Hafið…ekkibaravatn!
Hvaðermikiðvatnájörðinni?1,260,000,000,000,000,000,000 lítrarÞaraferu 97.6% saltvatnísjónum.…og 0.5% ferskvatnístöðuvötnumogám.…og 1.9% frosiðíjöklum.Vatnþekur 71% afyfirborðijarðar.Þaðermargfaltmeiravatnájörðinni en ánokkrumöðrumstaðsemviðvitum um íalheiminum!
Heimshöfinþrjú… eðafimm?Kyrrahaferstærst. Þaðer um 170 milljónferkílómetrar, eða 1700 sinnumstærra en Ísland. Þaðertæplegahelminguraföllusjávaryfirborðijarðarinnar.Atlantshafernæststærst. Þaðer um 106 milljónferkílómetrareða 1000 sinnumstærra en Ísland.Indlandshaferíþriðjasæti. Þaðer um 75 milljónferkílómetrar.Stundumertalað um Norður-ÍshafogSuður-Íshafsemfjórðaogfimmtaúthafið, þaueruviðpólana.
Landgrunn, hryggirogálar
Innhöf
HafstraumarSjórinnerástöðugrihreyfingu.Orsakir: vindar (staðvindarsemblásaúrsömuáttalltárið) ogsnúningurjarðarinnar.Heittvatnleitarfráhlýrrisvæðumtilkaldari – frámiðbaugínorðurogsuður.Kaltvatnleitarfrákaldarisvæðumáhlýrri – fráheimskautunumíáttaðmiðbaug.Kaldursjórerþyngri en heiturogsekkurtilbotns.
Færibandið
Golfstraumurinn
ÖldurOrsakastafvindi.Aðeinsefstisjórinneráferð, undirerlogn.Öldurverðahærrieftirþvísemsjórinnerdýpriundirþeim.Þarsemvindarblásastöðugtúrsömuáttogdýpiermikiðgetaöldurnáð 20 metrahæð.Þaðerrúmlegatvöfalthærra en Mest-húsið.
SjávarföllTungliðhefuraðdráttaraflogtogarívatniðísjónum.Þessvegnaeryfirborðsjávarhærrabeintundirtunglinu.Tungliðsnýstsvo um jörðinaogþessvegnahækkaroglækkarísjónumáhverjumstað.Í Reykjavík erháflæðiþegartungliðerhæstáhimni, lágflæðiþegarþaðersest, háflæðiþegarþaðerakkúrathinumeginviðjörðinaoglágflæðiréttáður en þaðkemurafturuppáhimininn.
Stórstreymiogsmástreymi
Afhverjuersjórinnsaltur?Þaðerútafþvíaðrigninginsemfellurálandiðskolarpínusaltimeðsérútísjóinn.Saltmagniðísjónumerþvísífelltaðaukast.Samtbaraoggopínuponsulítiðíeinu.Þarsemheitterogmikiðvatngufarupp, í bland viðlitlarigningu, ermeira salt ísjónum. TildæmisíkringumArabalöndin. Þarer 4% salt ísjónum. Annarsstaðarer um 3.5%.Þaðþýðir 35 grömmafsaltiíhvernlítraafsjó.
NýtingsjávarFiskveiðar – auðvitaðaðallegahjáþjóðumsemliggjaaðsjó. Íslendingarveiðatildæmis 2% aföllumfiskiíheiminum. Viðerum 0.005% affólkinuíheiminum.Þaðþýðiraðviðveiðum 400-faldan okkarskammtefþaðættiaðskiptafiskaflaheimsinsjafntámilliallra.Efveitter of mikið (eða of lítið) afeinnifisktegundgeturþað haft áhrifáaðrarafþvíaðfiskarétahverannan. Síldoghvalurhafaþannigáhrifáþorskstofna.Breytingaráhitastigigeta haft ófyrirsjáanlegarafleiðingar.
NýtingsjávarMálmvinnsla – ísjónumersvoógeðslegamikiðvatnsemíeruallskonarsteinefni, efnasamböndogmálmaraðþannigséðmættináíhvaðsemerúrsjónum.Yfirleittborgarþað sig ekki, þvívatnsmagniðersvomikiðoghlutfallefnisinssemþúviltnáíersvolítið.Samtersumstaðarhægtaðvinnamálmaúrbotnleðju.Magnesín, silfur, kopar, sink ogfleirimálmareruunnirþannig.
NýtingsjávarOrkumávinnaúrhreyfingusjávarásvipaðanháttogþegaráreruvirkjaðar.HvammsfjörðurþykirlíklegurtilaðgetaskaffaðmiklaorkuáÍslandi.Á svipaðanháttogmennhættuaðeltastviðgeiturogfóruaðræktaþærerumennbyrjaðiraðræktafisk.Líklegamunstórhlutifæðumannkynsánæstuöldumverðaframleiddurmeðeldiáfiskiogöðrumsjávardýrum.
Hvammsfjörður
Hverjireigahafið?Löndsemliggjaaðsjóeigayfirleitthafsvæðiðalltað 200 sjómílumfráströndumlandsins.Fiskinnsemsyndirþar, olíuogmálmaundirhafsbotninumogfleiriauðlindirgetaþærþjóðirnýtt.Hafiðsemerfjærlöndunumáenginn.Þar mega allirfiska, allirvinnaefniúrsjónumefþeirvilja……ogþvímiðurþarfenginnaðþrífaþar!
SjórinnsemÍslendingareiga
MengunísjónumViðhellumótrúlegumagniafógeðiísjóinn.Þaðsemersturtaðniðurúrklósettunumokkarendarútiísjó.Þaðersamtekkisvoslæmt. Lífrænnúrgangursko.En önnurefniogallskonardraslerfariðaðmælastífáránlegamiklumagniísjónum.
Mengunísjónum.Skordýraeiturogáburðurfrálandbúnaðigetur haft áhrifásjávargróðursemafturgeturdrepiðsjávardýr.Olíumengunfráskipumdrepursjávargróður, fiskaogfugla.Verksmiðjurdælaúrgangiútísjóinnogmengahann.Regnvatnsemskolastafgötumborgaútísjóerfulltafbensíni, plasti, gúmmíiogöðruógeði.Fleiraogfleira.
EindæmisagaDúddifórísumarbústaðmeðvinumsínum. Þarvargleðioggaman.Dúddigrillaðikjöt. Hannhentiplastinuutanafkjötinuogregniðskolaðiþvíseinnaútílæk.Dúddifékksérkippuafbjór. Plastiðsemheldurdósunumsamanendaðiísamalæknum.Dúddireyktitvopakkaaf Lucky Strike. Plastiðutanafpökkunumogkveikjarinnenduðuílæknum.
Þarnaísjónumfljótamörgþúsundmilljóntonnafplasti.

Hafið

Editor's Notes

  • #4 Google Earth ogsýnahöfin.
  • #8 Bendaágolfstrauminn