SlideShare a Scribd company logo
Sigurlaug Kristmannsdóttir
Fyrirlestur á vegum Framvegis, 2.11.2007
 Siðfræði
 Internetið og hröð þróun þess
 Opinber birting og höfundarréttur
 UT eða UST
 Upplýsingatæki
 Samskiptatæki
 Netorðin fimm
 Gullna reglan
2
 Siðfræði
◦ Er grein heimspekinnar sem fæst við mannlega breytni
◦ Leitar skýringa á athöfnum okkar
◦ Fjallar um það hvaða augum við lítum okkur sjálf og
samband okkar við aðra
 Helstu siðfræðikenningar byggjast á
◦ Dyggðum, sem eru góðir siðferðilegir eiginleikar, eða
mannkostir
◦ Reglum sem gilda í samskiptum, boðum og bönnum í
hegðun
◦ Nytsemi og hamingju
Ármann Halldórsson, heimspekingur VÍ
3
 Internet eru tölvur sem tengjast sama
◦ 1969: 4 tölvur Bandaríska hersins tengdar saman
◦ 1972: Tölvupóstur notaður í fyrsta sinn
◦ 1973: Hugtakið “internet” notað í fyrsta sinn
◦ 1976: Tölvur í Evrópu tengdar með gervihnöttum
◦ 1983: 563 tölvur tendar saman
◦ 1986: 28.000 tölvur á netinu
◦ 1990 html málið notað til að gera www*
◦ 1993: 2.000.000 tölvur á netinu og netvafrar til
◦ 1994: Hægt að panta pizzur á netinu í fyrsta sinn
◦ 1995: Sprenging í netnotkun
◦ 2005: 1.000.000.000 tölvur á netinu
*www eða world wide web eða veraldarvegur
4
 40 ára þróun internets
◦ Fyrstu 10 árin var þróun hæg og netið notað af hernum
◦ Síðan bættust háskólar í hópinn og netnotkun mest
tengd gagnagrunnum með upplýsingum
◦ Sprenging í netnotkun 1995
◦ Síðustu 15 árin hefur þróun verið hröð og notkun ekki í
takt við lög, reglur, siði og venjur sem tíðkast varðandi
opinbera birtingu gagna
5
 Efni sem birt er á netinu telst vera opinber birting
 Sömu lög gilda því um efni sem birtist á netinu og
efni sem birtist í öðrum fjölmiðlum:
◦ Bókum
◦ Tímaritum
◦ Dagblöðum
◦ Auglýsingaspjöldum
 Höfundarréttarlög frá1972, nr. 73
6
 Höfundur hefur einkarétt til að heimila afnot
verka sinna og ekki má taka verk og dreifa þeim,
birta á vefsíðum, breyta eða blanda upp á nýtt
nema með leyfi höfundarrétthafa
 Höfundaréttur er virkur án sérstakrar skráningar
eða merkingar
 Höfundarréttur er á bókmenntaverkum og
listaverkum þangað til 70 ár eru liðin frá láti
höfundar
7
 Allt efni á þessari vefsíðu er verndað af
ákvæðum höfundalaga. Það er sett hér til þess
að unnt sé að lesa það af skjá . Sérhver
eintakagerð eða dreifing efnisins þess utan er
óheimil nema til komi samkomulag við NN,
sérstök lagaheimild eða samningur við Fjölís,
samtök rétthafa höfundaréttar.
 Notkun, sem brýtur í bága við lög eða samninga,
getur haft bóta- og refsiábyrgð í för með sér.
Fjölís, http://www.fjolis.is/2_Hofundarrettur/0204Abending.html
8
 Tollstjórinn í Reykjavík áskilur sér höfundarrétt
yfir þeim upplýsingum sem fram koma á vef
embættsins, nema annað sé sérstaklega tekið
fram, annað megi leiða af eðli upplýsinganna
eða ákvæði laga mæli slíku í mót. Afritun,
dreifing og endurbirting upplýsinga af vefnum,
sem háðar eru framangreindum höfundarrétti
tollstjóraembættisins, er óheimil nema samþykki
þess liggi fyrir. Gestum vefsins er þó heimilt að
vista upplýsingar til einkanota og einnig má vísa
á og vitna í vefinn sé heimildar getið.
Tollstjórinn í Reykjavík, http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_id=1134
9
 Það má birta tilvitnun í birt bókmenntaverk eða
listaverk ef hún er gerð í sambandi við gagnrýni,
vísindi, almenna kynningu eða í öðrum
viðurkenndum tilgangi, enda sé hún gerð innan
hæfilegra marka og rétt með efni farið
 Það er með sömu skilyrðum heimild að birta
myndir og teikningar af birtum listaverkum og
gögnum
10
 Internetið er upplýsinga- og samskiptatæki
 Notkun internets byggir á reglum sem gilda í
samskiptum, boðum og bönnum sem gilda
almennt um mannlega hegðun
 Hvernig notum við netið?
◦ Í vinnu?
◦ Heima?
◦ Er munur á þessu?
11
 Vefsíður
◦ Hvaða vefsíður útbúum við í tengslum við
 vinnuna?
 einkalífið?
◦ Hvar vistum við vefsíður okkar
 sem tengjast vinnunni?
 einkalífinu?
◦ Hver ber ábyrgð á vefsíðum sem við gerum í tengslum
við
 vinnuna?
 einkalífið?
12
 Vefsíður
◦ Hvaða upplýsingar setjum við á vefsíður?
◦ Hverjum eru þessar upplýsingar ætlaðar?
◦ Eru andlit okkar eða vinnustaðar okkar út á við
 Hvaða álit viljum við að aðrir hafi á okkur eða vinnustað
okkar?
◦ Allt sem við setjum á netið þurfum við að skrifa undir
nafni (okkar eða vinnustaðar)
◦ Hvaða vefsíður skoðum við
 í vinnunni?
 heima?
13
 Tölvupóstur
◦ Hvernig notum við netfang sem tengist vinnustað okkar?
◦ Hverjum sendum við póst með
 vinnunetfangi?
 einkanetfangi?
◦ Hvernig póst sendum við með
 vinnunetfangi?
 einkanetfangi?
◦ Hvernig notum við póstlista sem tengjast vinnunni?
14
 Þegar við skrifum tölvupóst í tengslum við vinnuna
◦ Þá gæti bréfið lent í opinberri birtingu
◦ Þurfum við að vera kurteis: Heilsa, kveðja, vanda málfar
◦ Þurfum við að vanda vel orðalag og miða við að
viðtakandi áframsendi póstinn, eða prenti út og sýni
öðrum
◦ Láta vita ef við sendum öðrum afrit af bréfinu
 Ef málefni er viðkvæmt, kann að vera betra að
ræða það augliti til auglitis eða að hringja
15
1. Allt sem þú gerir á Netinu endurspeglar hver
þú ert
2. Komdu fram við aðra eins og þú vilt láta koma
fram við þig
3. Ekki taka þátt í neinu sem þú veist ekki hvað
er
4. Mundu að efni sem þú setur á Netið er öllum
opið, alltaf
5. Þú berð ábyrgð á því sem þú segir og gerir
á Netinu 
SAFT: Samfélag, fjölskylda, tækni. http://saft.is/orugg_netnotkun/netordin_fimm/
16
 Gullna reglan gildir í netheimum jafnt sem annars
staðar í mannlífinu:
„Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það
skuluð þér og þeim gjöra.“
(Matt 7.12)
17

More Related Content

More from Sigurlaug Kristmannsdóttir

Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVANámskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Sigurlaug Kristmannsdóttir
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Sigurlaug Kristmannsdóttir
 
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMAÚttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
Sigurlaug Kristmannsdóttir
 
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli IcelandDistance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Sigurlaug Kristmannsdóttir
 
Fjarkennsla í FÁ
Fjarkennsla í FÁFjarkennsla í FÁ
Fjarkennsla í FÁ
Sigurlaug Kristmannsdóttir
 
Vefurinn um mannslíkamann
Vefurinn um mannslíkamannVefurinn um mannslíkamann
Vefurinn um mannslíkamann
Sigurlaug Kristmannsdóttir
 

More from Sigurlaug Kristmannsdóttir (6)

Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVANámskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMAÚttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
 
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli IcelandDistance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
 
Fjarkennsla í FÁ
Fjarkennsla í FÁFjarkennsla í FÁ
Fjarkennsla í FÁ
 
Vefurinn um mannslíkamann
Vefurinn um mannslíkamannVefurinn um mannslíkamann
Vefurinn um mannslíkamann
 

Siðfræði í notkun internetsins

  • 1. Sigurlaug Kristmannsdóttir Fyrirlestur á vegum Framvegis, 2.11.2007
  • 2.  Siðfræði  Internetið og hröð þróun þess  Opinber birting og höfundarréttur  UT eða UST  Upplýsingatæki  Samskiptatæki  Netorðin fimm  Gullna reglan 2
  • 3.  Siðfræði ◦ Er grein heimspekinnar sem fæst við mannlega breytni ◦ Leitar skýringa á athöfnum okkar ◦ Fjallar um það hvaða augum við lítum okkur sjálf og samband okkar við aðra  Helstu siðfræðikenningar byggjast á ◦ Dyggðum, sem eru góðir siðferðilegir eiginleikar, eða mannkostir ◦ Reglum sem gilda í samskiptum, boðum og bönnum í hegðun ◦ Nytsemi og hamingju Ármann Halldórsson, heimspekingur VÍ 3
  • 4.  Internet eru tölvur sem tengjast sama ◦ 1969: 4 tölvur Bandaríska hersins tengdar saman ◦ 1972: Tölvupóstur notaður í fyrsta sinn ◦ 1973: Hugtakið “internet” notað í fyrsta sinn ◦ 1976: Tölvur í Evrópu tengdar með gervihnöttum ◦ 1983: 563 tölvur tendar saman ◦ 1986: 28.000 tölvur á netinu ◦ 1990 html málið notað til að gera www* ◦ 1993: 2.000.000 tölvur á netinu og netvafrar til ◦ 1994: Hægt að panta pizzur á netinu í fyrsta sinn ◦ 1995: Sprenging í netnotkun ◦ 2005: 1.000.000.000 tölvur á netinu *www eða world wide web eða veraldarvegur 4
  • 5.  40 ára þróun internets ◦ Fyrstu 10 árin var þróun hæg og netið notað af hernum ◦ Síðan bættust háskólar í hópinn og netnotkun mest tengd gagnagrunnum með upplýsingum ◦ Sprenging í netnotkun 1995 ◦ Síðustu 15 árin hefur þróun verið hröð og notkun ekki í takt við lög, reglur, siði og venjur sem tíðkast varðandi opinbera birtingu gagna 5
  • 6.  Efni sem birt er á netinu telst vera opinber birting  Sömu lög gilda því um efni sem birtist á netinu og efni sem birtist í öðrum fjölmiðlum: ◦ Bókum ◦ Tímaritum ◦ Dagblöðum ◦ Auglýsingaspjöldum  Höfundarréttarlög frá1972, nr. 73 6
  • 7.  Höfundur hefur einkarétt til að heimila afnot verka sinna og ekki má taka verk og dreifa þeim, birta á vefsíðum, breyta eða blanda upp á nýtt nema með leyfi höfundarrétthafa  Höfundaréttur er virkur án sérstakrar skráningar eða merkingar  Höfundarréttur er á bókmenntaverkum og listaverkum þangað til 70 ár eru liðin frá láti höfundar 7
  • 8.  Allt efni á þessari vefsíðu er verndað af ákvæðum höfundalaga. Það er sett hér til þess að unnt sé að lesa það af skjá . Sérhver eintakagerð eða dreifing efnisins þess utan er óheimil nema til komi samkomulag við NN, sérstök lagaheimild eða samningur við Fjölís, samtök rétthafa höfundaréttar.  Notkun, sem brýtur í bága við lög eða samninga, getur haft bóta- og refsiábyrgð í för með sér. Fjölís, http://www.fjolis.is/2_Hofundarrettur/0204Abending.html 8
  • 9.  Tollstjórinn í Reykjavík áskilur sér höfundarrétt yfir þeim upplýsingum sem fram koma á vef embættsins, nema annað sé sérstaklega tekið fram, annað megi leiða af eðli upplýsinganna eða ákvæði laga mæli slíku í mót. Afritun, dreifing og endurbirting upplýsinga af vefnum, sem háðar eru framangreindum höfundarrétti tollstjóraembættisins, er óheimil nema samþykki þess liggi fyrir. Gestum vefsins er þó heimilt að vista upplýsingar til einkanota og einnig má vísa á og vitna í vefinn sé heimildar getið. Tollstjórinn í Reykjavík, http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_id=1134 9
  • 10.  Það má birta tilvitnun í birt bókmenntaverk eða listaverk ef hún er gerð í sambandi við gagnrýni, vísindi, almenna kynningu eða í öðrum viðurkenndum tilgangi, enda sé hún gerð innan hæfilegra marka og rétt með efni farið  Það er með sömu skilyrðum heimild að birta myndir og teikningar af birtum listaverkum og gögnum 10
  • 11.  Internetið er upplýsinga- og samskiptatæki  Notkun internets byggir á reglum sem gilda í samskiptum, boðum og bönnum sem gilda almennt um mannlega hegðun  Hvernig notum við netið? ◦ Í vinnu? ◦ Heima? ◦ Er munur á þessu? 11
  • 12.  Vefsíður ◦ Hvaða vefsíður útbúum við í tengslum við  vinnuna?  einkalífið? ◦ Hvar vistum við vefsíður okkar  sem tengjast vinnunni?  einkalífinu? ◦ Hver ber ábyrgð á vefsíðum sem við gerum í tengslum við  vinnuna?  einkalífið? 12
  • 13.  Vefsíður ◦ Hvaða upplýsingar setjum við á vefsíður? ◦ Hverjum eru þessar upplýsingar ætlaðar? ◦ Eru andlit okkar eða vinnustaðar okkar út á við  Hvaða álit viljum við að aðrir hafi á okkur eða vinnustað okkar? ◦ Allt sem við setjum á netið þurfum við að skrifa undir nafni (okkar eða vinnustaðar) ◦ Hvaða vefsíður skoðum við  í vinnunni?  heima? 13
  • 14.  Tölvupóstur ◦ Hvernig notum við netfang sem tengist vinnustað okkar? ◦ Hverjum sendum við póst með  vinnunetfangi?  einkanetfangi? ◦ Hvernig póst sendum við með  vinnunetfangi?  einkanetfangi? ◦ Hvernig notum við póstlista sem tengjast vinnunni? 14
  • 15.  Þegar við skrifum tölvupóst í tengslum við vinnuna ◦ Þá gæti bréfið lent í opinberri birtingu ◦ Þurfum við að vera kurteis: Heilsa, kveðja, vanda málfar ◦ Þurfum við að vanda vel orðalag og miða við að viðtakandi áframsendi póstinn, eða prenti út og sýni öðrum ◦ Láta vita ef við sendum öðrum afrit af bréfinu  Ef málefni er viðkvæmt, kann að vera betra að ræða það augliti til auglitis eða að hringja 15
  • 16. 1. Allt sem þú gerir á Netinu endurspeglar hver þú ert 2. Komdu fram við aðra eins og þú vilt láta koma fram við þig 3. Ekki taka þátt í neinu sem þú veist ekki hvað er 4. Mundu að efni sem þú setur á Netið er öllum opið, alltaf 5. Þú berð ábyrgð á því sem þú segir og gerir á Netinu  SAFT: Samfélag, fjölskylda, tækni. http://saft.is/orugg_netnotkun/netordin_fimm/ 16
  • 17.  Gullna reglan gildir í netheimum jafnt sem annars staðar í mannlífinu: „Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.“ (Matt 7.12) 17

Editor's Notes

  1. Hvernig högum við okkur í netheimum, hvaða reglur og lög gilda um það? Boð og bönn?
  2. 1994 notaði fór ég á internetið í fyrsta sinn og notaði það þá til fjarkennslu, aðallega tölvupóst Kermit 1999 gerði ég mínar fyrstu vefsíður sem birtust á netinu. Þetta var efni sem nemendur mínir unnu og þegar þeir heyrðu að ég ætlaði að birta verkefni þeirra á netinu, vönduðu þau sig betur en nokkru sinnu. Einu sinni heyrði ég einn strák segja við aðra nemendur: Við verðum að vanda okkur þetta fer í alheimsbirtingu! Gott ef þessi virðing fyrir því efni sem birt er á netinu væri enn við líð!!
  3. Hvernig högum við okkur í netheimum, hvaða reglur og lög gilda um það? Boð og bönn?
  4. Engin krafa er í höfundalögum um að efni skuli merkt eða skráð til að öðlast vernd. Höfundur verks nýtur höfundaréttarverndar frá því andartaki sem verkið hefur verið skapað. Þetta er í samræmi við ákvæði Bernarsáttmálans til verndar bókmenntum og listum, sem er alþjóðasáttmáli sem Ísland er aðili að, en samkvæmt honum er aðildarríkjum óheimilt að gera kröfu um merkingar eða skráningar til að öðlast höfundarétt. Það er alvanalegt bæði hérlendis og erlendis að merkja verk sem falla undir höfundalög með merkinu © (rétthafi) (ártal). Það er í samræmi við alþjóðasáttmála um höfundarétt.
  5. Hins vegar er mikilvægt að þeir sem eiga höfundarétt geri notendum grein fyrir skilyrðum sem gilda um not verka með því að nota áminningu um höfundarétt. Þetta á ekki síst við um verk sem birt eru á netinu því mörgum er ókunnugt um hvaða reglur gilda þar.
  6. Þeim sem aflað hefur sér heimildar til ljósritunar eða hliðstæðrar eftirgerðar verka til afnota í starfsemi sinni með samningum við samtök höfundaréttarfélaga sem annast hagsmunagæslu fyrir verulegan hluta íslenskra höfunda á því sviði og hlotið til þess lögformlega viðurkenningu menntamálaráðuneytisins skal einnig heimilt, án sérstaks leyfis höfundar hverju sinni, að fjölfalda verk hans með sama hætti þótt höfundur sé ekki félagi í samtökunum. Hver einstakur höfundur getur lagt skriflegt bann við fjölföldun verka sinna samkvæmt þessari málsgrein. Ef birtar eru myndir eða teikningar af tveimur verkum eða fleiri hins sama höfundar í sambandi við meginmál, sem lýtur að almennri kynningu þarf að greiða fyrir það Eftirgerð ljósmynda, sem ekki njóta verndar laga sem listaverk er óheimil án samþykkis ljósmyndara og höfundarrétthafa uns liðin eru 25 ár frá því hún var gerð.