SlideShare a Scribd company logo
1 of 5
Prófíll „hengdur“ á myndGlærur með kennslumyndbandi um prófíla í Photoshop (sjá ítarlegan fyrirlestur námskeiðsins um prófíla)
P R Ó F Í L A R Prófílar eru hornsteinar litstillinga Prófílar eru tölvuskrár sem lýsa eiginleikum tiltekinna tækja og samhenginu milli RGB eða CMYK tölugilda sem ákveðið tæki getur numið eða myndað og hins skynjaða litar sem tölugildin eiga að tákna. Með því að hengja (Embedd) prófíla við tölvuskrár flytjast með upplýsingarnar sem prófíllinn hefur að geyma um uppruna skráarinnar með myndskránni á milli tækja og forrita í vinnslukeðjunni og auðveldar þeim þar með að endurgera litina í skránni á þann hátt sem upphaflega var lagt upp með. Það að hengja prófíl við mynd gerir það eitt að festa ákveðna þýðingu við RGB eða CMYK tölurnar í skránni, tölurnar sjálfar breytast ekki neitt.Ef skrá er vistuð og t.d ákveðinn skanna-prófíll hengdur við hana er í raun aðeins verið að flytja þær upplýsingar með skránni að hún sé upprunin frá þessum tiltekna skanna og RGB tölurnar í henni þýði þá tilteknu liti sem þessi ákveðni skanni getur greint en ekki einhverja aðra liti. Sama á við með t.d. digital myndavélar. Það er góð regla að hengja alltaf prófíla við RGB skrár sem gerðar eru en ekki ætti að hengja CMYK prófíla við CMYK skrár. _______________________________________________________________________________________ Hlustið á fyrirlestra og lesið lesið ítarlegar glærur námskeiðsins um prófíla en þar er farið mjög nákvæmlega í þetta fyrirbæri sem skiptir svo miklu máli í litstillingu.Þessar glærur sem og kennslumyndbandið munu einungis sýna hvar hægt er að sjá hvaða prófíll hangir við mynd og hvaða leið er farin til að skipta um prófíl.
P R Ó F Í L A R Hvaða prófíll hangir á myndinni? Fljótlegasta leiðin til að sjá hvaða prófíll hangir á myndFarðu neðst í rönd á photoshop-myndinni og smelltu þar á píluna. Pílan > Show > Document Profile (mynd 1).Þá birtast prófílsupplýsingarnar í röndinni til vinstri við píluna (mynd 2). Er það sem birtist í þeim glugga sá prófíll sem þú vilt að hangi við myndina, er það réttur og nothæfur prófíll. Ef ekki verður að skipta um hann. Mynd 1 Mynd 2
P R Ó F Í L A R Nýr prófíll hengdur á mynd - 1 Áður en frumvinnsla við mynd er hafin skal stilla eftirfarandi prófíl við, þá fyrst verður hún vinnsluhæf. Aðrir prófílar sem tengjast prentun eru hengdir við þegar mynd er tilbúin í prent og fer tegund prófíls eftir því hverju sinni hvert og hvernig myndin á að prentast eða birtast. Sama aðferð og sýnd er á næstu síðu er notuð við að hengja alla prófíla á myndir. Í fyrirlestri um prófíla hér á námskeiðinu má sjá allt um hvar rétta prófíla ber að nálgast og hvað „réttir“ prófílar eru._____________________________________________________ Til að skipta um prófíl er farið í:Valrönd > Edit > Convert to Profile (mynd 3). Mynd 3
P R Ó F Í L A R Nýr prófíll hengdur á mynd- 2 Mynd 4 Convert to Profil (prófílglugginn) birtist (mynd 4).                       Í Profile má sjá prófílinn sem nú er hangandi við myndina.Smellið á ríkjandi prófíl og þá opnast valrönd með fjölda prófíla (mynd 5), bæði prófílar sem fylgt hafa forritinu og einnig prófílar sem þið hafið náð í (sjá fyrirlestur um prófíla).Þarna skal valið Working RGB – Adobe RGB (1998). Þetta er sá prófíll sem myndir eru unnar í – alltaf! Mynd 5

More Related Content

Viewers also liked

la biodiversidad en el ecuador
la biodiversidad en el ecuadorla biodiversidad en el ecuador
la biodiversidad en el ecuadorLuis Pardo
 
Biodiversidad Y ConservacióN En El Ecuador, La Reserva De Biosfera Podocarpus...
Biodiversidad Y ConservacióN En El Ecuador, La Reserva De Biosfera Podocarpus...Biodiversidad Y ConservacióN En El Ecuador, La Reserva De Biosfera Podocarpus...
Biodiversidad Y ConservacióN En El Ecuador, La Reserva De Biosfera Podocarpus...utplcbcm1
 
Aleja biodiversidad
Aleja biodiversidadAleja biodiversidad
Aleja biodiversidadwanda2686
 
Biodiversidad
BiodiversidadBiodiversidad
BiodiversidadAntonio
 
Biodiversidad de las regiones naturales del ecuador
Biodiversidad de las regiones naturales del ecuadorBiodiversidad de las regiones naturales del ecuador
Biodiversidad de las regiones naturales del ecuadorAida Matute
 
Los tres componentes de la biodiversidad
Los tres componentes de la biodiversidadLos tres componentes de la biodiversidad
Los tres componentes de la biodiversidadMayra Maldonado
 
Diapositivas biodiversidad
Diapositivas biodiversidadDiapositivas biodiversidad
Diapositivas biodiversidadAplalop
 
Biodiversidad
BiodiversidadBiodiversidad
BiodiversidadLUISUNAD
 

Viewers also liked (12)

la biodiversidad en el ecuador
la biodiversidad en el ecuadorla biodiversidad en el ecuador
la biodiversidad en el ecuador
 
Biodiversidad Y ConservacióN En El Ecuador, La Reserva De Biosfera Podocarpus...
Biodiversidad Y ConservacióN En El Ecuador, La Reserva De Biosfera Podocarpus...Biodiversidad Y ConservacióN En El Ecuador, La Reserva De Biosfera Podocarpus...
Biodiversidad Y ConservacióN En El Ecuador, La Reserva De Biosfera Podocarpus...
 
Aleja biodiversidad
Aleja biodiversidadAleja biodiversidad
Aleja biodiversidad
 
BIODIVRSIDAD REGIONES DEL ECUADOR
BIODIVRSIDAD  REGIONES DEL ECUADORBIODIVRSIDAD  REGIONES DEL ECUADOR
BIODIVRSIDAD REGIONES DEL ECUADOR
 
Biodiversidad
BiodiversidadBiodiversidad
Biodiversidad
 
La Biodiversidad y Niveles
La Biodiversidad y NivelesLa Biodiversidad y Niveles
La Biodiversidad y Niveles
 
Biodiversidad de las regiones naturales del ecuador
Biodiversidad de las regiones naturales del ecuadorBiodiversidad de las regiones naturales del ecuador
Biodiversidad de las regiones naturales del ecuador
 
Los tres componentes de la biodiversidad
Los tres componentes de la biodiversidadLos tres componentes de la biodiversidad
Los tres componentes de la biodiversidad
 
Diapositivas biodiversidad
Diapositivas biodiversidadDiapositivas biodiversidad
Diapositivas biodiversidad
 
Biodiversidad
BiodiversidadBiodiversidad
Biodiversidad
 
Biodiversidad
BiodiversidadBiodiversidad
Biodiversidad
 
BIODIVERSIDAD
BIODIVERSIDADBIODIVERSIDAD
BIODIVERSIDAD
 

More from agr7

Verkefni 2
Verkefni 2Verkefni 2
Verkefni 2agr7
 
Verkefni 2
Verkefni 2Verkefni 2
Verkefni 2agr7
 
05 upplausn
05 upplausn05 upplausn
05 upplausnagr7
 
03 High Pass Glaera
03 High Pass Glaera03 High Pass Glaera
03 High Pass Glaeraagr7
 
02 Unsharp Mask Glaera
02 Unsharp Mask Glaera02 Unsharp Mask Glaera
02 Unsharp Mask Glaeraagr7
 
01 Levels Glaera
01  Levels Glaera01  Levels Glaera
01 Levels Glaeraagr7
 

More from agr7 (6)

Verkefni 2
Verkefni 2Verkefni 2
Verkefni 2
 
Verkefni 2
Verkefni 2Verkefni 2
Verkefni 2
 
05 upplausn
05 upplausn05 upplausn
05 upplausn
 
03 High Pass Glaera
03 High Pass Glaera03 High Pass Glaera
03 High Pass Glaera
 
02 Unsharp Mask Glaera
02 Unsharp Mask Glaera02 Unsharp Mask Glaera
02 Unsharp Mask Glaera
 
01 Levels Glaera
01  Levels Glaera01  Levels Glaera
01 Levels Glaera
 

04 Profilar

  • 1. Prófíll „hengdur“ á myndGlærur með kennslumyndbandi um prófíla í Photoshop (sjá ítarlegan fyrirlestur námskeiðsins um prófíla)
  • 2. P R Ó F Í L A R Prófílar eru hornsteinar litstillinga Prófílar eru tölvuskrár sem lýsa eiginleikum tiltekinna tækja og samhenginu milli RGB eða CMYK tölugilda sem ákveðið tæki getur numið eða myndað og hins skynjaða litar sem tölugildin eiga að tákna. Með því að hengja (Embedd) prófíla við tölvuskrár flytjast með upplýsingarnar sem prófíllinn hefur að geyma um uppruna skráarinnar með myndskránni á milli tækja og forrita í vinnslukeðjunni og auðveldar þeim þar með að endurgera litina í skránni á þann hátt sem upphaflega var lagt upp með. Það að hengja prófíl við mynd gerir það eitt að festa ákveðna þýðingu við RGB eða CMYK tölurnar í skránni, tölurnar sjálfar breytast ekki neitt.Ef skrá er vistuð og t.d ákveðinn skanna-prófíll hengdur við hana er í raun aðeins verið að flytja þær upplýsingar með skránni að hún sé upprunin frá þessum tiltekna skanna og RGB tölurnar í henni þýði þá tilteknu liti sem þessi ákveðni skanni getur greint en ekki einhverja aðra liti. Sama á við með t.d. digital myndavélar. Það er góð regla að hengja alltaf prófíla við RGB skrár sem gerðar eru en ekki ætti að hengja CMYK prófíla við CMYK skrár. _______________________________________________________________________________________ Hlustið á fyrirlestra og lesið lesið ítarlegar glærur námskeiðsins um prófíla en þar er farið mjög nákvæmlega í þetta fyrirbæri sem skiptir svo miklu máli í litstillingu.Þessar glærur sem og kennslumyndbandið munu einungis sýna hvar hægt er að sjá hvaða prófíll hangir við mynd og hvaða leið er farin til að skipta um prófíl.
  • 3. P R Ó F Í L A R Hvaða prófíll hangir á myndinni? Fljótlegasta leiðin til að sjá hvaða prófíll hangir á myndFarðu neðst í rönd á photoshop-myndinni og smelltu þar á píluna. Pílan > Show > Document Profile (mynd 1).Þá birtast prófílsupplýsingarnar í röndinni til vinstri við píluna (mynd 2). Er það sem birtist í þeim glugga sá prófíll sem þú vilt að hangi við myndina, er það réttur og nothæfur prófíll. Ef ekki verður að skipta um hann. Mynd 1 Mynd 2
  • 4. P R Ó F Í L A R Nýr prófíll hengdur á mynd - 1 Áður en frumvinnsla við mynd er hafin skal stilla eftirfarandi prófíl við, þá fyrst verður hún vinnsluhæf. Aðrir prófílar sem tengjast prentun eru hengdir við þegar mynd er tilbúin í prent og fer tegund prófíls eftir því hverju sinni hvert og hvernig myndin á að prentast eða birtast. Sama aðferð og sýnd er á næstu síðu er notuð við að hengja alla prófíla á myndir. Í fyrirlestri um prófíla hér á námskeiðinu má sjá allt um hvar rétta prófíla ber að nálgast og hvað „réttir“ prófílar eru._____________________________________________________ Til að skipta um prófíl er farið í:Valrönd > Edit > Convert to Profile (mynd 3). Mynd 3
  • 5. P R Ó F Í L A R Nýr prófíll hengdur á mynd- 2 Mynd 4 Convert to Profil (prófílglugginn) birtist (mynd 4). Í Profile má sjá prófílinn sem nú er hangandi við myndina.Smellið á ríkjandi prófíl og þá opnast valrönd með fjölda prófíla (mynd 5), bæði prófílar sem fylgt hafa forritinu og einnig prófílar sem þið hafið náð í (sjá fyrirlestur um prófíla).Þarna skal valið Working RGB – Adobe RGB (1998). Þetta er sá prófíll sem myndir eru unnar í – alltaf! Mynd 5