Fréttir
Hvað er að frétta?
Hvað er frétt?


• Frásögn af
  einhverju sem
  gerðist eða á
  eftir að gerast.
Lykilhugtök
     Hvað

     Hvar

    Hvenær

   Hvernig

     Hver

  Hvers vegna
Bygging
• Í upphafi þurfa grunnupplýsingar að koma
  fram - hvað, hvar, hvenær, hvernig, hverjir,
  hvers vegna

• Nánari lýsing á atburðarás

• Fyrirsögn sem vekur áhuga um leið og hún
  gefur vísbendingar um innihaldið

• Ákveddu lengdina og styttu eftir þörfum án
  þess að skerða innihaldið - 200, 300 eða 500
  orð (tools/word count)
Frágangur
• Hafðu titilinn með 18 - 20 pt og fyrir miðju

• Hafðu textann í 12 - 14 pt skýrt og læsilegt
  letur

• Finndu mynd sem passar við fréttina

• Skiptu textanum í tvo til þrjá dálka (eins og í
  blöðunum format/column)

• Lestu vel yfir og leiðréttu

Fréttir

  • 1.
  • 2.
    Hvað er frétt? •Frásögn af einhverju sem gerðist eða á eftir að gerast.
  • 3.
    Lykilhugtök Hvað Hvar Hvenær Hvernig Hver Hvers vegna
  • 6.
    Bygging • Í upphafiþurfa grunnupplýsingar að koma fram - hvað, hvar, hvenær, hvernig, hverjir, hvers vegna • Nánari lýsing á atburðarás • Fyrirsögn sem vekur áhuga um leið og hún gefur vísbendingar um innihaldið • Ákveddu lengdina og styttu eftir þörfum án þess að skerða innihaldið - 200, 300 eða 500 orð (tools/word count)
  • 7.
    Frágangur • Hafðu titilinnmeð 18 - 20 pt og fyrir miðju • Hafðu textann í 12 - 14 pt skýrt og læsilegt letur • Finndu mynd sem passar við fréttina • Skiptu textanum í tvo til þrjá dálka (eins og í blöðunum format/column) • Lestu vel yfir og leiðréttu