SlideShare a Scribd company logo
Icesave samningurinn
   Deilan um forgang krafna útskýrð




                  Unnið af
£80.000



Innistæður samtals   £120.000




                                          £30.000




                                £10.000




                                  A         B         C


     Ímyndum okkur þrjá almenna Icesave-reikninga í Bretlandi: A, B og
     C þar sem innistæður námu 10.000, 30.000 og 80.000 pundum.
Innistæður samtals   £120.000




                                                 Lágmarkstrygging:
                                                 €20.887 eða £16.500




                                A   B      C


     Innistæður á þessum reikningum voru tryggðar af íslenska
     innlánstryggingasjóðnum allt að 20.887 evrum skv. reglum
     Evrópusambandsins um innlánstryggingar, eða sem svaraði um
     16.500 pundum í október 2008.
Innistæður samtals   £120.000




                                                    Viðbótartygging breska sjóðsins:
                                                    Allt að £50.000




                                                    Lágmarkstrygging:
                                                    €20.887 eða £16.500




                                A     B      C


     Við hræringar á bankamarkaði í lok sumars 2008 ákváðu bresk
     stjórnvöld upp á sitt einsdæmi að breski innlánstryggingasjóðurinn
     myndi tryggja innistæður umfram lágmarkstrygginguna, eða allt að
     50.000 pundum.
!
Óvissa innlánseigenda   £120.000




                                                   Viðbótartygging breska sjóðsins:
                                                   Allt að £50.000




                                       !
                                                   Lágmarkstrygging:
                                                   €20.887 eða £16.500


                                   !
                                   A   B     C


     Í október 2008 fellur Landsbankinn og innlánseigendur eru óvissir
     um sinn hlut.
☹
Óvissa innlánseigenda    £30.000

Greitt af Bretum         £90.000

Samtals                 £120.000
                                                    Viðbótartygging breska sjóðsins:
                                                    Allt að £50.000




                                       ☺
                                                    Lágmarkstrygging:
                                                    €20.887 eða £16.500


                                   ☺
                                   A   B     C


     Breski innlánstryggingasjóðurinn stígur inn og greiðir innláns-
     eigendum tryggingu upp að 50.000 pundum, eins og lofað hafði
     verið.
☺
Greitt af Bretum   £120.000




                                                     Viðbótartygging breska sjóðsins:
                                                     Allt að £50.000




                                     ☺
                                                     Lágmarkstrygging:
                                                     €20.887 eða £16.500


                              ☺
                               A       B      C


     Þar að auki ákveður breska ríkisstjórnin, aftur upp á sitt einsdæmi,
     að greiða innlánseigendum á Icesave innistæður umfram 50.000
     pund líka að fullu. Innlánseigendurnir eru því skaðlausir af falli
     Landsbankans, en breska ríkisstjórnin og breski
     innlánstryggingasjóðurinn hafa greitt út samsvarandi upphæð.
Greitt af Bretum           £77.000

Ábyrgð íslenska ríksins    £43.000

Samtals                   £120.000
                                                      Viðbótartygging breska sjóðsins:
                                                      Allt að £50.000




                                                      Lágmarkstrygging:
                                                      €20.887 eða £16.500




                                     A   B     C


     Þar sem eignir íslenska innlánstryggingasjóðsins duga hvergi nærri
     fyrir lágmarkstryggingunni samþykkir íslenska ríkið skv. fyrirliggjandi
     samningi að ábyrgjast skuldbindingu íslenska sjóðsins, allt að 16.500
     pundum á hvern reikning.
     Bretar ætla að lána Íslendingum samsvarandi upphæð.
Greitt af Bretum           £77.000

    Ábyrgð íslenska ríksins    £43.000

?   Eignir Landsbankans            ???
                                                     Viðbótartygging breska sjóðsins:
    Samtals                   £120.000               Allt að £50.000




                                                     Lágmarkstrygging:
                                                     €20.887 eða £16.500




                                         A   B   C


         Þær eignir Landsbankans sem endurheimtast koma svo til lækkunar
         þessara skuldbindinga í hlutfalli við endurheimturnar.
Greitt af Bretum       < £77.000

    Ábyrgð íslenska ríksins < £43.000

?   Eignir Landsbankans           ???
                                                       Viðbótartygging breska sjóðsins:
    Samtals                £120.000                    Allt að £50.000




                                                       Lágmarkstrygging:
                                                       €20.887 eða £16.500




                                        A   B   C


         Væru kröfur innlánseigendanna óskiptar myndu eignir
         Landsbankans ganga í jöfnum hlutföllum upp í fjárhæðina á hverjum
         reikningi.
         Ábyrgð íslenska ríkisins væri þá á því sem upp á vantar, allt að
         16.500 pundum.
Greitt af Bretum       < £77.000

    Ábyrgð íslenska ríksins < £43.000

?   Eignir Landsbankans           ???
                                                       Viðbótartygging breska sjóðsins:
    Samtals                £120.000                    Allt að £50.000




                                                       Lágmarkstrygging:
                                                       €20.887 eða £16.500




                                        A   B   C


         Væru kröfur innlánseigendanna óskiptar myndu eignir
         Landsbankans ganga í jöfnum hlutföllum upp í fjárhæðina á hverjum
         reikningi.
         Ábyrgð íslenska ríkisins væri þá á því sem upp á vantar, allt að
         16.500 pundum.
Greitt af Bretum           £53.500

Ábyrgð íslenska ríksins     £6.500

Eignir Landsbankans        £60.000
                                                  Viðbótartygging breska sjóðsins:
Samtals                   £120.000                Allt að £50.000




                                                  Lágmarkstrygging:
                                                  €20.887 eða £16.500




                                     A   B   C


     M.v. að endurheimtar eignir dygðu fyrir 50% af samanlögðum
     innlánum liti það dæmi út eins og sýnt er hér að ofan.
Greitt af Bretum       < £77.000

    Ábyrgð íslenska ríksins < £43.000

?   Eignir Landsbankans           ???
                                                         Viðbótartygging breska sjóðsins:
    Samtals                £120.000                      Allt að £50.000




                                                         Lágmarkstrygging:
                                                         €20.887 eða £16.500




                                        A   B     C


         Skv. fyrirliggjandi samningi fær hins vegar hver hluti reikningsins,
         þ.e. sá hluti sem var undir 16.500 punda lágmarkinu, sá sem var
         hærri en lágmarkið en lægri en 50.000 pund og sá hluti sem er
         hærri en 50.000 pund jafn hátt hlutfall endurheimtra eigna.
         M.ö.o. er litið svo á að um þrjár kröfur í eignir bankans sé að ræða.
Greitt af Bretum       < £77.000

    Ábyrgð íslenska ríksins < £43.000

?   Eignir Landsbankans           ???
                                                         Viðbótartygging breska sjóðsins:
    Samtals                £120.000                      Allt að £50.000




                                                         Lágmarkstrygging:
                                                         €20.887 eða £16.500




                                        A   B     C


         Skv. fyrirliggjandi samningi fær hins vegar hver hluti reikningsins,
         þ.e. sá hluti sem var undir 16.500 punda lágmarkinu, sá sem var
         hærri en lágmarkið en lægri en 50.000 pund og sá hluti sem er
         hærri en 50.000 pund jafn hátt hlutfall endurheimtra eigna.
         M.ö.o. er litið svo á að um þrjár kröfur í eignir bankans sé að ræða.
Greitt af Bretum           £38.500

Ábyrgð íslenska ríksins    £21.500

Eignir Landsbankans        £60.000
                                                  Viðbótartygging breska sjóðsins:
Samtals                   £120.000                Allt að £50.000




                                                  Lágmarkstrygging:
                                                  €20.887 eða £16.500




                                     A   B   C


     M.v. að endurheimtar eignir dygðu fyrir 50% af samanlögðum
     innlánum lítur það dæmi út eins og sýnt er hér að ofan.
Skoðum nú þessi dæmi hlið við hlið og svo hvað gerist ef
 miðað er við að eignir Landsbankans dugi fyrir öðrum
                 hlutföllum innlánanna
Óskiptar kröfur                                                           Fyrirliggjandi samningur
   Greitt af Bretum          £53.500                                         Greitt af Bretum          £38.500

   Ábyrgð íslenska ríksins    £6.500                                         Ábyrgð íslenska ríksins   £21.500

   Eignir Landsbankans       £60.000                                         Eignir Landsbankans       £60.000




                                       Viðbótartygging breska sjóðsins:
                                       Allt að £50.000




                                       Lágmarkstrygging:
                                       €20.887 eða £16.500




     A           B            C                                                A           B            C

          Endurheimtar eignir duga fyrir 50% innlána
Óskiptar kröfur                                                           Fyrirliggjandi samningur
   Greitt af Bretum          £73.500                                         Greitt af Bretum          £57.750

   Ábyrgð íslenska ríksins   £16.500                                         Ábyrgð íslenska ríksins   £32.250

   Eignir Landsbankans       £30.000                                         Eignir Landsbankans       £30.000




                                       Viðbótartygging breska sjóðsins:
                                       Allt að £50.000




                                       Lágmarkstrygging:
                                       €20.887 eða £16.500




     A           B            C                                                A           B            C

          Endurheimtar eignir duga fyrir 25% innlána
Óskiptar kröfur                                                           Fyrirliggjandi samningur
   Greitt af Bretum          £27.500                                         Greitt af Bretum          £19.250

   Ábyrgð íslenska ríksins    £2.500                                         Ábyrgð íslenska ríksins   £10.750

   Eignir Landsbankans       £90.000                                         Eignir Landsbankans       £90.000




                                       Viðbótartygging breska sjóðsins:
                                       Allt að £50.000




                                       Lágmarkstrygging:
                                       €20.887 eða £16.500




     A           B            C                                                A           B            C

          Endurheimtar eignir duga fyrir 75% innlána
Hvora leiðina sem farið væri við samningagerðina myndi íslenska ríkið
        standa við að ábyrgjast lögboðna lágmarkstryggingu.


 Í framangreindum dæmum er munurinn á greiðslum íslenska ríkisins
        samt allt að fjórfaldur eftir því hvor leiðin er farin.




                                 Unnið af

More Related Content

More from Hjalmar Gislason

Níu atriði sem enginn sagði mér um nýsköpun
Níu atriði sem enginn sagði mér um nýsköpunNíu atriði sem enginn sagði mér um nýsköpun
Níu atriði sem enginn sagði mér um nýsköpun
Hjalmar Gislason
 
What does a random place on Earth look like?
What does a random place on Earth look like?What does a random place on Earth look like?
What does a random place on Earth look like?
Hjalmar Gislason
 
Unified Intelligence
Unified IntelligenceUnified Intelligence
Unified Intelligence
Hjalmar Gislason
 
DaaS Case Study
DaaS Case StudyDaaS Case Study
DaaS Case Study
Hjalmar Gislason
 
Eruptions, Open Data and the Earth's Nerve System
Eruptions, Open Data and the Earth's Nerve SystemEruptions, Open Data and the Earth's Nerve System
Eruptions, Open Data and the Earth's Nerve System
Hjalmar Gislason
 
Data Visualizations and Storytelling
Data Visualizations and StorytellingData Visualizations and Storytelling
Data Visualizations and Storytelling
Hjalmar Gislason
 
Strata NY: Best Practices for Publishing Data
Strata NY: Best Practices for Publishing DataStrata NY: Best Practices for Publishing Data
Strata NY: Best Practices for Publishing Data
Hjalmar Gislason
 
ICIJ Conference April 2012
ICIJ Conference April 2012ICIJ Conference April 2012
ICIJ Conference April 2012
Hjalmar Gislason
 
Data Visualization: Where (normal) people fall in love with data
Data Visualization: Where (normal) people fall in love with dataData Visualization: Where (normal) people fall in love with data
Data Visualization: Where (normal) people fall in love with data
Hjalmar Gislason
 
Effective Data Visualization - Strata (Feb 2012)
Effective Data Visualization - Strata (Feb 2012)Effective Data Visualization - Strata (Feb 2012)
Effective Data Visualization - Strata (Feb 2012)
Hjalmar Gislason
 
Data visualizition - where normal people fall in love with data
Data visualizition - where normal people fall in love with dataData visualizition - where normal people fall in love with data
Data visualizition - where normal people fall in love with data
Hjalmar Gislason
 
DataMarket á Haustráðstefnu Skýrr 2011
DataMarket á Haustráðstefnu Skýrr 2011DataMarket á Haustráðstefnu Skýrr 2011
DataMarket á Haustráðstefnu Skýrr 2011
Hjalmar Gislason
 
DataMarket at Nordic Techpolitics
DataMarket at Nordic TechpoliticsDataMarket at Nordic Techpolitics
DataMarket at Nordic Techpolitics
Hjalmar Gislason
 
DataMarket at Media 3.0 in Bergen
DataMarket at Media 3.0 in BergenDataMarket at Media 3.0 in Bergen
DataMarket at Media 3.0 in Bergen
Hjalmar Gislason
 
DataMarket - Iceland (english)
DataMarket - Iceland (english)DataMarket - Iceland (english)
DataMarket - Iceland (english)
Hjalmar Gislason
 
Dokkan sept-2010
Dokkan sept-2010Dokkan sept-2010
Dokkan sept-2010
Hjalmar Gislason
 
DataMarket í Silfri Egils 26. september 2009
DataMarket í Silfri Egils 26. september 2009DataMarket í Silfri Egils 26. september 2009
DataMarket í Silfri Egils 26. september 2009
Hjalmar Gislason
 
DataMarket: Haustráðstefna Skýrr, sept 2010
DataMarket: Haustráðstefna Skýrr, sept 2010DataMarket: Haustráðstefna Skýrr, sept 2010
DataMarket: Haustráðstefna Skýrr, sept 2010
Hjalmar Gislason
 
Landsins gögn og nauðsynjar - HR 9. apríl 2010
Landsins gögn og nauðsynjar - HR 9. apríl 2010Landsins gögn og nauðsynjar - HR 9. apríl 2010
Landsins gögn og nauðsynjar - HR 9. apríl 2010
Hjalmar Gislason
 
Landsins gögn og nauðsynjar - FT 30. okt 2009
Landsins gögn og nauðsynjar - FT 30. okt 2009Landsins gögn og nauðsynjar - FT 30. okt 2009
Landsins gögn og nauðsynjar - FT 30. okt 2009
Hjalmar Gislason
 

More from Hjalmar Gislason (20)

Níu atriði sem enginn sagði mér um nýsköpun
Níu atriði sem enginn sagði mér um nýsköpunNíu atriði sem enginn sagði mér um nýsköpun
Níu atriði sem enginn sagði mér um nýsköpun
 
What does a random place on Earth look like?
What does a random place on Earth look like?What does a random place on Earth look like?
What does a random place on Earth look like?
 
Unified Intelligence
Unified IntelligenceUnified Intelligence
Unified Intelligence
 
DaaS Case Study
DaaS Case StudyDaaS Case Study
DaaS Case Study
 
Eruptions, Open Data and the Earth's Nerve System
Eruptions, Open Data and the Earth's Nerve SystemEruptions, Open Data and the Earth's Nerve System
Eruptions, Open Data and the Earth's Nerve System
 
Data Visualizations and Storytelling
Data Visualizations and StorytellingData Visualizations and Storytelling
Data Visualizations and Storytelling
 
Strata NY: Best Practices for Publishing Data
Strata NY: Best Practices for Publishing DataStrata NY: Best Practices for Publishing Data
Strata NY: Best Practices for Publishing Data
 
ICIJ Conference April 2012
ICIJ Conference April 2012ICIJ Conference April 2012
ICIJ Conference April 2012
 
Data Visualization: Where (normal) people fall in love with data
Data Visualization: Where (normal) people fall in love with dataData Visualization: Where (normal) people fall in love with data
Data Visualization: Where (normal) people fall in love with data
 
Effective Data Visualization - Strata (Feb 2012)
Effective Data Visualization - Strata (Feb 2012)Effective Data Visualization - Strata (Feb 2012)
Effective Data Visualization - Strata (Feb 2012)
 
Data visualizition - where normal people fall in love with data
Data visualizition - where normal people fall in love with dataData visualizition - where normal people fall in love with data
Data visualizition - where normal people fall in love with data
 
DataMarket á Haustráðstefnu Skýrr 2011
DataMarket á Haustráðstefnu Skýrr 2011DataMarket á Haustráðstefnu Skýrr 2011
DataMarket á Haustráðstefnu Skýrr 2011
 
DataMarket at Nordic Techpolitics
DataMarket at Nordic TechpoliticsDataMarket at Nordic Techpolitics
DataMarket at Nordic Techpolitics
 
DataMarket at Media 3.0 in Bergen
DataMarket at Media 3.0 in BergenDataMarket at Media 3.0 in Bergen
DataMarket at Media 3.0 in Bergen
 
DataMarket - Iceland (english)
DataMarket - Iceland (english)DataMarket - Iceland (english)
DataMarket - Iceland (english)
 
Dokkan sept-2010
Dokkan sept-2010Dokkan sept-2010
Dokkan sept-2010
 
DataMarket í Silfri Egils 26. september 2009
DataMarket í Silfri Egils 26. september 2009DataMarket í Silfri Egils 26. september 2009
DataMarket í Silfri Egils 26. september 2009
 
DataMarket: Haustráðstefna Skýrr, sept 2010
DataMarket: Haustráðstefna Skýrr, sept 2010DataMarket: Haustráðstefna Skýrr, sept 2010
DataMarket: Haustráðstefna Skýrr, sept 2010
 
Landsins gögn og nauðsynjar - HR 9. apríl 2010
Landsins gögn og nauðsynjar - HR 9. apríl 2010Landsins gögn og nauðsynjar - HR 9. apríl 2010
Landsins gögn og nauðsynjar - HR 9. apríl 2010
 
Landsins gögn og nauðsynjar - FT 30. okt 2009
Landsins gögn og nauðsynjar - FT 30. okt 2009Landsins gögn og nauðsynjar - FT 30. okt 2009
Landsins gögn og nauðsynjar - FT 30. okt 2009
 

Icesave samningurinn - Forgangur krafna

  • 1. Icesave samningurinn Deilan um forgang krafna útskýrð Unnið af
  • 2. £80.000 Innistæður samtals £120.000 £30.000 £10.000 A B C Ímyndum okkur þrjá almenna Icesave-reikninga í Bretlandi: A, B og C þar sem innistæður námu 10.000, 30.000 og 80.000 pundum.
  • 3. Innistæður samtals £120.000 Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 A B C Innistæður á þessum reikningum voru tryggðar af íslenska innlánstryggingasjóðnum allt að 20.887 evrum skv. reglum Evrópusambandsins um innlánstryggingar, eða sem svaraði um 16.500 pundum í október 2008.
  • 4. Innistæður samtals £120.000 Viðbótartygging breska sjóðsins: Allt að £50.000 Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 A B C Við hræringar á bankamarkaði í lok sumars 2008 ákváðu bresk stjórnvöld upp á sitt einsdæmi að breski innlánstryggingasjóðurinn myndi tryggja innistæður umfram lágmarkstrygginguna, eða allt að 50.000 pundum.
  • 5. ! Óvissa innlánseigenda £120.000 Viðbótartygging breska sjóðsins: Allt að £50.000 ! Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 ! A B C Í október 2008 fellur Landsbankinn og innlánseigendur eru óvissir um sinn hlut.
  • 6. ☹ Óvissa innlánseigenda £30.000 Greitt af Bretum £90.000 Samtals £120.000 Viðbótartygging breska sjóðsins: Allt að £50.000 ☺ Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 ☺ A B C Breski innlánstryggingasjóðurinn stígur inn og greiðir innláns- eigendum tryggingu upp að 50.000 pundum, eins og lofað hafði verið.
  • 7. ☺ Greitt af Bretum £120.000 Viðbótartygging breska sjóðsins: Allt að £50.000 ☺ Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 ☺ A B C Þar að auki ákveður breska ríkisstjórnin, aftur upp á sitt einsdæmi, að greiða innlánseigendum á Icesave innistæður umfram 50.000 pund líka að fullu. Innlánseigendurnir eru því skaðlausir af falli Landsbankans, en breska ríkisstjórnin og breski innlánstryggingasjóðurinn hafa greitt út samsvarandi upphæð.
  • 8. Greitt af Bretum £77.000 Ábyrgð íslenska ríksins £43.000 Samtals £120.000 Viðbótartygging breska sjóðsins: Allt að £50.000 Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 A B C Þar sem eignir íslenska innlánstryggingasjóðsins duga hvergi nærri fyrir lágmarkstryggingunni samþykkir íslenska ríkið skv. fyrirliggjandi samningi að ábyrgjast skuldbindingu íslenska sjóðsins, allt að 16.500 pundum á hvern reikning. Bretar ætla að lána Íslendingum samsvarandi upphæð.
  • 9. Greitt af Bretum £77.000 Ábyrgð íslenska ríksins £43.000 ? Eignir Landsbankans ??? Viðbótartygging breska sjóðsins: Samtals £120.000 Allt að £50.000 Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 A B C Þær eignir Landsbankans sem endurheimtast koma svo til lækkunar þessara skuldbindinga í hlutfalli við endurheimturnar.
  • 10. Greitt af Bretum < £77.000 Ábyrgð íslenska ríksins < £43.000 ? Eignir Landsbankans ??? Viðbótartygging breska sjóðsins: Samtals £120.000 Allt að £50.000 Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 A B C Væru kröfur innlánseigendanna óskiptar myndu eignir Landsbankans ganga í jöfnum hlutföllum upp í fjárhæðina á hverjum reikningi. Ábyrgð íslenska ríkisins væri þá á því sem upp á vantar, allt að 16.500 pundum.
  • 11. Greitt af Bretum < £77.000 Ábyrgð íslenska ríksins < £43.000 ? Eignir Landsbankans ??? Viðbótartygging breska sjóðsins: Samtals £120.000 Allt að £50.000 Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 A B C Væru kröfur innlánseigendanna óskiptar myndu eignir Landsbankans ganga í jöfnum hlutföllum upp í fjárhæðina á hverjum reikningi. Ábyrgð íslenska ríkisins væri þá á því sem upp á vantar, allt að 16.500 pundum.
  • 12. Greitt af Bretum £53.500 Ábyrgð íslenska ríksins £6.500 Eignir Landsbankans £60.000 Viðbótartygging breska sjóðsins: Samtals £120.000 Allt að £50.000 Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 A B C M.v. að endurheimtar eignir dygðu fyrir 50% af samanlögðum innlánum liti það dæmi út eins og sýnt er hér að ofan.
  • 13. Greitt af Bretum < £77.000 Ábyrgð íslenska ríksins < £43.000 ? Eignir Landsbankans ??? Viðbótartygging breska sjóðsins: Samtals £120.000 Allt að £50.000 Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 A B C Skv. fyrirliggjandi samningi fær hins vegar hver hluti reikningsins, þ.e. sá hluti sem var undir 16.500 punda lágmarkinu, sá sem var hærri en lágmarkið en lægri en 50.000 pund og sá hluti sem er hærri en 50.000 pund jafn hátt hlutfall endurheimtra eigna. M.ö.o. er litið svo á að um þrjár kröfur í eignir bankans sé að ræða.
  • 14. Greitt af Bretum < £77.000 Ábyrgð íslenska ríksins < £43.000 ? Eignir Landsbankans ??? Viðbótartygging breska sjóðsins: Samtals £120.000 Allt að £50.000 Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 A B C Skv. fyrirliggjandi samningi fær hins vegar hver hluti reikningsins, þ.e. sá hluti sem var undir 16.500 punda lágmarkinu, sá sem var hærri en lágmarkið en lægri en 50.000 pund og sá hluti sem er hærri en 50.000 pund jafn hátt hlutfall endurheimtra eigna. M.ö.o. er litið svo á að um þrjár kröfur í eignir bankans sé að ræða.
  • 15. Greitt af Bretum £38.500 Ábyrgð íslenska ríksins £21.500 Eignir Landsbankans £60.000 Viðbótartygging breska sjóðsins: Samtals £120.000 Allt að £50.000 Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 A B C M.v. að endurheimtar eignir dygðu fyrir 50% af samanlögðum innlánum lítur það dæmi út eins og sýnt er hér að ofan.
  • 16. Skoðum nú þessi dæmi hlið við hlið og svo hvað gerist ef miðað er við að eignir Landsbankans dugi fyrir öðrum hlutföllum innlánanna
  • 17. Óskiptar kröfur Fyrirliggjandi samningur Greitt af Bretum £53.500 Greitt af Bretum £38.500 Ábyrgð íslenska ríksins £6.500 Ábyrgð íslenska ríksins £21.500 Eignir Landsbankans £60.000 Eignir Landsbankans £60.000 Viðbótartygging breska sjóðsins: Allt að £50.000 Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 A B C A B C Endurheimtar eignir duga fyrir 50% innlána
  • 18. Óskiptar kröfur Fyrirliggjandi samningur Greitt af Bretum £73.500 Greitt af Bretum £57.750 Ábyrgð íslenska ríksins £16.500 Ábyrgð íslenska ríksins £32.250 Eignir Landsbankans £30.000 Eignir Landsbankans £30.000 Viðbótartygging breska sjóðsins: Allt að £50.000 Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 A B C A B C Endurheimtar eignir duga fyrir 25% innlána
  • 19. Óskiptar kröfur Fyrirliggjandi samningur Greitt af Bretum £27.500 Greitt af Bretum £19.250 Ábyrgð íslenska ríksins £2.500 Ábyrgð íslenska ríksins £10.750 Eignir Landsbankans £90.000 Eignir Landsbankans £90.000 Viðbótartygging breska sjóðsins: Allt að £50.000 Lágmarkstrygging: €20.887 eða £16.500 A B C A B C Endurheimtar eignir duga fyrir 75% innlána
  • 20. Hvora leiðina sem farið væri við samningagerðina myndi íslenska ríkið standa við að ábyrgjast lögboðna lágmarkstryggingu. Í framangreindum dæmum er munurinn á greiðslum íslenska ríkisins samt allt að fjórfaldur eftir því hvor leiðin er farin. Unnið af