SlideShare a Scribd company logo
04/01/17
Náttúrufræðivefurinn
og til hvers kennsluefni er vistað á
vefrænu formi
04/01/17
Hagnýting UT í skólastarfi
Tölvur og veraldarvefur eru tæki sem nýst geta
til náms og kennslu
– Kennarans er að finna út með hvaða hætti þessi
tækni nýtist sem best í skólastarfi
Upplýsingatækni í skólastarfi á að þjóna
markmiðum náms og kennslu
04/01/17
Tölvustudd kennsla, kennslufræði
Notkun upplýsingatækni í skólastarfi þarf að
leiða til:
– breytinga á kennsluháttum,
– breytinga á námsaðferðum
04/01/17
Breytingar á kennsluháttum eru:
Að draga úr mötun
Að skipuleggja námið og hafa umsjón með vinnu
nemenda, það er að vera verkstjóri
Að vekja námsáhuga
Að búa til verkefni sem "þvinga" nemandann til
að afla sér þekkingar á skipulegan hátt
Að kenna nemendum að afla sér upplýsinga,
meta þessar upplýsingar, vinna úr þeim og setja
niðurstöður sínar fram öðrum til gagns
04/01/17
Breytingar á kennsluháttum eru ekki:
Að setja efni út á netið í stað þess að prenta það
út og fjölfalda
Að leggja fyrir gagnvirk próf, í stað þess að
dreifa prófblöðum
Að nota skjávarpa í stað myndvarpa
Að senda nemendum verkefni í tölvupósti í stað
þess að dreifa þeim í kennslustundum
04/01/17
UT breytir vinnu kennarans:
Kennarinn er ekki brunnur allra upplýsinga, hann
setur markmið og skipuleggur leiðir svo
nemendur eigi möguleika á að ná þeim
Í kennslustundum aðstoðar kennarinn nemendur
við að afla sér þekkingar og beita henni á
verkefni
Á milli kennslustunda fer mestur tími í að útbúa
verkefni og finna námsefni sem hæfir þeim,
síðan að fara yfir, meta og gefa umsagnir
04/01/17
Breytingar á námsaðferðum:
Að bera ábyrgð á eigin námi, kennarinn aðstoðar
Að vera sjálfstæður í vinnubrögðum
Að afla upplýsinga, meta og vinna úr þeim
Að "læra að læra"
Að vinna með öðrum
04/01/17
Breytingar á námsaðferðum eru ekki:
Að sitja við tölvu og smella með músinni út og
suður
Að sanka að sér upplýsingum og vinna ekki úr
þeim
Að nota tölvur til að framleiða efni með flottu
útliti, en litlu innihaldi
Að nota fartölvur til að glósa fyrirlestra
kennarans
04/01/17
Náttúrufræðivefurinn:
Er vefur áfangans NÁT 103, líffræði
Hefur að geyma:
– Kennsluáætlanir
– Námsefni
– Krækjur í ítarefni
– Gagnvirk próf
– Verkefni
– Afurðir nemenda
04/01/17
Skipulag og markmið:
Skipulag áfangans:
– Áfanganum er skipt í 5 þriggja vikna lotur
Markmið áfangans:
– Annars vegar með tilliti til líffræði og hins vegar með
tilliti til upplýsingatækni
– Sett fyrir áfangann í heild sinni og síðan fyrir hverja
lotu
04/01/17
Nákvæmar kennsluáætlanir:
Hvað á að læra og hvenær
Hvaða kennsluaðferðir verða notaðar
Hvaða verkefni á að gera og hvenær á að skila
þeim
Vægi verkefna
Hvenær verða próf
04/01/17
Til hvers að vista kennsluefni á
vefrænu formi?
Til að stuðla að ábyrgð nemandans á eigin námi
og sjálfstæði hans í vinnubrögðum.
– http://www2.fa.is/deildir/liffraedi/nat103/02h/

More Related Content

More from Sigurlaug Kristmannsdóttir (7)

Siðfræði í notkun internetsins
Siðfræði í notkun internetsinsSiðfræði í notkun internetsins
Siðfræði í notkun internetsins
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 
Námskrá í náttúrufræði
Námskrá í náttúrufræðiNámskrá í náttúrufræði
Námskrá í náttúrufræði
 
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í VerslóÞróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Vefurinn um mannslíkamann
Vefurinn um mannslíkamannVefurinn um mannslíkamann
Vefurinn um mannslíkamann
 

Náttúrufræðivefurinn og til hvers kennsluefni er vistað á vefrænu formi

  • 1. 04/01/17 Náttúrufræðivefurinn og til hvers kennsluefni er vistað á vefrænu formi
  • 2. 04/01/17 Hagnýting UT í skólastarfi Tölvur og veraldarvefur eru tæki sem nýst geta til náms og kennslu – Kennarans er að finna út með hvaða hætti þessi tækni nýtist sem best í skólastarfi Upplýsingatækni í skólastarfi á að þjóna markmiðum náms og kennslu
  • 3. 04/01/17 Tölvustudd kennsla, kennslufræði Notkun upplýsingatækni í skólastarfi þarf að leiða til: – breytinga á kennsluháttum, – breytinga á námsaðferðum
  • 4. 04/01/17 Breytingar á kennsluháttum eru: Að draga úr mötun Að skipuleggja námið og hafa umsjón með vinnu nemenda, það er að vera verkstjóri Að vekja námsáhuga Að búa til verkefni sem "þvinga" nemandann til að afla sér þekkingar á skipulegan hátt Að kenna nemendum að afla sér upplýsinga, meta þessar upplýsingar, vinna úr þeim og setja niðurstöður sínar fram öðrum til gagns
  • 5. 04/01/17 Breytingar á kennsluháttum eru ekki: Að setja efni út á netið í stað þess að prenta það út og fjölfalda Að leggja fyrir gagnvirk próf, í stað þess að dreifa prófblöðum Að nota skjávarpa í stað myndvarpa Að senda nemendum verkefni í tölvupósti í stað þess að dreifa þeim í kennslustundum
  • 6. 04/01/17 UT breytir vinnu kennarans: Kennarinn er ekki brunnur allra upplýsinga, hann setur markmið og skipuleggur leiðir svo nemendur eigi möguleika á að ná þeim Í kennslustundum aðstoðar kennarinn nemendur við að afla sér þekkingar og beita henni á verkefni Á milli kennslustunda fer mestur tími í að útbúa verkefni og finna námsefni sem hæfir þeim, síðan að fara yfir, meta og gefa umsagnir
  • 7. 04/01/17 Breytingar á námsaðferðum: Að bera ábyrgð á eigin námi, kennarinn aðstoðar Að vera sjálfstæður í vinnubrögðum Að afla upplýsinga, meta og vinna úr þeim Að "læra að læra" Að vinna með öðrum
  • 8. 04/01/17 Breytingar á námsaðferðum eru ekki: Að sitja við tölvu og smella með músinni út og suður Að sanka að sér upplýsingum og vinna ekki úr þeim Að nota tölvur til að framleiða efni með flottu útliti, en litlu innihaldi Að nota fartölvur til að glósa fyrirlestra kennarans
  • 9. 04/01/17 Náttúrufræðivefurinn: Er vefur áfangans NÁT 103, líffræði Hefur að geyma: – Kennsluáætlanir – Námsefni – Krækjur í ítarefni – Gagnvirk próf – Verkefni – Afurðir nemenda
  • 10. 04/01/17 Skipulag og markmið: Skipulag áfangans: – Áfanganum er skipt í 5 þriggja vikna lotur Markmið áfangans: – Annars vegar með tilliti til líffræði og hins vegar með tilliti til upplýsingatækni – Sett fyrir áfangann í heild sinni og síðan fyrir hverja lotu
  • 11. 04/01/17 Nákvæmar kennsluáætlanir: Hvað á að læra og hvenær Hvaða kennsluaðferðir verða notaðar Hvaða verkefni á að gera og hvenær á að skila þeim Vægi verkefna Hvenær verða próf
  • 12. 04/01/17 Til hvers að vista kennsluefni á vefrænu formi? Til að stuðla að ábyrgð nemandans á eigin námi og sjálfstæði hans í vinnubrögðum. – http://www2.fa.is/deildir/liffraedi/nat103/02h/

Editor's Notes

  1. Kennsluefni = námsefni, verkefni, próf o.s.frv.
  2. Hlutverk og markmið framhaldsskóla: Að þjálfa nemendur í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum og gagnrýninni hugsun. Að hvetja nemendur til stöðugrar þekkingarleitar, m.a. með því að nýta möguleika upplýsinga- og tölvutækninnar. Aðalnámskrá framhaldsskóla - almennur hluti 1999, bls. 14-15 Markmið með UT í skólastarfi: Skólar skulu stefna að því að gera upplýsingatækni að verkfæri í öllum námsgreinum. Mikilvægt er að finna skynsamlegar og árangursríkar leiðir til að nýta þessa tækni sem best í þágu nemenda. Aðalnámskrá framhaldsskóla - almennur hluti 1999, bls. 16 FÁ var þróunarskóli í UT og kennurum var ætlað að þróa nýjar aðferðir í skólastarfi
  3. Breytingar á kennsluháttum: það er kennsluaðferðum og skipulagningu kennslunnar
  4. Fyrirlesturinn þó ekki úr sögunni Möguleikar á samþættingu námsgreina Aukið samstarf við aðra kennara, t.d. tölvukennara
  5. Hvernig nemendur viljum við: Nemendur sem kunna að afla sér þekkingar, nemendur sem kunna að vinna úr þessum upplýsingum og nemendur sem kunna að setja þær fram Nemendur sem eru sjálfir ábyrgir fyrir námi sínu Nemendur sem virkja sjálfsaga sinn til námsins  Nemendur sem kunna að vinna með öðrum að úrlausn verkefna Nemendur sem eru á kafi í vinnu, svo upptekna að þeir taka ekki eftir því þegar kennslustundin er liðin Nemendur sem sökkva sér í vinnu af ánægju og finna fyrir þeirri gleði sem felst í því að ná tökum á efninu og skila af sér vönduðum verkefnum  Nemendur sem eru að afla sér þekkingar fyrir lífið og um leið að læra að beita þeim vinnubrögðum til sjálfsnáms sem þeir síðar meir geta notað hvar sem þá ber niður í þjóðfélaginu
  6. Kennsluaðferðir: "Hefðbundnar"Leitarnámsaðferðir (vefleiðangrar og PBL)Verklegar æfingarVettvangsheimsóknirHópvinna Verkefni: Verklegar æfingarVettvangsferðirStutt verkefni í tengslum við myndbönd, Verkefni í kennslubók eða frá kennurum Verkefnabundið lausnaleitarnámVefleiðangrarGagnvirk prófLotupróf Afurðir nemenda: Ritgerðir, skýrslur, fyrirlestrar, bæklingar, veggspjöld og vefsíður