SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
Makedónía
Makedónía Makedónía er staðsett á sunnanverðum Balkanskaganum Landið nær hvergi að sjó Makedónía er syðst í laufskógabeltinu Landið er í tempruðu loftlagsbelti Vetur kaldir en sumur heit og þurr Makedónía
Höfuðborgin í Makedóníu, Skopje Áin Vardar Stobi Ohrid Makedónía Bitola
Makedónía Stærð Makedóníu er u.þ.b. 25.000 ferkílómetrar Næstum því fjórum sinnum minni en Ísland Fjöldi íbúa er 2.045.000 milljónir Gjaldmiðillinn er kallaður denari
Makedónía Skopje Bitola Höfuðborg Makedóníu heitir Skopje 400.000 manns búa í Skopje Aðrar borgir í Makedóníu eru Ohrid og Bitola en þær eru miklir ferðamannastaðir Ohrid er talin fallegasta borgin í Makedóníu. Hún liggur við Ohrid-vatn og er vatnið á heimsminjaskrá UNESCO Bitola er talin tískuborg Makedóníu en Bitola er falleg borg sem hefur ennþá gamlan byggingastíl  Ohrid
Makedónía Áttunda september 1991 fékk Makedónía sjálfstæði frá Júgóslavíu Makedónía er nú í Evrópusambandinu Landið er fátækasta landið í Evrópu Vegna spillingar, atvinnuleysi og lélegrar réttarverndar, einnig eru lélegar samgöngur Forseti Makedóníu heitir Gjorge Ivanov Forsætisráðherrann heitir Nikola Grueveski Fáni E.S.B Gjorge Ivanov
Makedónía Stobi er mikill ferðamannastaður í Makedóníu Stobi var forn borg á Paioniu Hún er staðsett við þjóðveginn sem liggur frá Vardar til Eyjahafsins og er talin af mörgum frægustu fornleifar Makedóníu. Stobi var byggð þar sem áin Crna sameinast Vardar. Var hún mikilvæg þar sem hún var miðstöð fyrir bæði viðskipti og hernað. Eyjahafið Myndir frá Stobi
Makedónía Í Makedóníu talar 70% fólksins makedónsku og um 21% tala albönsku Hin 9% eru önnur tungumál
Makedónía Helstu atvinnuvegir Makedóníu er iðnaður, þjónusta og landbúnaður Helstu útflutningsvörur Makedóníu eru föt, matvæli, húsgögn og hráefni Mikið er um kjötiðnað í Makedóníu
Makedónía Leiðtogi Serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar Í Makedóníu er 32% fólksins í Serbnesku rétttrúnaðarkirkjunni17% tilheyra sunni múslimum og um 51% eru í öðrum trúarflokkum eða ótilgreindir
Makedónía Alexander mikli fæddist í konungsríkinu Makedóníu árið 356 f.k. Síðar varð hann keisari Rómarveldis og sigldi til fjarlægra staða eins og Indlands og Persíu Alexander mikli
Einhverjar spurningar ?
Takk fyrir mig

More Related Content

More from oldusel

Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villioldusel
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:oldusel
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)oldusel
 
Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpoololdusel
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosoldusel
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkoldusel
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggeroldusel
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggeroldusel
 
How i met your mother
How i met your motherHow i met your mother
How i met your motheroldusel
 
Jacob fuglar
Jacob fuglarJacob fuglar
Jacob fuglaroldusel
 
Franklin fuglar
Franklin fuglarFranklin fuglar
Franklin fuglaroldusel
 

More from oldusel (20)

Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villi
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
 
Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpool
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgos
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjork
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
How i met your mother
How i met your motherHow i met your mother
How i met your mother
 
Jacob fuglar
Jacob fuglarJacob fuglar
Jacob fuglar
 
Franklin fuglar
Franklin fuglarFranklin fuglar
Franklin fuglar
 

Makedónía

  • 2. Makedónía Makedónía er staðsett á sunnanverðum Balkanskaganum Landið nær hvergi að sjó Makedónía er syðst í laufskógabeltinu Landið er í tempruðu loftlagsbelti Vetur kaldir en sumur heit og þurr Makedónía
  • 3. Höfuðborgin í Makedóníu, Skopje Áin Vardar Stobi Ohrid Makedónía Bitola
  • 4. Makedónía Stærð Makedóníu er u.þ.b. 25.000 ferkílómetrar Næstum því fjórum sinnum minni en Ísland Fjöldi íbúa er 2.045.000 milljónir Gjaldmiðillinn er kallaður denari
  • 5. Makedónía Skopje Bitola Höfuðborg Makedóníu heitir Skopje 400.000 manns búa í Skopje Aðrar borgir í Makedóníu eru Ohrid og Bitola en þær eru miklir ferðamannastaðir Ohrid er talin fallegasta borgin í Makedóníu. Hún liggur við Ohrid-vatn og er vatnið á heimsminjaskrá UNESCO Bitola er talin tískuborg Makedóníu en Bitola er falleg borg sem hefur ennþá gamlan byggingastíl Ohrid
  • 6. Makedónía Áttunda september 1991 fékk Makedónía sjálfstæði frá Júgóslavíu Makedónía er nú í Evrópusambandinu Landið er fátækasta landið í Evrópu Vegna spillingar, atvinnuleysi og lélegrar réttarverndar, einnig eru lélegar samgöngur Forseti Makedóníu heitir Gjorge Ivanov Forsætisráðherrann heitir Nikola Grueveski Fáni E.S.B Gjorge Ivanov
  • 7. Makedónía Stobi er mikill ferðamannastaður í Makedóníu Stobi var forn borg á Paioniu Hún er staðsett við þjóðveginn sem liggur frá Vardar til Eyjahafsins og er talin af mörgum frægustu fornleifar Makedóníu. Stobi var byggð þar sem áin Crna sameinast Vardar. Var hún mikilvæg þar sem hún var miðstöð fyrir bæði viðskipti og hernað. Eyjahafið Myndir frá Stobi
  • 8. Makedónía Í Makedóníu talar 70% fólksins makedónsku og um 21% tala albönsku Hin 9% eru önnur tungumál
  • 9. Makedónía Helstu atvinnuvegir Makedóníu er iðnaður, þjónusta og landbúnaður Helstu útflutningsvörur Makedóníu eru föt, matvæli, húsgögn og hráefni Mikið er um kjötiðnað í Makedóníu
  • 10. Makedónía Leiðtogi Serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar Í Makedóníu er 32% fólksins í Serbnesku rétttrúnaðarkirkjunni17% tilheyra sunni múslimum og um 51% eru í öðrum trúarflokkum eða ótilgreindir
  • 11. Makedónía Alexander mikli fæddist í konungsríkinu Makedóníu árið 356 f.k. Síðar varð hann keisari Rómarveldis og sigldi til fjarlægra staða eins og Indlands og Persíu Alexander mikli

Editor's Notes

  1. Hæ ég heiti Bergrós og er oft kölluð begga. Ég ætla eins og þið kannski sjáið að fjalla um Makedóníu
  2. ÍMakedóníu er að finna það sem við köllum temprað loftslag, það er að segja sumrin eru heit og mjög þurr veturnir eru kaldir og snjóþungir. Makedónía er norðan við Grikkland og er þar af leiðandi á Balkanskaganum, Makedónía liggur hér
  3. Áin vardar rennur suður eftir miðju landinu Makedónía er mjög lítið land þrátt fyrir að mikið af fólki búi þarna. (Benda á helstu staði á kortinu)
  4. Eins og ég sagði áðan er Makedónía mjög lítið land eða um það bil 25.000 ferkílómetrar. Þrátt fyrir smæðina búa þar 2.045.000 milljónir íbúa
  5. Höfuð borg Makedóníu heitir Skopje og búa um 400.000 manns þar aðrar helstu borgir Makedóníu eru Ohrid og Bitola. Þegar talað er um Ohrid er hún oftast kölluð borgin við vatnið og er Ohrid vatnið sem borgin stendur við á heimsminjaskrá UNESCO.
  6. Nú Makedónía er eitt fátækasta land í Evrópu meðal annars vegna spillingar og atvinnuleysi. Hérna eru forsætisráðherrann og Forsetinn.
  7. Í Makedóníu fara margir ferðamenn til Stobi sem er staðsett austan við ánna Vardar. Var þessi borg mikilvæg fyrr á öldum þar sem hún var miðstöð hernaðar og viðskipta
  8. Umm þessi glæra segir sig eiginlega bara sjálf
  9. ÍMakedóníu eru helstu atvinnuvegirnir þjónusta landbúnaður og iðnaður. Meðal annars er mikið um kjötiðnað í Makedóníu. Helstu náttúruauðlindirnar innihalda króm, blý, sink, mangan ogwolfram
  10. Í Makedóníu er óhemjumikill fjöldi fólks sem eru ótilgreindir, það er að segja það er ekki sagt í hvaða trúarflokkum þeir eru í.
  11. Og síðast en ekki síst þá fæddist alexander mikli í Makedóníu. Alexander varð síðan konungur makedóníu og enn síðar keisari rómarveldis
  12. Eru einhverjar spurningar ?
  13. Takk fyrir mig 