SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
HALLGRÍMUR
 PÉTURSSON




       Bergrún Eva
FÆÐINGARÁR OG STAÐUR

 Hallgrímur Pétursson var
fæddur árið 1614
     • á Gröf á Höfðaströnd.

 Hann var sonur þeirra Péturs
Guðmundssonar og konu hans,
Sólveigu Jónsdóttur
UPPVAXTARÁR

 Hallgrímur mun að mestu hafa verið alinn upp á
Hólum í Hjaltadal
       •   en þar var faðir hans hringjari

 Hann var frændi Guðbrands Þorlákssonar
biskups á Hólum
       •   en Pétur og hann voru bræðrasynir.

 Hallgrímur var óþekkur í æsku og var því sendur í
nám í Gluckstads
       •   sem þá var í Danmörku en er nú í Þýskalandi.
LÆRLINGUR Í JÁRNSMÍÐI

 Í Gluckstad lærði Hallgrímur
járnsmíði

 Hann var nokkrum árum
síðar starfandi hjá járnsmið í
Kaupmannahöfn og
      • þar hitti hann Brynjólf
        Sveinsson, síðar biskup í
        Skálholti
N Á M S Á R I N Í K AU P M A N N A H Ö F N

 Tíminn líður og er Hallgrímur
kominn til Kaupmannahafnar árið 1632
     • um haustið komst hann í
       Vorrarfrúarskóla með styrk Brynjólfs
       Sveinssona
 Haustið 1636 er hann kominn í efsta
bekk skólans
     • Er þá fenginn til þess að hressa upp
       á kristindóm Íslendinga
          •    þeirra sem leystir hefðu verið úr
               ánauð eftir Tyrkjaránið 1627
H J Ó N A BA N D O G BA R N E I G N I R

 Meðal þeirra sem komu frá Alsír var Guðríður
Símonardóttir

 Þau Hallgrímur urðu ástfanginn
       •    og varð Guðríður brátt barnshafandi

 Þá hætti Hallgrímur í námi
       •    og fluttu þau saman til Íslands vorið 1637

 Stuttu eftir komu til ísland ól Guðríður barn
       •    skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband.

 Hallgrímu og Guðríður eignuðust þrjú börn
       •    Eyjólfur var elstur svo Guðmundur og yngst var Steinunn.
STARF HANS SEM PRESTUR

 Hallgrímur þjónaði Halsnesprestakalli        Er sagt að þegar hann var vígður og tók við
þangað til hann flutt á Saurbæ á               prestsembættinu á Hvalsnesi hafi Torfi
                                               Erlendsson, sem þá var orðinn nábúi hans
Hvalfjarðarströnd árið 1651                    sagt: „Allan andskotann vígja þeir.“ Einnig
                                               er sagt að Hallgrímur hafi verið að yrkja um
 Þar var hann nokkuð vel efnaður þrátt        Torfa er hann kvað:
fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi
árið 1662.                                     Áður en dauður drepst úr hor
                                               drengur á rauðum kjóli,
 Árið 1665 fékk Hallgrímur holdsveiki         feginn verður að sleikja slor
                                               slepjugur húsgangs dóli.
og átti erfitt með að sinna embætti sínu
eftir það.
        •    Lét hann endanlega af prestskap
             1668.
LJÓÐ !

 Þau tvö verk sem Hallgrímur er
þekktastur fyrir eru Passíusálmarnir og
sálmurinn Allt eins og blómstrið eina
      • sem hefur verið kallaður sálmurinn
        um blómið
 Hallgrímur orti allskonar kvæði
      • Sagt er að ef hann hefði hvorki ort
        Passíusálmana né Allt eins og
        blómstrið eins væri hann samt
        helsta skáld Íslendinga á sautjándu
        öld
ÆVILOK
 Síðustu ár sín á lífi bjó Hallgrímur á Kalastöðum
      • Hjá Eyjólfi syni sínum

 Síðar á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd og dó
hann þar
 Hann hefur þá verið farinn að þjást af sjúkdómnum
sem dró hann til dauða
      • en það var holdsveiki
 Hallgrímur lést sextugur að aldri árið 1674
KIRKJURNAR
                                                          Hallgrímskirkja
 Þrjár kirkjur eru kenndar við Hallgrím                    í Saurbæ

 Hallgrímskirkja í Saurbæ á
Hvalfjarðarströnd
       •    (byggð 1954 – 1957)
 Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í
Reykjavík                                                                   Hallgrímskirkja í
       •    (byggð 1945 – 1986)                                             Reykjavík
 Í Vindáshlíð í Kjós
       •    Falleg lítil kirkja sem var áður í
            Hvalfirði en var flutt eftir að konur í
            Vindáshlíð höfðu beðið um að fá
            kirkju þangað                             Hallgrímskirkja í
                                                      Vindáshlíð

More Related Content

What's hot (14)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímuer
HallgrímuerHallgrímuer
Hallgrímuer
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuid
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson eftir Emblu
Hallgrímur Pétursson eftir EmbluHallgrímur Pétursson eftir Emblu
Hallgrímur Pétursson eftir Emblu
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Viewers also liked

Para ti fui_creado_2_shantiamatista
Para ti fui_creado_2_shantiamatistaPara ti fui_creado_2_shantiamatista
Para ti fui_creado_2_shantiamatista
Shanti Amatista
 
P pt keanekaragaman hayati
P pt keanekaragaman hayatiP pt keanekaragaman hayati
P pt keanekaragaman hayati
Anni Mujahidah
 
Fotoshoot campagnebeeld
Fotoshoot campagnebeeldFotoshoot campagnebeeld
Fotoshoot campagnebeeld
LIQUIDFLOORS®
 
《百分之九十的祕密》導讀:這是一本什麼樣的書?
《百分之九十的祕密》導讀:這是一本什麼樣的書?《百分之九十的祕密》導讀:這是一本什麼樣的書?
《百分之九十的祕密》導讀:這是一本什麼樣的書?
James Soong
 
Nucl. Acids Res.-2014-Wiegand-3330-45
Nucl. Acids Res.-2014-Wiegand-3330-45Nucl. Acids Res.-2014-Wiegand-3330-45
Nucl. Acids Res.-2014-Wiegand-3330-45
Dianna Bautista
 
метод проектів (н.)
метод проектів (н.)метод проектів (н.)
метод проектів (н.)
Volody120396
 
IBM Certified Deployment Professional - Maximo Asset Management V7.5
IBM Certified Deployment Professional - Maximo Asset Management V7.5IBM Certified Deployment Professional - Maximo Asset Management V7.5
IBM Certified Deployment Professional - Maximo Asset Management V7.5
Adi Jaradat
 

Viewers also liked (20)

Para ti fui_creado_2_shantiamatista
Para ti fui_creado_2_shantiamatistaPara ti fui_creado_2_shantiamatista
Para ti fui_creado_2_shantiamatista
 
Resume
ResumeResume
Resume
 
P pt keanekaragaman hayati
P pt keanekaragaman hayatiP pt keanekaragaman hayati
P pt keanekaragaman hayati
 
41. anni mujahidah
41. anni mujahidah41. anni mujahidah
41. anni mujahidah
 
Fotoshoot campagnebeeld
Fotoshoot campagnebeeldFotoshoot campagnebeeld
Fotoshoot campagnebeeld
 
Analisis individual de tendencias pedagógicas
Analisis individual de tendencias pedagógicasAnalisis individual de tendencias pedagógicas
Analisis individual de tendencias pedagógicas
 
《百分之九十的祕密》導讀:這是一本什麼樣的書?
《百分之九十的祕密》導讀:這是一本什麼樣的書?《百分之九十的祕密》導讀:這是一本什麼樣的書?
《百分之九十的祕密》導讀:這是一本什麼樣的書?
 
Maria augus sentidos 4
Maria augus sentidos 4Maria augus sentidos 4
Maria augus sentidos 4
 
2
22
2
 
Do it Best Corp. Techapalooza 2014 Presentation
Do it Best Corp. Techapalooza 2014 PresentationDo it Best Corp. Techapalooza 2014 Presentation
Do it Best Corp. Techapalooza 2014 Presentation
 
Nucl. Acids Res.-2014-Wiegand-3330-45
Nucl. Acids Res.-2014-Wiegand-3330-45Nucl. Acids Res.-2014-Wiegand-3330-45
Nucl. Acids Res.-2014-Wiegand-3330-45
 
Brochure MSI+ ENG
Brochure MSI+ ENGBrochure MSI+ ENG
Brochure MSI+ ENG
 
The Need of Water
The Need of WaterThe Need of Water
The Need of Water
 
метод проектів (н.)
метод проектів (н.)метод проектів (н.)
метод проектів (н.)
 
IBM Certified Deployment Professional - Maximo Asset Management V7.5
IBM Certified Deployment Professional - Maximo Asset Management V7.5IBM Certified Deployment Professional - Maximo Asset Management V7.5
IBM Certified Deployment Professional - Maximo Asset Management V7.5
 
Al mahfuzot
Al mahfuzotAl mahfuzot
Al mahfuzot
 
La comunicazione nel_web
La comunicazione nel_webLa comunicazione nel_web
La comunicazione nel_web
 
Find me house
Find me  houseFind me  house
Find me house
 
De methode Hurst - Sommatie van golven
De methode Hurst -  Sommatie van golvenDe methode Hurst -  Sommatie van golven
De methode Hurst - Sommatie van golven
 
Rio antigo
Rio antigoRio antigo
Rio antigo
 

Similar to Hallgrimur-Petursson

Similar to Hallgrimur-Petursson (20)

Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerur
 
Viktor Ingi
Viktor IngiViktor Ingi
Viktor Ingi
 
Viktor ingi
Viktor ingiViktor ingi
Viktor ingi
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
 

Hallgrimur-Petursson

  • 1. HALLGRÍMUR PÉTURSSON Bergrún Eva
  • 2. FÆÐINGARÁR OG STAÐUR  Hallgrímur Pétursson var fæddur árið 1614 • á Gröf á Höfðaströnd.  Hann var sonur þeirra Péturs Guðmundssonar og konu hans, Sólveigu Jónsdóttur
  • 3. UPPVAXTARÁR  Hallgrímur mun að mestu hafa verið alinn upp á Hólum í Hjaltadal • en þar var faðir hans hringjari  Hann var frændi Guðbrands Þorlákssonar biskups á Hólum • en Pétur og hann voru bræðrasynir.  Hallgrímur var óþekkur í æsku og var því sendur í nám í Gluckstads • sem þá var í Danmörku en er nú í Þýskalandi.
  • 4. LÆRLINGUR Í JÁRNSMÍÐI  Í Gluckstad lærði Hallgrímur járnsmíði  Hann var nokkrum árum síðar starfandi hjá járnsmið í Kaupmannahöfn og • þar hitti hann Brynjólf Sveinsson, síðar biskup í Skálholti
  • 5. N Á M S Á R I N Í K AU P M A N N A H Ö F N  Tíminn líður og er Hallgrímur kominn til Kaupmannahafnar árið 1632 • um haustið komst hann í Vorrarfrúarskóla með styrk Brynjólfs Sveinssona  Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk skólans • Er þá fenginn til þess að hressa upp á kristindóm Íslendinga • þeirra sem leystir hefðu verið úr ánauð eftir Tyrkjaránið 1627
  • 6. H J Ó N A BA N D O G BA R N E I G N I R  Meðal þeirra sem komu frá Alsír var Guðríður Símonardóttir  Þau Hallgrímur urðu ástfanginn • og varð Guðríður brátt barnshafandi  Þá hætti Hallgrímur í námi • og fluttu þau saman til Íslands vorið 1637  Stuttu eftir komu til ísland ól Guðríður barn • skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband.  Hallgrímu og Guðríður eignuðust þrjú börn • Eyjólfur var elstur svo Guðmundur og yngst var Steinunn.
  • 7. STARF HANS SEM PRESTUR  Hallgrímur þjónaði Halsnesprestakalli Er sagt að þegar hann var vígður og tók við þangað til hann flutt á Saurbæ á prestsembættinu á Hvalsnesi hafi Torfi Erlendsson, sem þá var orðinn nábúi hans Hvalfjarðarströnd árið 1651 sagt: „Allan andskotann vígja þeir.“ Einnig er sagt að Hallgrímur hafi verið að yrkja um  Þar var hann nokkuð vel efnaður þrátt Torfa er hann kvað: fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi árið 1662. Áður en dauður drepst úr hor drengur á rauðum kjóli,  Árið 1665 fékk Hallgrímur holdsveiki feginn verður að sleikja slor slepjugur húsgangs dóli. og átti erfitt með að sinna embætti sínu eftir það. • Lét hann endanlega af prestskap 1668.
  • 8. LJÓÐ !  Þau tvö verk sem Hallgrímur er þekktastur fyrir eru Passíusálmarnir og sálmurinn Allt eins og blómstrið eina • sem hefur verið kallaður sálmurinn um blómið  Hallgrímur orti allskonar kvæði • Sagt er að ef hann hefði hvorki ort Passíusálmana né Allt eins og blómstrið eins væri hann samt helsta skáld Íslendinga á sautjándu öld
  • 9. ÆVILOK  Síðustu ár sín á lífi bjó Hallgrímur á Kalastöðum • Hjá Eyjólfi syni sínum  Síðar á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd og dó hann þar  Hann hefur þá verið farinn að þjást af sjúkdómnum sem dró hann til dauða • en það var holdsveiki  Hallgrímur lést sextugur að aldri árið 1674
  • 10. KIRKJURNAR Hallgrímskirkja  Þrjár kirkjur eru kenndar við Hallgrím í Saurbæ  Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd • (byggð 1954 – 1957)  Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík Hallgrímskirkja í • (byggð 1945 – 1986) Reykjavík  Í Vindáshlíð í Kjós • Falleg lítil kirkja sem var áður í Hvalfirði en var flutt eftir að konur í Vindáshlíð höfðu beðið um að fá kirkju þangað Hallgrímskirkja í Vindáshlíð