SlideShare a Scribd company logo
1 of 5
Download to read offline
• Ég vildi ekki missa sjónina, því þá gæti ég aldrei séð ljúfa
  Úr neista í nýja bók                                                   brosið ömmubarnsins míns, hennar Birnu, eða hvernig tunglið
                                                                         er með svolítilli skýjahulu, eða þegar sólstafirnir leika sér á
                                                                         stofuteppinu í sumarbústaðnum, eða hvernig
                                                                         framtíðareiginmaður minn lítur út nývaknaður með hárið allt í
        Tími 2                                                           flækju.

                                                                       • Ég vildi ekki missa bragðskynið því ég fengi aldrei aftur að
 SKILNINGAR-                                                             smakka Yaki Soba frá Kimono Ken, eða Bombay
     VITIN                                                               kjúklingaréttinn hennar mömmu, eða pizzu með tvöföldum osti
                                                                         og pepperoni frá Eldsmiðjunni.

                                                                       • Ég vildi ekki missa lyktarskynið því hvernig ætti ég annars að
                                                                         vita hvort maturinn sem ég er að elda sé að brenna, eða
Anna Heiða Pálsdóttir, PhD                                  ?            hvernig nýslegið gras lyktar, eða fá kikk út úr því að fara á
                                                                         bensínstöðvar eða fussa þegar ég finn sígarettulykt af peysunni
                                                                         minni?




        Skilningarvitin                                                • Ég vildi ekki vilja missa snertiskynið því ég gæti ekki rennt
                                                                         fingrunum í gegnum hárið á honum eða snerta blöðin í nýrri bók
                                                                         í fyrsta skipti eða strjúka kinnina á ungabarni eða finna grófan
1.   Sjón                                                                sand renna gegnum fingurna.
2.   Heyrn
3.   Snerting                                                          • Ég vildi ekki missa heyrnina vegna þess að þá gæti ég aldrei
4.   Bragðskyn                                                           heyrt aftur staka nótu, eða hláturinn í bróður mínum, eða
                                                                         klingjandi hljóðið í bambusóróanum mínum og ekki einu sinni
5.   Lyktarskyn                                                          suðið í fiskiflugunum sem fer yfirleitt svo mikið í taugarnar á
6.   Sjötta skilningarvitið,                                             mér.
     hugboð, draumur

                                                                  2




         Skilningarvitin fimm – og minningar                                       Sol Stein


                                                                               • Við skilgreinum heiminn með skilningarvitunum – öllum
                                                                                 5 – en þegar við skrifum, notum við aðeins 2, sjón og
     • „Í huga okkar geymum við myndirnar sem við höfum                          heyrn.
       safnað frá fæðingu, lifandi brot sem eiga sér rætur í                   • Eins og persónurnar sem við höfum skapað kunni ekki
       skilningarvitunum fimm: lyktina af móðurmjólkinni,                        að snerta, lykta og bragða.
       áferðina á andliti afa, hræðsluna þegar vindurinn                       • Mjög margir höfundar nota bara augun og nokkur
       skók trén á vetrarnóttu, hljóðið í sírenum eða hundum                     algengustu hljóðin.
       að gelta í borginni, lyktina af hvítlauk sem snarkaði á
                                                                               • Segir köttur mjá eða meeeó?
       pönnunni.”
                                                                               • Forðist klisjukennd orð til að lýsa hljóði (t.d. bang!)
                         (Judith W. Steinbergh, Language Arts, 325).
                                                                               • Homo sapiens sér heiminn en önnur „dýr“ lykta af
                                                                                 honum
                                                                               • Lyktarskynið veitir höfundi fleiri tækifæri til að lýsa
                                                                                                                                           6
                                                                                 heiminum.
Lykt er hægt að nota til að ...                            Sama lýsing – með öllum skilningarvitunum
                                                                   • Köngulóarvefir flutu í loftinu og bærðust í
   • Skapa umhverfi:
                                                                     andvaranum sem barst inn í gegnum dyrnar að
      – „Ég vissi að við vorum að nálgast eldhúsið. Lyktin af        baki mér. Þeir voru fastir við loftið og rörin
        nýbökuðu brauði liðaðist inn á ganginn og flutti okkur       einhvers staðar í skugganum hátt fyrir ofan mig.
        skilaboð um að fylgja henni.”                                Að frátöldu ískrinu í gólffjölunum undir fótum mér
   • Skapa persónuleika:                                             heyrðist ekkert hljóð. Svo virtist sem þungt loftið
      – „Silla flögraði inn um dyrnar, sveipuð nýjustu               deyfði öll hljóð og kæfði andvarann.
        ilmvatnstegundinni hennar.”                                • Ég sá aðrar dyr í hinum enda herbergisins, það
   • Skapa andrúmsloft:                                              var smárifa á þeim en ég gat ekki séð hvað
      – „Við fórum neðar og neðar. Ég var hættur að telja            leyndist handan þeirra eða heyrt hvort nokkur væri
        þrepin. Fúkkalyktin var svo sterk að ég vissi að við         þar. Ég fann aftur hreyfingu á loftinu, sem barst nú
        vorum neðanjarðar.”                                          frá hinum dyrunum, og sterka lykt af músaskít.
      – „Trausti leit upp í himininn og andaði djúpt að sér
        kalda loftinu. Umheimurinn bjó yfir ferskri angan, eins
                                                            7                                                                      10
        og allt væri að byrja upp á nýtt.”




      Sýnishorn – séð með augunum                                            Þú ættir að:


    • Ég steig inn í herbergið og litaðist um. Gul
      málningin á veggjunum var farin að flagna af
      í strimlum og litlum bólum svo það sást í                               –   Horfa á,
      steingráa steypuna undir henni. Slitið,                                 –   Hlusta á,
      dökkbrúnt viðargólfið var alsett ryðbrúnum
                                                                              –   snerta,
      blettum. Þeir líktust uppþornuðu blóði.
      Köngulóarvefir flutu í loftinu, fastir við loftið                       –   þefa af, og
      og rörin einhvers staðar í skugganum hátt                               –   bragða á því sem þú ert að lýsa
      fyrir ofan mig. Aðrar dyr lágu inn í herbergið,
      það var smárifa á þeim en ég gat ekki séð
      hvað lá handan þeirra.                            8                                                                          11




Sama lýsing – með öllum skilningarvitunum                         LYKTARSKYN.
                                                                  Nafnorð: Lykt, ólykt, þefur, óþefur, angan, fýla .... Sagnorð:
• Ég steig inn í herbergið og hóstaði vegna                         að lykta, þefa, anda að sér, anga ... Lýsingarorð ...
  mygluðu fúkkalyktarinnar sem var næstum
                                                                  BRAGÐSKYN
  kæfandi. Ég litaðist um. Gul málningin á
                                                                  Nafnorð: Bragð .... Sagnorð: að bragðast, að brenna á
  veggjunum var farin að flagna af í strimlum og                    tungunni ... Lýsingarorð: Bragðgott, bragðvont, súrt, sætt
  litlum bólum svo það sást í steingráa steypuna
  undir henni. Slitið, dökkbrúnt viðargólfið marraði              SNERTISKYN
  þegar ég gekk lengra inn í herbergið. Það var                   Nafnorð: Mýkt, áferð ....Sagnorð: að snerta, strjúka, berja,
  alsett ryðbrúnum blettum sem lyktuðu líkt og                      höggva ... Mjúkt, silkikennt, hrjúft, ...
  málmur þegar ég beygði mig niður til að skoða
  þá betur. Þeir minntu á uppþornað blóð.                         HEYRNARSKYN
                                                                  • Nafnorð: Heyrn, hljóð, hviss, ískur, .... Sagnorð:að hvissa,
                                                           9
                                                                    garga, öskra, æpa, hvísla, sussa, hvískra ... Lýsingarorð: 12
                                                                     – Hávært, ískrandi, skerandi, lágvært, hvíslandi ...
The How to Think Like Leonardo da Vinci Workbook


• Sjálfspróf frá Michael Gelb, til að átta þig betur á eigin
  lyktarskyni:
                                                                       SNERTING
   – Ég á mér uppáhaldslykt (Hvaða lykt er það? Af
     hverju finnst mér hún svona góð? Hvað minnir hún
     mig á?)
   – Lykt hefur sterk áhrif á tilfinningar mínar, bæði góð
     og slæm.
   – Ég get þekkt vini mina á lyktinni.
   – Ég veit hvernig ég get notað lykt til þess að hafa
     áhrif á það hvernig mér líður
   – Ég get dæmt gæði matar eða víns bara með því að
     finna lyktina af því
   – Þegar ég sé fersk blóm, tek ég mér andartak til að
     draga að mér ilminn frá þeim I




                                                                   The How to Think Like Leonardo da Vinci Workbook


       SJÓN                                                    • Lærðu að „hlusta“ með höndunum og líkamanum
                                                               • Prófaðu sjálfa/n þig:
                                                                  – Ég finn fyrir tilfinningunni af alls konar flötum sem
                                                                    eru í kringum mig daglega, t.d. stólum, sófum og
                                                                    bílsætum sem ég sit í. “
                                                                  – Ég finn fyrir hvers konar efni er í fötunum sem ég
                                                                    klæðist daglega.
                                                                  – Mér finnst gott að snerta hluti og að vera snert/ur.
                                                                  – Vinir mínir segja að faðmlag mitt sé mikilvægt.
                                                                  – Ég veit hvernig ég á að „hlusta” með höndunum
                                                                  – Þegar ég snerti einhvern finn ég hvort hann eða hún
                                                                    er spenntur eða afslappaður




     - How to Think Like Leonardo da Vinci Workbook
                                                                    SJÖTTA SKILNINGARVITIÐ
• Höfundurinn Michael Gelb leggur til að þú metir
  sjónskyn þitt með þessu sjónprófi:
   – Ég er viðkvæm/ur fyrir samspili eða andstæðum lita.
   – Ég veit augnlit allra vina minna
   – Ég horfi á sjóndeildarhringinn og upp í himinninn að
     minnsta kosti einu sinni á dag
   – Ég er góð/ur í að lýsa senu í smáatriðum.
   – Mér finnst skemmtilegt að krota og teikna.
   – Ég tek eftir ljósbrigðum og litbrigðum.
   – Ég get mjög auðveldlega séð hluti fyrir mér í
     huganum
Sjötta skilningarvitið                                        Notaðu skilningarvitin til að lýsa veðri

     • Við tölum um það eins og skilningarvit sem við getum       • Á heitu sumarkvöldi:
       ekki tengt:                                                • Sight: Defeated and exhausted, Alice and I watched the
        – Sjón, heyrn, snertingu, lyktarskyni eða bragði            August steam rising from the sidewalks
     • En við vitum að það er til                                 • Sound: We sat on the back porch, the hot night
                                                                    punctuated only by the click of ice in our glasses and the
     • Getur verið
                                                                    occasional snap of the neighbor’s screen door.
       – Ímyndað, raunverulegt, manneskja eða æðra vald
                                                                  • Touch: The air was so thick on my arms it felt like
     • Sumir kalla þetta ESP (Extrasensory Perception, eða
                                                                    sleeves.
       yfirskilvitlegan atburð)
                                                                  • Taste: My first sip of mint julep on Emma’s steamy
     • Ímyndaðu þér hver er í herberginu með þér – og
                                                                    veranda meant summer was here at last
       slappaðu af
                                                                  • Smell: The night was so hot and clear I could smell the
     • Ímyndunaraflið þarf lítið til að komast á skrið ...
                                                             19
                                                                    lilacs from Jack’s garden a half mile down the road.




        Orð til að lýsa sjötta skilningarvitinu                       Jack M. Bickham (13)


                                                                  • Bickham warns against “repeating” the weather –
   • Nafnorð:
                                                                    drop details instead, like:
      – Tilfinning, skynjun, hugaræsing, grunur, viðvörun,
                                                                  • Vindurinn þýtur í þakskegginu
        fyrirboði, innsæi, hugsæi, forspá, eðlisávísun,
        skynsemi, brjóstvit, spádómsgáfa                          • Frostrósir innan á gluggunum
   • Sagnir:                                                      • Snjóflögur þyrlast um í næturmyrkrinu
      – Skynja, finna, greina, , intuit, sense, feel,             • Persóna sem skelfur og óskar þess að hún væri í
        distinguish, observe                                        þykkari kápu
   • Lýsingarorð:                                                 • Náladofi í eyrum og fingrum
      – Raunsær, óraunsær, heill á geðsmunum, rökvís,             • Augun tárast af völdum vindsins
        raunverulegur, skynsamur, hvatvís, dreyminn,
                                                                  • Marrar í snjónum undir fótum manns
        berdreyminn
                                                                  • Þung snjóský hanga á himninum




                                                                      Veður:


                                                                     • Hugsaðu um náttúruöflin:
                                                                         –   rigning
                                                                         –   snjór
                                                                         –   vindur
                                                                         –   þoka
                                                                     • Skrifaðu storminn á blað.
                                                                     • Hvernig upplifa börn óveður?
Að skrifa                                                            • Hvernig er sumar, vetur, vor og haust?
skilningarvitin                                                      • Hvar?
                                                                                                                          24
Dæmi frá Jack M. Bickham                                        Dæmi frá Sol Stein ...
                                                                      • „Rúna hrukkaði nefið eins og hún væri að þefa
   “The beautiful day began with a bright sun in a clear sky            sannleikann af því sem fólkið var að segja henni ...” (lykt)
   and a gentle breeze moving through the handsome trees              • „Geir vissi að handtak hans væri svo þétt að fólk barmaði
   behind the big house. Beyond the river, through a slight             sér.” (snerting)
   veil of mist, the buildings of the town could be seen ...”         • „Röddin hennar Maríu í símanum var eins og tónlist. Ég
                                                                        gat ekki greint orðaskil en ég vissi hvað hún var að tala
                                                                        um.” (heyrn)
   “Shading her eyes against the brilliant sun, Cassie                • „Lísa skyggði fyrir augun eins og indíáni sem virti fyrir sér
   squinted into the chilly breeze, trying to penetrate the             sjóndeildarhringinn.” (sjón)
   smokelike haze over the river. Beyond it, the town’s               • „Bjarni drakk í sig hvern melónubita eins og lostæti sem
   buildings jutted up like a child’s blocks tumbled onto the           hann fengi aldrei aftur að njóta.” (bragðskyn)
   ground.”                                                           • „Grétar var handviss um að einhver væri fyrir aftan hann
                                                                        en þorði þó ekki að snúa sér við vegna óttans um að svo
                                                                        gæti verið.” (sjötta skilningarvitið)                       28




        Upphafslínurnar í smásögu frá nemanda
     Þetta var falleg jarðarför. Fólk hafði komið langt að til þess
að koma í kyrrlátu kirkjuna í Kista í útjaðri Stokkhólms. Hverfið
var samt tiltölulega nálægt miðbænum, það voru bara fimm
stoppistöðvar með neðanjarðarlestinni á leiðinni. Fjölskyldan
valdi þessa kirkju vegna þess að þar hafði Fredric verið
skírður 17 árum áður. Skrýtið, er það ekki?                               Haldið
                                                                         áfram að
     Sautján árum áður bergmáluðu öskrin frá Fredric í                   skrifa ...
múrveggjum kirkjunnar í Kista þegar presturinn vætti ljósa
dúnkollinn hans og hrópaði: „Ég skíri þig ...” Nú sátu fjölskylda
Fredrics og vinir í sömu kirkjunni og þögnin hékk eins og þung
tjöld á múrveggjunum. Hann lá í hvítri kistu með látúnshand-
föngum og fölt andlitið var umkringt ljósgullnum lokkum.




          Safnaðu í bloggbókina:

    •    Safnaðu skynhrifum og æfðu þig í að skrifa þau niður.
    •    Settu þau í bókina þína til framtíðarnota.
    •    Notaðu orð sem kalla fram mynd í huga lesandans.
    •    Langbest þegar söguhetjan sýnir svörun við
         skynhrifum.
    •    Láttu lesandann geta sér til um hluti
    •    Það eykur spennuna og gerir lesandann að virkum
         þátttakanda í sögunni
    •    Þetta leyfir honum að raða hlutunum saman eins og í
         púsluspili
    •    Láttu lesandann uppgötva hluti eða gruna eitthvað á
         undan sögupersónunni

                                                               27

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Fyrirlestur 2 __skilningarvitin

  • 1. • Ég vildi ekki missa sjónina, því þá gæti ég aldrei séð ljúfa Úr neista í nýja bók brosið ömmubarnsins míns, hennar Birnu, eða hvernig tunglið er með svolítilli skýjahulu, eða þegar sólstafirnir leika sér á stofuteppinu í sumarbústaðnum, eða hvernig framtíðareiginmaður minn lítur út nývaknaður með hárið allt í Tími 2 flækju. • Ég vildi ekki missa bragðskynið því ég fengi aldrei aftur að SKILNINGAR- smakka Yaki Soba frá Kimono Ken, eða Bombay VITIN kjúklingaréttinn hennar mömmu, eða pizzu með tvöföldum osti og pepperoni frá Eldsmiðjunni. • Ég vildi ekki missa lyktarskynið því hvernig ætti ég annars að vita hvort maturinn sem ég er að elda sé að brenna, eða Anna Heiða Pálsdóttir, PhD ? hvernig nýslegið gras lyktar, eða fá kikk út úr því að fara á bensínstöðvar eða fussa þegar ég finn sígarettulykt af peysunni minni? Skilningarvitin • Ég vildi ekki vilja missa snertiskynið því ég gæti ekki rennt fingrunum í gegnum hárið á honum eða snerta blöðin í nýrri bók í fyrsta skipti eða strjúka kinnina á ungabarni eða finna grófan 1. Sjón sand renna gegnum fingurna. 2. Heyrn 3. Snerting • Ég vildi ekki missa heyrnina vegna þess að þá gæti ég aldrei 4. Bragðskyn heyrt aftur staka nótu, eða hláturinn í bróður mínum, eða klingjandi hljóðið í bambusóróanum mínum og ekki einu sinni 5. Lyktarskyn suðið í fiskiflugunum sem fer yfirleitt svo mikið í taugarnar á 6. Sjötta skilningarvitið, mér. hugboð, draumur 2 Skilningarvitin fimm – og minningar Sol Stein • Við skilgreinum heiminn með skilningarvitunum – öllum 5 – en þegar við skrifum, notum við aðeins 2, sjón og • „Í huga okkar geymum við myndirnar sem við höfum heyrn. safnað frá fæðingu, lifandi brot sem eiga sér rætur í • Eins og persónurnar sem við höfum skapað kunni ekki skilningarvitunum fimm: lyktina af móðurmjólkinni, að snerta, lykta og bragða. áferðina á andliti afa, hræðsluna þegar vindurinn • Mjög margir höfundar nota bara augun og nokkur skók trén á vetrarnóttu, hljóðið í sírenum eða hundum algengustu hljóðin. að gelta í borginni, lyktina af hvítlauk sem snarkaði á • Segir köttur mjá eða meeeó? pönnunni.” • Forðist klisjukennd orð til að lýsa hljóði (t.d. bang!) (Judith W. Steinbergh, Language Arts, 325). • Homo sapiens sér heiminn en önnur „dýr“ lykta af honum • Lyktarskynið veitir höfundi fleiri tækifæri til að lýsa 6 heiminum.
  • 2. Lykt er hægt að nota til að ... Sama lýsing – með öllum skilningarvitunum • Köngulóarvefir flutu í loftinu og bærðust í • Skapa umhverfi: andvaranum sem barst inn í gegnum dyrnar að – „Ég vissi að við vorum að nálgast eldhúsið. Lyktin af baki mér. Þeir voru fastir við loftið og rörin nýbökuðu brauði liðaðist inn á ganginn og flutti okkur einhvers staðar í skugganum hátt fyrir ofan mig. skilaboð um að fylgja henni.” Að frátöldu ískrinu í gólffjölunum undir fótum mér • Skapa persónuleika: heyrðist ekkert hljóð. Svo virtist sem þungt loftið – „Silla flögraði inn um dyrnar, sveipuð nýjustu deyfði öll hljóð og kæfði andvarann. ilmvatnstegundinni hennar.” • Ég sá aðrar dyr í hinum enda herbergisins, það • Skapa andrúmsloft: var smárifa á þeim en ég gat ekki séð hvað – „Við fórum neðar og neðar. Ég var hættur að telja leyndist handan þeirra eða heyrt hvort nokkur væri þrepin. Fúkkalyktin var svo sterk að ég vissi að við þar. Ég fann aftur hreyfingu á loftinu, sem barst nú vorum neðanjarðar.” frá hinum dyrunum, og sterka lykt af músaskít. – „Trausti leit upp í himininn og andaði djúpt að sér kalda loftinu. Umheimurinn bjó yfir ferskri angan, eins 7 10 og allt væri að byrja upp á nýtt.” Sýnishorn – séð með augunum Þú ættir að: • Ég steig inn í herbergið og litaðist um. Gul málningin á veggjunum var farin að flagna af í strimlum og litlum bólum svo það sást í – Horfa á, steingráa steypuna undir henni. Slitið, – Hlusta á, dökkbrúnt viðargólfið var alsett ryðbrúnum – snerta, blettum. Þeir líktust uppþornuðu blóði. Köngulóarvefir flutu í loftinu, fastir við loftið – þefa af, og og rörin einhvers staðar í skugganum hátt – bragða á því sem þú ert að lýsa fyrir ofan mig. Aðrar dyr lágu inn í herbergið, það var smárifa á þeim en ég gat ekki séð hvað lá handan þeirra. 8 11 Sama lýsing – með öllum skilningarvitunum LYKTARSKYN. Nafnorð: Lykt, ólykt, þefur, óþefur, angan, fýla .... Sagnorð: • Ég steig inn í herbergið og hóstaði vegna að lykta, þefa, anda að sér, anga ... Lýsingarorð ... mygluðu fúkkalyktarinnar sem var næstum BRAGÐSKYN kæfandi. Ég litaðist um. Gul málningin á Nafnorð: Bragð .... Sagnorð: að bragðast, að brenna á veggjunum var farin að flagna af í strimlum og tungunni ... Lýsingarorð: Bragðgott, bragðvont, súrt, sætt litlum bólum svo það sást í steingráa steypuna undir henni. Slitið, dökkbrúnt viðargólfið marraði SNERTISKYN þegar ég gekk lengra inn í herbergið. Það var Nafnorð: Mýkt, áferð ....Sagnorð: að snerta, strjúka, berja, alsett ryðbrúnum blettum sem lyktuðu líkt og höggva ... Mjúkt, silkikennt, hrjúft, ... málmur þegar ég beygði mig niður til að skoða þá betur. Þeir minntu á uppþornað blóð. HEYRNARSKYN • Nafnorð: Heyrn, hljóð, hviss, ískur, .... Sagnorð:að hvissa, 9 garga, öskra, æpa, hvísla, sussa, hvískra ... Lýsingarorð: 12 – Hávært, ískrandi, skerandi, lágvært, hvíslandi ...
  • 3. The How to Think Like Leonardo da Vinci Workbook • Sjálfspróf frá Michael Gelb, til að átta þig betur á eigin lyktarskyni: SNERTING – Ég á mér uppáhaldslykt (Hvaða lykt er það? Af hverju finnst mér hún svona góð? Hvað minnir hún mig á?) – Lykt hefur sterk áhrif á tilfinningar mínar, bæði góð og slæm. – Ég get þekkt vini mina á lyktinni. – Ég veit hvernig ég get notað lykt til þess að hafa áhrif á það hvernig mér líður – Ég get dæmt gæði matar eða víns bara með því að finna lyktina af því – Þegar ég sé fersk blóm, tek ég mér andartak til að draga að mér ilminn frá þeim I The How to Think Like Leonardo da Vinci Workbook SJÓN • Lærðu að „hlusta“ með höndunum og líkamanum • Prófaðu sjálfa/n þig: – Ég finn fyrir tilfinningunni af alls konar flötum sem eru í kringum mig daglega, t.d. stólum, sófum og bílsætum sem ég sit í. “ – Ég finn fyrir hvers konar efni er í fötunum sem ég klæðist daglega. – Mér finnst gott að snerta hluti og að vera snert/ur. – Vinir mínir segja að faðmlag mitt sé mikilvægt. – Ég veit hvernig ég á að „hlusta” með höndunum – Þegar ég snerti einhvern finn ég hvort hann eða hún er spenntur eða afslappaður - How to Think Like Leonardo da Vinci Workbook SJÖTTA SKILNINGARVITIÐ • Höfundurinn Michael Gelb leggur til að þú metir sjónskyn þitt með þessu sjónprófi: – Ég er viðkvæm/ur fyrir samspili eða andstæðum lita. – Ég veit augnlit allra vina minna – Ég horfi á sjóndeildarhringinn og upp í himinninn að minnsta kosti einu sinni á dag – Ég er góð/ur í að lýsa senu í smáatriðum. – Mér finnst skemmtilegt að krota og teikna. – Ég tek eftir ljósbrigðum og litbrigðum. – Ég get mjög auðveldlega séð hluti fyrir mér í huganum
  • 4. Sjötta skilningarvitið Notaðu skilningarvitin til að lýsa veðri • Við tölum um það eins og skilningarvit sem við getum • Á heitu sumarkvöldi: ekki tengt: • Sight: Defeated and exhausted, Alice and I watched the – Sjón, heyrn, snertingu, lyktarskyni eða bragði August steam rising from the sidewalks • En við vitum að það er til • Sound: We sat on the back porch, the hot night punctuated only by the click of ice in our glasses and the • Getur verið occasional snap of the neighbor’s screen door. – Ímyndað, raunverulegt, manneskja eða æðra vald • Touch: The air was so thick on my arms it felt like • Sumir kalla þetta ESP (Extrasensory Perception, eða sleeves. yfirskilvitlegan atburð) • Taste: My first sip of mint julep on Emma’s steamy • Ímyndaðu þér hver er í herberginu með þér – og veranda meant summer was here at last slappaðu af • Smell: The night was so hot and clear I could smell the • Ímyndunaraflið þarf lítið til að komast á skrið ... 19 lilacs from Jack’s garden a half mile down the road. Orð til að lýsa sjötta skilningarvitinu Jack M. Bickham (13) • Bickham warns against “repeating” the weather – • Nafnorð: drop details instead, like: – Tilfinning, skynjun, hugaræsing, grunur, viðvörun, • Vindurinn þýtur í þakskegginu fyrirboði, innsæi, hugsæi, forspá, eðlisávísun, skynsemi, brjóstvit, spádómsgáfa • Frostrósir innan á gluggunum • Sagnir: • Snjóflögur þyrlast um í næturmyrkrinu – Skynja, finna, greina, , intuit, sense, feel, • Persóna sem skelfur og óskar þess að hún væri í distinguish, observe þykkari kápu • Lýsingarorð: • Náladofi í eyrum og fingrum – Raunsær, óraunsær, heill á geðsmunum, rökvís, • Augun tárast af völdum vindsins raunverulegur, skynsamur, hvatvís, dreyminn, • Marrar í snjónum undir fótum manns berdreyminn • Þung snjóský hanga á himninum Veður: • Hugsaðu um náttúruöflin: – rigning – snjór – vindur – þoka • Skrifaðu storminn á blað. • Hvernig upplifa börn óveður? Að skrifa • Hvernig er sumar, vetur, vor og haust? skilningarvitin • Hvar? 24
  • 5. Dæmi frá Jack M. Bickham Dæmi frá Sol Stein ... • „Rúna hrukkaði nefið eins og hún væri að þefa “The beautiful day began with a bright sun in a clear sky sannleikann af því sem fólkið var að segja henni ...” (lykt) and a gentle breeze moving through the handsome trees • „Geir vissi að handtak hans væri svo þétt að fólk barmaði behind the big house. Beyond the river, through a slight sér.” (snerting) veil of mist, the buildings of the town could be seen ...” • „Röddin hennar Maríu í símanum var eins og tónlist. Ég gat ekki greint orðaskil en ég vissi hvað hún var að tala um.” (heyrn) “Shading her eyes against the brilliant sun, Cassie • „Lísa skyggði fyrir augun eins og indíáni sem virti fyrir sér squinted into the chilly breeze, trying to penetrate the sjóndeildarhringinn.” (sjón) smokelike haze over the river. Beyond it, the town’s • „Bjarni drakk í sig hvern melónubita eins og lostæti sem buildings jutted up like a child’s blocks tumbled onto the hann fengi aldrei aftur að njóta.” (bragðskyn) ground.” • „Grétar var handviss um að einhver væri fyrir aftan hann en þorði þó ekki að snúa sér við vegna óttans um að svo gæti verið.” (sjötta skilningarvitið) 28 Upphafslínurnar í smásögu frá nemanda Þetta var falleg jarðarför. Fólk hafði komið langt að til þess að koma í kyrrlátu kirkjuna í Kista í útjaðri Stokkhólms. Hverfið var samt tiltölulega nálægt miðbænum, það voru bara fimm stoppistöðvar með neðanjarðarlestinni á leiðinni. Fjölskyldan valdi þessa kirkju vegna þess að þar hafði Fredric verið skírður 17 árum áður. Skrýtið, er það ekki? Haldið áfram að Sautján árum áður bergmáluðu öskrin frá Fredric í skrifa ... múrveggjum kirkjunnar í Kista þegar presturinn vætti ljósa dúnkollinn hans og hrópaði: „Ég skíri þig ...” Nú sátu fjölskylda Fredrics og vinir í sömu kirkjunni og þögnin hékk eins og þung tjöld á múrveggjunum. Hann lá í hvítri kistu með látúnshand- föngum og fölt andlitið var umkringt ljósgullnum lokkum. Safnaðu í bloggbókina: • Safnaðu skynhrifum og æfðu þig í að skrifa þau niður. • Settu þau í bókina þína til framtíðarnota. • Notaðu orð sem kalla fram mynd í huga lesandans. • Langbest þegar söguhetjan sýnir svörun við skynhrifum. • Láttu lesandann geta sér til um hluti • Það eykur spennuna og gerir lesandann að virkum þátttakanda í sögunni • Þetta leyfir honum að raða hlutunum saman eins og í púsluspili • Láttu lesandann uppgötva hluti eða gruna eitthvað á undan sögupersónunni 27