SlideShare a Scribd company logo
1 of 18
Dómararáðstefna LH 16. janúar
2014
Kynning á starfsemi GDLH
Yfirlit
• Starfsemi og uppbygging GDLH
• Samstarf stjórnar og
fræðslunefndar
• Helstu verkefni stjórnar og
fræðslunefndar
• Heimasíða félagsins
• Möguleikar á erlendum
vettvangi
2/27/2014

Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014

2
Starfsemi og uppbygging
GDLH

• Stjórn er skipuð sjö
félagsmönnum

– Kosin á aðalfundi félagsins

• Stjórn GDLH 2013-2014:
– Sigurður Straumfjörð, formaður
– Davíð Jónsson, aðalstjórn
– Erlendur Árnason, aðalstjórn
– Ingibergur Árnason, aðalstjórn
– Pétur Vopni Sigurðsson, aðalstjórn
– Lárus Hannesson, varastjórn
– Magnús Sigurjónsson, varastjórn
Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 2/27/2014
16. jan 2014

3
Starfsemi og uppbygging
GDLH

• Fræðslunefnd er skipuð fimm
félagsmönnum
– Fræðslunefnd er skipuð af stjórn

• Fræðslunefnd GDLH 2013-2014:
– Lárus Hannesson, formaður
– Ingibergur Árnason
– Logi Laxdal
– Marjolijn Tiepen
– Sindri Sigurðsson
2/27/2014

Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014

4
Samstarf stjórnar og
fræðslunefndar
• Áherslur í félagsstarfi
vetrarins:
– Aukin samvinna milli stjórnar og
fræðslunefndar
– Stjórn og fræðslunefnd vinna sem
ein heild
– Samstarf um uppbyggingu fræðslu
og menntamála
– Stjórn leiðir almennt
starf, samskipti og -skipulag og
Kynning á starfsemi GDLH Ráðstefna LH 2/27/2014
16. jan 2014
fræðslunefnd leiðir menntamálin

5
Helstu verkefni

• Úthlutun dómara á gæðingamót
ársins
– Innanlands og erlendis
– 48 virkir gæðingadómarar á Íslandi 2013
– Gæðingadómarar erlendis eru um 40-50
talsins

• Upprifjunarnámskeið
– Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Þýskaland

• Ný- og landsdómaranámskeið
• Erlent samstarf
– Samskipti og uppbygging
– Forsvarsmenn í hverju landi fyrir sig
Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 2/27/2014 GDLH er regnhlífasamtök allra dómara
–
16. jan 2014

6
Helstu verkefni
• Heimasíða
– www.gdlh.is

• Landsmót
– Undirbúningur gæðingadómara fyrir
Landsmót
– Framkvæmd og skipulag dómsstarfa á
Landsmóti
– Reglur við val dómara á Landsmót

2/27/2014

Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014

7
Heimasíða
www.gdlh.is
• Upplýsingamiðstöð fyrir
gæðingadómara
– Úthlutun dómara
– Fréttir, tilkynningar og viðburðir
– Ensk útgáfa

• Gagnvirk heimasíða menntunar og
fræðslu
– Kennsluefni
– Undirbúningur námskeiða í gegnum
heimasíðu
• Myndbönd og fyrirlestrar
2/27/2014

Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014

8
Gæðingakeppni erlendis
• Hvar stendur gæðingakeppnin
erlendis?
– Góður grunnur að myndast eftir
fræðslu síðustu ára
– Mikill áhugi fyrir
keppnisfyrirkomulaginu
– Aukin áhugi á kennslu tengdri
gæðingakeppninni
• Norðurlöndin sérstaklega

• En hvar stendur gæðingakeppnin
raunverulega?
2/27/2014

Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014

9
Gæðingakeppni erlendis
• Svíþjóð
– Skráðir hestar eru 20.400
– Fjöldi hestamannafélaga er 63
– Fjöldi íþróttamóta er 138
– Fjöldi gæðingamóta er 11

2/27/2014

Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014

10
Gæðingakeppni erlendis
• Danmörk
– Skráðir hestar eru 33.400
– Fjöldi hestamannafélaga er 64
– Fjöldi íþróttamóta er 49
– Fjöldi gæðingamóta er 4

2/27/2014

Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014

11
Gæðingakeppni erlendis
• Noregur
– Skráðir hestar eru 2.100
– Fjöldi hestamannafélaga er 32
– Fjöldi íþróttamóta er 48
– Fjöldi gæðingamóta er 3

2/27/2014

Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014

12
Gæðingakeppni erlendis
• Þýskaland
– Skráðir hestar eru 33.900
– Fjöldi hestamannafélaga er 172
– Fjöldi íþróttamóta er 97
– Fjöldi gæðingamóta er 4

2/27/2014

Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014

13
Gæðingakeppni erlendis
Það er tækifæri erlendis að sækja
fram með gæðingakeppnina!
• Eftirfylgni
– Fylgja eftir þeim grunni sem lagður
hefur verið

• Stuðningur við dómara og félög
erlendis
– Viðhalda kunnáttu dómara með fræðslu
– Aðstoða félög við framkvæmd
gæðingamóta á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH Kynning
2/27/2014
14
16. jan 2014
Gæðingakeppni erlendis
• Uppbygging stærri móta
– Óformlegt Norðurlandamót í Noregi á
síðasta ári
– Stór landsmót (meistaramót) í
Danmörku og Svíþjóð
– Er að myndast grundvöllur fyrir
formlegu Norðurlandamóti?

2/27/2014

Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014

15
Gæðingakeppni erlendis
• Markaðssetning
gæðingakeppninnar
– Liggur markaðstækifæri fyrir íslenska
hestinn í gæðingakeppninni?
• Ekki spurning! Nýr „vinkill“ á t.d. sölu og
kennslu

– Hvernig getum við stuðlað að aukinni
þátttöku í gæðingakeppninni erlendis?

2/27/2014

• Tillögur að auðveldara
keppnisfyrirkomulagi fyrir byrjendur
– Keppnisfyrirkomulag barnaflokks
uppfært fyrir byrjendur í
Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014
fullorðinsflokk?

16
Lokaorð
• Bjartir tímar og áhugaverðir
framundan hjá GDLH
– Lykilatriði að félagsmenn standi saman

• Dómararáðstefna og samstarf
dómarafélaga
– Vonandi að ráðstefnur sem þessar ýti
undir frekara samstarf og samskipta
milli dómarafélaga

2/27/2014

Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014

17
Takk fyrir áheyrnina! 

2/27/2014

Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014

18

More Related Content

Viewers also liked

Integrando publicidad en nuestras Apps de Windows 8 con JS
Integrando publicidad en nuestras Apps de Windows 8 con JSIntegrando publicidad en nuestras Apps de Windows 8 con JS
Integrando publicidad en nuestras Apps de Windows 8 con JSVicente Gerardo Guzman Lucio
 
Per què no hem de pagar el Deute? PACD Tarragona
Per què no hem de pagar el Deute? PACD TarragonaPer què no hem de pagar el Deute? PACD Tarragona
Per què no hem de pagar el Deute? PACD TarragonaPACD Barcelona
 
PUB_G1 PAULO MANCINI Karla Alves
PUB_G1 PAULO MANCINI Karla AlvesPUB_G1 PAULO MANCINI Karla Alves
PUB_G1 PAULO MANCINI Karla AlvesKá Alves
 
Dispositivos de entrada salida y almacenamiento
Dispositivos de entrada salida y almacenamientoDispositivos de entrada salida y almacenamiento
Dispositivos de entrada salida y almacenamientosucka23456789
 
QR kodeak eta Errealitate Areagotua
QR kodeak eta Errealitate AreagotuaQR kodeak eta Errealitate Areagotua
QR kodeak eta Errealitate Areagotuaiktarrigorriaga
 
Munajaat imamzainulabideen2of3
Munajaat imamzainulabideen2of3Munajaat imamzainulabideen2of3
Munajaat imamzainulabideen2of3Muhammad Naqi
 
Herramientas para reparar, ampliar ,una computadora
Herramientas para reparar, ampliar ,una computadoraHerramientas para reparar, ampliar ,una computadora
Herramientas para reparar, ampliar ,una computadorajosedel1al9
 
Pregó Carnestoltes 2014
Pregó Carnestoltes 2014Pregó Carnestoltes 2014
Pregó Carnestoltes 2014frodri38
 
Sahifa kamilaenglish
Sahifa kamilaenglishSahifa kamilaenglish
Sahifa kamilaenglishMuhammad Naqi
 

Viewers also liked (19)

El rock and Roll
El rock and Roll El rock and Roll
El rock and Roll
 
Apocalipse - Capítulo 22
Apocalipse - Capítulo 22Apocalipse - Capítulo 22
Apocalipse - Capítulo 22
 
rrk_052016
rrk_052016rrk_052016
rrk_052016
 
Integrando publicidad en nuestras Apps de Windows 8 con JS
Integrando publicidad en nuestras Apps de Windows 8 con JSIntegrando publicidad en nuestras Apps de Windows 8 con JS
Integrando publicidad en nuestras Apps de Windows 8 con JS
 
Alternativa a
Alternativa aAlternativa a
Alternativa a
 
Tohfae hanfia
Tohfae hanfiaTohfae hanfia
Tohfae hanfia
 
Per què no hem de pagar el Deute? PACD Tarragona
Per què no hem de pagar el Deute? PACD TarragonaPer què no hem de pagar el Deute? PACD Tarragona
Per què no hem de pagar el Deute? PACD Tarragona
 
Desfile de carnaval
Desfile de carnavalDesfile de carnaval
Desfile de carnaval
 
PUB_G1 PAULO MANCINI Karla Alves
PUB_G1 PAULO MANCINI Karla AlvesPUB_G1 PAULO MANCINI Karla Alves
PUB_G1 PAULO MANCINI Karla Alves
 
Desfresses
DesfressesDesfresses
Desfresses
 
Dispositivos de entrada salida y almacenamiento
Dispositivos de entrada salida y almacenamientoDispositivos de entrada salida y almacenamiento
Dispositivos de entrada salida y almacenamiento
 
La mer[1]
La mer[1]La mer[1]
La mer[1]
 
Hukme azaan
Hukme azaanHukme azaan
Hukme azaan
 
QR kodeak eta Errealitate Areagotua
QR kodeak eta Errealitate AreagotuaQR kodeak eta Errealitate Areagotua
QR kodeak eta Errealitate Areagotua
 
Munajaat imamzainulabideen2of3
Munajaat imamzainulabideen2of3Munajaat imamzainulabideen2of3
Munajaat imamzainulabideen2of3
 
Integrando publicidad de AdMob en WP 8.0
Integrando publicidad de AdMob en WP 8.0Integrando publicidad de AdMob en WP 8.0
Integrando publicidad de AdMob en WP 8.0
 
Herramientas para reparar, ampliar ,una computadora
Herramientas para reparar, ampliar ,una computadoraHerramientas para reparar, ampliar ,una computadora
Herramientas para reparar, ampliar ,una computadora
 
Pregó Carnestoltes 2014
Pregó Carnestoltes 2014Pregó Carnestoltes 2014
Pregó Carnestoltes 2014
 
Sahifa kamilaenglish
Sahifa kamilaenglishSahifa kamilaenglish
Sahifa kamilaenglish
 

Gdlh dómararáðstefna 16.01.2014 2

  • 1. Dómararáðstefna LH 16. janúar 2014 Kynning á starfsemi GDLH
  • 2. Yfirlit • Starfsemi og uppbygging GDLH • Samstarf stjórnar og fræðslunefndar • Helstu verkefni stjórnar og fræðslunefndar • Heimasíða félagsins • Möguleikar á erlendum vettvangi 2/27/2014 Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014 2
  • 3. Starfsemi og uppbygging GDLH • Stjórn er skipuð sjö félagsmönnum – Kosin á aðalfundi félagsins • Stjórn GDLH 2013-2014: – Sigurður Straumfjörð, formaður – Davíð Jónsson, aðalstjórn – Erlendur Árnason, aðalstjórn – Ingibergur Árnason, aðalstjórn – Pétur Vopni Sigurðsson, aðalstjórn – Lárus Hannesson, varastjórn – Magnús Sigurjónsson, varastjórn Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 2/27/2014 16. jan 2014 3
  • 4. Starfsemi og uppbygging GDLH • Fræðslunefnd er skipuð fimm félagsmönnum – Fræðslunefnd er skipuð af stjórn • Fræðslunefnd GDLH 2013-2014: – Lárus Hannesson, formaður – Ingibergur Árnason – Logi Laxdal – Marjolijn Tiepen – Sindri Sigurðsson 2/27/2014 Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014 4
  • 5. Samstarf stjórnar og fræðslunefndar • Áherslur í félagsstarfi vetrarins: – Aukin samvinna milli stjórnar og fræðslunefndar – Stjórn og fræðslunefnd vinna sem ein heild – Samstarf um uppbyggingu fræðslu og menntamála – Stjórn leiðir almennt starf, samskipti og -skipulag og Kynning á starfsemi GDLH Ráðstefna LH 2/27/2014 16. jan 2014 fræðslunefnd leiðir menntamálin 5
  • 6. Helstu verkefni • Úthlutun dómara á gæðingamót ársins – Innanlands og erlendis – 48 virkir gæðingadómarar á Íslandi 2013 – Gæðingadómarar erlendis eru um 40-50 talsins • Upprifjunarnámskeið – Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Þýskaland • Ný- og landsdómaranámskeið • Erlent samstarf – Samskipti og uppbygging – Forsvarsmenn í hverju landi fyrir sig Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 2/27/2014 GDLH er regnhlífasamtök allra dómara – 16. jan 2014 6
  • 7. Helstu verkefni • Heimasíða – www.gdlh.is • Landsmót – Undirbúningur gæðingadómara fyrir Landsmót – Framkvæmd og skipulag dómsstarfa á Landsmóti – Reglur við val dómara á Landsmót 2/27/2014 Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014 7
  • 8. Heimasíða www.gdlh.is • Upplýsingamiðstöð fyrir gæðingadómara – Úthlutun dómara – Fréttir, tilkynningar og viðburðir – Ensk útgáfa • Gagnvirk heimasíða menntunar og fræðslu – Kennsluefni – Undirbúningur námskeiða í gegnum heimasíðu • Myndbönd og fyrirlestrar 2/27/2014 Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014 8
  • 9. Gæðingakeppni erlendis • Hvar stendur gæðingakeppnin erlendis? – Góður grunnur að myndast eftir fræðslu síðustu ára – Mikill áhugi fyrir keppnisfyrirkomulaginu – Aukin áhugi á kennslu tengdri gæðingakeppninni • Norðurlöndin sérstaklega • En hvar stendur gæðingakeppnin raunverulega? 2/27/2014 Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014 9
  • 10. Gæðingakeppni erlendis • Svíþjóð – Skráðir hestar eru 20.400 – Fjöldi hestamannafélaga er 63 – Fjöldi íþróttamóta er 138 – Fjöldi gæðingamóta er 11 2/27/2014 Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014 10
  • 11. Gæðingakeppni erlendis • Danmörk – Skráðir hestar eru 33.400 – Fjöldi hestamannafélaga er 64 – Fjöldi íþróttamóta er 49 – Fjöldi gæðingamóta er 4 2/27/2014 Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014 11
  • 12. Gæðingakeppni erlendis • Noregur – Skráðir hestar eru 2.100 – Fjöldi hestamannafélaga er 32 – Fjöldi íþróttamóta er 48 – Fjöldi gæðingamóta er 3 2/27/2014 Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014 12
  • 13. Gæðingakeppni erlendis • Þýskaland – Skráðir hestar eru 33.900 – Fjöldi hestamannafélaga er 172 – Fjöldi íþróttamóta er 97 – Fjöldi gæðingamóta er 4 2/27/2014 Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014 13
  • 14. Gæðingakeppni erlendis Það er tækifæri erlendis að sækja fram með gæðingakeppnina! • Eftirfylgni – Fylgja eftir þeim grunni sem lagður hefur verið • Stuðningur við dómara og félög erlendis – Viðhalda kunnáttu dómara með fræðslu – Aðstoða félög við framkvæmd gæðingamóta á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH Kynning 2/27/2014 14 16. jan 2014
  • 15. Gæðingakeppni erlendis • Uppbygging stærri móta – Óformlegt Norðurlandamót í Noregi á síðasta ári – Stór landsmót (meistaramót) í Danmörku og Svíþjóð – Er að myndast grundvöllur fyrir formlegu Norðurlandamóti? 2/27/2014 Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014 15
  • 16. Gæðingakeppni erlendis • Markaðssetning gæðingakeppninnar – Liggur markaðstækifæri fyrir íslenska hestinn í gæðingakeppninni? • Ekki spurning! Nýr „vinkill“ á t.d. sölu og kennslu – Hvernig getum við stuðlað að aukinni þátttöku í gæðingakeppninni erlendis? 2/27/2014 • Tillögur að auðveldara keppnisfyrirkomulagi fyrir byrjendur – Keppnisfyrirkomulag barnaflokks uppfært fyrir byrjendur í Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014 fullorðinsflokk? 16
  • 17. Lokaorð • Bjartir tímar og áhugaverðir framundan hjá GDLH – Lykilatriði að félagsmenn standi saman • Dómararáðstefna og samstarf dómarafélaga – Vonandi að ráðstefnur sem þessar ýti undir frekara samstarf og samskipta milli dómarafélaga 2/27/2014 Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014 17
  • 18. Takk fyrir áheyrnina!  2/27/2014 Kynning á starfsemi GDLH - Ráðstefna LH 16. jan 2014 18

Editor's Notes

  1. SSP kynnir sig. Þakkar fundarstjóra fyrir kynninguna.„Gaman að fá tækifæri til að kynna starfsemi félagsins fyrir öllu því frambærilega fólki sem hér er komið saman og vonandi að þessi ráðstefna eigi eftir að efla samskipti og samvinnu milli dómarafélaga“
  2. Hér sjáum við yfirlit yfir þau atriði sem ég ætla að fara yfir hér í dag - Ég mun byrja á því að kynna stuttlega uppbyggingu félagsstarfsins og skipan nefnda félagsins ásamt því að segja frá þeirra helstu hlutverkum. - Ég mun setja fram áhersluatriði sem að núverandi stjórn og fræðslunefnd settu sér fyrir yfirstandandi tímabil. - Þá verður helstu verkefnum stjórnar og fræðslunefndar útlistað og útskýrð nánar. - og að lokum að þá langar mig að fara frekar í tvö atriði sem að okkur langar að kynna betur: Væntanleg heimasíða félagsins og mögulegar gæðingakeppninnar erlendis.
  3. Starfsemi félagsins er byggð þannig upp að: - Stjórn er kosinn á aðalfundi sem haldin er árlega. - Formaður er kosin til eins árs í senn og meðstjórnendur í aðalstjórn eru kosnir til tveggja ára, tveir og tveir í senn. Varamenn eru kosnir til eins árs. - Verklega hefur sú hefð myndast innan stjórnar undanfarin ár að varamenn taka fullan þátt í starfsemi stjórnar. Liggur fyrir tillaga fyrir næsta aðalfund að fjölgað verði um tvo í aðalstjórn og staða varamanna lögð niður. - Kynna stjórn. - Stjórn velur sér gjaldkera en því hlutverki sinnir Pétur Vopni í ár.
  4. - FræðslunefndEr skipuð af stjórn og starfar í umboði stjórnar. - Fræðslunefnd er eingöngu skipuð landsdómurum og hefur umsjón með menntun og þjálfun gæðingadómara. Fræðslunefnd heldur utan um fræðslu og menntamál félagsins og hefur eftirlit með menntun dómara.
  5. - Ný stjórn var kosin í nóvember síðastliðnum. Í kjölfarið var ný fræðslunefnd skipuð. Stjórn og fræðslunefnd eru í dag samsett af bæði mjög reynslumiklum dómurum semogaðilum af yngri kynslóð dómara. Meðlimir stjórnar og fræðslunefndar eru samstíga í áhuga sínum og metnaði fyrir gæðingadómarafélaginu og keppnisforminu sem slíku. Okkar markmið er að gera gott félag enn betra með því að starfa sem mest saman og hafa hag félagsmanna að leiðarljósi í öllum okkar ákvörðunum. - Við erum að auka samstarf milli fræðslunefndar og stjórnar til muna miðað við fyrri ár. Það gerum við meðal annars með því að sitja saman fundi og deila verkefnum innan hópsins. - Við teljum að skilvirkni félagsstarfsins verði aukin með því að deila verkefnum á fleiri hendur og að með því að leggja áherslu á að starfa saman verði heildarhagur félagsins vonandi aukin. - Starfsemi tímabilsins er með þeim hætti að stjórn leiðir almennt starf, samskipti og skipulag og fræðslunefnd leiðir menntamálin
  6. - Úthlutun gæðingadómara: gerist eftir upprifjunarnámskeiðin. Á við bæði innanlands og erlendis (á þau mót sem þess þarf – reynt að senda íslenska dómara á stærstu mótin og þar sem vantar). - Fjöldi innanlands 2013 byggir á þeim aðilum sem mættu á upprifjun 2013 og voru því virkir á árinu 2013, en í grunninn eru þeir fleiri. Fjöldi erlendis byggir á áætluðum fjölda, en verið er að vinna í að ná utanum alla virka dómara erlendis. - Ný og landsdómaranámskeið: Verið að vinna í uppsetningu. Finnum fyrir miklum áhuga um þátttöku á slíkum námskeiðum og bindum vonir við að svo verði. Erlent samstarf: Stöðug vinna allt árið. Erum að reyna að ná utan um alla félagsmenn erlendis og að skipuleggja erlent samstarf með forsvarsmönnum gæðingadómara í hverju landi fyrir sig. GDLH er regnhlífasasmtök fyrir alla dómara. Erlendis, t.d. Í Danmörku og Svíþjóð, eru starfandi aðilar eða nefndir sem að halda utan um starfsemi gæðingadómara í viðkomandi löndum. Slík starfsemi heyrir hinsvegar undir GDLH og eru allir erlendir gæðingadómarar félagar í GDLH.
  7. - Heimasíða: Vinna við heimasíðu er hafin og er áætlað að hún opni upp úr miðjum feb. Kem betur að því síðar. - Landsmót: Við höfum hafið greiningarvinnu á því hvernig við sjáum fyrir okkur að undirbúa okkar bestu dómara fyrir Landsmótið í sumar. Mikilvægt er að undirbúningur mótsinssé eins og best verður á kosið og standa vonir til að geta boðið þeim dómurum sem koma til með að dæma Landsmótið upp á formlegan undirbúning fyrir dómsstörf mótsins. Utanumhald og framkvæmd dómsstarfa á mótinu sjálfu er lykilatriði og horfum við til framkvæmda síðustu ára þegar að þvi kemur. Það er almennt okkar mat að dómgæsla gæðingadómara á siðasta Landsmóti hafi verið góð og hafi verið að styrkjast jafnt og þétt á undanförnum landsmótum. Það er því okkar hlutverk að byggja á þeim grunni sem fyrir er, ásamt því auðvitað að bæta okkur á þeim stöðum þar sem þurfa þykir. Stjórn og fræðslunefnd vinna að útfærslu á reglum við val dómara á landsmót. Slíkar reglur munu skýranákvæmlega hvaða dómarar eru hæfir til að dæma landsmót. Einnig munu reglurnar útlista hvenær dómarar teljast óhæfir vegna persónulegra tengsla eða vegna eignatengsla. Stjórn GDLH mun síðan koma með tillögu að vali dómara á Landsmót og bera hana undir dómaranefnd LH.
  8. SSP: Ræða stuttlega hvernig við sjáum þetta fyrir okkur. Minnast líka á mögulega notkun þeirra sem halda gæðingamót. Að sjálfssögðu horfum við að vissu leyti til þess sem hefur heppnast vel hjá HÍDÍ með þeirra síðu.
  9. SSP: Mig langar í lokin að ræða við ykkur almennt um stöðu gæðingakeppninnar erlendis og hvaða möguleikar eru í boði fyrir íslenska hestinn. Hér er ég aðeins komin út fyrir ramma „dómgæslunnar“, en gæðingadómarafélagið er eins og áður sagði regnhlífasamtök dómara óháð staðsetningu og er það að vissu leyti okkar hlutverk að varðveita form og framkvæmd gæðingakeppninnar erlendis.SSP – atriði á glærum.SSP undir lok glæru: Ég ætla að sýna ykkur nokkrar staðreyndir um nokkur lönd í Evrópu þar sem íslenski hesturinn er hvað vinsælastur. Staðreyndirnar byggja á upplýsingum frá FEIF.
  10. 7% móta eru gæðingakeppnir
  11. 8% móta eru gæðingakeppnir
  12. 6% móta eru gæðingakeppnir
  13. 4% móta eru gæðingakeppnir.Í þessum löndum eru 4-8% móta sem haldin eru, gæðingakeppnir.
  14. Það er tækifæri fyrir okkur að auka velferð og vinsældir gæðingakeppninnar erlendis! - Eftirfylgni: Hlutverk GDLH að fylgja eftir því fræðslustarfi sem hefur átt sér stað. Halda gæðingadómurum vel upplýstum og vel menntuðum og í eins og góðu dómaraformi og mögulegt er. - Aðstoða félög við framkvæmd: Staðan er sú að margir aðilar sem eru að halda gæðingamót vantar kunnáttu til að framkvæma og setja upp slík mót. Við sjáum fyrir okkur að heimasíðan okkar geti jafnframt verið upplýsingamiðstöð fyrir félög og aðila sem halda gæðingakeppnir, þar sem við getum verið með aðstoð leiðbeiningar og samskipti um móthald gæðingakeppninnar.
  15. Norðurlandamót í Noregi var óformlegt framtak einstaklinga sem vildu halda stórt og faglegt gæðingamót. Vel heppnað mót – góð þátttaka og staðfesti þetta mót grundvöll fyrir framhaldi á svo stórum gæðingamótum.Danmörk og Svíþjóð hafa haldið stór landsmót. Danir héldu sitt meistaramót á síðasta ári samhliða meistaramóti í sporti og heppnaðist framkvæmdin á því mjög vel.Er þá að myndast grundvöllur fyrir formlegt Norðurlandamót? Það er klárt í okkar huga að svo sé og vonandi að vettvangur fyrir slíkri framkvæmd muni vera sem allra fyrst.
  16. Ermarkaðsstækifæri erlendis fyrir Íslenska hestinn í gegnum gæðingakeppnina? - Að sjálfssögðu. Erlendir knapar eru að sjá íslenska hestinn í allt öðru ljósi. Ný hilla í markaðssetningu getur mögulega myndast ef haldið er rétt utan um hlutina.Hvernig getum við stuðlað aukið þáttöku og auknum áhuga á gæðingakeppninni? Stjórn hefur hafið greiningu og undirbúning á því að skoða möguleikann á því að útfæra einfaldara form af gæðingakeppninni fyrir byrjendur. Það er augljóslega ekki okkar hlutverk að taka slíkar ákvarðanir á endanum, en við erum í beinum tengslum við keppendur í gegnum okkar starf og eigum þannig auðvelt með að átta okkur á þörfinni. Við erum að kanna jarðveginn fyrir t.d. Því að uppfæra keppnisfyrirkomulag barnaflokks fyrir byrjendur í flokki fullorðinna. Með því opnast gríðarlegur möguleiki fyrir hinn almenna hestamann að koma og prufa gæðingakeppnina þar sem kröfur í slíkri keppni til getu hestsins væru minni en ella. Áhrifin gætu verið þau að aukin þátttaka ætti sér stað – sbr. T7 og aðrar auðveldari útgáfur af keppnisformi íþróttakeppninnar.
  17. Bjartir tímar: Lykilatriði að félagsmenn standi saman í félagsstarfinu. Okkar félag er ekki stórt – með innlenda félaga í kringum 50 og er mikilvægt að félagsmenn standi saman og styðji við bakið á hvor öðrum, Bæði á fundum sem þessum og svo líka þegar við erum komin út á keppnisvöllinn. Það er hlutverk okkar allra að vernda dómarastéttina í orði og í verki.Ég vona að ráðstefna sem þessi ýti undir frekara samstarf og samskipta milli dómarafélaga. Þó keppnin séólík milli okkar að þá er það margt í starfsemi félaganna sem má samnýta og hagræða með einföldum hætti.