SlideShare a Scribd company logo
Áður en við byrjum...
• 33 ára íslenskufræðingur með
  kennsluréttindi, starfa sem vefstjóri hjá
  Ölgerðinni.
• Kenndi í Langholtsskóla og Víkurskóla í 5 ár.
• Hef spilað spunaspil frá 13 ára aldri.
• Hef stjórnað og kennt spunaspil frá 18 ára
  aldri.
• Hef notað spunaspil í kennslu.
• Hef verið með valfag þar sem nemendur
  fengu að spila heilan vetur.
Hlutverkaleikir
• Allir spila eða hafa spilað
  hlutverkaleiki
   – Lögg‘ og bófó
   – Káboj og indjánar
   – Mömmuleikir osfrv.
• Börn læra slíka leiki mjög
  snemma og prófa sig áfram í
  hinum ólíkustu hlutverkum.
• Í daglegu lífi leikum við auk
  þess ólík hlutverk.
Hlutverkaleikir
• Þekkt kennsluaðferð, allt frá 5. áratugnum,
  þó hún sé ekki mikið notuð hérlendis.
  – Hlutverkaleikir byggjast á því að nemendur eru
    fengnir til að setja sig í spor fólks sem þarf að
    taka ákvörðun um eitthvert tiltekið vandamál
    sem það stendur frammi fyrir. (Ingvar
    Sigurgeirsson, 1999)
  – Hlutverkaleikur felur í sér að nemandinn er
    beðinn að setja sig í spor annarrar persónu við
    einhverjar ákveðnar aðstæður og gera skoðanir
    hennar, viðhorf og hegðun að sínum. (Anna
    Jeppesen, 1994)
Hlutverkaleikir
• Oftar en ekki er settur á svið leikþáttur þar sem
  nemendum er ætlað að leika fyrirfram ákveðin
  hlutverk við einhverjar sérstakar aðstæður og
  eiga þeir að leika af fingrum fram.
   – Lykilspurningar: Hver – hvað – hvar – hvernig
   – Mjög mikilvægt er að nemendur ræði um reynsluna.
     Það hefur sýnt sig að þegar börn segja frá og meta
     eigin verkefni eða reynslu eru mestu líkurnar að þau
     noti fjölskrúðugt og gott mál; barnið verður þá að
     leita eftir orðum til að segja frá tilfinningum sínum
     og skoðunum. (Anna Jeppesen, 1994)
Hlutverkaleikir
• Hlutverkaleikir reyna á:
    –   Ímyndunarafl
    –   Samskiptatækni
    –   Samvinnu
    –   Frjóa hugsun
    –   Innlifun
    –   Tungumál
• Hlutverkaleikir bjóða nemendum að:
    –   Skapa
    –   Tjá sig
    –   Leysa vandamál
    –   Komast í snertingu við ólík sjónarmið, tilfinningar eða skoðanir
    –   Sjá hluti í víðara samhengi
    –   Upplifa nýjar aðstæður
Hlutverkaleikir
• Teljast til félagslegrar hugsmíðahyggju
• Efla samskipta- og líkams-/hreyfigreind
   – Einnig sjálfsþekkingar- og tilfinningagreind
• Markmið hlutverkaleikja er ekki síst að stuðla
  að öryggi og hæfni í samskiptum við aðra.
• Með spurningum og athugasemdum getur
  kennari hjálpað nemendum til að sjá
  aðstæður í nýju ljósi og tengja þær
  raunveruleikanum. (Anna Jeppesen, 1994)
Spunaspil - Sagan
• Koma fyrst fram sem afsprengi
  herkænskuspila.
• Fyrsta spunaspilið var
  Dungeon‘s & Dragons, gefið út
  1974 af fyrirtækinu TSR.
  Höfundar Gary Gygax og Dave
  Arneson.
• Fyrsta og eina íslenska
  spunaspilið, Askur
  Yggdrasill, kom út á 10.
  áratugnum.
Spunaspil - Sagan
• Varð fljótt svona jaðaráhugamál,
  fékk svolítinn cult-status.
• Þótti mjög umdeilt á 9. áratugnum
  og voru þó nokkur morð og
  sjálfsmorð sögð tilkomin vegna
  spunaspila.
   – Síðar hefur verið sýnt fram á að svo
     var ekki, heldur virðast allar
     rannsóknir benda til hins gagnstæða.
• Á 10. áratugnum og byrjun 21. aldar
  hafa spunaspil verið rísandi og þó
  nokkur vöxtur í fjölda spilara, sem
  og spunaspila.
Spunaspil – hverjir spila?
• Allt frá upphafi hafa
  spunaspilarar taldir vera
  nördar.
   –   Vin Diesel
   –   Black Sabbath
   –   Robin Williams
   –   Mike Myers
   –   Ben Affleck
   –   Matt Damon
   –   Marylin Manson
Spunaspil – hverjir spila?
• Áður fyrr voru það nær
  eingöngu karlmenn sem
  spiluðu.
  – Erkitýpan um einmana
    nördinn sem var ekki
    félagslega sterkur átti vel við
    spunaspilara.
  – Tækifæri fyrir þá sem ekki
    voru félagslega sterkir til að
    mynda tengsl og eignast vini.
Spunaspil – hverjir spila?
• Mikil sprenging orðið í
  kvenkynsspilurum frá
  aldamótum.
  – Að hluta tilkomið vegna
    þess að kerfin eru orðin
    kvenlægari.
  – Spunaspil er ekki lengur úti
    á jaðrinum, heldur sífellt að
    öðlast meiri viðurkenningu í
    samfélaginu.
Hvað eru spunaspil?
• Spunaspil ganga út á spuna innan
  markaðra ytri og innri aðstæðna.
    – Ytri aðstæður: Kerfi, fjöldi leikmanna,
      tími, rými osfrv.
    – Innri aðstæður: Heimur, saga,
      tímasetning, tækni osfrv.
• Spunaspil er gagnvirk frásagnartækni.
    – Allir þátttakendur hafa áhrif á framvindu
      sögunnar.
• Markmið þeirra er að skemmta
  þátttakendum en um leið fá leikmenn
  tækifæri til að leysa ólíkar þrautir sem
  stjórnandi leggur fyrir þá í frásögninni.
Hvað eru spunaspil?
• Spunaspil skiptast í 3 flokka:
  – Blað & Blýantur (Pen&paper)
  – LARP (Live-action roleplay)
  – RPCG (Roleplaying computer
    games)
• Í öllum skiptast þátttakendur
  í 2 hlutverk:
  – Leikmenn
  – Stjórnendur
Hvað eru spunaspil?
• Spunaspil notast við reglur, eins og
  önnur spil.
   – Til eru mörg mismunandi reglusett,
     kölluð kerfi.
   – Mörg spunaspil notast við teninga
     af mismunandi stærðum, allt frá 2
     hliða og upp í 100 hliða.
• Hver spilastund tekur jafnan
  nokkra klukkutíma
   – Spilaðar eru ákveðnar sögur eða
     ævintýri.
   – Oft tengjast ævintýrin eða sögurnar
     sín á milli og mynda risa-ævintýri
     (e. Campaign).
Hvað eru spunaspil?
• Hver leikmaður tekur að sér hlutverk einnar persónu
  eða hetju.
   – Persónur eru gerðar eftir þeim reglum sem hvert kerfi eða
     spil leggur fyrir spilara.
   – Leikmaður setur sig í spor persónunnar og tekur þátt, ásamt
     öðrum leikmönnum, að leysa hin ýmsu vandamál og þrautir
     sem hvert ævintýri inniheldur.
Hvað eru spunaspil?
• Stjórnandi er sögumaður
  – Hann lýsir aðstæðum og
    aukapersónum
  – Hann leikur aukapersónur og
    andhetjur
  – Hann færir fram frásögnina
    eftir því sem við á
• Stjórnandi er dómari
  – Hann sker úr um vafaatriði
  – Hann sér um að reglum sé
    framfylgt
Spunaspil - reglur
• Skrifaðar
  – Öll spunaspilakerfi eru reglusett.
  – Reglurnar eru notaðar til að
    skera úr um vafaatriði
  – Undantekningalítið eru notuð
    teningaköst sem taka mið af
    tölulegum upplýsingum hverrar
    persónu.
• Óskrifaðar
  – Flestir spilahópar koma sér upp
    spilastíl, t.d. hvaða daga er
    spilað, hve margir í hóp o.s.frv.
Spunaspil – hjálpargögn
• Öll spunaspil notast við
  hjálpargögn
  – Teningar
     • D4, D6, D8, D10, D12, D20
  – Reglubækur
  – Kort
  – Úthendur
  – Módel
  – Bardagaborðmottur
Spunaspil og hlutverkaleikir
• Spunaspil og hlutverkaleikir eru
  því í raun að mörgu leyti eitt og
  hið sama.
   – Þátttakendur setja sig í spor
     annarra, kynnast aðstæðum, eru
     skapandi, reyna og þroska
     samskiptatækni sína.
• Munurinn felst í því að
  spunaspilum er settur ákveðinn
  rammi sem felst í reglum
  kerfanna.
   – Kerfin og stjórnendur skera úr um
     vafaatriði í stað þess að kennari
     geri það.
Mismunandi spunaspil
• Venjulega skiptum við spunaspilum í
  nokkra meginflokka og eru þessir
  vinsælastir:
   –   Fantasíuspunaspil
   –   Nútímaspunaspil
   –   Hrollvekjuspunaspil
   –   Vísindaskáldsöguspunaspil
• Einnig til:
   –   Söguleg spunaspil
   –   Satýruspunaspil
   –   Ofurhetjuspunaspil
   –   Cross-genre spunaspil
   –   Algild spunaspil
Spunaspil - Fantasíur
• Fantasíuspunapil gerast í
  fantasíuheimum, þar sem finna má
  galdra eða goðsögulegar verur, t.d.
  álfa og dverga.
  – Dungeon‘s & Dragons er vinsælasta
    Fantasíuspunaspilið og líklega eitt
    vinsælasta spunaspil allra tíma.
  – Einnig Askur
    Yggdrasill, Runequest, Earthdawn, Mi
    ddle-Earth RPG, Song of Ice and
    Fire, Hackmaster, Palladium, Warham
    mer Fantasy, DragonAge, Hack‘n
    Slash o.s.frv.
Spunaspil – Fantasíur
                   Dungeon‘s & Dragons
• Er komið út í 4. útgáfu og orðið mjög tölvuvænt.
    – Bæði verið gerðar kvikmyndir og tölvuleikir eftir
      kerfinu.
    – Skiptist í fjölmarga ólíka heima eða sögusvið.
        •   Greyhawk
        •   Forgotten Realms
        •   Ravenloft
        •   Dark Sun
        •   Mystara
        •   Al-Qadim
        •   Eberron
        •   Planescape
        •   Dragonlance
        •   Maztica
        •   Hollow world
        •   Birthright
        •   Spelljammer
        •   Kara-Tur
Spunaspil - Nútímaleg
• Sögusviðið er nútíminn,
  nokkrir áratugir til eða frá.
  Tæknin er þekkt, samfélög
  og lönd. Oft pólitísk eða
  mannfræðileg spil.
   – Gurps er líklega mest notaða
     kerfið í slíkum spilum.
   – Einnig d20 modern, Spycraft,
     James Bond 007, Delta Force.
Spunaspil - Hrollvekjur
• Hrollvekjuspunaspil ganga út
  að vekja með spilurum hroll og
  koma þeim í snertingu við
  eitthvað sem þeir eða persónur
  þeirra kunna að óttast.
  – Þekktustu kerfin eru storytelling
    kerfi White Wolf og Call of
    Cthulhu.
  – Einnig Kult, Buffy the vampire
    Slayer, Dracula, Deadlands o.s.frv.
Spunaspil – Storytelling kerfið
• Er nútímaspunaspil en þar
  geta leikmenn tekið að sér
  hlutverk ólíkra goðsagnavera.
  Kerfið sjálft fjallar þó um
  hnignun sálarinnar.
  –   World of Darkness
  –   Vampire the Requiem
  –   Werewolf the Forsaken
  –   Promethean the Created
  –   Changeling the Lost
  –   Hunter the Vigil
Spunaspil – Call of Cthulhu
• Hrollvekjuspunaspil byggt á
  smásögum H.P. Lovecraft,
  um hina Ævafornu.
  – Gerist á nokkrum tímabilum.
     • 1890
     • 1920
     • 1990
  – Einnig til sem sci-fi horror og
    nútímalegt.
     • Cthulhu Tech
     • Delta Green
Spunaspil – Sci-Fi
• Vísindaskáldsöguspunaspil
  ganga út á yfirfærðan,
  tæknivæddan veruleika.
  – Þekktustu kerfin eru Star
    Wars og Cyberpunk
  – Einnig Stargate, Warhammer
    40k, Star Trek, Gamma World,
    Ex machina o.fl.
Spunaspil – Star Wars
• Er til í tveimur
  mismunandi útgáfum
  – Annars vegar d6 kerfi frá
    West-End Games
  – Hins vegar d20 kerfi frá
    WoTC
• Í spilinu taka leikmenn að
  sér hlutverk einstaklinga í
  Stjörnustríðsheiminum.
Spunaspil í kennslu
• Spunaspil gefa nemendum færi á
  að setja sig í spor annarra,
  kynnast aðstæðum sem þeir alla
  jafna myndu ekki komast í
  snertingu við.
• Þjálfa samskiptahæfni,
  lausnamiðun, samvinnu,
  stærðfræði, rökhugsun og eflir
  samkennd.
• Allir þátttakendur fá þannig að
  kynnast betur sem og kynnast
  sjáldum sér betur.
Spunaspil sem valfag
• Hentar sérstaklega vel þar sem
  hlúa þarf að félagslegum
  tengslum ákveðinna nemenda.
• Hægt að tengja það við
  ensku, íslensku, heimspeki og
  lífsleikni.
  – Nemendur lesa efni á ensku, tjá
    sig á íslensku, lenda í aðstæðum
    þar sem siðferði, trú og innræti
    skiptir máli. Læra að þekkja sig og
    kanna ólíkar aðstæður.

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
Marius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
Expeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Pixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
marketingartwork
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
Skeleton Technologies
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
SpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Lily Ray
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
Rajiv Jayarajah, MAppComm, ACC
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
Christy Abraham Joy
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
Vit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
MindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Spunaspilkennsla

  • 1.
  • 2. Áður en við byrjum... • 33 ára íslenskufræðingur með kennsluréttindi, starfa sem vefstjóri hjá Ölgerðinni. • Kenndi í Langholtsskóla og Víkurskóla í 5 ár. • Hef spilað spunaspil frá 13 ára aldri. • Hef stjórnað og kennt spunaspil frá 18 ára aldri. • Hef notað spunaspil í kennslu. • Hef verið með valfag þar sem nemendur fengu að spila heilan vetur.
  • 3. Hlutverkaleikir • Allir spila eða hafa spilað hlutverkaleiki – Lögg‘ og bófó – Káboj og indjánar – Mömmuleikir osfrv. • Börn læra slíka leiki mjög snemma og prófa sig áfram í hinum ólíkustu hlutverkum. • Í daglegu lífi leikum við auk þess ólík hlutverk.
  • 4. Hlutverkaleikir • Þekkt kennsluaðferð, allt frá 5. áratugnum, þó hún sé ekki mikið notuð hérlendis. – Hlutverkaleikir byggjast á því að nemendur eru fengnir til að setja sig í spor fólks sem þarf að taka ákvörðun um eitthvert tiltekið vandamál sem það stendur frammi fyrir. (Ingvar Sigurgeirsson, 1999) – Hlutverkaleikur felur í sér að nemandinn er beðinn að setja sig í spor annarrar persónu við einhverjar ákveðnar aðstæður og gera skoðanir hennar, viðhorf og hegðun að sínum. (Anna Jeppesen, 1994)
  • 5. Hlutverkaleikir • Oftar en ekki er settur á svið leikþáttur þar sem nemendum er ætlað að leika fyrirfram ákveðin hlutverk við einhverjar sérstakar aðstæður og eiga þeir að leika af fingrum fram. – Lykilspurningar: Hver – hvað – hvar – hvernig – Mjög mikilvægt er að nemendur ræði um reynsluna. Það hefur sýnt sig að þegar börn segja frá og meta eigin verkefni eða reynslu eru mestu líkurnar að þau noti fjölskrúðugt og gott mál; barnið verður þá að leita eftir orðum til að segja frá tilfinningum sínum og skoðunum. (Anna Jeppesen, 1994)
  • 6. Hlutverkaleikir • Hlutverkaleikir reyna á: – Ímyndunarafl – Samskiptatækni – Samvinnu – Frjóa hugsun – Innlifun – Tungumál • Hlutverkaleikir bjóða nemendum að: – Skapa – Tjá sig – Leysa vandamál – Komast í snertingu við ólík sjónarmið, tilfinningar eða skoðanir – Sjá hluti í víðara samhengi – Upplifa nýjar aðstæður
  • 7. Hlutverkaleikir • Teljast til félagslegrar hugsmíðahyggju • Efla samskipta- og líkams-/hreyfigreind – Einnig sjálfsþekkingar- og tilfinningagreind • Markmið hlutverkaleikja er ekki síst að stuðla að öryggi og hæfni í samskiptum við aðra. • Með spurningum og athugasemdum getur kennari hjálpað nemendum til að sjá aðstæður í nýju ljósi og tengja þær raunveruleikanum. (Anna Jeppesen, 1994)
  • 8. Spunaspil - Sagan • Koma fyrst fram sem afsprengi herkænskuspila. • Fyrsta spunaspilið var Dungeon‘s & Dragons, gefið út 1974 af fyrirtækinu TSR. Höfundar Gary Gygax og Dave Arneson. • Fyrsta og eina íslenska spunaspilið, Askur Yggdrasill, kom út á 10. áratugnum.
  • 9. Spunaspil - Sagan • Varð fljótt svona jaðaráhugamál, fékk svolítinn cult-status. • Þótti mjög umdeilt á 9. áratugnum og voru þó nokkur morð og sjálfsmorð sögð tilkomin vegna spunaspila. – Síðar hefur verið sýnt fram á að svo var ekki, heldur virðast allar rannsóknir benda til hins gagnstæða. • Á 10. áratugnum og byrjun 21. aldar hafa spunaspil verið rísandi og þó nokkur vöxtur í fjölda spilara, sem og spunaspila.
  • 10. Spunaspil – hverjir spila? • Allt frá upphafi hafa spunaspilarar taldir vera nördar. – Vin Diesel – Black Sabbath – Robin Williams – Mike Myers – Ben Affleck – Matt Damon – Marylin Manson
  • 11. Spunaspil – hverjir spila? • Áður fyrr voru það nær eingöngu karlmenn sem spiluðu. – Erkitýpan um einmana nördinn sem var ekki félagslega sterkur átti vel við spunaspilara. – Tækifæri fyrir þá sem ekki voru félagslega sterkir til að mynda tengsl og eignast vini.
  • 12. Spunaspil – hverjir spila? • Mikil sprenging orðið í kvenkynsspilurum frá aldamótum. – Að hluta tilkomið vegna þess að kerfin eru orðin kvenlægari. – Spunaspil er ekki lengur úti á jaðrinum, heldur sífellt að öðlast meiri viðurkenningu í samfélaginu.
  • 13. Hvað eru spunaspil? • Spunaspil ganga út á spuna innan markaðra ytri og innri aðstæðna. – Ytri aðstæður: Kerfi, fjöldi leikmanna, tími, rými osfrv. – Innri aðstæður: Heimur, saga, tímasetning, tækni osfrv. • Spunaspil er gagnvirk frásagnartækni. – Allir þátttakendur hafa áhrif á framvindu sögunnar. • Markmið þeirra er að skemmta þátttakendum en um leið fá leikmenn tækifæri til að leysa ólíkar þrautir sem stjórnandi leggur fyrir þá í frásögninni.
  • 14. Hvað eru spunaspil? • Spunaspil skiptast í 3 flokka: – Blað & Blýantur (Pen&paper) – LARP (Live-action roleplay) – RPCG (Roleplaying computer games) • Í öllum skiptast þátttakendur í 2 hlutverk: – Leikmenn – Stjórnendur
  • 15. Hvað eru spunaspil? • Spunaspil notast við reglur, eins og önnur spil. – Til eru mörg mismunandi reglusett, kölluð kerfi. – Mörg spunaspil notast við teninga af mismunandi stærðum, allt frá 2 hliða og upp í 100 hliða. • Hver spilastund tekur jafnan nokkra klukkutíma – Spilaðar eru ákveðnar sögur eða ævintýri. – Oft tengjast ævintýrin eða sögurnar sín á milli og mynda risa-ævintýri (e. Campaign).
  • 16. Hvað eru spunaspil? • Hver leikmaður tekur að sér hlutverk einnar persónu eða hetju. – Persónur eru gerðar eftir þeim reglum sem hvert kerfi eða spil leggur fyrir spilara. – Leikmaður setur sig í spor persónunnar og tekur þátt, ásamt öðrum leikmönnum, að leysa hin ýmsu vandamál og þrautir sem hvert ævintýri inniheldur.
  • 17. Hvað eru spunaspil? • Stjórnandi er sögumaður – Hann lýsir aðstæðum og aukapersónum – Hann leikur aukapersónur og andhetjur – Hann færir fram frásögnina eftir því sem við á • Stjórnandi er dómari – Hann sker úr um vafaatriði – Hann sér um að reglum sé framfylgt
  • 18. Spunaspil - reglur • Skrifaðar – Öll spunaspilakerfi eru reglusett. – Reglurnar eru notaðar til að skera úr um vafaatriði – Undantekningalítið eru notuð teningaköst sem taka mið af tölulegum upplýsingum hverrar persónu. • Óskrifaðar – Flestir spilahópar koma sér upp spilastíl, t.d. hvaða daga er spilað, hve margir í hóp o.s.frv.
  • 19. Spunaspil – hjálpargögn • Öll spunaspil notast við hjálpargögn – Teningar • D4, D6, D8, D10, D12, D20 – Reglubækur – Kort – Úthendur – Módel – Bardagaborðmottur
  • 20. Spunaspil og hlutverkaleikir • Spunaspil og hlutverkaleikir eru því í raun að mörgu leyti eitt og hið sama. – Þátttakendur setja sig í spor annarra, kynnast aðstæðum, eru skapandi, reyna og þroska samskiptatækni sína. • Munurinn felst í því að spunaspilum er settur ákveðinn rammi sem felst í reglum kerfanna. – Kerfin og stjórnendur skera úr um vafaatriði í stað þess að kennari geri það.
  • 21. Mismunandi spunaspil • Venjulega skiptum við spunaspilum í nokkra meginflokka og eru þessir vinsælastir: – Fantasíuspunaspil – Nútímaspunaspil – Hrollvekjuspunaspil – Vísindaskáldsöguspunaspil • Einnig til: – Söguleg spunaspil – Satýruspunaspil – Ofurhetjuspunaspil – Cross-genre spunaspil – Algild spunaspil
  • 22. Spunaspil - Fantasíur • Fantasíuspunapil gerast í fantasíuheimum, þar sem finna má galdra eða goðsögulegar verur, t.d. álfa og dverga. – Dungeon‘s & Dragons er vinsælasta Fantasíuspunaspilið og líklega eitt vinsælasta spunaspil allra tíma. – Einnig Askur Yggdrasill, Runequest, Earthdawn, Mi ddle-Earth RPG, Song of Ice and Fire, Hackmaster, Palladium, Warham mer Fantasy, DragonAge, Hack‘n Slash o.s.frv.
  • 23. Spunaspil – Fantasíur Dungeon‘s & Dragons • Er komið út í 4. útgáfu og orðið mjög tölvuvænt. – Bæði verið gerðar kvikmyndir og tölvuleikir eftir kerfinu. – Skiptist í fjölmarga ólíka heima eða sögusvið. • Greyhawk • Forgotten Realms • Ravenloft • Dark Sun • Mystara • Al-Qadim • Eberron • Planescape • Dragonlance • Maztica • Hollow world • Birthright • Spelljammer • Kara-Tur
  • 24. Spunaspil - Nútímaleg • Sögusviðið er nútíminn, nokkrir áratugir til eða frá. Tæknin er þekkt, samfélög og lönd. Oft pólitísk eða mannfræðileg spil. – Gurps er líklega mest notaða kerfið í slíkum spilum. – Einnig d20 modern, Spycraft, James Bond 007, Delta Force.
  • 25. Spunaspil - Hrollvekjur • Hrollvekjuspunaspil ganga út að vekja með spilurum hroll og koma þeim í snertingu við eitthvað sem þeir eða persónur þeirra kunna að óttast. – Þekktustu kerfin eru storytelling kerfi White Wolf og Call of Cthulhu. – Einnig Kult, Buffy the vampire Slayer, Dracula, Deadlands o.s.frv.
  • 26. Spunaspil – Storytelling kerfið • Er nútímaspunaspil en þar geta leikmenn tekið að sér hlutverk ólíkra goðsagnavera. Kerfið sjálft fjallar þó um hnignun sálarinnar. – World of Darkness – Vampire the Requiem – Werewolf the Forsaken – Promethean the Created – Changeling the Lost – Hunter the Vigil
  • 27. Spunaspil – Call of Cthulhu • Hrollvekjuspunaspil byggt á smásögum H.P. Lovecraft, um hina Ævafornu. – Gerist á nokkrum tímabilum. • 1890 • 1920 • 1990 – Einnig til sem sci-fi horror og nútímalegt. • Cthulhu Tech • Delta Green
  • 28. Spunaspil – Sci-Fi • Vísindaskáldsöguspunaspil ganga út á yfirfærðan, tæknivæddan veruleika. – Þekktustu kerfin eru Star Wars og Cyberpunk – Einnig Stargate, Warhammer 40k, Star Trek, Gamma World, Ex machina o.fl.
  • 29. Spunaspil – Star Wars • Er til í tveimur mismunandi útgáfum – Annars vegar d6 kerfi frá West-End Games – Hins vegar d20 kerfi frá WoTC • Í spilinu taka leikmenn að sér hlutverk einstaklinga í Stjörnustríðsheiminum.
  • 30. Spunaspil í kennslu • Spunaspil gefa nemendum færi á að setja sig í spor annarra, kynnast aðstæðum sem þeir alla jafna myndu ekki komast í snertingu við. • Þjálfa samskiptahæfni, lausnamiðun, samvinnu, stærðfræði, rökhugsun og eflir samkennd. • Allir þátttakendur fá þannig að kynnast betur sem og kynnast sjáldum sér betur.
  • 31. Spunaspil sem valfag • Hentar sérstaklega vel þar sem hlúa þarf að félagslegum tengslum ákveðinna nemenda. • Hægt að tengja það við ensku, íslensku, heimspeki og lífsleikni. – Nemendur lesa efni á ensku, tjá sig á íslensku, lenda í aðstæðum þar sem siðferði, trú og innræti skiptir máli. Læra að þekkja sig og kanna ólíkar aðstæður.