SlideShare a Scribd company logo
1 of 17
Slóvakía
Slóvakía Slóvakía á landamæri að Póllandi, Tékklandi, Ungverjalandi, Austurríki og Úkraínu Slóvakía tilheyrir Austur -Evrópu Evrópa Hérna er Slóvakía
Slóvakía Stærð : 49.035 km Fólksfjöldi: 5.431.000 Gjaldeyri : Evra Fáni Slóvakíu
Bratislava Höfuðborgin heitir Bratislavia Þar búa um 450.000 manns Forseti Slóvakíu á búsetu í höfuðborginni Bratislava
BryndzovéHalušky Þjóðaréttur Slóvakíu heitir BryndzovéHalušky Hérna er mynd af honum
útflutningsvörurnar Léttiðnaðarvörur  vélar og búnaður Farartæki efnavörur hráefni
Vélar og búnaður Farartæki eldsneyti léttiðnaðarvörur Innflutningsvörur
Gerlachovský štít Slóvakía er frekar hálent land Hæsta fjall landsins heitir Gerlachovský štít Það er 2655m
SlóvakíaogTékkland Tékkland og Slóvakía voru eitt sinn sameinuð í eitt ríki Það hét Tékkóslóvakía Það var sambandslýðveldi Ríkin urðu sjálfstæð árið 1993
Tungumál Slóvakíu er slóvakíska Trúarbrögð:   Rómversk-kaþólskir 68,9 % Mótmælendur 7,9 % Utan trúflokka 13 % Aðrir trúflokkar 7,3 %  Tungumálogtrúabrögð
Evrópusambandið Slóvakía gekk í Evrópusambandið í maí 2004 Fáni Evrópusambandsins
BanskaStiavnica Skjaldamerki bæjarins Banska Stiavnica er elsta þorpið í Slóvakíu og var helsta námubærinn á 13. til 18. öld  Það búa 10.662 manns í bænum
Stjórnarfar Ivan Gasparovic Forseti Ivan Gasparovic Forsætisráðherra RobertFico RobertFico
BanskaStiavnica Hérna er bærinn Kort af Slóvakíu
Spis Castle  Spis Castle er stærsti kastalinn í Mið - Evrópu Hann var byggður árið 1113.
Bardejov Bardejov er Gotnesk kirkja frá 14. öld  Þessi fallega kirkja er á heimsminjaskrá Unesco.
Náttúrufegurð Myndband frá Slóvakíu

More Related Content

Viewers also liked

Entrar no facebook agora
Entrar no facebook agoraEntrar no facebook agora
Entrar no facebook agorajuliomelo461
 
RÚBRICAS-MISA SOLEMNE
RÚBRICAS-MISA SOLEMNERÚBRICAS-MISA SOLEMNE
RÚBRICAS-MISA SOLEMNEBRIAN MOORE
 
Mi powerpoint 3,2,1 nos presentamos.
Mi powerpoint 3,2,1 nos presentamos.Mi powerpoint 3,2,1 nos presentamos.
Mi powerpoint 3,2,1 nos presentamos.SarayValero
 
MUSEO METROP. DE N.Y.-CLAUSTROS
MUSEO METROP. DE N.Y.-CLAUSTROSMUSEO METROP. DE N.Y.-CLAUSTROS
MUSEO METROP. DE N.Y.-CLAUSTROSBRIAN MOORE
 
Utrera inaugura un punto de servicio de Endesa, presidida por Borja Prado
Utrera inaugura un punto de servicio de Endesa, presidida por Borja PradoUtrera inaugura un punto de servicio de Endesa, presidida por Borja Prado
Utrera inaugura un punto de servicio de Endesa, presidida por Borja PradoEl_Blog_De_La_Energia
 
DISFRUTA TU CAFÉ
DISFRUTA TU CAFÉDISFRUTA TU CAFÉ
DISFRUTA TU CAFÉBRIAN MOORE
 
Presentación de la asignatura 2º
Presentación de la asignatura 2ºPresentación de la asignatura 2º
Presentación de la asignatura 2ºIrene Calvo
 
Diapositivas de prueba con hipervínculos
Diapositivas de prueba con hipervínculosDiapositivas de prueba con hipervínculos
Diapositivas de prueba con hipervínculosLili Delgado
 
Instituto canario-de-oido
Instituto canario-de-oidoInstituto canario-de-oido
Instituto canario-de-oidoBRIAN MOORE
 
Tutorial de acesso a ferramentas da jornada empreenderse
Tutorial de acesso a ferramentas da jornada empreenderseTutorial de acesso a ferramentas da jornada empreenderse
Tutorial de acesso a ferramentas da jornada empreenderseMarjorie Carlini
 

Viewers also liked (20)

Entrar no facebook agora
Entrar no facebook agoraEntrar no facebook agora
Entrar no facebook agora
 
RÚBRICAS-MISA SOLEMNE
RÚBRICAS-MISA SOLEMNERÚBRICAS-MISA SOLEMNE
RÚBRICAS-MISA SOLEMNE
 
Mi powerpoint 3,2,1 nos presentamos.
Mi powerpoint 3,2,1 nos presentamos.Mi powerpoint 3,2,1 nos presentamos.
Mi powerpoint 3,2,1 nos presentamos.
 
MUSEO METROP. DE N.Y.-CLAUSTROS
MUSEO METROP. DE N.Y.-CLAUSTROSMUSEO METROP. DE N.Y.-CLAUSTROS
MUSEO METROP. DE N.Y.-CLAUSTROS
 
Utrera inaugura un punto de servicio de Endesa, presidida por Borja Prado
Utrera inaugura un punto de servicio de Endesa, presidida por Borja PradoUtrera inaugura un punto de servicio de Endesa, presidida por Borja Prado
Utrera inaugura un punto de servicio de Endesa, presidida por Borja Prado
 
Projecte Ayaviri 2012
Projecte Ayaviri 2012Projecte Ayaviri 2012
Projecte Ayaviri 2012
 
Photos Insolites
Photos InsolitesPhotos Insolites
Photos Insolites
 
Alphabet PP
Alphabet PPAlphabet PP
Alphabet PP
 
Fotos Barcelona
Fotos BarcelonaFotos Barcelona
Fotos Barcelona
 
BúLgaríA
BúLgaríABúLgaríA
BúLgaríA
 
Resultados dia dos pais
Resultados dia dos paisResultados dia dos pais
Resultados dia dos pais
 
DISFRUTA TU CAFÉ
DISFRUTA TU CAFÉDISFRUTA TU CAFÉ
DISFRUTA TU CAFÉ
 
Presentación de la asignatura 2º
Presentación de la asignatura 2ºPresentación de la asignatura 2º
Presentación de la asignatura 2º
 
El príncipe
El príncipeEl príncipe
El príncipe
 
Diapositivas de prueba con hipervínculos
Diapositivas de prueba con hipervínculosDiapositivas de prueba con hipervínculos
Diapositivas de prueba con hipervínculos
 
Nievelaplata
NievelaplataNievelaplata
Nievelaplata
 
Instituto canario-de-oido
Instituto canario-de-oidoInstituto canario-de-oido
Instituto canario-de-oido
 
08 vida viaje 2
08 vida viaje 208 vida viaje 2
08 vida viaje 2
 
Tutorial de acesso a ferramentas da jornada empreenderse
Tutorial de acesso a ferramentas da jornada empreenderseTutorial de acesso a ferramentas da jornada empreenderse
Tutorial de acesso a ferramentas da jornada empreenderse
 
Prosalariak
ProsalariakProsalariak
Prosalariak
 

Slovakia Svava3

Editor's Notes

  1. Ég ætla að fjalla um Slóvakíu, landið valda ég því að ég vissi áður en ég lærði um það ekki mikið.
  2. Slóvakía á landamæri við 5 lönd og er í Austur-Evrópu (benda).
  3. Í Slóvakíu búa um 5 milljónir manna og er gjaldeyri landsins evra. Slóvakía er lýðveldi.
  4. Bratislavia er höfuðborg Slóvakíu, þar búa um 450.000 fólks. Forseti landsins á heima í borginni. Hérna er hún á kortinu þar sem örin bendir á (benda).
  5. Þjóðaréttur Slóvakíu heitir (benda á nafnið). Rétturinn inniheldur kinda ost og beikon. Svona lítur rétturinn út (benda).
  6. Helstu útflutningsvörur Slóvakíu eru léttiðnaðarvörur, vélar og búnaður, farartæki, efnavörur og hráefni. Hráefnin eru seld til annarra landa og þar verður búið til vörur úr hráefnunum.
  7. Helstu innflutningsvörur Slóvakíu eruVélar og búnaður, farartæki, eldsneyti og léttiðnaðarvörur.
  8. Hæsta fjall Slóvakíu heitir (þessu nafni, benda) og er 2655 metrar. Landið telst frekar hálent.
  9. Slóvakar og Tékkar stofnuðu Tékkóslóvakíu árið 1918. Höfuðborg ríkjanna hét Prag, borgin var mjög trúlaus og leist trúuðum Slóvökum ekki vel á það. Tékkóslóvakía lauk árið 1939 en sameinuðust aftur og Slóvakía var loks sjálfstæð aftur árið 1993. Slóvakía hefur haldið nánu sambandi við Tékkland og hefur mikla samvinnu við nágrannalönd sín.
  10. Slóvakíska er helsta tungumál Slóvakíu ásamt öðrum tungumálum. Trúarbrögðin skiptast í Rómversk-kaþólskir, mótmælendur, aðrir trúflokkar og utan trúflokka.
  11. Mörg lönd eru hluti af Evrópusambandinu, Slóvakía varð hluti þess í maí árið 2004.
  12. Þessi bær er á heimsminjaskrá Unesco. En þessi bær er elsti bærinn í Slóvakíu og er voða fallegur. Í bænum búa um 10 þúsund manns.
  13. Forseti Slóvakíu heitir IvanGasparovic og forsetisráðherra landsins heitir RobertFico. Hérna eru myndirn af þeim (benda)
  14. Á glærunni sést kort af Slóvakíu og bærinn sem er á heimsminjaskránni Unesco. Bærinn er á miðju landinu.
  15. SpisCastle var stærsti kastalinn í evrópu á miðöldum og er hann það ennþá. Kastalinn var byggður árið 1113.
  16. Mikið er að finna Gotneskar kirkjur í Slóvakíu. Ein þeirra er á heimsminjaskrá Unesco og heitir Bardejov. Hér á glærunni sést myndir af henni (benda).
  17. Hérna er myndband af Sóvakíu (klikka á)