SlideShare a Scribd company logo
1 of 18
Pólland(Polska) Þessi mynd er tekin í Kielce, sem er 16 stærsta borg Póllands
Pólland er land í Evrópu Nágrannalönd Póllands eru Þýskaland, Tékkland, Slóvakía, Úkranía, Hvíta-Rússland, Litháen og Rússlandi í norðri Höfuðborg Póllands er Varsjá
Stærð og landslag Pólland er 312.677 km2 Hæð yfir sjávarmáli er 220 metrar Í Póllandi er temprað loftslag Og þar er laufskógabelti Pólland er mjög lálent land Skjaldarmerki Póllands
Varsjá (Warszawa) Höfuðborg Póllands heitir Varsjá Þar búa 1.600.000 manns Aðrar borgir Póllands eru: Lódz, Kraków, Gdansk, Wroclaw, Poznan og Gdynia Þessar myndir eru frá Varsjá
90% Pólverja eru rómversk-kaþólskir Helstu atvinnuvegir Pólverja eru: Iðnaður og landbúnaður  Gjaldmiðill Pólverja kallast Zloty = 100 Groszy Lífslíkur í Póllandi eru:  76 ára  Pólland Þessi kastali er  í  NowyWiśnicz í Póllandi
Stjórnarfar Í Póllandi er lýðveldi Þar er fjölflokkakerfi Í Póllandi er forseti LechKaczynski Og forsætisráðherra  Donald Tusk
Vörur og viðskipti Helstu útflutningsvörur Pólverja eru: Vélar, kol, járn og stál Helstu innflutningsvörur Pólverja eru: Vélar, matvæli og rafeindatæki
Skipting starfa Þjónusta 53,00 % Iðnaður 29,00 % Landbúnaður 18,00 %
Aldurskipting Undir 15 ára 15 % 15-64 ára 72% Yfir 64 ára  13 %
Seinni heimsstyrjöld Hófst með árás Þýskalands á Pólland Eftir að Þjóðverjar og Sovétríkin höfðu gert bandalag Pólverjar  vörðust af hörku En eftir mánaðarlegt stríð beið þeirra ósigur Landinu var skipt milli Þýskalands og Sovétríkjanna Mynd frá Seinni heimsstyrjöldinni
Seinni heimsstyrjöld Þjóðverjar hernámu allt landið 1941 Bitnaði hart á landsmönnum Rúmlega 6 milljónir týndu lífi Eftir stríðið var sett sovésk leppstjórn Var gert að alþýðuveldi 1952 Margar upprunalegar tilraunir um lýðræði Stjórnin féllst á að láta fara fram frjálsar kosningar Breytingar höfðu margt í för með sér Mikið atvinnuleysi Mynd frá Seinni heimsstyrjöldinni
Náttúruauðlindir Helstu náttúruauðlindir í Póllandi eru: Brennisteinn Kol Kopar Jarðgas Silfur Hæsta fjall Póllands er Tatry 2625 metrar Śniardwy er stærsta vatn Póllands Það er 22.1 km langt og 13.4  km breitt Mesta dýptin er 23 metrar Það eru 8 eyjur á vatninu
Tungumál Í Póllandi er töluð pólska Hér eru nokkur orð á pólsku Góðan dag = Witaj Vertu sæl = Dowidzenia Ég elska þig = Kochamcię Sjö= Siedem Fjórtán = Czternaście Takk fyrir = Dzięki Ég heiti = Nazywamsię Í pólsku eru 26 samhljóðar Og 9 sérhljóðar  Sem sumir eru aðeins til á pólsku  Algengasta erlenda málið í Póllandi er enska Fáni Pólland
Pólland  Mynd frá Varsjá Sjálfstæði  11. nóvember 1918 Þjóðhátíðardagur Stjórnarskrárdag  3. maí 1791 Pólverjar = 97,6 % Þjóverjar = 1,3 %  Úkraínumenn = 0,6 % Hvítrússar = 0,5 % (‘90) Mynd frá Szczecin
Þjóðsöngur Póllands http://www.youtube.com/watch?v=AJsWz9SlpfA
Hátíðir Póllands Jólin eru mikilvægasta hátíð Pólverja Dagur heilags Nikulásar 6. desember Börn fá gjafir frá heilögum Nikulási  Skírnardagur er Pólverjum mikilvægari en afmælisdagurinn  Hann er hvergi annarstaðar svo mikilvægur
Íþróttir í Póllandi  Knattspyrna er ein vinsælasta íþróttagrein Póllands  Pólska landsliðið hefur oft átt velgengi að fagna Frægasti íþróttamaður Póllands er ábyggileg a Adam Malysz Heimsmeistari í skíðastökki Persónulega met hans er 225 metrar
2010 Takk fyrir mig Pólska landsliðið í knattspyrnu

More Related Content

More from oldusel

Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondFriðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondoldusel
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaoldusel
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birtaoldusel
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villioldusel
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:oldusel
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)oldusel
 
Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpoololdusel
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosoldusel
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkoldusel
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggeroldusel
 

More from oldusel (20)

Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondFriðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birta
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birta
 
Rusia
RusiaRusia
Rusia
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villi
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
 
Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpool
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgos
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjork
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 

About-Poland

  • 1. Pólland(Polska) Þessi mynd er tekin í Kielce, sem er 16 stærsta borg Póllands
  • 2. Pólland er land í Evrópu Nágrannalönd Póllands eru Þýskaland, Tékkland, Slóvakía, Úkranía, Hvíta-Rússland, Litháen og Rússlandi í norðri Höfuðborg Póllands er Varsjá
  • 3. Stærð og landslag Pólland er 312.677 km2 Hæð yfir sjávarmáli er 220 metrar Í Póllandi er temprað loftslag Og þar er laufskógabelti Pólland er mjög lálent land Skjaldarmerki Póllands
  • 4. Varsjá (Warszawa) Höfuðborg Póllands heitir Varsjá Þar búa 1.600.000 manns Aðrar borgir Póllands eru: Lódz, Kraków, Gdansk, Wroclaw, Poznan og Gdynia Þessar myndir eru frá Varsjá
  • 5. 90% Pólverja eru rómversk-kaþólskir Helstu atvinnuvegir Pólverja eru: Iðnaður og landbúnaður Gjaldmiðill Pólverja kallast Zloty = 100 Groszy Lífslíkur í Póllandi eru: 76 ára Pólland Þessi kastali er í NowyWiśnicz í Póllandi
  • 6. Stjórnarfar Í Póllandi er lýðveldi Þar er fjölflokkakerfi Í Póllandi er forseti LechKaczynski Og forsætisráðherra Donald Tusk
  • 7. Vörur og viðskipti Helstu útflutningsvörur Pólverja eru: Vélar, kol, járn og stál Helstu innflutningsvörur Pólverja eru: Vélar, matvæli og rafeindatæki
  • 8. Skipting starfa Þjónusta 53,00 % Iðnaður 29,00 % Landbúnaður 18,00 %
  • 9. Aldurskipting Undir 15 ára 15 % 15-64 ára 72% Yfir 64 ára 13 %
  • 10. Seinni heimsstyrjöld Hófst með árás Þýskalands á Pólland Eftir að Þjóðverjar og Sovétríkin höfðu gert bandalag Pólverjar vörðust af hörku En eftir mánaðarlegt stríð beið þeirra ósigur Landinu var skipt milli Þýskalands og Sovétríkjanna Mynd frá Seinni heimsstyrjöldinni
  • 11. Seinni heimsstyrjöld Þjóðverjar hernámu allt landið 1941 Bitnaði hart á landsmönnum Rúmlega 6 milljónir týndu lífi Eftir stríðið var sett sovésk leppstjórn Var gert að alþýðuveldi 1952 Margar upprunalegar tilraunir um lýðræði Stjórnin féllst á að láta fara fram frjálsar kosningar Breytingar höfðu margt í för með sér Mikið atvinnuleysi Mynd frá Seinni heimsstyrjöldinni
  • 12. Náttúruauðlindir Helstu náttúruauðlindir í Póllandi eru: Brennisteinn Kol Kopar Jarðgas Silfur Hæsta fjall Póllands er Tatry 2625 metrar Śniardwy er stærsta vatn Póllands Það er 22.1 km langt og 13.4 km breitt Mesta dýptin er 23 metrar Það eru 8 eyjur á vatninu
  • 13. Tungumál Í Póllandi er töluð pólska Hér eru nokkur orð á pólsku Góðan dag = Witaj Vertu sæl = Dowidzenia Ég elska þig = Kochamcię Sjö= Siedem Fjórtán = Czternaście Takk fyrir = Dzięki Ég heiti = Nazywamsię Í pólsku eru 26 samhljóðar Og 9 sérhljóðar Sem sumir eru aðeins til á pólsku Algengasta erlenda málið í Póllandi er enska Fáni Pólland
  • 14. Pólland Mynd frá Varsjá Sjálfstæði 11. nóvember 1918 Þjóðhátíðardagur Stjórnarskrárdag 3. maí 1791 Pólverjar = 97,6 % Þjóverjar = 1,3 % Úkraínumenn = 0,6 % Hvítrússar = 0,5 % (‘90) Mynd frá Szczecin
  • 16. Hátíðir Póllands Jólin eru mikilvægasta hátíð Pólverja Dagur heilags Nikulásar 6. desember Börn fá gjafir frá heilögum Nikulási Skírnardagur er Pólverjum mikilvægari en afmælisdagurinn Hann er hvergi annarstaðar svo mikilvægur
  • 17. Íþróttir í Póllandi Knattspyrna er ein vinsælasta íþróttagrein Póllands Pólska landsliðið hefur oft átt velgengi að fagna Frægasti íþróttamaður Póllands er ábyggileg a Adam Malysz Heimsmeistari í skíðastökki Persónulega met hans er 225 metrar
  • 18. 2010 Takk fyrir mig Pólska landsliðið í knattspyrnu