SlideShare a Scribd company logo
1 of 45
Viðskiptafræðingar 1969
Haldið upp á 50 kandídatsafmæli
Þráinn Þorvaldsson útbjó myndirnar
Myndir frá heimsókn 50 ára kandídata
frá Viðskiptadeild árið 1969 í Háskóla
Íslands föstudaginn 17. maí 2019
Gamlar myndir sem sýndar voru í
heimsókninni
Albúm með myndum út félagslífinu sem
Þráinn útbjó og afhenti FVN á sínum
tíma virðist glatað
Eftirfarandi myndir fundust í herbergi
Mágúsar
Tradisjónanefnd í
boði hjá Steinari
Berg formanni
Mágusar 1965
Efv. Þráinn, Steinar,
Tómas, Guðmundur
Tómas Sveinsson
fyrsti formaður
Tradisjónanefndar
Steinar Berg
formaður, Gylfi
Þór Magnússon
ritari t.v. og
Sverrir t.h..
Ragnar Einarsson tók
við formennsku af
Steinari.
Efv. Þorsteinn, Birgir,
Magnús,
Nfv. Ragnar Þór,
Ragnar og Ólafur
Mágus átti
heiðurssess á
fyrsta heimili
Þráins formanns
og Elínar
Heiðursmerki sem
Tradisjónanefnd lét
útbúa og þeir fengu
sem höfðu gengt
embættum hjá FVN
BakhliðFramhlið
Vísinda-
leiðangur til
Akureyrar
Fjórar stúlkur voru
þá í deildinni –
Fv. Eyrún, Ingunn,
Jóhanna og Elín
Frá fundi FVN
á Hótel Sögu
– Fv. Páll,
Baldur, Jón,
Guðmundur,
Gunnar
Þráinn og
Herluv
Sveinn, Jónas,
Ólafur, Skúli,
Páll, Baldur
og Jón
Gunnar M.
og Reynir
Frá
Magnúsarhátíð
Fv. Guðmundur,
Óskar, Baldur,
eiginkona Baldurs
og Sveinn
Frá Aragötu – fv.
Sveinn, Birgir,
Guðmundur og
Sveinn
Mikið var dansað á
árshátíðum FVN.
FV. Ólafur?, Halldór
stórdansari
og Jón Örn.
Líklega frá
vísindaleiðangri til
Eimskipafélags
Íslands með
móttöku í Gullfossi
Prófessor Árni
Vilhjálmsson
Vísindaleiðangur til
Varnarliðsins á
Keflavíkurflugvelli
Ekki fékkst
upplýst hvaða
stjórn þetta er
líklega stjórn FVN
-
Fv. Reynir,
Sveinbjörn,
Ármann, Agnar,
Magnús og
Brynjólfur
Frá
árshátíð
Myndir frá heimsókn 50 ára kandídata
frá Viðskiptafræðideild árið 1969 í
Háskóla Íslands föstudaginn 17. maí
2019
Myndir: Þráinn Þorvaldsson
Komið
saman í
anddyri
Sveinn og
Eggert
Ólafur
og Gylfi
Jóhanna,
Tómas,
Eggert og
Halldór
Gunnar,
Agnar, og
Þórður
Gylfi,
Gunnar,
Júlíus og
Ingi
Gamla
stofan 7
skoðuð –
Nú er þar
skrifstofa -
Eggert
segir sögu
Júlíus
formaður
ávarpar
hópinn
Júlíus
ávarpar
hópinn –
Myndasýni
ng á eftir
Gengið um
húsnæði
Viðskipta-
fræðideildar
Gengið um
húsnæði
Viðskipta-
fræðideildar
Kynning Inga á
Viðskipta-
fræðideildinni
Hlustað á
kynnin Inga
deildarforseta
Júlíus formaður afhendir
Inga deildarforseta
gjafabréf með fjárhæð
sem 1969 kandídatar
lögðu fram til
endurreisnar og styrktar
Hollvinafélagi
Viðskiptafræðideildar
Undirbúningsnefndin
Þráinn Þorvaldsson, Júlíus
Sæberg Ólafsson
formaður og Gunnar M
Hansson
Frumkvæðið að þessum
fagnaði hafði Júlíus
Sæberg

More Related Content

More from Þráinn Þorvaldsson

More from Þráinn Þorvaldsson (13)

Burfellsgja rotary 7juni2014
Burfellsgja rotary 7juni2014Burfellsgja rotary 7juni2014
Burfellsgja rotary 7juni2014
 
Vorkoratonleikar 25april2014
Vorkoratonleikar 25april2014Vorkoratonleikar 25april2014
Vorkoratonleikar 25april2014
 
Afmæli Elinar&Þrains 22mars14
Afmæli Elinar&Þrains 22mars14Afmæli Elinar&Þrains 22mars14
Afmæli Elinar&Þrains 22mars14
 
Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004
Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004
Ma64 40 ára stúdentahátið 17. júni 2004
 
Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13
Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13
Vínarferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur_okt13
 
MA64 Perlan sept13
MA64 Perlan sept13MA64 Perlan sept13
MA64 Perlan sept13
 
University of Lancaster 1974
University of Lancaster 1974University of Lancaster 1974
University of Lancaster 1974
 
Smh kynn hluthafafund_c_febr10
Smh kynn hluthafafund_c_febr10Smh kynn hluthafafund_c_febr10
Smh kynn hluthafafund_c_febr10
 
Natturu kynjamyndir ag11
Natturu kynjamyndir ag11Natturu kynjamyndir ag11
Natturu kynjamyndir ag11
 
Sagapro, introduction sept12
Sagapro, introduction sept12Sagapro, introduction sept12
Sagapro, introduction sept12
 
Ellidaardal ag11
Ellidaardal ag11Ellidaardal ag11
Ellidaardal ag11
 
Blöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vita
Blöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vitaBlöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vita
Blöðruhálskirtilskrabbamein: Hvað ég hefði viljað vita
 
Ævintýramarkaðssetning_okt11
Ævintýramarkaðssetning_okt11Ævintýramarkaðssetning_okt11
Ævintýramarkaðssetning_okt11
 

Vidskiptafraedingar1969