SlideShare a Scribd company logo
Iðnbyltingin
Vorsprung dürchTeknik
ATH: könnun næsta föstudag (þrælahald og iðnbylting)
Hvað var iðnbyltingin
 Breytingin frá því að vinna allt í höndunum yfir í að nota
vélar
 Margföldun á framleiðslugetu
 Gerðist á tímabilinu frá um 1750-1900
 Gríðarlegar framfarir í uppfinningu, framleiðslu og
samsetningu alls konar véla
Spunarokkur – Jenný - Múldýr
Ástæður breytinga
 Aukin velmegun í kjölfar þrælahalds
 Færri börn dóu = stækkandi vinnumarkaður
 Fækkun starfa í landbúnaði = þörf fyrir störf
 Tækniframfarir í landbúnaði
 Landbúnaður færðist til nýlenda
 Stækkandi útflutningsmarkaður (nýlendur) = þörf fyrir
aukna framleiðslu
Þrjár meiriháttar nýjungar
 Vefnaðarvöruframleiðsla
 Bómull flutt inn frá Ameríku í stórum stíl
 Stórar spunavélar og vefstólar fundin upp
 Manchester = Cottonopolis
 Gufuvélin
 James Watt fann hana upp 1775 – notuð til að knýja vélar í
verksmiðjum og síðar lestir og skip
 Járnsteypa – hægt að framleiða flóknari vélar
Bómull og járn
Úr vatnsmyllu í verksmiðju
Efnaiðnaður
 Efnafræðingar fundu nýjar efnablöndur sem nýttust í :
 Vefnaðariðnaði (litar- og bleikiefni)
 Pappírsframleiðslu
 Sápuframleiðslu
 Glervöruiðnaði
 Byggingariðnaði
 …og síðar, plastframleiðslu!
Samgöngur
 Gufuskip notuð í strand- og fljótasiglingar – hraðskreiðari
 Skipaskurðir – styttu leiðir
 Vegakerfið var endurbætt fyrir hestvagna
 Járnbrautarteinar lagðir þvers og kruss um landið
Samgöngur
Samfélagsleg áhrif
 Verksmiðjur urðu til og þar með borgir
 Barnaþrælkun – allt niður í fjögurra ára börn EN fleiri börn lifðu!
 Heilsufarsvandamál – mengun og lélegt skólp
 Lífsgæði flestra versnuðu mjög mikið – berklar drápu 40%
verkamanna
 Fólksfjölgun hélt áfram
 Prentiðn jók læsi
Fosfórkjammi – Phossy jaw
Kapítalismi og Marxismi
 Kapítalismi: iðnvæðing eykur hinn sameiginlega auð
þjóðarinnar og bætir þar með líf allra.
 Marxismi: iðnvæðing eykur misskiptingu hins
sameiginlega auðs þjóðarinnar – þeir ríku verða ríkari og
þeir fátæku (sem skapa auðinn fyrir hina ríku með vinnu
sinni) verða fátækari.

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
Marius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
Expeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Pixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
marketingartwork
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
Skeleton Technologies
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
SpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Lily Ray
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
Rajiv Jayarajah, MAppComm, ACC
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
Christy Abraham Joy
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
Vit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
MindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Iðnbyltingin

  • 1. Iðnbyltingin Vorsprung dürchTeknik ATH: könnun næsta föstudag (þrælahald og iðnbylting)
  • 2. Hvað var iðnbyltingin  Breytingin frá því að vinna allt í höndunum yfir í að nota vélar  Margföldun á framleiðslugetu  Gerðist á tímabilinu frá um 1750-1900  Gríðarlegar framfarir í uppfinningu, framleiðslu og samsetningu alls konar véla
  • 4. Ástæður breytinga  Aukin velmegun í kjölfar þrælahalds  Færri börn dóu = stækkandi vinnumarkaður  Fækkun starfa í landbúnaði = þörf fyrir störf  Tækniframfarir í landbúnaði  Landbúnaður færðist til nýlenda  Stækkandi útflutningsmarkaður (nýlendur) = þörf fyrir aukna framleiðslu
  • 5.
  • 6. Þrjár meiriháttar nýjungar  Vefnaðarvöruframleiðsla  Bómull flutt inn frá Ameríku í stórum stíl  Stórar spunavélar og vefstólar fundin upp  Manchester = Cottonopolis  Gufuvélin  James Watt fann hana upp 1775 – notuð til að knýja vélar í verksmiðjum og síðar lestir og skip  Járnsteypa – hægt að framleiða flóknari vélar
  • 8. Úr vatnsmyllu í verksmiðju
  • 9. Efnaiðnaður  Efnafræðingar fundu nýjar efnablöndur sem nýttust í :  Vefnaðariðnaði (litar- og bleikiefni)  Pappírsframleiðslu  Sápuframleiðslu  Glervöruiðnaði  Byggingariðnaði  …og síðar, plastframleiðslu!
  • 10. Samgöngur  Gufuskip notuð í strand- og fljótasiglingar – hraðskreiðari  Skipaskurðir – styttu leiðir  Vegakerfið var endurbætt fyrir hestvagna  Járnbrautarteinar lagðir þvers og kruss um landið
  • 12. Samfélagsleg áhrif  Verksmiðjur urðu til og þar með borgir  Barnaþrælkun – allt niður í fjögurra ára börn EN fleiri börn lifðu!  Heilsufarsvandamál – mengun og lélegt skólp  Lífsgæði flestra versnuðu mjög mikið – berklar drápu 40% verkamanna  Fólksfjölgun hélt áfram  Prentiðn jók læsi
  • 14. Kapítalismi og Marxismi  Kapítalismi: iðnvæðing eykur hinn sameiginlega auð þjóðarinnar og bætir þar með líf allra.  Marxismi: iðnvæðing eykur misskiptingu hins sameiginlega auðs þjóðarinnar – þeir ríku verða ríkari og þeir fátæku (sem skapa auðinn fyrir hina ríku með vinnu sinni) verða fátækari.

Editor's Notes

  1. Iðnbyltingin var í rauninni engin bylting heldur þróun sem átti sér stað á vel yfir hundrað ára tímabili. Breytingarnar sem sú þróun hafði í för með sér voru hins vegar byltingarkenndar og lögðu grunninn að því tæknivædda nútímaþjóðfélagi sem við lifum í í dag.
  2. Hér sjáum við dæmi um framþróun í vélbúnaði. Lengst til vinstri er rokkur, sem var notaður til að búa til garn úr ull. Á heimilum voru það oft konurnar sem sáu um að spinna en karlarnir settust svo við vefstól og ófu klæði úr þráðunum. Einn slíkur karl átti dóttur sem hét Jenny. Hún rak sig dag einn í rokkinn hennar mömmu sinnar svo hjólið datt af en hélt áfram að snúast. Þá datt karlinum í hug að hægt væri að láta hjólið spinna marga þræði í einu. Tækið í miðjunni er því kallað Spinning Jenny. Smám saman varð tækið svo alsjálfvirkt eins og við sjáum til hægri.
  3. Fleira og fleira fólk vantaði vinnu – ekki gátu allir lengur unnið við landbúnað. Framfarir í iðnaði – sem fyrst urðu í vefnaði eins og fram kom áðan – urðu til þess að margir sneru sér að þannig störfum í stað landbúnaðar og fluttust þá til bæja sem stækkuðu og urðu borgir.
  4. Hér sjáum við fólksfjöldaþróun á Bretlandi frá 1750. Mannfjöldinn hafði haldist stöðugur í um sex milljónum í heila öld, frá 1650 til 1750. Svo varð kippur sem var ein ástæða þess að iðnvæðingin fór af stað og þegar hún er komin í gang má sjá að fjölgunin eykst, uppúr 1800.
  5. Vefiðnaðurinn steig fyrstu skrefin í átt til vélvæðingar og fljótt spruttu upp verksmiðjur í hrönnum. Flestar verksmiðjur sem þurftu einhvers konar vélarafl höfðu áður þurft að vera staðsettar þar sem orku var að fá – til dæmis við ár eða þar sem vindur var mikill. Slíkar smáverksmiður kölluðust myllur af því að þær voru knúnar af vatns- eða vindmyllum. Þegar gufuvélin kom til sögunnar gátu verksmiðjur staðið hvar sem er og risu þá gjarnan margar á sama svæði. Gufuvélina mátti líka nota til að flytja kol til verksmiðjunnar (kolin knúðu gufuvélina) og vörur frá verksmiðjunni til markaðar. Nýjar málmblöndur í járnsmíðum urðu svo til þess að einfaldara var að bræða og móta járn og búa til smærri og nákvæmari hluti – þannig var hægt að fjóldaframleiða varahluti í alls konar vélar.
  6. Hér er málverk af Manchester, sem kallaðist Cottonopolis af því að þar voru svo margar bómullarverksmiðjur. Til hægri er dæmi um járnbrú sem sýnir að járnsmíði var orðin auðveldari en hún hafði áður verið.
  7. Vatn úr á er látið snúa hjóli sem knýr vél inni í myllunni. Bændur notuðu gjarnan þetta sýstem til að mala korn. Lengst til vinstri á verksmiðjunni er risastór strompur, þeim megin var kolabrennslan sem knúði gufuvélina.
  8. Iðnaðarframleiðsla varð fljótt margfalt fjölbreyttari með tilkomu nýrra efnasamsetninga. Plastið kom reyndar ekki fyrr en undir aldamótin 1900.
  9. Á því tímabili sem iðnbyltingin stóð yfir breyttist ásýnd Englands gríðarlega – bleikir akrar og slegin tún viku fyrir þéttu neti vega, skipaskurða og járnbrautarteina. Almenningur var samt ekki mikið á ferðinni, þetta var aðallega hugsað fyrir hráefnis- og vöruflutninga.
  10. Gamli ferðamátinn, póstur á hestbaki. Skipaskurðurinn í Manchester – nauðsynlegur til að flytja framleiðsluna út um allan heim. Skurðurinn breytti Manchester – sem er um 50 km inn í landi – í hafnarborg sem var í mikilli samkeppni við Liverpool, sem er rétt hjá en við sjóinn. Samkeppnin um hafnarstarfsemi og verslun skapaði mikinn ríg milli þessara borga sem enn er til og má til dæmis sjá merki um í ensku knattspyrnunni. Til hægri er frekar lélegt yfirlit yfir allra stærstu járnbrautir Englands, en þær eru auðvitað miklu, miklu fleiri.
  11. Árið 1800 bjó 3% jarðarbúa í borgum, árið 2010 eru það yfir 50%. Manchester óx úr 10 þús íbúum 1717 í 2.3 milljónir 1911 Dauði barna undir 5 ára fór úr 74,5% (1730-1750) í 31,8% (1810-1830)
  12. Þessi maður fékk fosfór eitrun af því að vinna í eldspýtnaverksmiðju. Fosfórinn veldur miklum bólgum í beini, illa þefjandi gröftur lekur úr gómunum og til að bjarga lífi mannsins þarf að fjarlægja neðri góminn. Þetta var afskaplega algengt í nokkra áratugi þar til barnaverndarsamtök komu því til leiðar að breytt var um framleiðsluaðferð.
  13. Í kjölfar iðnbyltingarinnar komu fram tvö ólík lífsviðhorf sem lögðu grunninn að andstæðum stjórnmálaöflum sem enn eru við lýði og kennd við hægri og vinstri.