SlideShare a Scribd company logo
1 of 28
Á seinni helmingi
skákborðsins
Ólafur Andri Ragnarsson
1958
Næsta bylgja er á seinni helmingi skákborðsins…
Mainframe
1947
Minicomputer
1965
PC
1981 1995
Internet Smartphone
2007
Lögmál Moore
1, 2, 4, 8, 16, 32, 64, 128, 256, 512, 1024, …
Hægt og rólega, svo skyndilega
Hvenær förum við yfir á seinni helming
skákborðins?
18.446.744.073.709.600.000
Árið 2006 fórum við yfir
á seinni helming skákborðsins
Á seinni helmingnum
Tæknirisar verða til
Með margar milljónir notenda og gríðarlegt magn af
gögnum um notendur
2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012
Einhyrningaklúbburinn
Óskráð félög sem metin eru á meira en milljarð dollara
Snjallsíminn stjórnar okkur
Veröldin er í snjallsímanum
ÁÐUR NÚNA
Hringja, muna símanúmer, fletta
upp, horfa á fréttir, lesa dagblað …
Taka myndir, lesa fréttir, panta
leigubíl, innrita í flug, panta
pítsu …
mynd: http://mbl.is/Þorkell Þorkelsson
Frelsi
ÁÐUR NÚNA
Einkabílinn — Ferð hvert sem er Snjallsími — Aðgangur að öllu
Gervigreindin
Öflugir tauganets algorithmar
Klasar af þúsundum hraðvirkra GPU véla
„Big data“ – mikið gagnamagn
Núverandi gervigreindarvor
Gervigreindin er alls staðar…
Leit Fréttir Greining Þýðingar
Þjónusturnar sem við notum verða klárari
ÁÐUR NÚNA
Sama einfalda leitin aftur og
aftur, viðmótið alltaf eins
Ráðleggingar byggðar á hegðun
notandans
Samskipti við vélar breytist
ÁÐUR NÚNA
Skjár, lyklaborð, mús, takkar,
slökkvarar, fjarstýringar
Tölvusjón og -heyrn, skynjun,
hreyfingar
Störf munu breytast
ÁÐUR VERÐUR
Störf við að leiðbeina, aðstoða
og veita ráðgjöf
Gervigreind aðgengileg með
appi eða samtali
Hlutir tengjast netinu
Venjulegir hversdaghlutir fá skynjara og hugbúnað
og tengjast Internetinu
Hlutir tengjst Internetinu
Skýjalausnir greina upplýsingar
Meiri skilvirkni og greining þar sem
gögn eru til staðar
Framleiðniaukning
Samhæfing á vinnustöðum
ÁÐUR VERÐUR
Handvirkt, tímafrekt, mikil
samskipti, bið, dýrt
Hraðvirkara, sjálfvirkara, ódýrara
Frá áætlunum til raunverulegra þarfa
ÁÐUR VERÐUR
Áætlun um reglulega atburði,
t.d. ruslatunna tæmd á
ákveðnum fresti
Skynjarar láta vita og gervigreind
finnur hagkvæmustu leiðina, t.d.
gera nýja áætlun um sorplosun
daglega
Frá viðbrögðum til fyrirbyggjandi aðgerða
ÁÐUR VERÐUR
Brugðist við atburðum: hlutir
lagfærðir þegar þeir bila —
tímafrekt, tafir, stopp
Komið í veg fyrir atburði: Skynjarar
og gervigreind meta líkur á bilun —
gert ráð fyrir viðgerðum
Frá viðbrögðum til fyrirbyggjandi aðgerða
ÁÐUR VERÐUR
Sjúklingur veður veikur, fer á
bráðamóttöku, aðgerðir —
dýrt, tímafrekt, sársaukafullt
Heilsufarsupplýsingar frá
skynjurum sendar í skýjalausnir
sem vara við hugsanlegum kvillum
Róbottar á 21. öldinni
Hvar endar þetta eininlega?
Nei, róbotarnir eru ekki að fara taka öll störfin
Tæknibyltingar hafa þann eiginleika að
vera ósýnilegar — við tökum ekki eftir
þeim fyrr en við lítum til baka

More Related Content

More from Ólafur Andri Ragnarsson

New Technology 2019 L13 Rise of the Machine
New Technology 2019 L13 Rise of the Machine New Technology 2019 L13 Rise of the Machine
New Technology 2019 L13 Rise of the Machine Ólafur Andri Ragnarsson
 
Fjórða iðnbyltingin og áhrif á velferðarþjónustuna
Fjórða iðnbyltingin og áhrif á velferðarþjónustunaFjórða iðnbyltingin og áhrif á velferðarþjónustuna
Fjórða iðnbyltingin og áhrif á velferðarþjónustunaÓlafur Andri Ragnarsson
 

More from Ólafur Andri Ragnarsson (20)

L18 Big Data and Analytics
L18 Big Data and AnalyticsL18 Big Data and Analytics
L18 Big Data and Analytics
 
L17 Algorithms and AI
L17 Algorithms and AIL17 Algorithms and AI
L17 Algorithms and AI
 
L16 Internet of Things
L16 Internet of ThingsL16 Internet of Things
L16 Internet of Things
 
L14 From the Internet to Blockchain
L14 From the Internet to BlockchainL14 From the Internet to Blockchain
L14 From the Internet to Blockchain
 
L14 The Mobile Revolution
L14 The Mobile RevolutionL14 The Mobile Revolution
L14 The Mobile Revolution
 
New Technology 2019 L13 Rise of the Machine
New Technology 2019 L13 Rise of the Machine New Technology 2019 L13 Rise of the Machine
New Technology 2019 L13 Rise of the Machine
 
L12 digital transformation
L12 digital transformationL12 digital transformation
L12 digital transformation
 
L10 The Innovator's Dilemma
L10 The Innovator's DilemmaL10 The Innovator's Dilemma
L10 The Innovator's Dilemma
 
L09 Disruptive Technology
L09 Disruptive TechnologyL09 Disruptive Technology
L09 Disruptive Technology
 
L09 Technological Revolutions
L09 Technological RevolutionsL09 Technological Revolutions
L09 Technological Revolutions
 
L07 Becoming Invisible
L07 Becoming InvisibleL07 Becoming Invisible
L07 Becoming Invisible
 
L06 Diffusion of Innovation
L06 Diffusion of InnovationL06 Diffusion of Innovation
L06 Diffusion of Innovation
 
L05 Innovation
L05 InnovationL05 Innovation
L05 Innovation
 
L04 Adjacent Possible
L04 Adjacent PossibleL04 Adjacent Possible
L04 Adjacent Possible
 
L03 Exponential World
L03 Exponential WorldL03 Exponential World
L03 Exponential World
 
L02 Evolution of Technology
L02 Evolution of TechnologyL02 Evolution of Technology
L02 Evolution of Technology
 
New Technology 2019 L01 Introduction
New Technology 2019 L01 IntroductionNew Technology 2019 L01 Introduction
New Technology 2019 L01 Introduction
 
Fjórða iðnbyltingin og áhrif á velferðarþjónustuna
Fjórða iðnbyltingin og áhrif á velferðarþjónustunaFjórða iðnbyltingin og áhrif á velferðarþjónustuna
Fjórða iðnbyltingin og áhrif á velferðarþjónustuna
 
Hvert stefnir
Hvert stefnirHvert stefnir
Hvert stefnir
 
L23 Robotics and Drones
L23 Robotics and DronesL23 Robotics and Drones
L23 Robotics and Drones
 

Á seinni helmingi skákborðsins

Editor's Notes

  1. 18, 16, 14, 12 og nú eru 10 ár liðin