SlideShare a Scribd company logo
Veljum vellíðan
Námskeið til að efla alhliða heilsu
Heilsuefling fjölskyldna barna í Fífusölum

Fjölskylduheilsa, heilsueftirlit og
áhrif umhverfis á heilsuna
Dr. Sólfríður Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
1. Fyrirbyggjandi heilsuvernd - lifa heilsusamlegu
fjölskyldu lífi
- Borða hollt fæði – reglulega – í hæfilegum skömmtum
- Líkamsrækt – hreyfa sig í 30-60 mínútur daglega
- Forðast heilsuhindrandi athafnir og ávanabindingu

2. Fara reglulega í smábarnavernd og heilsuskoðanir
-

Fylgjast vel með öllum einkennum um heilsufrávik.
Fylgjast með börnunum. “Hlusta á líkamann”
Forvarnir í öndvegi
Gott eftirlit og fylgja
meðferðaráætlun
5.

Ná og viðhalda kjörþyngd (BMI <25)
Minnka salt í fæðu (<1500 mg/dag)
Stunda reglulega virka líkamsþjálfun
Takmarka áfengisnotkun
Fá nægjanlegt kalíum (potassium 3500 mg/dag)

6.

Borða holla fæðu:

1.
2.
3.

4.

 Borða ríkulega af ávöxtum og grænmeti (5-9 á dag)
 Fituskert fæði og nota matvæli með ómettaðri fitu
Nat. High BP Edu Program,
JAMA 288:1882-88, Oct. 16, 2002


Félög sykursjúkra:
 Áætla að það megi helminga áhættu
sykursýki með tveim heilsuatriðum
 Rösklegri göngu í 30+ mínútur daglega
Viðhalda kjörþyngd, ef í yfirþyngd taka 5 kg
Með að breyta mataræði, hætta að reykja og
stunda heilsusamlegt líferni er hægt að
minnka áhættuna
enn frekar.

American Diabetes Association, 2003
Sykursýki….












Er algengasta orsök blindu
Er algengasta orsök fyrir nýrnabilun
Leiðir oft til aflimana, 60% fótaaflimana
Leiðir til hjartasjúkdóma (sem er algengasta
dánarorsök sykursýkissjúklinga)
Orsakar háþrýsting, 73% fullorðna með sykursýki
eru með háþrýsting
Auka hættu á hjartaáfalli (x 2-4)
Skemmir taugavefi hjá 60-70% af sykursýkissjúklingum
Styttir lífslíkur um 4-7 ár

ADA, Fact Sheet 2003
45-70% krabbameina
orsakast af lífsstíl t.d.:
-Kyrrseta
-Óhollt fæði
-Of stórir
matarskammtar
-Geislun (sól og ljós)
-Mengun
-Reykingar o.fl.

Annað Lyf Offita
Áfengi
UV Mengun 1%
2% 5% 3%
2%
geislar
Vinnuteng
2%
t 5%
Smitsjúkd5
%

Erfitt að
stjórna
t.d.erfðir
30%

Áhættuþættir
15%
Óholl
fæða
30%

Orsakir krabbameina
Krabbameinsleit í ristli með
speglun getur greint og
fjarlægt sepa (polyps) áður
en þeir verða að krabbameini
sem getur komið í veg fyrir
90% af dánartilfellum.
Ráðlagt hjá fólki yfir 5o ára
og þar sem er fjölskyldusaga
að fylgjast mjög vel með
þessu.

Hér sést sepi gegnum ristilspeglun




Á flestum Norðurlöndum er nýgengið nú
Konur í áhættu
um 9 konur/100.000/ári, minnkað um 50-72%
- Þær sem hefja
og dánartíðni um 63-83% eftir að skipulögð
kynlíf ungar
leit leghálskrabbameins hófst 1962-´64
- Hafa fleiri en einn
kynlífsfélaga
Ráðleggingar vegna eftirlits:
- Aukin áhætta
 Markhópur 25-69 ára +áhættuhópar
vegna HPV veiru
 Reglulegar skoðanir á 2-3 ára fresti, tíðari ef - Reykja
með HPV smit, en á 4-5 ára fresti ef allt
- Þeldökkar konur
eðlilegt og jafnvel hætta um 60 ára aldur

Læknablaðið 2007, 93., A Cancer Journal for Clinicians, Nov/Dec 2002
Þetta er algengasta tegund
krabbameins hjá konum:
Meðaltal nýgreindra 202/ári
Meðaltal dánartilfella 39/ári

Konur í áhættuhóp
1. Fjölskyldusaga um
brjóstakrabbamein
2. Yfir 30 ára og ekki fætt
barn
3. Of feitar
4. Eigin saga um krabbamein í
eggjastokkum eða legháls
5. Áfengisneysla

40-69 ára konum er boðið til
hópleitar á tveggja ára fresti
hérlendis með rtg.mynd og ef
þær eru í áhættuhóp má fara
oftar í samráði við lækni
National Cancer institute (NCI)
Byggjast á aldri og sögu,  Krabbameinsleit ætti einnig
læknar þreifa og athuga:
að innifela ráðgjöf til
 Skjaldkirtil
forvarna:









Munnhol
Húð
Blöðruhálskirtill (214)
Eitla
Eistu
Eggjastokka






Tóbaksnotkun
Varnir gegn sólargeislum
Næring og fæðustíll
Áhættuþættir
Kynlífs
Umhverfis
Eiturefna
Áhættuhegðun
•Ónæmisaðgerðir
•Heyrn og sjónpróf

•Tann- og munnholseftirlit
•Geðvernd
 Forvarnir geta komið í veg fyrir alvarlegustu

tann- og gómvandamálin
 Þörf fyrir aukið forvarnarviðhald vex með
aldri. Erfiðleikar með að tyggja t.d.vegna illa
passandi góms eða tannbrú dregur úr heilsu
 Ráðlagt er að fara til tannlæknis frá 2ja ára
aldri og á 6-12 mánaða fresti eftir aðstæðum
 Tennur skemmast á öllum aldri

 Gamlar viðgerðir geta gefið sig síðar
 Skemmdir á efri árum eru oftast við gómlínu
 Alvarlegar tannskemmdir hafa áhrif á heilsu

 Einkenni: verkir, bólga, hiti, þreyta

 Forvarnaraðferðir:
 Bursta og nota tannþráð (flosa)
 Góð næring, borða ekki sætindi eða mat milli
mála
 Regluleg tannvernd
 Flúor stundum notað í forvarnaskyni
Hreint umhverfi er lífsnauðsynlegt fyrir heilsu og
velferð fjölskyldna. Tengsl milli umhverfis og
heilsu manna eru mjög flókin og erfitt að meta
orsakir og afleiðingar. Þekkustu heilsuáhrifin eru
tengd:
• Loftmengun
• Vatnsmengun
• Hljóðmengun
• Efnamengun
• Ófullnægjandi hreinlætisaðgerðum
Vaxandi umræður um heilsuáhrif af:
 Loftlagsbreytingum
 Eyðingu á heiðhvolfi ósonlagsins
 Tap á líffræðilegum fjölbreytileika
 Landniðurbrot
Fleiri áhrifaþættir geta haft hindrandi
áhrif á heilsu manna...
ESB hefur sett viðmiðunarmörk
loftmengunar til að vernda heilsu manna.
Fjöldi landa framfylgir ekki einni eða fleiri grein
lagalega bindandi samnings um útblásturstakmörkun
2010
 Útblástur af mismunandi loftmengunarvöldum
 Samsöfnun af ákveðnum efnum og óson í loftinu
Loftmengunarvaldar sem sleppt er í
einu landi geta færst til í andrúmsloftinu
og skaðað heilsu manna og umhverfis
annars staðar.
 Tveir mengunarvaldar eru alvarlegastir og almennt
viðurkennt að þær séu megin hætturnar fyrir heilsu
manna: Fínar smáagnir og jarðhæð ósonlags
Langtíma og hámarks varnarleysi getur leitt til
fjölbreyttra heilsuáhrifa, frá minni háttar
áhrifum á öndunarfærin til ótímabærs andláts.

Orsakir loftmengunar er mismunandi og geta verið af
mannavöldum eða náttúruleg.
Algengasta mengun af mannavöldum er:
 Bruni á jarðefnaeldsneyti vegna rafmagns,
samgangna, iðnaðar og heimilisþarfa
 Iðnaður og leysiefna notkun, til dæmis efna og
steinefna iðnaður
 Landbúnaður
 Úrgangsefnameðferð
Vatn á Íslandi er mjög gott og finnst
víðast hvar í svo gott sem náttúrulegu ástandi.
Mengun vatns er ekki stórt vandamál hér nema á
afmörkuðum stöðum vegna staðbundinnar mengunar.
Hávaðamengun í Reykjavík er að lang mestu leyti
tilkomin vegna umferðar bíla og annarra vélknúinna
ökutækja.
 Samkvæmt reiknilíkani og mælingum er hávaði yfir
viðmiðunarmörkunum þar sem hann fer yfir 65 dB(A)
við umferðaræðar borgarinnar.
 Hávaði frá iðnaði, verslun, þjónustu og íbúðabyggð
er yfirleitt mun minni og í þeim tilfellum er um
staðbundnari hávaðamengun að ræða

Veittir eru styrkir til endurbóta á hljóðeinangrun húsnæðis við háværar umferðargötur.
Tekið skal fullt tillit til hljóðvistar við hönnun nýrra
umferðarmannvirkja borgarinnar.
 Ný hönnun setur byggð í hæfilega fjarlægð frá
umferðaræðum til að uppfylla skilyrði um hljóðstig
 Til að uppfylla skilyrði um hljóðstig frá umferð í eldri
hverfum:


 byggja hljóðskerma eða hljóðmanir milli götu og húsa.
 auka hljóðeinangrun húshliða, sem snúa að götu, einkum glugga og
bæta þannig hljóðvist íbúa.
Umhverfisstofnun fer með málefni sem varða efni og
efnavöru. Stofnunin hefur umsjón með:
- reglugerðum og innleiðingu vegna aðildar að EES
- kynningum og útgáfum á fræðsluefni sem tengjast
notkun á efnavöru.
- veitir leyfi til innflutnings og sölu eiturefna
og samþykki fyrir innflutningi á eiturefnum
í hvert skipti
- veitingu leyfa vegna garðaúðunar
og eyðingu meindýra
Rannsókn (27ríki) á vegum alþjóðasamtakanna World
Wildlife Fund sýnir að efnamengun í matvælum er
útbreiddari en margir ætla
 Þar fundust leifar af efnum sem geta reynst skaðlegar
heilsu manna, sem flest eru notuð í landbúnaði eða
iðnaði skordýraeitur,
 Kælivökvi, plastefni, ilm- og hreinsiefni
 (Sum eru bönnuð innan EES)

 Matvæli sem athuguð voru eru bæði algengar vörur
á borð við ávaxtasafa, mjólk, kjöt, túnfisk og osta
en einnig sjaldgæfari vörur eins og finnskt
hreindýrakjöt og súrsuð síld
 Efnin geta valdið alls konar meinum og sum hafa
leitt fólk til dauða
 Ákveðin efni eru talin auka tíðni astma, krabba,
ofnæmis, hjartasjúkdóma og jafnvel offitu.
Heimild: Independent og Telegraph er sagt frá skýrslu tveggja vísindamanna. Þetta eru Harvardprófessorinn Philippe
Grandjean sem starfar í Danmörku, tímabundið, og Philip Landrigan, prófessor við Mount Sinai læknaskólann í New York.



Skortur á handþvotti
Meðferð matvæla ekki samkvæmt settum reglum
 Skortur á hreinlæti tengt hráefni
 Skortur á hreinlæti við matargerð
 Skortur á hreinlæti við geymslu



Ófullnægjandi hitastig/kæling við geymslu matvæla
Hendurnar þarf ávallt að þvo með vatni og sápu og
þurrka vel:
 áður en hafist er handa við matreiðslu
 áður en þú borðar
 eftir salernisferðir
 eftir beina snertingu við sár, blóð og hvers kyns
líkamsvessa eða óhreinindi
 eftir bleiuskipti á barni
Góð heilsa felst í líkamlegu og andlegu jafnvægi í

góðum tengslum við umhverfið
Til eru fjölmargar aðferðir og leiðir til að bæta
líkamlega og andlega heilsu sem vert er að kynna
sér, eins og fyrsta- annars- og 3 stigs forvarnir sem
fjallað hefur verið um á þessu 9 vikna námskeiði
Nú er að halda góðum heilsuvenjum til framtíðar
Við veljum okkar lífsstíl og venjumyndun er líka VAL

Viltu lífsstílsbreytingar?
Stig breytinga í breytingaferli
samkvæmt líkani
Transtheoretical model:

•1.stig – Fyrir hugleiðingar
• 2.stig - Hugleiðing
• 3.stig - Undirbúningur
• 4.stig - Framkvæmd
• 5.stig – Viðhald breytt stíls
•

Hver og einn einstaklingur ber ábyrgð á eigin heilsu
og líðan, foreldrar bera ábyrgð á heilsuuppeldi barna
sinna. Góð heilsa felst í að ná jafnvægi sem skapar
vellíðan og betri lífslíkur
• Það er undir þér komið að halda bestu mögulegu
heilsu og ein mikilvægasta forvörnin er heilsuvernd og
heilsuefling sem hver og einn þarf að stunda. Vera
vakandi fyrir eigin heilbrigði og fylgjast með andlegri
og líkamlegri heilsu sinni
Fátt er mikilvægara en góð líðan sem er
einstaklingsbundin upplifun á vellíðan
 Langvarandi vanlíðan hefur slæm áhrif á heilsu þína því
þarf að læra að þekkja sig og finna orsökina svo hægt sé að
koma í veg fyrir afleiðingar
 Taktu eftir hvernig líðan þín þróast og leitaðu þér
aðstoðar áður en í óefni er komið
 Allir áhrifaþættir á líðan skipta máli, en “hugurinn ber þig
hálfa leið” - jákvæð hugsun fyrir jákvæða líðan

Fjölskylduheilsa, heilsueftirlit og áhrif umhverfis á heilsuna

More Related Content

Viewers also liked

Proyecto bloque 2 ciencias
Proyecto bloque 2 cienciasProyecto bloque 2 ciencias
Proyecto bloque 2 ciencias
jonathang28
 
Uns óculos para a rita guião
Uns óculos para a rita guiãoUns óculos para a rita guião
Uns óculos para a rita guião
paelotes
 
6120_N3178 cropped
6120_N3178 cropped6120_N3178 cropped
6120_N3178 croppedJohn Lowe
 
Guión docente 5
Guión docente 5Guión docente 5
Guión docente 5
Kristhell Miranda
 
Assignment #4 Part #2
Assignment #4 Part #2Assignment #4 Part #2
Assignment #4 Part #2
MCrosey
 
Nick Tapscott Resume 2016
Nick Tapscott Resume 2016Nick Tapscott Resume 2016
Nick Tapscott Resume 2016
Nick Tapscott
 
CV - Carlos Tirado Taipe - SPN
CV - Carlos Tirado Taipe - SPNCV - Carlos Tirado Taipe - SPN
CV - Carlos Tirado Taipe - SPN
Carlos Alberto Tirado Taipe
 
Interactive Rebase with EGit
Interactive Rebase with EGitInteractive Rebase with EGit
Interactive Rebase with EGit
msohn
 
Porcinos
PorcinosPorcinos
Porcinos
Zcopete
 
Introduction to SMiLE
Introduction to SMiLEIntroduction to SMiLE
Introduction to SMiLE
LIONS SMiLE
 
presentatie EZ congres: nieuwe vormen van samenwerking met leveranciers
presentatie EZ congres: nieuwe vormen van samenwerking met leverancierspresentatie EZ congres: nieuwe vormen van samenwerking met leveranciers
presentatie EZ congres: nieuwe vormen van samenwerking met leveranciers
CbusineZ
 
Monferrato tra storia e leggenda
Monferrato tra storia e leggendaMonferrato tra storia e leggenda
Monferrato tra storia e leggenda
Millevigne
 
Mikuláš
MikulášMikuláš
Mikuláš
Eva Evicka
 
Three Levels of Brand Engagement In Sustainability Innovation
Three Levels of Brand Engagement In Sustainability InnovationThree Levels of Brand Engagement In Sustainability Innovation
Three Levels of Brand Engagement In Sustainability Innovation
Sustainable Brands
 
Guión docente 3
Guión docente 3Guión docente 3
Guión docente 3
Kristhell Miranda
 
NEOTION 3000 spain_jm
NEOTION 3000 spain_jmNEOTION 3000 spain_jm
NEOTION 3000 spain_jm
Jose Manuel Mansilla Carrasco
 
Lesson plan 9
Lesson plan 9Lesson plan 9
Lesson plan 9
Pao Urbizu
 
11. f2013 Government and Court in 14th Century England
11. f2013 Government  and Court in 14th Century England11. f2013 Government  and Court in 14th Century England
11. f2013 Government and Court in 14th Century England
Robert Ehrlich
 
CPN302 your-linux-ami-optimization-and-performance
CPN302 your-linux-ami-optimization-and-performanceCPN302 your-linux-ami-optimization-and-performance
CPN302 your-linux-ami-optimization-and-performance
Coburn Watson
 
Atividades de dezembro 2015
Atividades de dezembro 2015Atividades de dezembro 2015
Atividades de dezembro 2015
António Pires
 

Viewers also liked (20)

Proyecto bloque 2 ciencias
Proyecto bloque 2 cienciasProyecto bloque 2 ciencias
Proyecto bloque 2 ciencias
 
Uns óculos para a rita guião
Uns óculos para a rita guiãoUns óculos para a rita guião
Uns óculos para a rita guião
 
6120_N3178 cropped
6120_N3178 cropped6120_N3178 cropped
6120_N3178 cropped
 
Guión docente 5
Guión docente 5Guión docente 5
Guión docente 5
 
Assignment #4 Part #2
Assignment #4 Part #2Assignment #4 Part #2
Assignment #4 Part #2
 
Nick Tapscott Resume 2016
Nick Tapscott Resume 2016Nick Tapscott Resume 2016
Nick Tapscott Resume 2016
 
CV - Carlos Tirado Taipe - SPN
CV - Carlos Tirado Taipe - SPNCV - Carlos Tirado Taipe - SPN
CV - Carlos Tirado Taipe - SPN
 
Interactive Rebase with EGit
Interactive Rebase with EGitInteractive Rebase with EGit
Interactive Rebase with EGit
 
Porcinos
PorcinosPorcinos
Porcinos
 
Introduction to SMiLE
Introduction to SMiLEIntroduction to SMiLE
Introduction to SMiLE
 
presentatie EZ congres: nieuwe vormen van samenwerking met leveranciers
presentatie EZ congres: nieuwe vormen van samenwerking met leverancierspresentatie EZ congres: nieuwe vormen van samenwerking met leveranciers
presentatie EZ congres: nieuwe vormen van samenwerking met leveranciers
 
Monferrato tra storia e leggenda
Monferrato tra storia e leggendaMonferrato tra storia e leggenda
Monferrato tra storia e leggenda
 
Mikuláš
MikulášMikuláš
Mikuláš
 
Three Levels of Brand Engagement In Sustainability Innovation
Three Levels of Brand Engagement In Sustainability InnovationThree Levels of Brand Engagement In Sustainability Innovation
Three Levels of Brand Engagement In Sustainability Innovation
 
Guión docente 3
Guión docente 3Guión docente 3
Guión docente 3
 
NEOTION 3000 spain_jm
NEOTION 3000 spain_jmNEOTION 3000 spain_jm
NEOTION 3000 spain_jm
 
Lesson plan 9
Lesson plan 9Lesson plan 9
Lesson plan 9
 
11. f2013 Government and Court in 14th Century England
11. f2013 Government  and Court in 14th Century England11. f2013 Government  and Court in 14th Century England
11. f2013 Government and Court in 14th Century England
 
CPN302 your-linux-ami-optimization-and-performance
CPN302 your-linux-ami-optimization-and-performanceCPN302 your-linux-ami-optimization-and-performance
CPN302 your-linux-ami-optimization-and-performance
 
Atividades de dezembro 2015
Atividades de dezembro 2015Atividades de dezembro 2015
Atividades de dezembro 2015
 

Fjölskylduheilsa, heilsueftirlit og áhrif umhverfis á heilsuna

  • 1. Veljum vellíðan Námskeið til að efla alhliða heilsu Heilsuefling fjölskyldna barna í Fífusölum Fjölskylduheilsa, heilsueftirlit og áhrif umhverfis á heilsuna Dr. Sólfríður Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
  • 2. 1. Fyrirbyggjandi heilsuvernd - lifa heilsusamlegu fjölskyldu lífi - Borða hollt fæði – reglulega – í hæfilegum skömmtum - Líkamsrækt – hreyfa sig í 30-60 mínútur daglega - Forðast heilsuhindrandi athafnir og ávanabindingu 2. Fara reglulega í smábarnavernd og heilsuskoðanir - Fylgjast vel með öllum einkennum um heilsufrávik. Fylgjast með börnunum. “Hlusta á líkamann” Forvarnir í öndvegi Gott eftirlit og fylgja meðferðaráætlun
  • 3. 5. Ná og viðhalda kjörþyngd (BMI <25) Minnka salt í fæðu (<1500 mg/dag) Stunda reglulega virka líkamsþjálfun Takmarka áfengisnotkun Fá nægjanlegt kalíum (potassium 3500 mg/dag) 6. Borða holla fæðu: 1. 2. 3. 4.  Borða ríkulega af ávöxtum og grænmeti (5-9 á dag)  Fituskert fæði og nota matvæli með ómettaðri fitu Nat. High BP Edu Program, JAMA 288:1882-88, Oct. 16, 2002
  • 4.  Félög sykursjúkra:  Áætla að það megi helminga áhættu sykursýki með tveim heilsuatriðum  Rösklegri göngu í 30+ mínútur daglega Viðhalda kjörþyngd, ef í yfirþyngd taka 5 kg Með að breyta mataræði, hætta að reykja og stunda heilsusamlegt líferni er hægt að minnka áhættuna enn frekar. American Diabetes Association, 2003
  • 5. Sykursýki….         Er algengasta orsök blindu Er algengasta orsök fyrir nýrnabilun Leiðir oft til aflimana, 60% fótaaflimana Leiðir til hjartasjúkdóma (sem er algengasta dánarorsök sykursýkissjúklinga) Orsakar háþrýsting, 73% fullorðna með sykursýki eru með háþrýsting Auka hættu á hjartaáfalli (x 2-4) Skemmir taugavefi hjá 60-70% af sykursýkissjúklingum Styttir lífslíkur um 4-7 ár ADA, Fact Sheet 2003
  • 6.
  • 7. 45-70% krabbameina orsakast af lífsstíl t.d.: -Kyrrseta -Óhollt fæði -Of stórir matarskammtar -Geislun (sól og ljós) -Mengun -Reykingar o.fl. Annað Lyf Offita Áfengi UV Mengun 1% 2% 5% 3% 2% geislar Vinnuteng 2% t 5% Smitsjúkd5 % Erfitt að stjórna t.d.erfðir 30% Áhættuþættir 15% Óholl fæða 30% Orsakir krabbameina
  • 8. Krabbameinsleit í ristli með speglun getur greint og fjarlægt sepa (polyps) áður en þeir verða að krabbameini sem getur komið í veg fyrir 90% af dánartilfellum. Ráðlagt hjá fólki yfir 5o ára og þar sem er fjölskyldusaga að fylgjast mjög vel með þessu. Hér sést sepi gegnum ristilspeglun
  • 9.   Á flestum Norðurlöndum er nýgengið nú Konur í áhættu um 9 konur/100.000/ári, minnkað um 50-72% - Þær sem hefja og dánartíðni um 63-83% eftir að skipulögð kynlíf ungar leit leghálskrabbameins hófst 1962-´64 - Hafa fleiri en einn kynlífsfélaga Ráðleggingar vegna eftirlits: - Aukin áhætta  Markhópur 25-69 ára +áhættuhópar vegna HPV veiru  Reglulegar skoðanir á 2-3 ára fresti, tíðari ef - Reykja með HPV smit, en á 4-5 ára fresti ef allt - Þeldökkar konur eðlilegt og jafnvel hætta um 60 ára aldur Læknablaðið 2007, 93., A Cancer Journal for Clinicians, Nov/Dec 2002
  • 10. Þetta er algengasta tegund krabbameins hjá konum: Meðaltal nýgreindra 202/ári Meðaltal dánartilfella 39/ári Konur í áhættuhóp 1. Fjölskyldusaga um brjóstakrabbamein 2. Yfir 30 ára og ekki fætt barn 3. Of feitar 4. Eigin saga um krabbamein í eggjastokkum eða legháls 5. Áfengisneysla 40-69 ára konum er boðið til hópleitar á tveggja ára fresti hérlendis með rtg.mynd og ef þær eru í áhættuhóp má fara oftar í samráði við lækni National Cancer institute (NCI)
  • 11. Byggjast á aldri og sögu,  Krabbameinsleit ætti einnig læknar þreifa og athuga: að innifela ráðgjöf til  Skjaldkirtil forvarna:        Munnhol Húð Blöðruhálskirtill (214) Eitla Eistu Eggjastokka     Tóbaksnotkun Varnir gegn sólargeislum Næring og fæðustíll Áhættuþættir Kynlífs Umhverfis Eiturefna Áhættuhegðun
  • 12. •Ónæmisaðgerðir •Heyrn og sjónpróf •Tann- og munnholseftirlit •Geðvernd
  • 13.  Forvarnir geta komið í veg fyrir alvarlegustu tann- og gómvandamálin  Þörf fyrir aukið forvarnarviðhald vex með aldri. Erfiðleikar með að tyggja t.d.vegna illa passandi góms eða tannbrú dregur úr heilsu  Ráðlagt er að fara til tannlæknis frá 2ja ára aldri og á 6-12 mánaða fresti eftir aðstæðum
  • 14.  Tennur skemmast á öllum aldri  Gamlar viðgerðir geta gefið sig síðar  Skemmdir á efri árum eru oftast við gómlínu  Alvarlegar tannskemmdir hafa áhrif á heilsu  Einkenni: verkir, bólga, hiti, þreyta  Forvarnaraðferðir:  Bursta og nota tannþráð (flosa)  Góð næring, borða ekki sætindi eða mat milli mála  Regluleg tannvernd  Flúor stundum notað í forvarnaskyni
  • 15. Hreint umhverfi er lífsnauðsynlegt fyrir heilsu og velferð fjölskyldna. Tengsl milli umhverfis og heilsu manna eru mjög flókin og erfitt að meta orsakir og afleiðingar. Þekkustu heilsuáhrifin eru tengd: • Loftmengun • Vatnsmengun • Hljóðmengun • Efnamengun • Ófullnægjandi hreinlætisaðgerðum
  • 16. Vaxandi umræður um heilsuáhrif af:  Loftlagsbreytingum  Eyðingu á heiðhvolfi ósonlagsins  Tap á líffræðilegum fjölbreytileika  Landniðurbrot Fleiri áhrifaþættir geta haft hindrandi áhrif á heilsu manna...
  • 17. ESB hefur sett viðmiðunarmörk loftmengunar til að vernda heilsu manna. Fjöldi landa framfylgir ekki einni eða fleiri grein lagalega bindandi samnings um útblásturstakmörkun 2010  Útblástur af mismunandi loftmengunarvöldum  Samsöfnun af ákveðnum efnum og óson í loftinu
  • 18. Loftmengunarvaldar sem sleppt er í einu landi geta færst til í andrúmsloftinu og skaðað heilsu manna og umhverfis annars staðar.  Tveir mengunarvaldar eru alvarlegastir og almennt viðurkennt að þær séu megin hætturnar fyrir heilsu manna: Fínar smáagnir og jarðhæð ósonlags Langtíma og hámarks varnarleysi getur leitt til fjölbreyttra heilsuáhrifa, frá minni háttar áhrifum á öndunarfærin til ótímabærs andláts. 
  • 19. Orsakir loftmengunar er mismunandi og geta verið af mannavöldum eða náttúruleg. Algengasta mengun af mannavöldum er:  Bruni á jarðefnaeldsneyti vegna rafmagns, samgangna, iðnaðar og heimilisþarfa  Iðnaður og leysiefna notkun, til dæmis efna og steinefna iðnaður  Landbúnaður  Úrgangsefnameðferð
  • 20. Vatn á Íslandi er mjög gott og finnst víðast hvar í svo gott sem náttúrulegu ástandi. Mengun vatns er ekki stórt vandamál hér nema á afmörkuðum stöðum vegna staðbundinnar mengunar.
  • 21. Hávaðamengun í Reykjavík er að lang mestu leyti tilkomin vegna umferðar bíla og annarra vélknúinna ökutækja.  Samkvæmt reiknilíkani og mælingum er hávaði yfir viðmiðunarmörkunum þar sem hann fer yfir 65 dB(A) við umferðaræðar borgarinnar.  Hávaði frá iðnaði, verslun, þjónustu og íbúðabyggð er yfirleitt mun minni og í þeim tilfellum er um staðbundnari hávaðamengun að ræða 
  • 22. Veittir eru styrkir til endurbóta á hljóðeinangrun húsnæðis við háværar umferðargötur. Tekið skal fullt tillit til hljóðvistar við hönnun nýrra umferðarmannvirkja borgarinnar.  Ný hönnun setur byggð í hæfilega fjarlægð frá umferðaræðum til að uppfylla skilyrði um hljóðstig  Til að uppfylla skilyrði um hljóðstig frá umferð í eldri hverfum:   byggja hljóðskerma eða hljóðmanir milli götu og húsa.  auka hljóðeinangrun húshliða, sem snúa að götu, einkum glugga og bæta þannig hljóðvist íbúa.
  • 23. Umhverfisstofnun fer með málefni sem varða efni og efnavöru. Stofnunin hefur umsjón með: - reglugerðum og innleiðingu vegna aðildar að EES - kynningum og útgáfum á fræðsluefni sem tengjast notkun á efnavöru. - veitir leyfi til innflutnings og sölu eiturefna og samþykki fyrir innflutningi á eiturefnum í hvert skipti - veitingu leyfa vegna garðaúðunar og eyðingu meindýra
  • 24. Rannsókn (27ríki) á vegum alþjóðasamtakanna World Wildlife Fund sýnir að efnamengun í matvælum er útbreiddari en margir ætla  Þar fundust leifar af efnum sem geta reynst skaðlegar heilsu manna, sem flest eru notuð í landbúnaði eða iðnaði skordýraeitur,  Kælivökvi, plastefni, ilm- og hreinsiefni  (Sum eru bönnuð innan EES) 
  • 25.  Matvæli sem athuguð voru eru bæði algengar vörur á borð við ávaxtasafa, mjólk, kjöt, túnfisk og osta en einnig sjaldgæfari vörur eins og finnskt hreindýrakjöt og súrsuð síld  Efnin geta valdið alls konar meinum og sum hafa leitt fólk til dauða  Ákveðin efni eru talin auka tíðni astma, krabba, ofnæmis, hjartasjúkdóma og jafnvel offitu. Heimild: Independent og Telegraph er sagt frá skýrslu tveggja vísindamanna. Þetta eru Harvardprófessorinn Philippe Grandjean sem starfar í Danmörku, tímabundið, og Philip Landrigan, prófessor við Mount Sinai læknaskólann í New York.
  • 26.   Skortur á handþvotti Meðferð matvæla ekki samkvæmt settum reglum  Skortur á hreinlæti tengt hráefni  Skortur á hreinlæti við matargerð  Skortur á hreinlæti við geymslu  Ófullnægjandi hitastig/kæling við geymslu matvæla
  • 27. Hendurnar þarf ávallt að þvo með vatni og sápu og þurrka vel:  áður en hafist er handa við matreiðslu  áður en þú borðar  eftir salernisferðir  eftir beina snertingu við sár, blóð og hvers kyns líkamsvessa eða óhreinindi  eftir bleiuskipti á barni
  • 28. Góð heilsa felst í líkamlegu og andlegu jafnvægi í góðum tengslum við umhverfið Til eru fjölmargar aðferðir og leiðir til að bæta líkamlega og andlega heilsu sem vert er að kynna sér, eins og fyrsta- annars- og 3 stigs forvarnir sem fjallað hefur verið um á þessu 9 vikna námskeiði Nú er að halda góðum heilsuvenjum til framtíðar
  • 29. Við veljum okkar lífsstíl og venjumyndun er líka VAL Viltu lífsstílsbreytingar? Stig breytinga í breytingaferli samkvæmt líkani Transtheoretical model: •1.stig – Fyrir hugleiðingar • 2.stig - Hugleiðing • 3.stig - Undirbúningur • 4.stig - Framkvæmd • 5.stig – Viðhald breytt stíls
  • 30. • Hver og einn einstaklingur ber ábyrgð á eigin heilsu og líðan, foreldrar bera ábyrgð á heilsuuppeldi barna sinna. Góð heilsa felst í að ná jafnvægi sem skapar vellíðan og betri lífslíkur • Það er undir þér komið að halda bestu mögulegu heilsu og ein mikilvægasta forvörnin er heilsuvernd og heilsuefling sem hver og einn þarf að stunda. Vera vakandi fyrir eigin heilbrigði og fylgjast með andlegri og líkamlegri heilsu sinni
  • 31. Fátt er mikilvægara en góð líðan sem er einstaklingsbundin upplifun á vellíðan  Langvarandi vanlíðan hefur slæm áhrif á heilsu þína því þarf að læra að þekkja sig og finna orsökina svo hægt sé að koma í veg fyrir afleiðingar  Taktu eftir hvernig líðan þín þróast og leitaðu þér aðstoðar áður en í óefni er komið  Allir áhrifaþættir á líðan skipta máli, en “hugurinn ber þig hálfa leið” - jákvæð hugsun fyrir jákvæða líðan 

Editor's Notes

  1. Hér sést að það er hægt að minnka líkur á að fá krabbamein um allt að 70% ef maður lifir heilsusamlegu lífi og forðast áhættuþætti krabbameina. Margir telja að það sé undir “heppni” komið hver greinist með krabbamein og að maður sé alveg varnarlaus eða hvað? Þú hefur nú séð niðurstöður rannsókna sem sýna mælanlega hvernig við getum minnkað líkurnar á að fá krabbamein verulega.Þetta finnst mér áhugavert. Vissi ekki að það væri svona stórt hlutfall áunnið. Margir vita náttúruleg þetta með reykingar og UV geisla. Hefur mikið verið rannsakað m.t.t. fæðu?
  2. Eitt af umhverfismarkmiðum í rannsóknaáætlun Evrópusambandsins er sjálfbær nýting á náttúrulegum og manngerðum auðlindum. Til dæmis með því að auka þekkingu á samspili veðurfars, lífheims, vistkerfis og mannlegra framkvæmda með þróun á nýrri vistvænni tækni. Það eru margar mengunaráhættur eins og hér sést.
  3. Aðrir umhverfisþættir sem taka þarf tillit til vegna heilsunnar eru hávaði og titringur, vatnsmengun, neikvæð áhrif á gróður og dýralíf (fæðuöflun) og loftmengun.Auk sjónrænna áhrifa tengjast umhverfisþættir umhverfisraski, námu- og haugsvæðum, úrgangi, notkun spilliefna og annarra hættulegra efna, skortur á verndun landslagsheilda og menningarminja svo nokkuð sé nefnt.
  4. Vestrænn lífsstíll í borgum hefur í för með sér loftmengun og hávaða sem eru tveir helstu mengunarþættir fyrir heilsuna. Það eru einkum tvö form loftmengunar sem ógna heilsu, það er fínt ryk (&lt;2,5 mikrometra) og hins vegar köfnunarefnisoxíð og tengd ósonmengun.Heimild: Umhverfisstofnun 2007, Þór Tómasson
  5. Staðbundin loftmengun er til dæmis agnir sem losaðar eru beint út í andrúmsloftið. Staðbundin ósonmengun tengist háum styrk köfnunarefnisoxíða á staðnum og háum lofthita. Svæðisbundin loftmengun eru þær agnir sem myndast í andrúmsloftinu og getur borist langt að um loftið.Heimild: Umhverfisstofnun 2007, Þór Tómasson
  6. Andrúmsloftið er okkur lífsnauðsynlegt og við eigum það saman. Vinnum á móti mengun í heiminum fyrir okkur öll.
  7. Hvernig verndum við höfin og vatnasvæði landsins? Vatnatilskipun var samþykkt inn í EES samninginn í september 2007 og staðfest með þingsályktunartillögu í desember 2007. Vatnatilskipunin kallar á lagabreytingar hér á landi og er undirbúningur þess hafinn.
  8. Heilsuspillandi hávaða má skipta í tvennt, þ.e.hávaðasem skemmir heyrn og svo hávaði sem truflar svefn, einbeitingu, eða sálarró og getur þar með valdið streitu og auknu álagi
  9. Hávaði er það form mengunar sem truflar flesta einstaklinga og er heyrnarskaði oftast annað hvort vinnuskaði eða sjálfskapaður skaði (t.d.hjá unglingum sem stilla hljómtæki í botn í bílum sínum). Hávaði sem veldur streitu á sér margar uppsprettur, eins og vegna umferðar, atvinnustarfssemi annarra, tómstundir annarra, vegna tækjabúnaðar, vatnsrennsli eða annars.
  10. Ný rannsókn á vegum alþjóðasamtakanna WorldWildlife Fund sýnir að efnamengun í matvælum er útbreiddari en margir ætla. Gerðar voru rannsóknir á 27 tegundum algengra matvara frá sjö Evrópulöndum og í þeim öllum fundust leifar af efnum sem geta reynst skaðlegar heilsu manna. Þarna var um að ræða efni sem flest eru notuð í landbúnaði eða iðnaði og má nefna sem dæmi skordýraeitur, kælivökva, efni sem notuð eru til að auka sveigjanleika plastefna, ilm- og hreinsiefni ýmis konar. Sum þessara efni hafa verið bönnuð innan Evrópusambandsins, önnur er í undirbúningi að banna og enn önnur eru leyfð með takmörkunum. Efnin geta valdið alls konar meinum og sum þeirra liggja undir grun um að eiga þátt í aukinni tíðni astma, ofnæmis, hjartasjúkdóma og jafnvel offitu.Heimild: http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgbi.nsf/df023bde358b3bb700256b270046b274/71de45685c707b01002571f40033e581?OpenDocument
  11. Efnamengun kann að hafa valdið heilaskaða miljóna barna, að mati tveggja bandarískra vísindamanna (HarvardprófessorinnPhilippeGrandjean sem starfar í Danmörku, tímabundið, og PhilipLandrigan, prófessor við MountSinai læknaskólann í New York). Þeir segja að heimurinn sé löðrandi í súpu eiturefna frá iðnaði. Heilinn er afar viðkvæmt líffæri, og smávægilegur heilaskaði geti haft alvarlegar afleiðingar. Heimild: Independent og Telegraph; frettir@ruv.is; Síðast uppfært: 08.11.2006
  12. Þessir vísindamenn segja að í algengum úrgangi frá iðnaði séu um 200 eiturefni, sem geti valdið heilaskaða. 100.000 efnasambönd séu notuð í iðnaði í Evrópusambandslöndunum, 80.000 í Bandaríkjunum. Blý og kvikasilfur, séu meðal örfárra eiturefna, sem börn séu beinlínis varin gegn. Efnin 200, sem talin eru valda heilsutjóni, greindust öll í fullorðnu fólki, og var þá leitað í börnum.  Ýmislegt bendir til þess að væg eitrun í börnum valdi hegðunarvandamálum.  Vísindamennirnir segja að greiningin sé erfið vegna þess að einkenni eitrunar komi ekki fram fyrr en eftir mörg ár, jafnvel áratugi.   Vafasöm efni eru notuð á heimilum, svo sem í álpönnur, drykkjarvöruumbúðir og naglalakkhreinsi. Hættulegra er þó að eiturefni menga náttúruna, komast í jarðvatnið, og eitra andrúmsloft og matvæli.  Heimild: Independent og Telegraph; frettir@ruv.is; Síðast uppfært: 08.11.2006
  13. Fara skal eftir reglum og nota almenna skynsemi til að forðast að smitast og bera smit í aðra. Eðlilegur bakteríugróður á húð er öllum mönnum nauðsynlegur og er hann hluti af varnarkerfi okkar.  Þessum eðlilega bakteríugróðri er gjarnan skipt í annars vegar staðbundinn bakteríugróður sem er í neðri húðlögum og þvæst ekki svo auðveldlega af og hins vegar í flökkugróður en það eru bakteríur og annað smitefni sem kemur á húðina í dagsins önn og þvæst oftast auðveldlega af.  Almennilegur handþvottur og almennt hreinlætier besta vörnin.
  14. Handþvottur er mikilvægasta sýkingavörnin því snerting, bein og óbein, er langalgengasta smitleið sýkla milli manna (úðasmit er næstalgengust).  Með höndunum snertum við allt umhverfi okkar og með þeim komast sýklar inn í slímhúð í munni, nefi, augum og kynfærum og geta valdið sýkingu.  Með höndunum geta sýklar komist í matvæli og borist þannig yfir í aðra.  Vandaður handþvottur er því afar mikilvægur hvort sem honum er beitt til að vernda sjálfan sig eða umhverfið.Heimild: http://www.landlaeknir.is/pages/1060
  15. Undir yfirskriftinni Hollráð um heilsuna er að finna fræðslugreinar fyrir almenning um margsvísleg efni sem varða heilsufar og heilbrigðisþjónustu, forvarnir og heilsueflingu á vef landlæknisembættis http://www.landlaeknir.is/?pageid=486. Auk almennrar fræðslu um þessi efni er áhersla lögð á það sem fólk á öllum aldri getur gert sjálft til að bæta andlega og líkamlega heilsu sína með því að huga að daglegum lífsvenjum og viðhorfum.
  16. Breytingaferlið tekur tíma því breyta þarf hugarfari og hegðun til að skapa venjur og viðhalda þeim
  17. Ein mikilvægasta forvörnin og heilsuverndin sem hver og einn getur stundað er að fylgjast með andlegri og líkamlegri heilsu sinni og bregðast við frávikum. Hér kemur bloggsaga af netinu:Hvað er það???? Ég er allaf annað veifið að velta þessu fyrir mér og gera kannanir á sjálfri mér í leiðinni. Ég er ekki komin með það sem fasta venju að borða hollan mat þótt óneitanlega sé það stefnan. Ég er t.a.m. búin að vera frekar slöpp í því, að undanförnu, að bera ábyrgð á þeim þætti. Það sem ég tek mest eftir varðandi þann þátt í dag er að ég er mun þreklausari, eirðalausari og ögn þyngri á sálinni og verður meira svona &quot;sama&quot; um þætti sem annars skipta máli. Ég finn einnig aukna verki hér og þar í líkamanum og er nú alveg búin að sannfæra mig um að sykurinn hefur þessi áhrif á mig því hans hefur verið neitt í ríku mæli að undanförnu. Það rifjast upp fyrir mér, þegar ég hugsa með mér að nú verði ég að fara að snúa þessu til hins betra og taka ábyrgð, hvernig þetta var þegar ég hætti að reykja. Ég var búin að ganga með það í maganum í all-langan tíma að hætta að reykja og var farin að kvíða því mikið sem svo aftur leiddi til þess að ég reykti meira fyrir vikið. Ég þoli það illa að vera staðin að verki við reykingar og vildi hafa þetta í friði. Ég einfaldlega reykti í skömm og kvöl. Þegar kom að því að ég tók skrefið var svo sem ekkert sérstak sem gerði það að verkum að ég fékk nóg. Ég bara þoldi þetta ekki lengur. Ég stóð frammi fyrir því að taka ákvörðun og í kjölfarið af ákvarðanatöku að fylgja henni eftir og taka þannig ábyrgð á sjálfri mér. Fræðin sem ég hef verið að lesa mér til stuðnings og uppbyggingar er í raun afskaplega einföld í sjálfri sér. Hitt er svo annað mál að framkvæma, það er öllu erfiðara og sérstaklega fyrstu dagarnir sem maður er að temja sér breytta hagi. Það tekur tíma að &quot;forrita&quot; sig upp á nýtt en það ætti ekki að vera afsökun. Englavinakærleikskveðja heimild: http://framakonan.123.is/blog/record/209784/
  18. Kannanir sem gerðar voru á lífsháttum og líðan Íslendinga 1994-1996 á vegum átaks um heilsueflingu gefa vísbendingar um að streita hafi aukist meðal Íslendinga undanfarin ár, þar með talin vinnustreita.Heimild: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Landlæknisembættið: Könnun á lífsháttum og líðan fólks á landsvísu. Félagsvísindadeild Háskóla Íslands/Landlæknisembættið 1996