SlideShare a Scribd company logo
1 of 17
Slóvakía
Slóvakía Slóvakía á landamæri að Póllandi, Tékklandi, Ungverjalandi, Austurríki og Úkraínu Slóvakía tilheyrir Austur -Evrópu Evrópa Hérna er Slóvakía
Slóvakía Stærð : 49.035 km Fólksfjöldi: 5.431.000 Gjaldeyri : Evra Fáni Slóvakíu
Bratislava Höfuðborgin heitir Bratislavia Þar búa um 450.000 manns Forseti Slóvakíu á búsetu í höfuðborginni Bratislava
BryndzovéHalušky Þjóðaréttur Slóvakíu heitir BryndzovéHalušky Hérna er mynd af honum
útflutningsvörurnar Léttiðnaðarvörur  vélar og búnaður Farartæki efnavörur hráefni
Vélar og búnaður Farartæki eldsneyti léttiðnaðarvörur Innflutningsvörur
Gerlachovský štít Slóvakía er frekar hálent land Hæsta fjall landsins heitir Gerlachovský štít Það er 2655m
SlóvakíaogTékkland Tékkland og Slóvakía voru eitt sinn sameinuð í eitt ríki Það hét Tékkóslóvakía Það var sambandslýðveldi Ríkin urðu sjálfstæð árið 1993
Tungumál Slóvakíu er slóvakíska Trúarbrögð:   Rómversk-kaþólskir 68,9 % Mótmælendur 7,9 % Utan trúflokka 13 % Aðrir trúflokkar 7,3 %  Tungumálogtrúabrögð
Evrópusambandið Slóvakía gekk í Evrópusambandið í maí 2004 Fáni Evrópusambandsins
BanskaStiavnica Skjaldamerki bæjarins Banska Stiavnica er elsta þorpið í Slóvakíu og var helsta námubærinn á 13. til 18. öld  Það búa 10.662 manns í bænum
Stjórnarfar Ivan Gasparovic Forseti Ivan Gasparovic Forsætisráðherra RobertFico RobertFico
BanskaStiavnica Hérna er bærinn Kort af Slóvakíu
Spis Castle  Spis Castle er stærsti kastalinn í Mið - Evrópu Hann var byggður árið 1113.
Bardejov Bardejov er Gotnesk kirkja frá 14. öld  Þessi fallega kirkja er á heimsminjaskrá Unesco.
Náttúrufegurð Myndband frá Slóvakíu

More Related Content

More from oldusel

Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondFriðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondoldusel
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaoldusel
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birtaoldusel
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villioldusel
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:oldusel
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)oldusel
 
Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpoololdusel
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosoldusel
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkoldusel
 

More from oldusel (20)

Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondFriðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birta
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birta
 
Rusia
RusiaRusia
Rusia
 
Rusia
RusiaRusia
Rusia
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villi
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
 
Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpool
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgos
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjork
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 

Slovakia Svava3

Editor's Notes

  1. Ég ætla að fjalla um Slóvakíu, landið valda ég því að ég vissi áður en ég lærði um það ekki mikið.
  2. Slóvakía á landamæri við 5 lönd og er í Austur-Evrópu (benda).
  3. Í Slóvakíu búa um 5 milljónir manna og er gjaldeyri landsins evra. Slóvakía er lýðveldi.
  4. Bratislavia er höfuðborg Slóvakíu, þar búa um 450.000 fólks. Forseti landsins á heima í borginni. Hérna er hún á kortinu þar sem örin bendir á (benda).
  5. Þjóðaréttur Slóvakíu heitir (benda á nafnið). Rétturinn inniheldur kinda ost og beikon. Svona lítur rétturinn út (benda).
  6. Helstu útflutningsvörur Slóvakíu eru léttiðnaðarvörur, vélar og búnaður, farartæki, efnavörur og hráefni. Hráefnin eru seld til annarra landa og þar verður búið til vörur úr hráefnunum.
  7. Helstu innflutningsvörur Slóvakíu eruVélar og búnaður, farartæki, eldsneyti og léttiðnaðarvörur.
  8. Hæsta fjall Slóvakíu heitir (þessu nafni, benda) og er 2655 metrar. Landið telst frekar hálent.
  9. Slóvakar og Tékkar stofnuðu Tékkóslóvakíu árið 1918. Höfuðborg ríkjanna hét Prag, borgin var mjög trúlaus og leist trúuðum Slóvökum ekki vel á það. Tékkóslóvakía lauk árið 1939 en sameinuðust aftur og Slóvakía var loks sjálfstæð aftur árið 1993. Slóvakía hefur haldið nánu sambandi við Tékkland og hefur mikla samvinnu við nágrannalönd sín.
  10. Slóvakíska er helsta tungumál Slóvakíu ásamt öðrum tungumálum. Trúarbrögðin skiptast í Rómversk-kaþólskir, mótmælendur, aðrir trúflokkar og utan trúflokka.
  11. Mörg lönd eru hluti af Evrópusambandinu, Slóvakía varð hluti þess í maí árið 2004.
  12. Þessi bær er á heimsminjaskrá Unesco. En þessi bær er elsti bærinn í Slóvakíu og er voða fallegur. Í bænum búa um 10 þúsund manns.
  13. Forseti Slóvakíu heitir IvanGasparovic og forsetisráðherra landsins heitir RobertFico. Hérna eru myndirn af þeim (benda)
  14. Á glærunni sést kort af Slóvakíu og bærinn sem er á heimsminjaskránni Unesco. Bærinn er á miðju landinu.
  15. SpisCastle var stærsti kastalinn í evrópu á miðöldum og er hann það ennþá. Kastalinn var byggður árið 1113.
  16. Mikið er að finna Gotneskar kirkjur í Slóvakíu. Ein þeirra er á heimsminjaskrá Unesco og heitir Bardejov. Hér á glærunni sést myndir af henni (benda).
  17. Hérna er myndband af Sóvakíu (klikka á)