl 2009
Doktorsvörn Steinþórs um rannsóknir á hvönninni 23. nóvember 2009
 
Íslensk ætihvönn  risi framtíðarinnar í náttúruvörum ?
SagaMedica í 10 ár ,[object Object]
[object Object]

More Related Content

More from Þráinn Þorvaldsson

Rótarýklúbbur Reykjavíkur - berjaferð ágúst 1999
Rótarýklúbbur Reykjavíkur - berjaferð ágúst 1999Rótarýklúbbur Reykjavíkur - berjaferð ágúst 1999
Rótarýklúbbur Reykjavíkur - berjaferð ágúst 1999Þráinn Þorvaldsson
 
Jeppaferd rotaryklubburreykjavikb ag2019
Jeppaferd rotaryklubburreykjavikb ag2019Jeppaferd rotaryklubburreykjavikb ag2019
Jeppaferd rotaryklubburreykjavikb ag2019Þráinn Þorvaldsson
 
Cancer patients presentation March 2019 Reykjavik Iceland
Cancer patients presentation March 2019 Reykjavik IcelandCancer patients presentation March 2019 Reykjavik Iceland
Cancer patients presentation March 2019 Reykjavik IcelandÞráinn Þorvaldsson
 
Að greinast og lifa med BHKK - jan19e
Að greinast og lifa med BHKK - jan19eAð greinast og lifa med BHKK - jan19e
Að greinast og lifa med BHKK - jan19eÞráinn Þorvaldsson
 
Iceland from sagamedicathrainn_oct14
Iceland from sagamedicathrainn_oct14Iceland from sagamedicathrainn_oct14
Iceland from sagamedicathrainn_oct14Þráinn Þorvaldsson
 
Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004
Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004
Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004Þráinn Þorvaldsson
 
Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13
Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13
Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13Þráinn Þorvaldsson
 
Blöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vita
Blöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vitaBlöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vita
Blöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vitaÞráinn Þorvaldsson
 

More from Þráinn Þorvaldsson (16)

Rótarýklúbbur Reykjavíkur - berjaferð ágúst 1999
Rótarýklúbbur Reykjavíkur - berjaferð ágúst 1999Rótarýklúbbur Reykjavíkur - berjaferð ágúst 1999
Rótarýklúbbur Reykjavíkur - berjaferð ágúst 1999
 
Jeppaferd rotaryklubburreykjavikb ag2019
Jeppaferd rotaryklubburreykjavikb ag2019Jeppaferd rotaryklubburreykjavikb ag2019
Jeppaferd rotaryklubburreykjavikb ag2019
 
Vidskiptafraedingar1969
Vidskiptafraedingar1969Vidskiptafraedingar1969
Vidskiptafraedingar1969
 
MA64 Snaefellsnes 5juni19
MA64 Snaefellsnes 5juni19MA64 Snaefellsnes 5juni19
MA64 Snaefellsnes 5juni19
 
Cancer patients presentation March 2019 Reykjavik Iceland
Cancer patients presentation March 2019 Reykjavik IcelandCancer patients presentation March 2019 Reykjavik Iceland
Cancer patients presentation March 2019 Reykjavik Iceland
 
Að greinast og lifa med BHKK - jan19e
Að greinast og lifa med BHKK - jan19eAð greinast og lifa med BHKK - jan19e
Að greinast og lifa med BHKK - jan19e
 
Iceland from sagamedicathrainn_oct14
Iceland from sagamedicathrainn_oct14Iceland from sagamedicathrainn_oct14
Iceland from sagamedicathrainn_oct14
 
Visit tohrisey june2014
Visit tohrisey june2014Visit tohrisey june2014
Visit tohrisey june2014
 
Vorkoratonleikar 25april2014
Vorkoratonleikar 25april2014Vorkoratonleikar 25april2014
Vorkoratonleikar 25april2014
 
Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004
Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004
Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004
 
Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13
Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13
Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13
 
MA64 Perlan sept13
MA64 Perlan sept13MA64 Perlan sept13
MA64 Perlan sept13
 
University of Lancaster 1974
University of Lancaster 1974University of Lancaster 1974
University of Lancaster 1974
 
Natturu kynjamyndir ag11
Natturu kynjamyndir ag11Natturu kynjamyndir ag11
Natturu kynjamyndir ag11
 
Blöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vita
Blöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vitaBlöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vita
Blöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vita
 
Ævintýramarkaðssetning_okt11
Ævintýramarkaðssetning_okt11Ævintýramarkaðssetning_okt11
Ævintýramarkaðssetning_okt11
 

Smh kynn hluthafafund_c_febr10