SlideShare a Scribd company logo
1 of 7
Katla Franz Ísak Ingólfsson
Katla Katla er mjög þekkt eldfjall Gosin í Kötlu hafa varað frá hálfum mánuði upp í fimm mánuði  öll hafa þau byrjað á svipuðum árstíma   Stysti tíminn sem hefur liðið er um 13 ár  meðan sá lengsti er 80 ár
Katla ,[object Object], með stóri öskju ,[object Object],á Suðurlandi   Eldstöðin er um 100 km2 undir jöklinum Talið er að önnur virknismiðja sé undir Goða­bungu  jafn­vel lítil askja  vestan megin í jöklinum   Í fornum heimildum er talað um Kötlu­gjá  Má vera að á ein­hverjum tíma­skeiðum hafi þessi gjá sést en hún svo fyllst af ís
Katla Talið er að þykkt jökulsins sem hylur Kötlu  sé vel yfir 200 metra á þykkt mesta þykkt er talin vera yfir 700 metrar yfir öskjunni Það er mögu­legt að þessi þykki ís geti haldið smágosum niðri  þannig að þau nái ekki upp úr jöklinum  Það er talið hafa gerst árið 1955 og  hugsanlega einnig árið 1999
Katla Af þeim 17 hlaupum sem komið hafa frá landnámsöld virðast 15 hafa fallið niður á Mýrdalssand  tvö á Sólheima- og Skógasand  Fyrir 1600 árum fór eitt hlaup niður Markarfljótsaura  Ferðamenn á leið um Emstrur sjá greinileg ummerki eftir hlaupið  því að leiðin liggur í gegnum Tröllagjá
Katla Í ár eru 93ár liðin frá seinasta Kötlugosi  Náttúran sjálf er óútreiknanleg en eitt er víst að með hverju árinu sem líður fækkar um eitt ár þar til Katla gýs
Katla Það vatnsmagn sem verður til við bráðnun jökulsins og rennur fram í hlaupunum  er talið vera um 1km3 Nú eru aðstæður í Mýrdalsjökull þannig  að vatn getur ekki safnast fyrir í eldstöðinni Til þess að það geti orðið þarf að myndast sigketill í jöklinum þannig að meiri ís verði umhverfis hann

More Related Content

Viewers also liked

Φράουλα
ΦράουλαΦράουλα
ΦράουλαStergios
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonfranzii2279
 
διδακτική βιολογίας σεναριο αναπαραγωγής
διδακτική βιολογίας σεναριο αναπαραγωγήςδιδακτική βιολογίας σεναριο αναπαραγωγής
διδακτική βιολογίας σεναριο αναπαραγωγήςlelman
 
Η αναπαραγωγή στα φυτά βιολογία α γυμνασίου
Η αναπαραγωγή στα φυτά βιολογία α γυμνασίουΗ αναπαραγωγή στα φυτά βιολογία α γυμνασίου
Η αναπαραγωγή στα φυτά βιολογία α γυμνασίουChristos Gotzaridis
 
Activism x Technology
Activism x TechnologyActivism x Technology
Activism x TechnologyWebVisions
 
How to Battle Bad Reviews
How to Battle Bad ReviewsHow to Battle Bad Reviews
How to Battle Bad ReviewsGlassdoor
 

Viewers also liked (8)

Φράουλα
ΦράουλαΦράουλα
Φράουλα
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
διδακτική βιολογίας σεναριο αναπαραγωγής
διδακτική βιολογίας σεναριο αναπαραγωγήςδιδακτική βιολογίας σεναριο αναπαραγωγής
διδακτική βιολογίας σεναριο αναπαραγωγής
 
Η αναπαραγωγή στα φυτά βιολογία α γυμνασίου
Η αναπαραγωγή στα φυτά βιολογία α γυμνασίουΗ αναπαραγωγή στα φυτά βιολογία α γυμνασίου
Η αναπαραγωγή στα φυτά βιολογία α γυμνασίου
 
Activism x Technology
Activism x TechnologyActivism x Technology
Activism x Technology
 
How to Battle Bad Reviews
How to Battle Bad ReviewsHow to Battle Bad Reviews
How to Battle Bad Reviews
 

Besta Kötlumyndband

  • 1. Katla Franz Ísak Ingólfsson
  • 2. Katla Katla er mjög þekkt eldfjall Gosin í Kötlu hafa varað frá hálfum mánuði upp í fimm mánuði öll hafa þau byrjað á svipuðum árstíma Stysti tíminn sem hefur liðið er um 13 ár meðan sá lengsti er 80 ár
  • 3.
  • 4. Katla Talið er að þykkt jökulsins sem hylur Kötlu sé vel yfir 200 metra á þykkt mesta þykkt er talin vera yfir 700 metrar yfir öskjunni Það er mögu­legt að þessi þykki ís geti haldið smágosum niðri þannig að þau nái ekki upp úr jöklinum Það er talið hafa gerst árið 1955 og hugsanlega einnig árið 1999
  • 5. Katla Af þeim 17 hlaupum sem komið hafa frá landnámsöld virðast 15 hafa fallið niður á Mýrdalssand tvö á Sólheima- og Skógasand Fyrir 1600 árum fór eitt hlaup niður Markarfljótsaura Ferðamenn á leið um Emstrur sjá greinileg ummerki eftir hlaupið því að leiðin liggur í gegnum Tröllagjá
  • 6. Katla Í ár eru 93ár liðin frá seinasta Kötlugosi Náttúran sjálf er óútreiknanleg en eitt er víst að með hverju árinu sem líður fækkar um eitt ár þar til Katla gýs
  • 7. Katla Það vatnsmagn sem verður til við bráðnun jökulsins og rennur fram í hlaupunum er talið vera um 1km3 Nú eru aðstæður í Mýrdalsjökull þannig að vatn getur ekki safnast fyrir í eldstöðinni Til þess að það geti orðið þarf að myndast sigketill í jöklinum þannig að meiri ís verði umhverfis hann