SlideShare a Scribd company logo
1 of 19
Króatía Eftir. Sigrúnu Björk
Króatía
Króatía Króatía er fjölbreytt og hálfmánalaga land á Balkanskaga í Suður-Evrópu
Króatía  Stærð landsins er 56.538 ferkílómetrar Íbúafjöldinn er 4.672.000
Króatía Höfuðborgin Höfuðborgin í Króatíu heitir Zagreb Fólksfjöldinn á stórborgasvæðinu þar er 1.088.841 Zagreb er í hlíðum Medvenica hæðanna, norðan flæðilendanna  Svava árinnar
Höfuðborgin Gamli borgarhlutinn var einu sinni tveir aðskildir byggðarkjarnar Gric, þar sem almenningur bjó og Kaptol þar sem kirkjan byggði Þessi tvö þorp voru í harðri samkeppni fram á 19 öld þegar byggðin þéttist og þau runnu saman
Aðrar borgir  Aðrar frægar borgir eru Split Rijeka Split Rijeka
Króatía Trúarbrögð Króatar eru Rómverskaþólskir 72,1% trúa  Strangtrúaðir 14,1 % trúa
Króatía Í Króatíu er tungumálið Króatíska  Gjaldmiðillinn í Króatíu er Kuna = 100 lipa
Króatía Handbolti  Í Króatíu er mikið spilaður handbolti, Króatar eru mjög góðir í þeirri íþrótt og í liðinu er einn besti handbolta maður í heimi IvanoBalic
Króatía Atvinnuvegir Helstu atvinnuvegir Króata er landbúnaður og iðnaður
Iðnaður Í Zagreb höfuðborginni er aðalmiðstöð iðnaðar í landinu Þar er mikið um þungaiðnaði svo sem vélsmiði, járn- og stálvinnslu, framleiðslu raftækja og margt fleira
Króatía Króatía varð sjálfstætt ríki árið 1990 en var áður hluti af ríkissambandi Júgóslavíu
Króatía Stjóramál er Lýðveldi  Það er forseti í Króatíu Forseti lýðveldisins er kosinn í beinum kosningum til fimm ára. Forsetinn má bjóða sig fram einu sinni enn. IvoJosipovic
Króatía Alls renna 26 ár lengra en 50 km um landið. Þrjár þeirra sem eru mikilvægastar eru Sava Drava Kupa Því þær eru lengstar og að mestu leiti skipgengar
Árnar Sava Áin Sava á upptök sín í Slóveníu og rennur um höfuðborgina Zagreb, sem mynda síðan mestan hluta landamæranna við Bosníu-Herzegovínu
Árnar  Drava Áin Drava kemur frá Slóveníu og myndar stuttan spöl landamæranna við Ungverjaland áður en hún hverfur til Dónár, sem skilur að mestur milli Króatíu og Vojodina í Serbíu
Árnar  Kupa Áin Kupa er að hluta landamærin að Slóveníu og Unaáin, sem hlykkjast á landamærunum að Bosníu-Herzegovínu
Króatía Króatar fundu upp hálsbindið Flestir telja að hálsbindin hafi verið tákn um kærleika og ekki síst til ástvina þeirra sem voru á leið í stríð

More Related Content

Viewers also liked (19)

Halli Petur... lisa mikaela
Halli Petur... lisa mikaelaHalli Petur... lisa mikaela
Halli Petur... lisa mikaela
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Um rússland
Um rússlandUm rússland
Um rússland
 
úkraína
úkraínaúkraína
úkraína
 
Fuglar khadija
Fuglar khadijaFuglar khadija
Fuglar khadija
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Hallgrímur pétursson glaera
Hallgrímur pétursson glaeraHallgrímur pétursson glaera
Hallgrímur pétursson glaera
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Karate
KarateKarate
Karate
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Spann
SpannSpann
Spann
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 
Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Hallgrímur pétursson powerpoint
Hallgrímur pétursson powerpointHallgrímur pétursson powerpoint
Hallgrímur pétursson powerpoint
 
Jöklar
JöklarJöklar
Jöklar
 
Powerpoint
PowerpointPowerpoint
Powerpoint
 
Powerpoint
PowerpointPowerpoint
Powerpoint
 

KróAtíA Pptx

  • 3. Króatía Króatía er fjölbreytt og hálfmánalaga land á Balkanskaga í Suður-Evrópu
  • 4. Króatía Stærð landsins er 56.538 ferkílómetrar Íbúafjöldinn er 4.672.000
  • 5. Króatía Höfuðborgin Höfuðborgin í Króatíu heitir Zagreb Fólksfjöldinn á stórborgasvæðinu þar er 1.088.841 Zagreb er í hlíðum Medvenica hæðanna, norðan flæðilendanna Svava árinnar
  • 6. Höfuðborgin Gamli borgarhlutinn var einu sinni tveir aðskildir byggðarkjarnar Gric, þar sem almenningur bjó og Kaptol þar sem kirkjan byggði Þessi tvö þorp voru í harðri samkeppni fram á 19 öld þegar byggðin þéttist og þau runnu saman
  • 7. Aðrar borgir Aðrar frægar borgir eru Split Rijeka Split Rijeka
  • 8. Króatía Trúarbrögð Króatar eru Rómverskaþólskir 72,1% trúa Strangtrúaðir 14,1 % trúa
  • 9. Króatía Í Króatíu er tungumálið Króatíska Gjaldmiðillinn í Króatíu er Kuna = 100 lipa
  • 10. Króatía Handbolti Í Króatíu er mikið spilaður handbolti, Króatar eru mjög góðir í þeirri íþrótt og í liðinu er einn besti handbolta maður í heimi IvanoBalic
  • 11. Króatía Atvinnuvegir Helstu atvinnuvegir Króata er landbúnaður og iðnaður
  • 12. Iðnaður Í Zagreb höfuðborginni er aðalmiðstöð iðnaðar í landinu Þar er mikið um þungaiðnaði svo sem vélsmiði, járn- og stálvinnslu, framleiðslu raftækja og margt fleira
  • 13. Króatía Króatía varð sjálfstætt ríki árið 1990 en var áður hluti af ríkissambandi Júgóslavíu
  • 14. Króatía Stjóramál er Lýðveldi Það er forseti í Króatíu Forseti lýðveldisins er kosinn í beinum kosningum til fimm ára. Forsetinn má bjóða sig fram einu sinni enn. IvoJosipovic
  • 15. Króatía Alls renna 26 ár lengra en 50 km um landið. Þrjár þeirra sem eru mikilvægastar eru Sava Drava Kupa Því þær eru lengstar og að mestu leiti skipgengar
  • 16. Árnar Sava Áin Sava á upptök sín í Slóveníu og rennur um höfuðborgina Zagreb, sem mynda síðan mestan hluta landamæranna við Bosníu-Herzegovínu
  • 17. Árnar Drava Áin Drava kemur frá Slóveníu og myndar stuttan spöl landamæranna við Ungverjaland áður en hún hverfur til Dónár, sem skilur að mestur milli Króatíu og Vojodina í Serbíu
  • 18. Árnar Kupa Áin Kupa er að hluta landamærin að Slóveníu og Unaáin, sem hlykkjast á landamærunum að Bosníu-Herzegovínu
  • 19. Króatía Króatar fundu upp hálsbindið Flestir telja að hálsbindin hafi verið tákn um kærleika og ekki síst til ástvina þeirra sem voru á leið í stríð