SlideShare a Scribd company logo
1 of 22
Download to read offline
Halastjörnur og uppruni
    vatns á jörðinni
        Sævar Helgi Bragason

     Stjörnufræðivefurinn
      - www.stjornuskodun.is -


                                   Halastjarnan McNaught á
                                 kvöldhimninum yfir Argentínu
                                  Mynd: Miroslav Druckmuller
Halastjörnur

Halastjarna er gaddfreðin íshnöttur

Gas- og rykhjúpur myndast þegar
halastjarnan nálgast sól

Virknin eykst

Strókar myndast
Tvenns konar halar



Ís- og rykhali

Jónahali


                                             Mynd: Jerry Lodriguss
Halastjörnur eru náttúrulegar fornleifar

                                                                  Halastjörnur eru leifar frá myndun sólkerfisins.
                                                                      Halastjörnur eru elsta efni sólkerfisins.




4,6 milljarðar ára
Gas- og rykþoka
  fellur saman
                                                                                         Síðbúna risaárekstrahrinan.
                                                                                          Halastjörnur og smástirni
                      Reikistjörnur og smærri                                                færa vatn og lífræn
                     hnettir myndast á nokkur                                              efnasambönd til jarðar
                      hundruð milljón árum



                                                   Berg og höf myndast fyrir
                                                    um 4,4 milljörðum ára


                              Upphafsöld
                           Elsta líf á jörðinni
                          3,5-3,8 milljarðar ára
Flokkun
Flokkaðar eftir umferðartíma
- 200 ár



Skammferðarhalastjörnur
- Úr Kuipersbeltinu



Langferðarhalastjörnur
- Úr Oortsskýinu




                                         Mynd: Jerry Lodriguss
Stjörnur með hár

   Orðið kometes þýðir langt hár

         Glóandi skegg

          Glóandi sverð

     Birtust handahófskennt

   Storkuðu hugmyndum fólks
    um óbreytanlega guðlega
     skipulagningu heimsins



                                   Halastjarnan McNaught sem birtist
                                     óvænt á janúarhimni árið 2007.
Óttinn mikli: Halley 1910

Halastjarna Halleys hefur u.þ.b.
     76 ára umferðartíma

Litrófsgreining gerði mönnum
kleift að efnagreina halastjörnu

 Árið 1910 sneri Halley aftur
 (boðaði andlát Mark Twain)

Í halanum fannst blásýrugas og
        önnur eiturefni

    Fólk óttaðist um líf sitt
                                   Hljómar kunnuglega?


                                                      Halley 1910.
                                                Mynd: Yerkesstjörnustöðin
Halastjörnur geta tvístrast




                              Myndir: Hubblessjónaukinn
Nærgöngular halastjörnur

 Árið 1993 fannst halastjarnan
      Shoemaker-Levy 9

Hafði komið of nálægt Júpíter og
 tvístrast af völdum flóðkrafta

 Rakst á Júpíter í júlí 1994 með
         miklum látum




                                    Mynd: Hubblessjónaukinn
Rannsóknir á halastjörnum

 Giotto heimsækir Halley 1986          Stardust 2004   Deep Impact 2005




Fyrsta geimferðin til halastjörnu
Sýndi fram á að:
+ kjarninn er fastur
                                          Wild 2           Tempel 1
+ halastjarna er að mestu úr vatnsís
Stardust
           Fyrsti
sýnasöfnunarleiðangurinn
      til halastjörnu




  Halastjarnan Wild 2
DeepImpact
    Tilraun til að rekast á
  halastjörnu, búa til gíg og
rannsaka efnið sem kastast út




   Halastjarnan Tempel 1



                                Fyrstu myndirnar af árekstrinum
                                                         Myndir: NASA/Faulkes sjónaukinn
Rósetta
Tvö geimför, brautarfar og lendingarfar.
Fyrsta tilraunin til lendingar á halastjörnu.
Rannsóknir hefjast í ágúst 2014




Halastjarnan 67P/Churyumov-Gerasimenko




                                                Myndir: ESO/ESA
Vatn

 Vatn er úr tveimur af þremur
algengustu frumefnum alheims

Vetnið varð til í Miklahvelli en
 súrefnið í sprengistjörnum

    Vatn er eitt algengasta
    efnasamband alheims

   Vatn er eitt mikilvægasta
      efnasamband lífs

Við erum að langmestu úr vatni




                                          Myndir: NASA/JPL
Hlutfall D/H
                                                            Hlutfall D/H
  1H   er algengasta vetnissamsætan
        (99,98% af öllu vetni)               Uppspretta                    D/H gildi x 10^6

       2H
                                              Miklihvellur                           16
            (tvívetni (deuterium))
              næstalgengust                 Milligeimsefni                         14-22
                                         Stjörnumyndunarsvæði                       0,04
Hlutfall vetnis/tvívetnis (D/H ratio):         Sólkerfið                             25
   Eitt 2H á hver 6500 1H í hafinu           Halastjörnur                           310
                                             Loftsteinar                          70-450
     Mæling á hlutfallinu gefur            Kolefniskondrít                        120-300
 vísbendingar um uppruna vatns á           Höfin (SMOW)*                            160
             jörðinni
                                             *Standard Mean Ocean Water = Staðalvatn á jörðinni
Innri reikistjörnurnar eru
               vatnssnauðar
       Merkúríus                    Venus            Jörðin         Mars




                                 Glataði sínu
           Þurr                                  Fremur þurr        Fremur þurr
                                    vatni
Myndir: NASA/JPL/Stjörnufræðivefurinn
                                                0,05-0,1% massans
Hversu mikið vatn er á jörðinni?

                   Lággildi   Hágildi   Rúmtak
    Staður
                    [Höf]     [Höf]      [Höf]
Höfin/lofthjúpur     1,32      1,32      1,32
  Jarðskorpan        0,02      0,10      0,1
  Stinnhvolfið       0,04      0,49      3,3
    Möttull          0,04       4,2      15,1
     Kjarni          0,03       2,8      28,1
  SAMTALS            1,5       11,2      59,7




                                                 Mynd: NASA/JHUAPL
Hvar og hvenær?


                              Aldursgreining á                  4,3 milljarðar ára: elsta
Gas- og rykþoka
                               í loftsteinum                        berg á jörðinni


           0            10 milljón ár     100 milljón ár       1 milljarður ára                      Í dag


         4,567                                                 Síðbúna
     milljarðar ára                                       risaárekstrahrinan


                       Myndun tungls - 30 milljón ár
                      Myndun jarðar - 30-100 milljón ár
                      Myndun kjarna - ~100 milljón ár


+ Dróg jörðin vatnið í sig þegar hún var að myndast?
+ Myndaðist vatnið við efnahvörf á hinni ungu jörð?
+ Barst vatnið til jarðar með byggingareiningum sólkerfisins? Hvaða?
                                                                                            Mynd: Grétar Örn Ómarsson
Vatn barst greiðlega til jarðar

 Jarðfræðilega óvirkir hnettir
   geyma sögu sólkerfisins

Ótvíræð merki mikilla árekstra
  smástirna, halastjarna og
         loftsteina

Við áreksturinn losnar vatn og
önnur rokgjörn efni samstundis
        úr hnöttunum

Vatn gat því borist greiðlega til
   jarðar í árekstrahrinum




                                        Mynd: NASA/JHUAPL
Hvað um loftsteina?

Loftsteinar eru líklegri uppspretta
 stærsta hluta vatnsins á jörðinni

    Vatnaðar steindir finnast í
          loftsteinum

     D/H hlutfallið í kondrít
loftsteinum er næstum hið sama
      og vatnsins á jörðinni

  D/H hlutfallið tvöfalt hærra í
 þeim þremur halastjörnum sem
       hafa verið mældar




                                          Mynd: Shingo Takei
Hvar stöndum við?


                                        + Fáar mælingar á halastjörnum
                                            - þekkjum illa D/H hlutafllið

                                        + Þekkjum ekki hlutfall D/H í jörðinni í heild

                                        + Vitum ekki hversu mikið vatn jörðin inniheldur

                                        + Vantar mælingar á hlutfalli D/H í sólkerfaskífum
                                            - ALMA gæti veitt svör




  Halastjarnan McNaught á
himninum yfir Santiago í Chile                                                   Mynd: Stéphane Guisard
Heimildir
1. Beatty, J. Kelly; Petersen, Carolyn Collins og Chaikin, Andrew (ritstj.). 1998.
   The New Solar System. Cambridge University Press, Massachusetts.
2. Freedman, Roger og Kaufmann, William. 2004. Universe, 7th Edition. W. H.
   Freeman, New York.
3. Ferris, Timothy. 2002. Seeing in the Dark: How Backyard Stargazers are Probing Deep
   Space and Guarding Earth from Interplanetary Peril. Simon & Schuster, New
   York.
4. Hoskins, Michael. 1997. Cambridge Illustrated History of Astronomy. Cambridge
   University Press, Massachusetts.
5. McFadden, Lucy-Ann; Johnson, Torrence og Weissman, Paul (ritstj.). 2006.
   Encyclopedia of the Solar System. Academic Press, California.
6. Pasachoff, Jay. 1998. Astronomy: From the Earth to the Universe, fimmta útgáfa.
   Saunders College Publishing, Massachusetts.
7. Sagan, Carl. 1980. Cosmos. Random House, New York.
8. Sagan, Carl. 1997. Comet, revised edition. Ballantine Books, New York.
9. Stjörnufræðivefurinn - Halastjörnur. www.stjornuskodun.is/halastjornur
www.stjornuskodun.is/halastjornur


                                   www.stjornuskodun.is/uppruni-vatns-a-jordinni




                            Einhvers staðar bíður eitthvað stórkostlegt þess að finnast.
                                                   - Carl Sagan


Halastjarnan Machholz og Sjöstirnið.
         Mynd: Stefan Seip

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Halastjörnur og uppruni vatns á jörðinni

  • 1. Halastjörnur og uppruni vatns á jörðinni Sævar Helgi Bragason Stjörnufræðivefurinn - www.stjornuskodun.is - Halastjarnan McNaught á kvöldhimninum yfir Argentínu Mynd: Miroslav Druckmuller
  • 2. Halastjörnur Halastjarna er gaddfreðin íshnöttur Gas- og rykhjúpur myndast þegar halastjarnan nálgast sól Virknin eykst Strókar myndast Tvenns konar halar Ís- og rykhali Jónahali Mynd: Jerry Lodriguss
  • 3. Halastjörnur eru náttúrulegar fornleifar Halastjörnur eru leifar frá myndun sólkerfisins. Halastjörnur eru elsta efni sólkerfisins. 4,6 milljarðar ára Gas- og rykþoka fellur saman Síðbúna risaárekstrahrinan. Halastjörnur og smástirni Reikistjörnur og smærri færa vatn og lífræn hnettir myndast á nokkur efnasambönd til jarðar hundruð milljón árum Berg og höf myndast fyrir um 4,4 milljörðum ára Upphafsöld Elsta líf á jörðinni 3,5-3,8 milljarðar ára
  • 4. Flokkun Flokkaðar eftir umferðartíma - 200 ár Skammferðarhalastjörnur - Úr Kuipersbeltinu Langferðarhalastjörnur - Úr Oortsskýinu Mynd: Jerry Lodriguss
  • 5. Stjörnur með hár Orðið kometes þýðir langt hár Glóandi skegg Glóandi sverð Birtust handahófskennt Storkuðu hugmyndum fólks um óbreytanlega guðlega skipulagningu heimsins Halastjarnan McNaught sem birtist óvænt á janúarhimni árið 2007.
  • 6. Óttinn mikli: Halley 1910 Halastjarna Halleys hefur u.þ.b. 76 ára umferðartíma Litrófsgreining gerði mönnum kleift að efnagreina halastjörnu Árið 1910 sneri Halley aftur (boðaði andlát Mark Twain) Í halanum fannst blásýrugas og önnur eiturefni Fólk óttaðist um líf sitt Hljómar kunnuglega? Halley 1910. Mynd: Yerkesstjörnustöðin
  • 7. Halastjörnur geta tvístrast Myndir: Hubblessjónaukinn
  • 8. Nærgöngular halastjörnur Árið 1993 fannst halastjarnan Shoemaker-Levy 9 Hafði komið of nálægt Júpíter og tvístrast af völdum flóðkrafta Rakst á Júpíter í júlí 1994 með miklum látum Mynd: Hubblessjónaukinn
  • 9. Rannsóknir á halastjörnum Giotto heimsækir Halley 1986 Stardust 2004 Deep Impact 2005 Fyrsta geimferðin til halastjörnu Sýndi fram á að: + kjarninn er fastur Wild 2 Tempel 1 + halastjarna er að mestu úr vatnsís
  • 10. Stardust Fyrsti sýnasöfnunarleiðangurinn til halastjörnu Halastjarnan Wild 2
  • 11. DeepImpact Tilraun til að rekast á halastjörnu, búa til gíg og rannsaka efnið sem kastast út Halastjarnan Tempel 1 Fyrstu myndirnar af árekstrinum Myndir: NASA/Faulkes sjónaukinn
  • 12. Rósetta Tvö geimför, brautarfar og lendingarfar. Fyrsta tilraunin til lendingar á halastjörnu. Rannsóknir hefjast í ágúst 2014 Halastjarnan 67P/Churyumov-Gerasimenko Myndir: ESO/ESA
  • 13. Vatn Vatn er úr tveimur af þremur algengustu frumefnum alheims Vetnið varð til í Miklahvelli en súrefnið í sprengistjörnum Vatn er eitt algengasta efnasamband alheims Vatn er eitt mikilvægasta efnasamband lífs Við erum að langmestu úr vatni Myndir: NASA/JPL
  • 14. Hlutfall D/H Hlutfall D/H 1H er algengasta vetnissamsætan (99,98% af öllu vetni) Uppspretta D/H gildi x 10^6 2H Miklihvellur 16 (tvívetni (deuterium)) næstalgengust Milligeimsefni 14-22 Stjörnumyndunarsvæði 0,04 Hlutfall vetnis/tvívetnis (D/H ratio): Sólkerfið 25 Eitt 2H á hver 6500 1H í hafinu Halastjörnur 310 Loftsteinar 70-450 Mæling á hlutfallinu gefur Kolefniskondrít 120-300 vísbendingar um uppruna vatns á Höfin (SMOW)* 160 jörðinni *Standard Mean Ocean Water = Staðalvatn á jörðinni
  • 15. Innri reikistjörnurnar eru vatnssnauðar Merkúríus Venus Jörðin Mars Glataði sínu Þurr Fremur þurr Fremur þurr vatni Myndir: NASA/JPL/Stjörnufræðivefurinn 0,05-0,1% massans
  • 16. Hversu mikið vatn er á jörðinni? Lággildi Hágildi Rúmtak Staður [Höf] [Höf] [Höf] Höfin/lofthjúpur 1,32 1,32 1,32 Jarðskorpan 0,02 0,10 0,1 Stinnhvolfið 0,04 0,49 3,3 Möttull 0,04 4,2 15,1 Kjarni 0,03 2,8 28,1 SAMTALS 1,5 11,2 59,7 Mynd: NASA/JHUAPL
  • 17. Hvar og hvenær? Aldursgreining á 4,3 milljarðar ára: elsta Gas- og rykþoka í loftsteinum berg á jörðinni 0 10 milljón ár 100 milljón ár 1 milljarður ára Í dag 4,567 Síðbúna milljarðar ára risaárekstrahrinan Myndun tungls - 30 milljón ár Myndun jarðar - 30-100 milljón ár Myndun kjarna - ~100 milljón ár + Dróg jörðin vatnið í sig þegar hún var að myndast? + Myndaðist vatnið við efnahvörf á hinni ungu jörð? + Barst vatnið til jarðar með byggingareiningum sólkerfisins? Hvaða? Mynd: Grétar Örn Ómarsson
  • 18. Vatn barst greiðlega til jarðar Jarðfræðilega óvirkir hnettir geyma sögu sólkerfisins Ótvíræð merki mikilla árekstra smástirna, halastjarna og loftsteina Við áreksturinn losnar vatn og önnur rokgjörn efni samstundis úr hnöttunum Vatn gat því borist greiðlega til jarðar í árekstrahrinum Mynd: NASA/JHUAPL
  • 19. Hvað um loftsteina? Loftsteinar eru líklegri uppspretta stærsta hluta vatnsins á jörðinni Vatnaðar steindir finnast í loftsteinum D/H hlutfallið í kondrít loftsteinum er næstum hið sama og vatnsins á jörðinni D/H hlutfallið tvöfalt hærra í þeim þremur halastjörnum sem hafa verið mældar Mynd: Shingo Takei
  • 20. Hvar stöndum við? + Fáar mælingar á halastjörnum - þekkjum illa D/H hlutafllið + Þekkjum ekki hlutfall D/H í jörðinni í heild + Vitum ekki hversu mikið vatn jörðin inniheldur + Vantar mælingar á hlutfalli D/H í sólkerfaskífum - ALMA gæti veitt svör Halastjarnan McNaught á himninum yfir Santiago í Chile Mynd: Stéphane Guisard
  • 21. Heimildir 1. Beatty, J. Kelly; Petersen, Carolyn Collins og Chaikin, Andrew (ritstj.). 1998. The New Solar System. Cambridge University Press, Massachusetts. 2. Freedman, Roger og Kaufmann, William. 2004. Universe, 7th Edition. W. H. Freeman, New York. 3. Ferris, Timothy. 2002. Seeing in the Dark: How Backyard Stargazers are Probing Deep Space and Guarding Earth from Interplanetary Peril. Simon & Schuster, New York. 4. Hoskins, Michael. 1997. Cambridge Illustrated History of Astronomy. Cambridge University Press, Massachusetts. 5. McFadden, Lucy-Ann; Johnson, Torrence og Weissman, Paul (ritstj.). 2006. Encyclopedia of the Solar System. Academic Press, California. 6. Pasachoff, Jay. 1998. Astronomy: From the Earth to the Universe, fimmta útgáfa. Saunders College Publishing, Massachusetts. 7. Sagan, Carl. 1980. Cosmos. Random House, New York. 8. Sagan, Carl. 1997. Comet, revised edition. Ballantine Books, New York. 9. Stjörnufræðivefurinn - Halastjörnur. www.stjornuskodun.is/halastjornur
  • 22. www.stjornuskodun.is/halastjornur www.stjornuskodun.is/uppruni-vatns-a-jordinni Einhvers staðar bíður eitthvað stórkostlegt þess að finnast. - Carl Sagan Halastjarnan Machholz og Sjöstirnið. Mynd: Stefan Seip