Svarbox / Netspjall
Svarbox en íslenskt netspjall fyrir fyrirtæki og stofnanir, sem er hýst og rekið af Modernus.
Fyrir hverja?
Öll fyrirtæki og stofnanir með heimasíðu.
Skilvirk viðbót við síma og tölvupóst samskipti.
Hentar sérstaklega vel á annasöm þjónustuborð.
Fyrir þá sem vilja eiga í samskiptum við aðra Svarbox notendur.
Virkni
Einfalt í uppsetningu og rekstri.
Virkar á öllum stýrikerfum.
Hægt að vera með eitt Svarbox fyrir margar deildir.
Auðvelt að senda samtal á milli starfsmanna, deilda og á milli fyrirtækja.
Hægt að hefja netspjall af heimasíðu fyrirtækis, af svarbox.is eða úr viðmóti þjónustufulltrúa.
Fyrirfram sniðnar setningar flýta fyrir og tryggja gæði svara.
Íslensk og Ensk ritvilluvörn innbyggð
Öll samtöl dulkóðuð
Kreditkortanúmer afmáð í lok samtals
Öll samtöl vistuð milli fyrirtækis og viðskiptavinar
Hægt að skoða virk Svarbox á svarbox.is og hefja samtöl þaðan