SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
Hekla      Sigurður Steinar Guðmundsson
Hekla Hekla er þekktasta eldfjall á Íslandi Hún er eitt nafntogaðasta fjall í Evrópu Hún er megineldstöð  um 90 km löng og  7 km breið Telst til flokka eldkeilanna þótt hún séí rauninni ekki keila heldur hryggur
Hekla Hún er næst virkast eldfjall landsins Hefur gosið á um 55 ára fresti Fyrsta gosið í Heklu var árið 1104
Hekla Hekla hefur verið virk síðan 13.öld  Flest gosanna hafa verið blandgos Gosefnin eru : hraun og gjóska gosgufa og vatnsgufa
Hekla Fyrstu menn upp á Heklu voru Eggert Ólafsson og Bjarni Pálson  þann 20.júni 1756 Einu sinni var talið að Hekla væri op að helvíti
Hekla Hekla hefur gosið 24 sinnum  árin 1104 – 2000 Árið 1947 náði gosmökkurinn í um 27 km upp í loftið Um 10 mín siðan var hann komin í 30 km datt síðan niður í 10 km
Hekla Um það bil 9 Mínútum síðar varð allsnarpur jarðskjálfti sem metin var á um 6 stig Heklugjá rifnaði á um 4 km löngum kafla og eldstólpi reis upp uppúr gjánni
Hekla Árið 1947 eftir 102 ára langt goshlé rumskaði  Hekla við sér ,[object Object],með smávegis sprengingum um kl:6:41  Árið 2000 náðu vísindamenn að spáð því að Hekla myndi gjósa upp á 1 klukkustund
Hekla Hekla er kölluð drottning íslenskara eldfjalla er staðsett á suðurlandi Hún er um 1490 metra  ílangt eldfjall
Hekla Hekla er ásamt Kötlu og Grímsvötnum eitt virkasta eldfjall á Íslandi Heklugos hefjast nær fyrirvaralaust  Gosin frá Heklu hafa valdið: gróðureyðingu  dauða búfjár lagt jarðir í eyði  valdið manntjóni

More Related Content

Similar to Hekla eldfjall (14)

Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla natanel
Hekla natanelHekla natanel
Hekla natanel
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
öRæfajökull
öRæfajökullöRæfajökull
öRæfajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Heimaeyjargosið 19731
Heimaeyjargosið 19731Heimaeyjargosið 19731
Heimaeyjargosið 19731
 

Hekla eldfjall

  • 1. Hekla Sigurður Steinar Guðmundsson
  • 2. Hekla Hekla er þekktasta eldfjall á Íslandi Hún er eitt nafntogaðasta fjall í Evrópu Hún er megineldstöð um 90 km löng og 7 km breið Telst til flokka eldkeilanna þótt hún séí rauninni ekki keila heldur hryggur
  • 3. Hekla Hún er næst virkast eldfjall landsins Hefur gosið á um 55 ára fresti Fyrsta gosið í Heklu var árið 1104
  • 4. Hekla Hekla hefur verið virk síðan 13.öld Flest gosanna hafa verið blandgos Gosefnin eru : hraun og gjóska gosgufa og vatnsgufa
  • 5. Hekla Fyrstu menn upp á Heklu voru Eggert Ólafsson og Bjarni Pálson þann 20.júni 1756 Einu sinni var talið að Hekla væri op að helvíti
  • 6. Hekla Hekla hefur gosið 24 sinnum árin 1104 – 2000 Árið 1947 náði gosmökkurinn í um 27 km upp í loftið Um 10 mín siðan var hann komin í 30 km datt síðan niður í 10 km
  • 7. Hekla Um það bil 9 Mínútum síðar varð allsnarpur jarðskjálfti sem metin var á um 6 stig Heklugjá rifnaði á um 4 km löngum kafla og eldstólpi reis upp uppúr gjánni
  • 8.
  • 9. Hekla Hekla er kölluð drottning íslenskara eldfjalla er staðsett á suðurlandi Hún er um 1490 metra ílangt eldfjall
  • 10. Hekla Hekla er ásamt Kötlu og Grímsvötnum eitt virkasta eldfjall á Íslandi Heklugos hefjast nær fyrirvaralaust Gosin frá Heklu hafa valdið: gróðureyðingu dauða búfjár lagt jarðir í eyði valdið manntjóni