SlideShare a Scribd company logo
1 of 2
Download to read offline
Kröfur um gæði og öryggi er í senn margir hlutir. Ýmsar ríkisstofnanir sinna margskonar eftirliti en það hefur
færst í vöxt síðustu ár að óháðir samkeppnisaðilar hafi yfirtekið þetta hlutverk. Breytingar á lögum,
samkeppnisumhverfið og krafan um óháð skilvirkt eftirlit, kallar á nýjar og vandaðar vinnuaðferðir.
NDT ehf. er fyrirtæki sem hefur bæst í þennan hóp á síðustu árum. NDT ehf hefur áralanga reynslu í skað-
lausum prófunum svo sem þykktarmælingum skipa, olíugeyma og sprunguleit stálmannvirkja svo nokkuð sé
nefnt.
Fyrirtækið vinnur eftir nýjustu kröfum og stöðlum þar að lútandi. Mikil áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð,
tækjakostur er af nýjustu gerð, vottaður og prófaður af tilskildum aðilum. Rafræn skráning skjala og rekjan-
leiki gagna er einnig í fyrirrúmi.
Sá staðall sem leggur grunninn fyrir óskaðlegar prófanir er EN 9712 staðalinn. Síðastliðið ár hafa fyrirtækin
aflað sér aukinna réttinda til þess að vinna samkvæmt staðlinum við framkvæmd óskaðlegra prófanna. Þá er
helst átt við, segulagnapófun, litaprófun ( sprunguleitun ) og suðuprófanir með hljóðbylgjumælingum.
• Auka öryggi framleiðslunarinnar og búnaðar.
• Auka öryggi vinnustaðar.
• Fylgja eftir stöðlum.
• Koma í veg fyrir ófyrirséð óhöpp og framleiðslustöðvanir.
• Koma í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir.
• Þykktarmælingar skipa (vottaður af LR, DNV-GL og Samgöngustofnun).
• Ástandsskoðun rafsuðna með hljóðbylgju. (ISO 5817, ISO 17640, ISO 11666)
• Eftirfylgni suðuferla (WSP, ISO 9606-1, ISO 15608, ISO 17637)
• Sprunguleit stálvirkis með hljóðbylgju, lita eða segulagnaprófunum. (ISO 3452, ISO 17638)
• Þykktarmæling neðansjávar. T.d. bryggjuþil.
• Hlustun eftir loflekum, leguskemmdum eða rafmagnsbilunum.
SKAÐLAUSAR
PRÓFANIR
AFHVERJU NDT?
Innleiðing NDT aðferðar er góð leið til að
www.ndt.is
ÞJÓNUSTA NDT EHF
Ultrasound Testings eða hljóðbylgjuprófun er ein algengasta aðferð skaðlausra prófana sökum þess hve
fljótleg hún er. Algengasta aðferðin er þykktarmælingarnar en einnig notuð við að ástandsskoða rafsuður og
sprunguleita bolta eða öxla, UT er afar öflug aðferð ef finna skal galla undir yfirborði stáls.
Magnetic-Particles Testings eða segulagnaprófun er vel þekkt aðferð innan skaðlausra prófanna enda afar
næm. Hún tekur sérstaklega vel á yfirborðssprungum en getur einnig ná c.a. 1-2mm niður í efnið og því greint
sprungur undir yfirborði efnisins. Helstu annmarkar aðferðarinnar er að geta ekki mælt stál sem segul-
magnast ekki.
Penetrant Testings eða litaprófun er þekkt aðferð til sprunguleitunar. Mikið notuð í flugvélaiðnaðinum enda
fljótleg en árangursrík.
Welding Inspection eða suðueftirlit. Við framkvæmd rafsuðu er ýmislegt sem þarf að hafa í huga. Suðuferli
þarf að framfylgja, staðlar, tækni, skírteini, búnaður, teikningar og eftirlit fyrir rafsuðu, á meðan rafsuðu
stendur og eftir að rafsuðu líkur.
ALGENGAR AÐFERÐIR
SKAÐLAUSRA PRÓFANNA
ÞJÓNUSTA OKKAR HENTAR SÉRSTAKLEGA VEL VIÐ GÆÐA
OG VIÐHALDSSEFTIRLIT Á HINUM ÝMSUM BÚNAÐI.
Hafðu samband við Gísla A. Guðmundsson
í síma 844 0313 eða á netfangið ndt@internet.is

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

NDT_A4

  • 1. Kröfur um gæði og öryggi er í senn margir hlutir. Ýmsar ríkisstofnanir sinna margskonar eftirliti en það hefur færst í vöxt síðustu ár að óháðir samkeppnisaðilar hafi yfirtekið þetta hlutverk. Breytingar á lögum, samkeppnisumhverfið og krafan um óháð skilvirkt eftirlit, kallar á nýjar og vandaðar vinnuaðferðir. NDT ehf. er fyrirtæki sem hefur bæst í þennan hóp á síðustu árum. NDT ehf hefur áralanga reynslu í skað- lausum prófunum svo sem þykktarmælingum skipa, olíugeyma og sprunguleit stálmannvirkja svo nokkuð sé nefnt. Fyrirtækið vinnur eftir nýjustu kröfum og stöðlum þar að lútandi. Mikil áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð, tækjakostur er af nýjustu gerð, vottaður og prófaður af tilskildum aðilum. Rafræn skráning skjala og rekjan- leiki gagna er einnig í fyrirrúmi. Sá staðall sem leggur grunninn fyrir óskaðlegar prófanir er EN 9712 staðalinn. Síðastliðið ár hafa fyrirtækin aflað sér aukinna réttinda til þess að vinna samkvæmt staðlinum við framkvæmd óskaðlegra prófanna. Þá er helst átt við, segulagnapófun, litaprófun ( sprunguleitun ) og suðuprófanir með hljóðbylgjumælingum. • Auka öryggi framleiðslunarinnar og búnaðar. • Auka öryggi vinnustaðar. • Fylgja eftir stöðlum. • Koma í veg fyrir ófyrirséð óhöpp og framleiðslustöðvanir. • Koma í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir. • Þykktarmælingar skipa (vottaður af LR, DNV-GL og Samgöngustofnun). • Ástandsskoðun rafsuðna með hljóðbylgju. (ISO 5817, ISO 17640, ISO 11666) • Eftirfylgni suðuferla (WSP, ISO 9606-1, ISO 15608, ISO 17637) • Sprunguleit stálvirkis með hljóðbylgju, lita eða segulagnaprófunum. (ISO 3452, ISO 17638) • Þykktarmæling neðansjávar. T.d. bryggjuþil. • Hlustun eftir loflekum, leguskemmdum eða rafmagnsbilunum. SKAÐLAUSAR PRÓFANIR AFHVERJU NDT? Innleiðing NDT aðferðar er góð leið til að www.ndt.is ÞJÓNUSTA NDT EHF
  • 2. Ultrasound Testings eða hljóðbylgjuprófun er ein algengasta aðferð skaðlausra prófana sökum þess hve fljótleg hún er. Algengasta aðferðin er þykktarmælingarnar en einnig notuð við að ástandsskoða rafsuður og sprunguleita bolta eða öxla, UT er afar öflug aðferð ef finna skal galla undir yfirborði stáls. Magnetic-Particles Testings eða segulagnaprófun er vel þekkt aðferð innan skaðlausra prófanna enda afar næm. Hún tekur sérstaklega vel á yfirborðssprungum en getur einnig ná c.a. 1-2mm niður í efnið og því greint sprungur undir yfirborði efnisins. Helstu annmarkar aðferðarinnar er að geta ekki mælt stál sem segul- magnast ekki. Penetrant Testings eða litaprófun er þekkt aðferð til sprunguleitunar. Mikið notuð í flugvélaiðnaðinum enda fljótleg en árangursrík. Welding Inspection eða suðueftirlit. Við framkvæmd rafsuðu er ýmislegt sem þarf að hafa í huga. Suðuferli þarf að framfylgja, staðlar, tækni, skírteini, búnaður, teikningar og eftirlit fyrir rafsuðu, á meðan rafsuðu stendur og eftir að rafsuðu líkur. ALGENGAR AÐFERÐIR SKAÐLAUSRA PRÓFANNA ÞJÓNUSTA OKKAR HENTAR SÉRSTAKLEGA VEL VIÐ GÆÐA OG VIÐHALDSSEFTIRLIT Á HINUM ÝMSUM BÚNAÐI. Hafðu samband við Gísla A. Guðmundsson í síma 844 0313 eða á netfangið ndt@internet.is